Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 30
30 44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ffm£ Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur sér vel fyrir hrútinn í vinnunni. Hann hefur hægt um sig í bili, en gerir sér glögga grein fyrir því sem fram fer. Naut '(20. apríl - 20. maí) íf^ Nautið kemst að samkomulagi við maka sinn. Það tekur sér fyrir hendur að tileinka sér óvenjulegt efni og gengur frá ferðaáætlun. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æt1 Tvíburinn ætti að gæta þess vandlega að týna ekki greiðslukortinu sínu. Geri hann samning er vissara að lesa smáaletrið með vakandi athygli. Hann vildi gjarna Ijúka við ákveðið verkefni í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Krabbinn gerir úlfalda úr mýflugu. Rómantísk stemmn- ing mundi tryggja honum skemmtilega stund með ást- inni sinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e|f Ljónið er innblásið í starfi í dag og ánægt með það sem það kemur í verk. Það þarf að sýna samstarfsmanni sínum sérstaka tillitssemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) ^^ Það verður ekki úr fundar- haldi sem var á dagskrá hjá meyjunni, svo að hún hefur rýmri tíma til eigin ráðstöfun- ar en elia hefði verið. (23. sept. - 22. október) )$& Voginni verður sundurorða við tengdamann sinn. Hún vinnur að því að endurskipuleggja og prýða heimili sitt. Eitthvert mál tekur huga hennar allan. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) G|§ Sporðdrekinn vill helst vinna að skapandi verkefnum í dag. Hugur hans dvelur við skáld- skap, tónlist og bréfaskriftir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SffO Bogmaðurinn ætti ekki að hafa hátt um peningamál sín í dag. Hann lærir margt á því einu að taka vel eftir því sem gerist í kringum hann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^ Nú ætti steingeitín að taka mark á innsæi sínu. Hún verð- ur á réttum stað á réttum tíma. í kvöld sinnir hún vinum sínum og félögum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) &fo Ýmislegt óvænt verður vatns- beranum til framdráttar í starfi. Nú ertími undirbúnings og athugana fremur en fram- kvæmda. Hann þarf tíma til eigin ráðstöfunar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ££ Fiskurinn þarf að gæta þess að vera þægilegur og aðlað- andi. Hann er vinsæll í félaga hópi og ætti að þiggja heimboð sem hann fær. Stjörnusþána á að lesa sem ' dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindolegra staðreynda. IIJJJlllliliillllll.ll.lJJili.i..lillliillililll.Jllllll.l.lll..illlJllll.lllMllillllll.l.l.ll.l..l.i...lilillll.lilllil.l..llll.llllliUHl DYRAGLENS nu hef és BO&lÐþéRÓT £b S/NNUM T (~Jh-OG ÞÚ 1 Hefor. Nermo -\ A1B/Z JHP-N > OFT/ Hlllltllltlllllllllllllll III IMIIMtfttttllll IIII1111111)111111 II UJlllillUinMlflWllllllllllllllllllDHlHWfHIIII II IHIIIIIMIIIIIIl GRETTIR iiiiiiiiiinuiiiiiiiiiuiiiiiniMiiiiiiiiiiii.)fttiit»tiTi»iitiiiii)iiiiiiiii)iiiiiiintTTiifiwiif»wrHWiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiu ¦ TOMMI OG JENNI O. //ANN ££ A£> FA£A.. £/V HANN Be SVO , si///v4íe/a/v a& /habu-s ue/spuK að nokfa j -(ViZVAR rii AÐ SSÁ HANN HieEYFA&rr' IIJH.IUWÍIU... :......1..1.I.1..1IIJJ1UU1--. ¦¦.:¦¦ -,i..J(lWmtM'lll LJOSKA rORSTJOIUUN BAOO ~\ , /MéRiKLUBBMNSI/M l/A i u/vi Hv/te- T/ÍLA SVOUA SltfKLAX**, P&3AIZ þm/K KO/HA3A/i*AN?J 2D>£Rrt>&^ ___j...;:...i;;.ii.iii:ii..uij.i.i;i;);;r!;?i.i.ii8i!iiiii))i)iiiiJi)ii)iiiiiiiuJiji.iiiiijf?;nii;ftiii!iiii)iiiiiiijiiiiiJiii.Jjijiiiiiiiiu..i)j FERDINAND 11111)111)11111 IIUI 111)1111)11) IM1llllJllflUni)IINMII)llll)l IIIII) llllllllllllllllllNllllllllllMl IIIIII lllllllllllllllllllUIIIIIMI SMAFOLK (A)UAT it)0ÖlD MAPPEN IF I JU5T 5T00P HERE, II ANP PIPN'T 6ET ON IVTHE5CH00LBU5? WE'RE 5TUP^IN6 EXCLAMATI0N P0INT5 T0PAY.. YOU'P 60TMROU6H UFE N0T KN0UIIN6 WHERE T0 PUT THE EXCLAMATION POINT... f-23 Hvað myndi gerast, ef ég bara stæði hérna, og færi ekki í skólabílinn? Við erum að læra um upphrópunarmerki í dag___og þú myndir Iifa lífinu án þess að vita, hvar selja á upphrópunarmerki... Rétt fyrir aftan „matartími!" BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Sparaðu smáspilin," var BOLS-heilræöi Jims heitins Jacoby, bandaríska meistarans sem lést í janúar sl., aðeins 53 ára gamall. Lítum á athyglisvert dæmi um virkni lægstu spilanna: Austur gefur; AV á hættu. Norður * DG10763 ¥Á5 ? Á4 41053 Vestur Austur ? 984 ? ÁK2 V9643 j|!| VKDG10872 ? D2 ? - ? 9872 ? ÁKD Suður ? 5 V- ? KG10987653 *G64 Vestur Norður Austur Suður — - 6 hjörtu 7 tíglar Pass Pass Dobl Pass Útspil: hjartafjarki. Menn opna ekki á hálf- slemmusögn nema þeim sé al- vara, svo suður var ekki í vand- ræðum með að fórna í 7 tígla á hagstæðum hættum. Með svört- um lit út getur vörnin tekið 4 slagi, sem gefur þeim 800 í stað- inn fyrir 1430 fyrir slemmuna. Hjartaútspilið gaf sagnhafa hins vegar tækifæri til að ná enn betri árangri. Hann tók á ásinn og henti spaða. Spilaði svo spaðadrottn- ingu, kóngur og trompað með FIMMUNNI. Tígulþristurinn kom næst, tvistur og fjarki! Síðan var spaðaásinn fangaður með trompsvíningu og tígulás- inn var innkoma á þrjá fríspaða. Unnið spil. Þetta hefði aldrei gerst ef vestur hefði verið jafn spar á smáspilin og sagnhafí — látið tíguldrottninguna á þristinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á svissneska meistaramótinu í ár, sem háð er í formi alþjóðlegs skákmóts, kom þessi staða upp í skák þeirra stórmeistaranna Hickl (2.480), Þýskalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Nemet (2.415), Sviss. Syartur sem er tveimur peðum yfír, lék síðast 32. - Rb4-c6. 33. Dxh!! - Bxe4 (Nemet hefði eins getað þegið drottningarfórn- ina, en þá verður hann mátaður á glæsilegan hátt: 33. — gxh5, 34. Bf3+ - Kh8, 35. Bh6 - Hg8, 36. Bg7+ - Hxg7, 37. fxg7+ - Kg8, 38. Rh6 mát.) 34. Dh6 og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Fjórir gest- ir tefla á svissneska meistaramót- inu til að gefa þariendum skák- mönnum kost á að ná áfanga að alþjóðlegum titlum. Að loknum sjö umferðum var Litháinn Andreas Rosentalis efstur með 5'/2 v., en Flar, Englandi, Hickl og Huss, Sviss, næstir með ilh v. jos sír

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.