Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur sér vel fyrir hrútinn í vinnunni. Hann hefur hægt um sig í bili, en gerir sér glögga grein fyrir því sem fram fer. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið kemst að samkomulagi við maka sinn. Það tekur sér fyrii' hendur að tileinka sér óvenjulegt efni og gengur frá ferðaáætlun. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 5» Tvíburinn ætti að gæta þess vandlega að týna ekki greiðslukortinu sínu. Geri hann samning er vissara að lesa smáaletrið með vakandi athygli. Hann vildi gjarna Ijúka við ákveðið verkefni í dag. Krabbi (21. júní - 22. júli) Krabbinn gerir úlfalda úr mýflugu. Rómantísk stemmn- ing mundi tryggja honum skemmtilega stund með ást- inni sinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er innblásið í starfi í dag og ánægt með það sem það kemur í verk. Það þarf að sýna samstarfsmanni sínum sérstaka tillitssemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Það verður ekki úr fundar- haldi sem var á dagskrá hjá meyjunni, svo að hún hefur rýmri tíma til eigin ráðstöfun- ar en ella hefði verið. Vog (23. sept. - 22. október) Voginni verður sundurorða við tengdamann sinn. Hún vinnur að því að endurskipuleggja og prýða heimili sitt. Eitthvert mál tekur huga hennar allan. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn vill helst vinna að skapandi verkefnum í dag. Hugur hans dvelur við skáld- skap, tónlist og bréfaskriftir. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Bogmaðurinn ætti ekki að hafa hátt um peningamál sín í dag. Hann lærir margt á því einu að taka vel eftir því sem gerist í kringum hann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú ætti steingeitin að taka mark á innsæi sínu. Hún verð- ur á réttum stað á réttum tfma. í kvöld sinnir hún vinum sínum og félögum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ýmislegt óvænt verður vatns- beranum til framdráttar í starfi. Nú ertími undirbúnings og athugana fremur en fram- kvæmda. Hann þarf tíma til eigin ráðstöfunar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sí Fiskurinn þarf að gæta þess að vera þægilegur og aðlað- andi. Hann er vinsæll í félaga hópi og ætti að þiggja heimboð sem hann fær. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK U)WAT UJOULD MAPPEN IF I JU5T 5T00P HERE, ANP PIPN'T 6ET ON TME 5CH00L 6U5? WE RE 5TUDYIN6 EXCLAMATIOM P0INT5 T0PAY. YOU'P 60TMR0U6H LIFE N0T KN0UIIN6 UIHERE TO PUT THE EXCLAMATION POINT... Hvað myndi gerast, ef ég bara stæði hérna, og færi ekki í skólabílinn? Við erum að læra um upphrópunarmerki í dag ... og þú myndir lifa lífinu án þess að vita, hvar setja á upphrópunarmerki... Rétt fyrir aftan „matartími!" BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Sparaðu smáspilin," var BOLS-heilræði Jims heitins Jacoby, bandaríska meistarans sem lést í janúar sl., aðeins 53 ára gamall. Lítum á athyglisvert dæmi um virkni lægstu spilanna: Austur gefur; AV á hættu. Vestur Norður ♦ DG10763 ¥Á5 ♦ Á4 ♦ 1053 Austur ♦ 984 IIMII 4AK2 ♦ 9643 ♦ KDG10872 ♦ D2 ♦ — ♦ 9872 ♦ ÁKD Vestur Suður ♦ 5 ♦ - ♦ KG10987653 ♦ G64 Norður Austur Suður — — 6 fy'örtu 7 tíglar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: hjartafjarki. Menn opna ekki á hálf- slemmusögn nema þeim sé al- vara, svo suður var ekki í vand- ræðum með að fórna í 7 tígla á hagstæðum hættum. Með svört- um lit út getur vörnin tekið 4 slagi, sem gefur þeim 800 í stað- inn fyrir 1430 fyrir slemmuna. Hjartaútspilið gaf sagnhafa hins vegar tækifæri til að ná enn betri árangri. Hann tók á ásinn og henti spaða. Spilaði svo spaðadrottn- ingu, kóngur og trompað með FIMMUNNI. Tígulþristurinn kom næst, tvistur og fjarki! Síðan var spaðaásinn fangaður með trompsvíningu og tígulás- inn var innkoma á þijá fríspaða. Unnið spil. Þetta hefði aldrei gerst ef vestur hefði verið jafn spar á smáspilin og sagnhafi — látið tíguldrottninguna á þristinn. Umsjón Margeir Pétursson Á svissneska meistaramótinu í ár, sem háð er í formi alþjóðlegs skákmóts, kom þessi staða upp í skák þeirra stórmeistaranna Hickl (2.480), Þýskalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Nemet (2.415), Sviss. Svartur sem er tveimur peðum yfir, lék síðast 32. — Rb4-c6. 33. Dxh!! — Bxe4 (Nemet hefði eins getað þegið drottningarfóm- ina, en þá verður hann mátaður á glæsilegan hátt: 33. — gxh5, 34. Bf3+ - Kh8, 35. Bh6 - Hg8, 36. Bg7+ - Hxg7, 37. fxg7+ — Kg8, 38. Rh6 mát.) 34. Dh6 og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Fjórir gest- ir tefla á svissneska meistaramót- inu til að gefa þarlendum skák- mönnum kost á að ná áfanga að alþjóðlegum titlum. Að loknum sjö umferðum var Litháinn Andreas Rosentalis efstur með 51/) v., en Flar, Englandi, Hickl og Huss, Sviss, næstir með 4'A v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.