Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 25
MÖRGÚNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991
25
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júlí 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
’A hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Full tekjutrygging .................................... 26.320
Heimilisuppbót .......................................... 8.947
Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.154
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425
Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................’...4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671
Vasapeningarvistmanna ...................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
18% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins íjúlí, er inni í upphæð-
um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót-
ar.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
25. júlí.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 88,00 80,00 86,27 23,940 2.065.243
Þorskur/st 94,00 94,00 94,00 0,081 7.614
Smárþorsk. 71,00 71,00 71,00 0,152 10.828
Ýsa 120,00 109,00 112,27 12,334 1.384.778
Lax 310,00 280,00 296,05 0,284 84.168
Síld 10,00 10,00 10,00 0,029 290
Lýsa 40,00 40,00 40,00 0,184 7.380
Smáufsi 59,00 59,00 59,00 0,920 54.311
Karfi 41,00 41,00 41,02 0,027 1.128
Ufsi 64,00 62,00 63,78 1,944 124.024
Steinbítur 70,00 46,00 67,03 1,246 83.524
Lúða 330,00 150,00 211,53 2,128 450.136
Langa 66,00 66,00 66,00 0,674 44.484
Koli 74,00 72,00 72,23 0,217 15.674
Samtals 98,13 44,163 4.333.582
FAXAMARKAÐURINN hf.
Þorskur (sl.) 93,00 78,00 83,93 35,862 3.009.794
Þorskur smár 80,00 76,00 76,00 0,102 7.752
Ýsa (sl.) 120,00 94,00 108,77 3,843 418.041
Blandað 41,00 41,00 41,00 0,204 8.364
Grálúða 87,00 77,00 83,47 3,850 321.360
Karfi 42,00 29,00 37,21 61,452 2.286.851
Keila 37,00 37,00 37,00 1,407 52.059
Langa 70,00 68,00 68,15 2,023 137.860
Lúða 360,00 275,00 304,22 0,409 124.425
Lýsa 25,00 25,00 25,00 0,005 125
Rauðmagi 25,00 20,00 23,38 0,037 865
Skarkoli 89,00 74,00 75,78 1,127 85.466
Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,011 1.815
Steinbítur 67,00 45,00 58,02 4,848 281.294
Ufsi 62,00 57,00 60,83 5,647 343.516
Undirmál 69,00 69,00 69,00 0,864 59.616
Samtals 58,67 121,694 7.139.205
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 111,00 50,00 91,25 8,932 815.076
Ýsa 110,00 30,00 99,14 3,976 394.174
Undirm.fiskur 30,00 30,00 30,00 0,152 4.560
Langa 15,00 15,00 15,00 0,038 570
Síld 5,00 5,00 5,00 0,011 55
Koli 54,00 54,00 54,00 0,011 594
Skata 50,00 50,00 50,00 0,017 850
Langlúra 55,00 55,00 55,00 0,927 50.985
Blá&langa 46,00 46,00 46,00 1,216 56.436
Öfugkjafta 40,00 40,00 40,00 1,264 50.560
Ufsi 65,00 51,00 62,19 7,486 465.536
Humar 1010,00 999,00 1010,00 0,076 77.265
Steinbítur 70,00 61,00 67,16 0,621 41.709
Skötuselur 470,00 95,00 242,53 0,486 117.870
Hlýri 40,00 40,00 40,00 0,041 1.640
Lúða 400,00 180,00 288,45 0,080 23.220
Karfi 53,00 31,00 36,74 53,275 1.957.076
Blandað 29,00 10,00 27,24 0,216 5.884
Samtals 51,57 78,881 4.067.855
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvik.
Þorskur 82,00 82,00 82,00 0,974 79.868
Þorskur (undirm.) 66,00 66,00 66,00 0,134 8.844
Ýsa 101,00 84,00 91,96 0,938 86.255
Ufsi 55,00 53,00 54,30 15,078 818,687
Steinbítur 38,00 38,00 38,00 0,746 28.348
Lúða 140,00 140,00 140,00 0,005 700
Karfi 28,00 28,00 28,00 0,064 1.792
Grálúða 66,00 66,00 66,00 0,479 31.614
Samtals 57,34 18,418 1.056.108
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN.
Þorskur (sl.) 90,00 90,00 90,00 0,638 57.420
Ýsa (sl.) 104,00 103,00 103,29 1,373 141.823
Karfi 37,00 35,00 35,95 40,715 1.463.565
Keila 42,00 42,00 42,00 2,465 103.530
Langa 69,00 46,00 61,26 0,787 48.212
Lýsa 36,00 36,00 36,00 0,036 1.296
Öfugkjafta 30,00 30,00 30,00 0,102 3.060
Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,008 160
Skarkoli 72,00 68,00 69,85 1,331 92.972
Langlúra 45,00 45,00 45,00 1,281 57.645
Undirmálsfiskur 67,00 67,00 67,00 0,770 51.590
Sólkoli 51,00 51,00 51,00 0,199 10.149
Steinbítur 60,00 50,00 52,33 1,973 103.255
Ufsi 51,00 51,00 51,00 1,759 89.709
Samtals 41,63 53,437 2.224.386
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI.
Þorskur 70,00 70,00 70,00 0,378 26.460
Grálúða 76,00 75,00 75,84 6,060 459.600
Samtals 75,50 6,438 486.060
Fjórða þolreiðarkeppnin:
Sjötíu km riðnir á tveimur dögum
Árleg þolreiðarkeppni verður
haldin um helgina. Eins og áður
eru það Hestaleigan Laxnesi,
Flugleiðir, Stöð tvö og Hesta-
mannafélagið Hörður í Kjósar-
sýslu sem standa að keppninni.
Riðið verður frá Laxnesi í Mos-
fellsdal á Skógarhóla á Þingvöll-
um.
Nú í fyrsta sinn stendur keppnin
yfir í tvo daga og verður sama leið-
in farin til baka seinni daginn. Alls
eru þetta um sjötíu kílómetrar og
er leiðin í stórum dráttum sú sama
og farin var í fyrstu tveimur þolreið-
unum ’88 og ’89. Riðið verður frá
Laxnesi yfír í Hrafnhóla og Star-
dal, sunnan við Skálafell yfír Fells-
endaflóann og þaðan meðfram Stífl-
isdalsvatni og sem leið Iiggur yfír
í Skógarhóla.
Helgi Sigurðsson dýralæknir sem
er einn aðalhvatamaðurinn að þess-
um þolreiðum sagði aðspurður þetta
alls ekki of langt fyrir rétt og vel
þjálfaða hesta en benti hinsvegar á
að allar lengri vegalengdir væru að
sjálfsögðu of langar fyrir illa þjálf-
aða hesta. Reynslan af þeim þremur
keppnum sem haldnar hefðu verið
væri sú að menn kæmu ekki með
illa þjálfaða hesta til leiks. Þá gat
Helgi þess að takmarkið væri að
fara í 80 kílómetra á einum degi
300'
275'
250'
225'
150'
-H—I---1---1--1-1----1--1-1---H-t-
17.M 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19.
en það væri algeng vegalengd í
þolreiðarkeppnum erlendis. Ekki
verður þó farið yfir í þá vegalengd
fyrr en tryggt er að menn hafí öðl-
ast næga reynslu í slíka keppni og
undirbúi hesta sína í samræmi við
þær kröfur sem þar eru gerðar.
■ HÓTEL ÍSLAND hefur um
tíma haft til sýningar skemmtidag-
skrána í þjartastað - Love me
Tender. Perlur gulláranna eru flutt-
ar af Björgvini Halldórssyni, Ara
175'
150'
125
100---------------------------------------71/
50
25---------------------------------
-H---1--1--1—I—I----1—I—I----H-+
17.M 24. 31. 7J 14. 21. 28. 5.J 12. 19.
Hestarnir verða ræstir klukkan
11.00 á laugardag en klukkan
12.00 á sunnudag í Skógarhólum.
Flugleiðir gefa verðlaunin að venju
og fær sigurvegarinn fríðmiða á
leiðum félagsins utanlands.
Jónssyni og Önnu Vilhjálms, auk
þess sem sex manna hljómsveit, Jón
Kjell og Spúttnikarnir, og sex
dansarar Helenu og Stjörnujjósin
halda uppi stanslausu vaggi og veltu.
Síðustu sýningar fyrir sumarfrí lista-
mannanna eru nú um helgina 26.
og 27. júlí, sýningar munu Jiefjast
að nýju 31. ágúst. Á Hótel íslandi
hefur nú verið opnaður nýr veitinga-
salur þar sem tekið er á móti gestum
í hádegis- og kvöldverðarhlaðborð
ásamt því að þjóna gestum Hótels
íslands.
t
Inferno 5
á Púlsinum
HLJÓMSVEITIN Inferno 5 flytur
tónlist sína á Púlsinum v/Vitastíg
föstudaginn og laugardaginn 26.
og 27. júlí.
Inferno 5 er fjöllistafyrirtæki er
framsetur afurðir sínar í ýmsum
myndum. Listmiðlun Inferno 5 hef-
ur vakið athygli undanfarin ár fyrir
gerninga og margmiðla athafnir en
einkum hljómleika síðasta ár.
Hljómsveitin er nefnd til heiðurs
fimmta helvíti í heimsmynd Dante
sem er staður efasemdarmanna og
trúvillinga eða fijáls hugarflugs og
óhefts ímyndunarafls. Tónlist In-
ferno 5 á sér ekki neinar beinar
líkingar en hægt er að tala um ind-
ustrial danstónlist með frumstæð-
um ryþma. Tónleikarnir hefjast
bæði kvöidin klukkan 23.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
15. maí - 24. júlí, dollarar hvert tonn
GASOLIA
200-
SVARTOLIA
Síðustu sýningar „f Hjartastað - Love me Tender“ fyrir sumarfrí
eru nú um helgina.