Morgunblaðið - 26.07.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991
I DAG er föstudagur 26.
júlí, sem er 207. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.20 og
síðdegisflóð kl. 18.40. Fjara
kl. 0.19 og kl. 12.24. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 4.13 og
sólarlag kl. 22.53. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 1.10. (Almanak Háskóla
slands.)
Elskið ekki heiminn, ekki
heldur þá hluti sem í
heiminum eru. Sá sem
elskar heiminn, á ekki í
sér kærleika til föðurins.
(1. Jóh. 2, 15.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: - 1 greiyaði, 5 tveir
eins, 6 þrútna af mjólk, 9 auð, 10
samtenging, 11 kind, 12 sár, 13
sár, 15 tók, 17 þrákelknar.
LÓÐRÉTT: - 1 yfirgangs, 2
draug, 3 forskeyti, 4 á hreyfingu,
7 lifa, 8 skartgripur, 12 sælu, 14
dveljast, 16 skóli.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 mæla, 5 iðja, 6 góna,
7 ff, 8 skána, 11 tá, 12 orm, 14
etur, 16 rammur.
LÓÐRÉTT: - 1 magister, 2 lindá,
3 aða, 4 tarf, 7 far, 9 káta, 10
norm, 13 mær, 15 um.
KIRKJUSTARF
GRUNDARFJARÐAR-
KIRKJA: Hátíðarmessa kl.
14 næstkomandi sunnudag á
25 ára vígsluafmæli kirkjunn-
ar. Sr. Jónas Gíslason
vígslubiskup messar og
þjónar fyrir altari ásamt
sóknarpresti. Emilía Karls-
dóttir og Kristín Jóhannes-
dóttir syngja tvísöng. Organ-
isti Friðrik Vignir Stefánsson.
Að hátíðarmessu lokinni verð-
ur kaffi borið fram í safnaðar-
heimilinu. Sóknamefndin.
ÁRNAÐ HEILLA
Qf\ára afmæli. í dag, 26.
t/U júlí, er níræð Jó-
hanna Þórey Daníelsdóttir,
Æsufelli 2 Rvík. Á morgun,
laugardag, tekur hún á móti
gestum í Þrúðvangi við Ála-
fossveg í Mosfellsbæ.
O pTára afmæli. í dag, 26.
öt) þ.m., er 85 ára Gest-
ur Gíslason, Vogatungu 45
Kópavogi. Hann dvelur um
þessar mundir á Skjólbraut
la þar í bænum.
verður sjötugur Ólafur
Ólafsson frá Kötluhóli í
Leiru, Miðvangi 65, Hafn-
arfirði. Kona hans er Dag-
björt Guðjónsdóttir. Þau taka
á móti gestum í Haukahúsinu
í Hafnarfirði, nk. laugardag,
milli kl. 16 og 20.
KIRKJUR________________
Aðventkirkjunnar, laugar-
dag: í Reykavík: Guðsþjón-
usta kl. 11.00 í Keflavík:
Guðsþjónusta kl. 11.00 í
Hlíðardalsskóla: Guðsþjón-
usta kl. 11.00 og í Vest-
mannaeyjum: Biblíurann-
sókn kl. 10.00.
júlí, er sextugur Þorsteinn
Kr. Guðmundsson, Lækj-
artúni 11, Mosfellsbæ. Hann
er matsveinn hjá ísal. Kona
hans er Anna María Paulsen.
Þau taka á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn
eftir kl. 18.
FRÉTTIR
það var sól í Reykjavík í
10 mín. í fyrradag. I fyrri-
nótt var lítilsháttar úrkoma
í bænum, í 10 stiga hita.
Um nóttina var minnstur
hiti á landinu fjögur stig
t.d. austur á Reyðarfirði.
Það var „hitabylgja" yfir
þeim vestur í Iqaluit. I
gærmorgun snemma var
þar 14 stiga hiti, jafn hár
hiti og austur í Sundsvall.
Hiti í Nuuk var 10 stig, hiti
í Þrándheimi 13 og 15 aust-
ur í Vaasa.
Veðurstofan gerði ráð
fyrir 9-12 stiga hita á land-
inu í veðurspánni í gær-
morgun.
FÉL. ELDRI borgara, Kópa-
vogi. Spilakvöld sem er öllum
opið og dans í Auðbrekku 25
í kvöld kl. 20.30.
HANANÚ hópurinn leggur
af stað í hefðbundna laugar-
dagsgöngu kl. 10 frá Fann-
borg 4. Molakaffi
VESTURGATA 7, félags-
miðstöð 67 ára og eldri. í dag
verður dansað í kaffitímanum
kl. 14.30-16 og stjómar dans-
inum Sigvaldi Þorgilsson.
FÉL. ELDRI borgara.
Göngu-Hrólfar leggja af stað
kl. 10 á laugardag úr Risinu.
SKIPIN
RE YK J AVÍKURHÖFN: í
gær kom togarinn Ásgeir inn
til löndunar. Togarinn Engey
fór á veiðar. Kyndill kom úr
ferð. Stuðlafoss kom af
ströndinni og Bakkafoss
lagði af stað til útlanda í
gærkvöldi.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Frystitogararnir Hilmir og
Skúmur komur inn til lönd-
unar. Grundarfoss var vænt-
anlegur til Straumsvíkur-
hafnar úr Reykjavíkurhöfn.
Grænlenskur rækjutogari,
Kiliutaq, sem keyptur var í
Færeyjum kom inn. Togarinn
hélt síðan beint á miðin við
A-Grænland.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN GARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNIN G ARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðumj Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fj arðarapótek, _ Lylj abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar,
Markús Öm borgarstjóri hyggst stöðva ólætin í borginni:
Reykjavík verður áfram konungsríki. Konungur frumskóganna, „Tarsan“, hefur tekið við
krúnunni af Bubba konungi.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 26. júlí - 1.
ágúst, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk
þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102b opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík-
ur víð Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, vírka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sebjarnarne8: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10- 11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgtdaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og
föstud. S. 812833.
G-samtökin, iandssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr.
15 opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk-
runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.‘ Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-AN0N, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I' Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aöstoð við ungiinga í vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst, ki. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tii útlanda daglega á stuttbyigju: Útvarpaö er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hódegisfróttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Oaglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fœdingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadelld: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sarnkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjöl
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæsfustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveítu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19. Handrita-
salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
8afnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sðlheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Oplð mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum í eigu safnsins.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30- 16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Uugardalslaug:
Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. Irá kl.
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.