Morgunblaðið - 29.02.1992, Síða 35

Morgunblaðið - 29.02.1992, Síða 35
35 í líÁ'JÍÍSC'N .68 ílfíOAOÍIAD'IÁ.I möA,iflHU;WIÖM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992 Gífurlegt tap á gróðurlendi Undir miðlunar- og inntakslónin fór gífurlegt flæmi af vel grónu landi — eða um 60 ferkílómetrar (km 2). Gróið land á íslandi minnkaði þar með um 60 km2. Það munar um minna. Uppgræðslan, sem skapa átti beitiland í staðinn, þekur langt- um minna landsvæði, — verður aldr- ei líkt graslendi og það sem eyðilagt var. — Þarf mikla og árlega áburð- argjöf um mjög langa framtíð og bregst sennilega alveg í þurrkatíð. Það nefnilega vantar moldarlagið á jörðina. — Það fauk burt þegar land- ið blés upp. Hins vegar skapar upp- græðslan, sem er í 500-600 metra hæð yfir sjávarmáli, væntanlega reynslu sem menn læra af og er sjálf- sagt að viðhalda henni — bæði reynslunnar vegna og vegna beitar- innar. Árangur er reyndar nokkuð góður eftir ástæðum. Halda skal áfram að eyða graslendi? Niðurstöður með hliðsjón af gróð- urvernd: a) Óþarft var að ráðast í að virkja Blöndu enda enginn markaður fyrir afurðina. b) Hægt var að hafa lónin langt- um víðáttuminni. c) Trúlega var hægt að þrepa- virkja ána, — komast af með um- málslítið lón og fá samt eins hag- kvæmt orkuverð. d) Eðlilegt hefði verið að reyna að rækta upp jafnstórt land eins og undir lónin fór. Hér bætist það við að allar líkur eru til að þama ónýtist uppeldis- stöðvar bæði laxa og silunga og að sérstökum laxastofni, sem gengur í ár á hálendinu, verði útrýmt. Einnig spillast gjöful silungsveiðivötn. Verði samið um álver á Keilisnesi eða annað hliðstætt, þarf að byggja 20.30. Ræðumaður Guðni Gunn- arsson. Sunnudagaskóli á sama stað kl. 11. Næstkomandi mánudag kl. 17.30 bænastund á Holtavegi. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma kl. 17. Ræðumaður Louisa Nicklasen. Organisti Eiríkur Skala. MOSFELLSPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 14. Barnakór Varmárskóla syngur. Fermingarbörn og börn úr TTT-starfi aðstoða kirkjukaffi í safn- aðarheimilinu eftir messu. Sr. Jón Þorsteinsson. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11. Sr. Jón Þorsteins- son. GARÐASÓKN: Biblíukynning í um- sjá dr. Sigurðar Arnar Steingríms- sonar í Kirkjuhvoli í dag kl. 13.00. Fjölskylduguðsþjónústa í Kirkju- hvoli kl. 13.00. Lilja Kristín Þor- steinsdóttir guðfræðinemi flytur hugleiðingu. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son þjónar fyrir altari. Æskufólk aðstoðar. Fundur í æskulýðsfélag- inu nk. þriðjudag kl. 20.00 í Kirkju- hvoli. KAPELLA St. Jósefssystra: Þýsk messa. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 11. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 14. Ungmenni aðstoða. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingar- börn aðstoða, barnakórinn syngur. Samvera á Álfafelli eftir guðsþjón- ustuna. Kaffi borið fram. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Organisti Helgi Braga- son. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn að- stoða og barnakór leiðir söng. Org- anisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Messa í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson prófastur set- ur í embættið nýjan sóknarprest, sr. Baldur Rafn Sigurðsson, sem jafnframt prédikar. Sr. Þorvaldur Karl Helgason þjónar fyrir altari ásamt þeim. Að lokinni messu bjóða sóknarnefndir í kaffi í safnað- fleiri virkjanir og þá er enn ráðgert að sökkva stórum gróðursvæðum undir vatn. Þannig heldur eyðilegg- ingarstarfið áfram. Á sama tíma er miklum' fjármunum og enn meira vinnuafli varið til að stækka gróður- klæði landsins. Má gott þykja ef það nægir til mótvægis hinni yfírgengi- legu eyðileggingu í sambandi við virkjanirnar. Horft á gróðann en ekki hvað landið þolir 2. Við íslendingar höfum gert talsvert til að lokka erlenda ferða- menn til landsins og nú kemur ár- lega mikill fjöldi fólks með mikinn fjölda bíla, sem bruna hér um vegi og vegleysur. Fyrst lengi var nánast ekkert gert til vamar landinu, svo ekki hlytist af tjón á gróðri o.fl. Verið er nú að bæta eitthvað úr þessu fyrirhyggjuleysi. En áfram er haldið á þeirri braut að sjúga ferða- menn til landsins og stefnir í að álag- ið á vinsæla staði verði um of. 3. Nú er mikið unnið að skógrækt og virðist gjaman talað um hana sem aðferð til að stækka gróðurlendið. — eins og landgræðsla og skógrækt sé eitt og hið sama. En ég fæ ekki betur séð, en að tijáplöngur séu jafn- an settar í meira eða minna gróið land og gróðursvæðin stækki nánast ekkert við alla þessa skógrækt. Að vísu má segja að græna klæðningin er tvöföld í skógum, sem er mjög jákvætt fyrir lífið á jörðinni. Skóg- rækt er góð, en æskilegt er að skyn- semi ráði þar ferð. Nýlega hafin skógrækt á héraði (Héraðsskógar) munu hafa þann til- gang, að rækta nytjaskóga, sem fara að skila arði (timbri) eftir ca 40 ár. — Og einnig þann tilgang að viðhalda búsetu í viðkomandi sveit- um þótt sauðfé fækki eða hverfi. Slíkt mætti gjaman koma víðar, en arheimili Innri-Njarðvíkurkirkju. Kirkjukórar sóknanna syngja undir stjórn organistanna Gróu Hreins- dóttur og Steins Guðmundssonar. Sóknarnefndirnar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkjudagur Tónlistarskólans í Keflavík. Æsku- lýðsmessa kl. 14. Tónlistarskólinn sér um hljómlistina. Barnakór og fermingarbarnakór kirkjunnar syngja. Organisti Einar Örn Einars- son. Vænst þátttöku fermingar- barna. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Æskulýðs- messa. Ath. sunnudagaskólinn er ekki kl. 11 heldur eru börn og full- orðnir hvött til að fjölmenna í æsk- ulýðsmessu kl. 14. Barnakórar kirkjunnar og fermingarbörn leiða safnaðarsöng, jafnframt lesa þau úr ritninguni, lesa bænir og flytja helgileik. Eftir messu eru kaffiveit- ingar í safnaðarheimilinu er ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra ann- ast. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Ungmenni leiða söng undir stjórn Glúms Gylfasonar organista. Kolbrún Grétarsdóttir við kirkju- orgelið. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fluttur helgileikur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra, fermingarbörn að- stoða. Láufey Geirsdóttir syngur stólvers. Kvöldvaka æskulýðs- dagsins kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu: margþætt tónlist og söngur, fluttur' þáttur fermingarbarna. Ræðumaður Elís Þór Sigurðsson æskulýðsfulltrúi. Fyrirbænaguðs- þjónusta nk. fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum og biblíulestur kl. 20. Organisti Jón Ól. Sigurðs- son. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Fjölskyld- uguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 20. Helgistund í kirkjunrii kl. 18.30 þriðjudag. Sóknarprestur. það takmarkast eflaust af framlög- um ríkisins. En því ekki að leggja aðaláhersl- una á að stækka gróðurbelti lands- ins, fremur en að breyta graslendi í skóga? Stofnanir í fjársvelti 4. Á vegum ríkisins höfum við Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins. (Einnig má nefna Skóg- ræktarfélag íslands o.fl.) En þær ágætu stofnanir nýtast ekki sem skyldi vegna fjárskorts. A.m.k. Landgræðslan er í fjársvelti ár eftir ár þótt raunar sé búið að ákveða sem markmið að stöðva alla gróðureyð- ingu fyrir aldamót, en það er útilok- að nema með stórauknum aðgerð- um. Illa sæmir allsnægtarkynslóðum nútímans að láta landið enn vera að blása upp, þrátt fyrir næga tækni og kunnáttu til að stöðva eyðinguna. 5. Flest svið náttúruvemdar önnur en gróðurvemd hafa verið alveg vanrækt, enda vantar skilning margra ráðamanna á þeim þáttum. Mikil umræða um uppgræðslu og skóggræðslu hefur e.t.v. orðið til þess, að önnur og kannski enn þýð- ingarmeiri svið náttúruvemdar hafa að vemlegu leyti gleymst og þótt nú sé dálítil umræða um þá hluti vantar mikið á að menn almennt séu nægilega vel meðvitaðir um alvöru, t.d. mengunar í andrúmsloftinu, eyð- ingu ósonlagsins o.s.frv. Þótt álverið á Keilisnesi sé úr sög- unni a.m.k. í bili þá þarf eigi að síð- ur að koma til veruleg vakning og fræðsla um þessi mál. Nú hefur ráðuneyti umhverfismála verið stofnað og er þess að vænta að skrið- ur komist á alhliða umhverfísvemd. Mannkynið gengur veginn glötunar, svo hér er þarft verk að vinna. ísland höfum við erft ísland höfum við erft. Nútíma- maðurinn ber meiri ábyrgð gagnvart landinu en forfeðumir, enda hefur hann (við) yfir að ráða þekkingu, sem þeir höfðu ekki og tilbúnum áburði og tækjum sem þeir höfðu ekki. Þessu geta menn beitt bæði til góðs og ills og gera það. Ábyrgð nútímamannsins er því sériega mikii. Eigfi verður um það deilt að gróð- urtorfa landsins (græna beltið) hefur minnkað mikið síðan landið byggð- ist. Til þess munu vera nokkrar ástæður og er þáttur veðurfars stærstur. Sumir kenna sauðkindinni mikið um gróðureyðinguna (að mínu viti er þáttur hennar stórlega ofmet- inn) og m.a. þess vegna hefur síð- asta áratuginn verið viðhafður mik- ill áróður gegn sauðfjárrækt og það og aðrar fækkunaraðgerðir haf^ gífurleg áhrif. En menn láta sér qást yfir, að öðmm grasbítum fjölgar í staðinn, — jafnvel meira en sem nemur fækkun sauðfjárins, svo að beitarálag vex frekar en hitt í sum- um heimalöndum. Svona vinnubrögð ganga ekki. Þau valda grisjun og eyðingu byggða en em, eins og fleira, jafnvel nei- kvæð gagnvart landinu og vistkerf- inu. Flestir bændur vilja fara vel með land og margir þeirra hafa grætt upp mela og moldarflög í landi sínu. Eyðing byggða er vanhugsuð stefna og röng. Við fengum landið í arf og okkur ber að varðveita það vel og skila því til næstu kynslóðar, a.m.k. eigi lak- ara en við tókum við því. Enda ætl- umst við til að þjóðin búi hér áfram í góðu gengi. Göngum því vel um lífbeltin tvö, fiskimiðin og gróður- lendið. Höfundur er bóndi. BÓKLEG NÁMSKEIÐ SIGLINGASKÓLINNlagmuu. 7 - medlimur i Alþjódasambandi siglingaskóla, ISSA. Námskeið til 30 TONNA RÉTTINDA hefst 9. mars. Kennt mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 19-23. Kennt er skv. námsskrá menntamálaráðuneytisins. Innifalinn er Slysavarnaskóli sjómanna. Próf í byrjun maí. Verð kr. 20.500. Öll kennslugögn fáanleg í skólanum. Námskeið til ÚTHAFSSIGLINGA (Yachtmaster ocean) hefst 10. mars. Kennt þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 19-23. Próf í byrjun maí. Verð kr. 18.000. SIGLINGANÁMSKEIÐ SUMARSINS í Siglingaskólanum er nú byrjað að bóka á skútusiglinganámskeið sumarsins. Þau eru fyrir fullorðna. Námskeiðin hefjast um miðjan maí 1992 og eru bæði fyrir byrjend- ur og lengra komna. Hægt er að velja dagnámskeið eða kvöld- og helgarnámskeið. SIGLINGASVÆÐI: Sundin við Reykjavík og Kolla fjörður. Nágrannabæir heimsóttir. VERÐ: Dagnámskeið.................Kr. 20.000 Kvöld- og helgarnámskeið...Kr. 22.000 Hjónaafsláttur 15% Við bókun þarf að greiða staðfestingargjald sem er 25% af námskeiðsgjaldi. Upplýsingar í símum 91 - 68 98 85 og 3 10 92. Hringið og fáið sendan upplýsingabækling um starfsemi skólans. Innritun og greiðsla námskeiðsgjalda fer fram í Siglingaskólanum, Lágmúla 7, alla daga til 7. mars nk. kl. 10-12 og 13-18. ALÞJOÐLEGT SKIPSTJÓRNARSKÍRTEINI færðu eftir námskeiÓ hjá okkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.