Morgunblaðið - 29.02.1992, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 29.02.1992, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992 ÚRSUT Heimsbikarinn á skíðum Stórsvig kvenna Narvík, Noregi: I Pemilla Wiberg (Svíþjóð).......1:54.55 2. Anita Wachter (Austurríki)......1:54.75 3. Blanca Ochoa (Spáni)............1:55.25 4. Carole Merle (Frakklandi)........1:5.48 5. Diann Roffe (Bandaríkjunum) ....1:55.90 6. Syivia Eder (Austurríki)........1:55.92 , 7. Katja Seizinger (Þýskalandi)...1:56.42 8. Ch. Guignard (Frakklandi)......1.56.49 9. Ingrid Sa!venmoser(Austurríki).l:56.73 10. Traudl Haecher (Þýskalandi)..1:56.80 11. Kristina Andersson (Svíþjóð).1:56.97 12. Christina Meier (Þýskalandi).1:57.07 13. Petra Kronberger (Austurríki)....1:57.08 14. Lara Magoni (Italíu).........1:57.78 15. Michaela Gerg (Þýskalandi)...1:57.80 16. Gabriela Zingre (Sviss)......1:58.90 17. Florence Masnada (Frakklandi)..1:59.03 1&. Petra Bernet (Sviss).........1:59.88 19. Heidi Zurbriggen (Sviss).....1:59.92 Staðan á toppnum: 1. Carole Merle (Frakklandi).........466 2. Vreni Schneid (Sviss).............391 3. Deborah Compagnoni (Ítalíu)........344 4. Diann Roffe (Bandaríkjunum).......321 5. Pernilla Wiberg (Svíþjóð)..........274 6. Eva Twardokens (Bandaríkjunum).... 229 7. Anita Wachter (Austurríki)........225 8. Ulrike Maier (Austurríki).........201 Staðan samaniagt í öllum greinum: 1. Petra Kronberger (Austurríki).....839 2. Caroie Merle (Frakklandi).........764 3. Vreni Schneider (Sviss)...........751 4. Sabine Ginther (Austurríki)........746 5. Katja Seizinger (Þýskaiandi).......665 6. Deborah Compagnoni (Ítalíu)........590 7. Pernilia Wiberg (Svíþjóð)..........589 8. AnitaWachter(Austurríki)...........509 Stökk í norræni tvíkeppni karla ""áH-hti, Finnlandi: Metrar stig 'ÍC. Sulzenbacher (Aust.).. (80.5, 80.0) 218.4 K. Ofner (Austurríki)...(81.0, 83.0) 218.0 Jari Mantila (Finnlandi)... (81.0,83.5) 217.5 Andrea Longo (ítaliu)...(82.0,85.5) 215.5 K. T. Apeiand (Nor.)....(77.0,80.0) 209.4 F. B. Lundberg (Noregi).. (81.0, 76.5) 206.3 G. Riedelsperger (Aust.)...(76.5,80.5) 204.3 T. Dufter (Þýskalandi)..(79.0,79.5) 202.1 ■ 15 km gangan verður í dag. NBA-deiidin Leikir í fyrrinótt: Charlotte - Phiiadelphia 76ers..136: 84 Detroit Pistons - Milwaukee Bucks .104: 97 New Jersey Nets - Portland ........98: 96 San Antonio Spurs - Golden State ...124:103 Seáttle SuperSonics - Utah Jazz.130:124 ■Eftir framlengingu Sacramento - New York Knicks....110:109 . .... ■Eftir framlengingu NHL-deiidm Leikir í fyrrinótt: Boston Bruins - Toronto Maple Leafs..4:2 Hartford Whalers - Pittsburgh Penguins 8:4 Chicago - Detroit Red Wings..........4:2 St Louis Blues - Washington Capitals 7:3 Philadelphia Flyers - Calgary Flames.3:0 Los Angeies Kings - Quebec Nordiques... 4:2 SKIÐI / HEMSBIKARINN Reuter Pernilla Wiberg frá Svíþjóðsigraði í stórsvigi kvenna í Narvík í Noregi í gær. Pemilla Wiberg sigraði í Noregi Sænska stúlkan Pernilla Wiberg sigraði í stórsvigi kvenna í Narvík í Noregi í gær, en keppnin var liður í heimsbikarnum. Wiberg var 20 sekúndubrotum á undan Anitu Wachter frá Austurríki. „Ég var ekki langt á eftir Pemillu svo :ég er ánægð með annað sætið, en :þetta var erfítt efst uppi, br'att og hált,“ sagði Wachter og bætti við að hún ætti ekki von á að verða á meðal þriggja efstu í sviginu í dag. „Ég kann best við mig í bröttum brautum, en ekki svona flötum.“ Margar konur keyrðu út úr í seinni umferð á bratta kaflanum efst í brautinni, þar á meðal Ulrike Maier frá Austurríki, sem var í þriðja sæti eftir fyrri ferðina. Vreni Schneider frá Sviss sleppti hliði og féll niður í þriðja sætið í saman- lögðu. Petra Kronberger frá Aust- urríki varð í 13. sæti, en er enn efst í samanlögðu og stefnir á að sigra í heimsbikarnum þriðja árið í röð. HEIMSLEIKAR jr slenskir fatlaðir íþróttamenn þeirra allra bestu. hafa sýnt og sannað í mörg- Þrátt fyrir þetta ber IOC hag um flokkum hinna ýmsu greina allra íþróttamanna fyrir bijósti að þeir eru á meðal hinna bestu og hún leggur áherslu á að og oft á tíðum betri en keppi- íþróttamenríJ)var og hvemig nautar frá öðrum þjóðum. sem þeir eru, sáineinist í einni Árangur á alþjóða mótum undanfarin ár segir sína sögu og það er eftirtekt- arvert að sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir, sem er sjöfaldur heims- meistari þroska- heftra, var sögð standa fremst allra þroskaheftra íþróttamanna í ólympíufjölskyldu til að viðhalda heiminum á síðasta ári. og efla einstaka einingu án allra Fatlaðir íþróttamenn, sem hindrana. Þess vegna styrkir vilja ná langt, leggja ekki síður IOC ýmiss alþjóða mót, þar sem mikið á sig en aðrir íþróttamenn hugsjónir nefndarinnar eru í og þess em jafnvel dæmi að heiðri hafðar, og heimilar móts- þeir hafí skákað ófötluðum. í höldurum að nota nafn hreyfing- því sambandi má nefna að arinnar í auglýsingaskini. En Murray Halberg frá Nýja-Sjá- skýrt er tekið fram að aðeins landi sigraði í 5.000 m hlaupi á er um eina Ólympíuleika að Ólympíuleikunum í Róm 1960, ræða, Ólympíuleikana, sem IOC en hann var með visinn vinstri hefur yfírstjórn með á fjögurra handlegg eftir að hafa meiðst ára fresti. Eins er aðeins ein lífshættulega í rugbyleik. ólympíunefnd hjá hverri þjóð Alþjóða ólympíunefndin, IOC, innan IOC og hér á landi er það gengst fyrir Ólympiuleikum Ólympiunefnd íslands. fjórða hvert ár. Keppendur íþróttasamband fatlaðra á verða að hafa náð lágmarksár- heiður skilinn fyrir öflugt starf, angri í grein sinni til að öðlast en það má ekki og getur ekki þátttökurétt, en lið vinna sér leyft sér að auglýsa undir nafni sæti með því að ná ákveðnum ólympíunefndar fatlaðra að fatl- árangri í forkeppni. Draumur aðir taki þátt í Ólympíuleikum hvers íþróttamanns er að fá að fatlaðra. Óg fréttamönnum ber taka þátt í Ólympíuleikum, en að fylgja því eftir að rétt sé færri komast að en vilja. Ein- farið með. Umræddir leikar kunnarorð nútíma leikanna voru (Paralympics) eru studdir af IOC á þann veg að aðalatriðið væri og sjálfsagt er að styðja íslenska ekki að sigra heldur vera með, íþróttamenn á heimsleika en með aukinni íþróttaiðkun um fatlaðra, en Ólympíuleikar heim allan hafa kröfurnar aukist fatlaðra og ólympíunefnd fatl- og IOC hefur talað um að aðra eru rangnefni. Ólympíuleikar framtíðarinnar Steinþór verði fyrst og fremst keppni Guðbjartsson Ólympíuleikar fatlaðra/ ólympíunefnd eru ekki til SKIÐI Ámi Grétar sigraði ólympíumeistarann í svigi og stórsvigi! ÁRNI Grétar Árnason, Húsavík, sló í gegn á fjórðu Andrésar- Andar leikunum á skíðum, sem fóru fram á Akureyri 16. til 18. nhaars 1979. Árni Grétar keppti í 12 ára flokki og sigraði bæði í svigi og stórsvigi. Norski strákurinn Finn Christian Jagge varð að sætta sig við annað sætið i báðum greinum, en hann hefur verið í sviðsljós- inu í heimsbikarnum í vetur og kórónaði árangurinn með því að verða ólympíumeistari í svigi í Frakklandi á dögunum. AAndrésar-Andar leikunum fór Árni Grétar svigið á 88,06 sek., en Jagge varð annar á 88,67 ^k. og Rúnar Már Jónatansson, ísafírði, 92,15 sek. þriðji. 1 stórsvig- inu fékk Ámi Grétar tímann 99,03, en Jagge 102,57. í þriðja sæti hafn- aði Atli Einarsson, ísafírði, á 103,14, en hann er landsliðsmaður í knattspyrnu og varð Islandsmeist- ari með Víkingi s.l. haust. Árni Grétar er 25 ára rafvirki og skíðaþjálfari á Húsavík, kvæntur Björk Traustadóttur og eiga þau eitt bam. Hann hætti að keppa á skíðum fyrir sjö árum „vegna snjó- leysis og mikils kostnaðar," eins og hann sagði við Morgunblaðið, en hefur fylgst vel með þeim bestu og ekki síst Jagge. „Jagge var lengi frá vegna meiðsla, en hann kom sterkur til leiks í fyrra og hefur staðið sig vel í heimsbikarnum í vetur. Það var mjög gaman að sjá hann taka gull- ið í sviginu á Ólympíuleikunum. Hugurinn reikaði þá nokkur ár aft- ur í tímann og það var ánægjulegt að rifja upp, þegar ég hafði betur gegn honum í svigi og stórsvigi á Andrésar-Andar leikunum í Hlíðar- fjalli í mars 1979.“ Norðmaðurinn var eini erlendi keppandinn á leikunum. Að sögn Ivars Sigmundssonar í Andrésar- Andar nefndinni bar það þannig til að Jón Karl Sigurðsson, sem þá var umdæmisstjóri Flugleiða í Noregi, kom skipuleggjendum leikanna í samband við skíðafélagið í Bærum og var því boðið að senda einn kepp- anda í mótið. Jagge var þá talinn einn besti skíðamaður norskra ungl- inga og varð hann því fyrir valinu. Ekki fæddir betri „Ég var í 12 ára flokki og þetta var síðasta árið mitt á Andrésar- Andar leikunum. Því var mjög spennandi að fá tækifæri til að keppa við þennan dreng, því það var talað um hann sem stjömu og vissulega var hann mjög góður,“ sagði Árni Grétar. „Aðstæður í Hlíðarfjalli voru mjög fínar, færið gott og grjóthart og sigrarnir sæt- ir. En úrslitin sýndu að það er hægt að sigra þessa erlendu kappa. Þeir eru ekki fæddir betri, en það er ástundun, aðstæður og þjálfun, sem skipta máli.“ Sigurvegurum í elsta flokki var boðið á Andrésar-Andar leikana í Noregi árið eftir. „þá hitti ég Jagge aftur og hann mundi vel eftir okk- ur, en hann var ekki á meðal sigur- vegara._ Norsku krakkamir tóku okkur íslendingana samt í nefið, enda aðstæður aðrar en við áttum að venjast.“ Þá varð Jagge I 4. sæti í bruni og Atli Skárdal, annar þekktur skíðamaður. í 3. sæti, Atli Einars- Finn Christian Jagge son í 41. sæti og Árni Grétar í 48. sæti, en 70 tóku þátt. í stórsviginu varð Jagge í 6. sæti, Árni Grétar í 41. sæti, en Atli keyrði út úr. 88 skíðamenn voru í 13 ára flokknum. Verðum að æfa erlendis Árni Grétar sagði að íslenskir skíðamenn yrðu að æfa erlendis til að eiga möguleika á að ná langt. „Við náum aldrei árangri nema vera erlendis og æfa þar við bestu aðstæður. Kristinn Björnsson virð- ist vera á réttri leið og það verður gaman að fylgjast með honum eftir tvö til þijú ár ef heldur sem horfir." Gísli Kr. Lórensson, sem er í Andrésar-Andar nefndinni, sagði að Norðmenn hefðu ávallt lagt mik- ið upp úr Andrésar-Andar leikunum og tilfellið væri að bestu skíðamenn Noregs hefðu tekið þátt í leikunum sem krakkar. Sama hugsunin lægi að baki leikunum á Akureyri, þeir væru liður í uppbyggingunni, en næstu Andrésar- Andar leikar verða í Hlíðarfjalli við Akureyri 22. til 25 apríl. Árnl Grétar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.