Morgunblaðið - 29.02.1992, Page 55

Morgunblaðið - 29.02.1992, Page 55
V MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAÚGARDAGUR 29. FEBRUAR 1992 55 HANDKNATTLEIKUR Gísli Felix Bjarnason varði vel fyrir Selfoss í seinni hálfleik. IMorðmenn sigruðu Svía örugglega Frá Erlingi Jóhannssyni i Noregi Svíar, sem reyndar léku án allra nema tveggja úr heimsmeist- araliðinu í handknattleik, mátu þola fimm marka tap gegn Norðmönnum í vináttulandsleik í Noregi í gærkvöldi. Norðmenn, sem eru í sama riðli og íslendingar í B- keppninni, unnu 23:18 eftir að Svíar höfðu verið marki yfir í hálfleik, 10:9. Norsku atvinnumennimir í Þýskalandi, Öystein Havang, Rune Erland og Roger Kjendalen voru allt í öllu hjá Norðmönnum og sér- staklega var styrkur af Erland, en hann var ekki með í jafnteflisleikn- um í fyrrakvöld. Þá var Gunnar Um helgina Körfuknattleikur Japisdeildin: Sunnudagur Grindavík UMFG - Haukar.... ..20 Keflavík, IBK-Þór ..20 Stykkish., Snæfell - Skallagr. ..18 Mánudagur Hafnarfj., Haukar - Þór ..20 1. deild karla: Laugardagur Egilsstaðir, Höttur - ÍS ..14 Hagaskóli, Víkveiji - ÍR ..14 Blak Laugardagur Hagaskóli, IS - KA (karl.) ..14 Hagaskóli, ÍS -KA (kon.) tb.lb Sunnudagur Víkin.Vík.-ÍS(kon.) ..20 Digranes, HK - Þróttur R. (kar.) 16 Sund Sunddeild KR heldur fjölmennt sundmót með þátttöku um 500 bama og unglinga í Sundhöll Reykjavíkur i dag og á morgun. Golf Púttmót Golfheima og Ölgerð- arinnar verður i Golfheimum á morgun, sunnudag. Allir geta tek- ið þátt og mætt á tímabilinu 08 til 20. Forsing mjög góður í markinu. „Rune sýndi hvað hann er mikil- vægur fyrir liðið,“ sagði Gunnar Pettersen, þjálfari Norðmanna. „Liðið var mun ákveðnara og ég var þokkalega ánægður með varn- arleikinn, sérstaklega þegar við lék- um 3-2-1, en við þurfum að laga ýmislegt í sóknarleiknum." Norðmenn tóku Staffan Olsson úr umferð allan tímann, en hann var markahæstur hjá Svíum með þijú mörk. Havang var markahæst- ur Norðmanna með sex mörk, Er- land gerði fimm og Kjendalen fjög- ur. URSLIT UMFN - Tindastóll 81:83 fþróttahúsið í Njarðvík, fslandsmótið, í körfuknattleik, Japisdeildin, föstudaginn 28. febrúar 1992. Gangur leiksins: 0:2, 3:2, 8:11, 11:19, 15:21, 27:37, 34:39, 42:47, 47:56, 57:57, 64:63, 70:65, 70:70, 79:79, 81:81, 81:83. Stig UMFN: Rondey Robinson 19, Kristinn Einarsson 18, Teitur Örlygsson 12, Ástþór Ingason 11, Friðrik Ragnarsson 10, Sturla Örlygsson 5, Gunnar Örlygsson 4, Jóhannes Kristbjörnsson 2. Stig Tindastóls: Vaiur Ingimundarson 24, Ivan Jonas 21, Pétur Guðmundsson 17, Einar Einarsson 11, Haraldur Leifsson 8, Björn Sigtryggsson 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristinn Óskarsson. Áhorfendur: Um 500. Þór-UMFG 90:107 Akureyri: Gangur leiksins: 7:0, 13:5, 22:26, 39:34, 52:53, 62:67, 68:82, 76:90, 90:107. Stigl'órs: Konráð Óskarsson 31, Joe Harge 27, Ámi Þ. Jónsson 10, Guðmundur Bjöms- son 9, Bjöm Sveinsson 4, Högni Friðriksson 4, Birgir Birgisson 3, Jóhann Sigurðsson 2. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 28, Joe Lewis Hurst 23, Pálmar Sigurðsson 13, Hjálmar Hallgrímsson 12, Rúnar Ámason 11, Bergur Hinriksson 11, Marel Guðlaugs- son 5, Pétur Guðmundsson 4. Dómarar: Kristján Möller og Einar Þór Skarphéðinsson. Áhorfendur: Um 100. 1. deild ÍA-UBK.......................84:100 Mjaltavélih sigraði mulningsvélina! sagði Sigurður Sveinsson eftirtveggja marka sigur „ÞAÐ var sko mjaltavélin frá Selfossi sem sigraði mulningsvél- ina,“ sagði Sigurður Sveinsson eftir leikinn við Val í íþróttahús- inu á Selfossi. Heimamenn náðu góðum sigri á Val, 27:25, í æsispennandi leik fyrir fullu húsi áhorfenda sem skópu sannkall- aða Ijónagryfju með öflugri hvatningu til sinna manna. Selfoss - Valur 27:25 fþróttahúsið Selfossi, fslandsmótið f hand- knattleik, 1. deild karla, föstudaginn 28. febrúar 1992. Gangur leiksins: 6:6, 7:11, 9:14, 12:14, 18:20, 23:22, 27:25. Mörk Selfoss: Einar Guðmundsson 6, Sig- urður Sveinsson 5/3, Siguijón Bjamason 4, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Gústaf Bjamason 4, Jón Þórir Jónsson 3, Sverrir Einarsson 1, Kjartan Gunnarsson 1. Varin skot: GIsli Felix Bjamason 12/1 (þar af 3 til mótherja). Einar Þorvarðarson 3 (þar af 1 til móthctja). Útan vallar: 2 minútur. Mörk Vals: Valdimar Grimsson 9/3, Dagur Sigurðsson 5, Óskar Óskarsson 4, Ólafur Stefánsson 2, Jón Kristjánsson 2, Armann Sigurfinnsson 2, Valgarð Thoroddsen 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 10 (þar af 6 til mótheija). Ami Þðr Sigurðsson. Utan vallar: 6 minútur. Dómarar: Jón Hermannson og Guðmundur Sigurbjömsson dæmdu illa. Ahorfendur: 510. LOKASTAÐAN SELFOSS- VALUR..............27:25 ÍBV - UBK...................29:18 Fj.leikja u j T Mörk Stig FH 22 18 2 2 614: 506 38 VÍKINGUR 22 17 2 3 566: 502 36 SELFOSS 22 14 1 7 600: 563 29 KA 22 10 4 8 549: 539 24 ÍBV 22 10 3 9 586: 548 23 HAUKAR 22 9 4 9 554: 540 22 FRAM 22 9 4 9 515: 533 22 STJARNAN 22 10 1 11 537: 516 21 VALUR 22 7 5 10 539: 531 19 GRÓTTA 22 5 4 13 443: 528 14 HK 22 4 2 16 496: 548 10 UBK 22 2 2 18 399: 544 6 Valsmenn mættu til leiks með þá dagsskipun að vinna Sel- foss með 11 marka mun. Þeir hófu leikinn með miklum krafti og ætluðu sér greinilega mikið. Þeir höfðu ávallt yf- irhöndina i fyrri hálfleik og voru með fjögurra marka forskot í hléi, 14:9. Selfyssingar gerðu tvö fyrstu Helgi Sigurðsson skrifar mörk síðari hálfleiks og söxuðu hægt og bítandi á forskot Vals. Selfoss komst í fyrsta skipti yfir % leiknum þegar rúmar sjö minútur voru eftir, 23:22. Við þetta virtust Valsmenn missa móðinn og Selfoss jók forskotið í tvö mörk undir lokin. Einar Guðmundsson var bestur i annars jöfnu liði Selfoss. Einnig áttu þeir Siguijón Bjamason ög Sigurður Sveinsson ágætan leik. Einar Gunnar Sigurðsson sást lítið í fyrri hálfleik en reif sig upp í þeim síðari. Valdimar Grimsson var yfir- burðamaður I liði Vals og skoraði níu mörk. Úrslitakeppnin: Tímabili Islands- meistaranna lokið Að leik Selfoss og Vals loknum í gærkvöldi var ljóst að Valur hafði ekki erindi sem erf- iði, hafnaði í níunda sæti í deild- inni og er keppnistímabili íslands- meist'aranna þar með lokið. Stjaman slapp með skrekkinn, hélt áttunda sætinu og mætir deildarmeisturum FH í úrslita- keppninni, sem hefst 13. apríl. í úrslitakeppninni fer það lið áfram, sem sigrar í tveimur leikjum, en ávallt verður leikið til þrautar. Það lið, sem er ofar í töflunni, á fyrst heimaleik og fær einnig oddaleik- inn, ef til hans kemur. Víkingur og Fram mætast í átta liða úrslitum, Selfoss og Haukar og loks KA og ÍBV. Sigur- vegari úr viðureignum FH og Stjömunnar leikur gegn sigurveg- ara úr leikjum KA og ÍBV í fjög- urra liða úrslitum, en hins vegar leika Vfkingur - Fram/ Selfoss - Haukar. Sigurvegaramir í fjög- urra liða úrslitum leika síðan um íslandsmeistaratitilinn, en það lið stendur uppi sem sigurvegari, sem sigrar í þremur leikjum. KORFUKNATTLEIKUR Stólamir lögðu meist- arana í “gryfjunni" Þetta var ákaflega þýðingamikill sigur fyrir okkar og nú er bara að bíða og sjá hvað Njarðvík- £■■■■■ ingar gera þegar Bjöm þeir mæta KR-ing- Blöndal um. Við náðum að sKn/arfrá leika skynsamlega allan timann og tókst um leið að hrinda pressuvörn Njarðvíkinganna,“ sagð Valur Ingi- mundarson þjálfari og leikmaður Stólanna frá Sauðárkróki eftir sigur gegn íslandsmeisturum Njarðvík- inga í “Ljónagryfjunni" í Njarðvík í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap Njarðvíkinga á heimavelli í vetur og þar með hafa Stólarnir eitt allra liða í vetur unnið báða Suðurnesja- risana, Keflavík og Njarðvík, á þeirra heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 83:81 og skoraði Valur Ingi- mundarson tvívegis úr vítaskotum þegar 6 sekúndur vom til leiksloka og tryggði þar með Iiði sínu sigur- inn í leiknum. í hálfleik var staðan 39:34 fyrir Tindastól. Geysilega fagnaðarlæti brutust út í leikslok meðal um 200 stuðningsmanna Stólanna sem komu suður yfír heið- ar til að styðja við bakið á sínum mönnum. Norðanmenn sýndu þegar í upp- hafi leiksins að þeir voru komnir til að sækja bæði stigin. Þeir réðu ferðinni frá upphafi og leyfðu Njarðvíkingum aldrei að hleypa leiknum upp í mikinn hraða. Þessi leikaðferð norðanmanna virtist einnig fara í skapið á Njarðvíking- um sem gerðu óvenju mörg glappa- skot að þessu sinni. Stólarnir tóku fljótlega forystuna og héldu henni út fyrri hálfleikinn. I þeim síðari tóku íslandsmeistararnir á öllu sem þeir áttu og tókst með mikilli bar- áttu að jafna metin og komast síðan 5 stigum yfir 70:65 þegar síðari hálfleikur var liðlega hálfnaður. En þeim tókst ekki að fylgja forskotinu eftir og það sem eftir lifði skiptust liðin á forystunni. Þegar 28 sekúnd- ur voru til leiksloka tókst Njarðvík- ingum að jafna tveggja stiga for- skot Stólanna 81:81 - en þegar 6 sekúndur voru eftir brutu þeir klaufalega á Val Ingimundarsyni sem fyrir bragðið fékk vítaskot og honum brást ekki bogalistin og tryggði með því liði sínu sigurinn eins og áður sagði. “Við erum þreyttir eftir erfiða leiki að undanförnu fyrst tvo leiki gegn Keflvíkingum og síðan í gær- kvöldi gegn Borgnesingum og liðið er greinilega í einhverri lægð núna,“ sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari Njarðvíkinga. Allir í byijunarliði Stólanna léku vel, Valur Ingimund- arson, Pétur Guðmundsson, Ivan Jonas, Einar Einarsson og Haraldur Leifsson. Njarðvíkingar náðu aldrei að sýna tennurnar að þessu sinni Rondey Robinson lék þó vel í síðari hálfleik og Kristinn Einarsson átti einnig ágætan leik. Valur Ingimundarson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.