Morgunblaðið - 14.04.1992, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992
í DAG er þriðjudagur 14.
apríl, 105. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 4.06 og síðdegisflóð
kl. 16.37. Fjara kl. 10.24 og
kl. 22.45. Sólaruprás í Rvík
kl. 5.58 og sólarlag kl.
20.59. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.28 og
tunglið í suðri kl. 23.32. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Lofa þú Drottin, sála mín,
og allt sem í mér er, hans
heilaga nafn, lofa þú
Drottin sála mín. (Sálm.
103,1.2.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: — 1 snjókoma, 5 tví-
hljóð, 6 hindrar, 9 reyfi, 10 róm-
versk tala, 11 frumefni, 12 málm-
ur, 13 hávaði, 15 afkomanda, 17
þvaðrar.
LÓÐRÉTT. - 1 fátækur bóndi, 2
skellur, 3 vesæl, 4 skepnunni, 7
lengdareining, 8 fæði, 12 úrgangs-
fiskur, 14 fisks, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 rósa, 5 trog, 6 nart,
7 ha, 8 fótur, 11 æð, 12 tóm, 14
runa, 16 Ararat.
LÓÐRÉTT: — 1 rangfæra, 2 strút,
3 art, 4 ugga, 7 hró, 9 óður, 10
utar, 13 mót, 15 Na.
FRÉTTIR
Frost var um land allt í
fyrrinótt og mældist mest
á láglendinu á Blönduósi,
mínus 5 stig, enda norð-
austanáttin ríkjandi á land-
inu. Uppi á hálendinu var
frostið 8 stig. I Reykjavík
var eins stigs frost um nótt-
ina í björtu veðri. Glamp-
andi sólskin var allan
sunnudaginn og urðu sól-
skinsstundir í höfuðstaðn-
um II og hálf. I fyrrinótt
mældist 5 mm úrkoma á
Egilsstöðum. Snemma í
gærmorgun var frost 8 stig
í höfuðstað Grænlands, hiti
tvö stig í Þrándheimi, þijú
stig í Sundsval og eins stigs
hiti austur í Vaasa.
ÞENNAN dag árið 1919 féll
snjóflóð austur á Seyðisfirði.
— Og þennan dag árið 1963
fórst flugvélin Hrímfaxi við
Ósló og með henni allir sem
með henni voru.
FURUGERÐI I, félagsstarf
aldraðra. í dag kl. 14 spiluð
félagsvist. Húsið opnað kl. 13.
Spilaverðlaun og kaffi.
DÓMKIRKJUSÓKN, öldr-
unarstarf. Árdegis í dag fót-
snyrting. Pantanir í s. 13667.
KIWANISKLÚBBURINN
Harpa, Reykjavík. Páska-
fundur í kvöld kl. 19.30 í
Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi
13A, Kópavogi.
FÉL. eldri borgara. Opið
hús í Risinu í dag kl. 13-17
og dansað þar kl. 20 í kvöld.
BARÐSTRENDINGAFÉL.
Skírdagsskemmtun félagsins
sem öllum eldri Barðstrend-
ingum er boðið til og kvenna-
deildin stendur fyrir verður á
skírdag í Sóknarsalnum,
Skipholti 50A kl. 14.
SINAWIK Rvík. Fundur í
kvöld kl. 20 í Ársal Hótel
Sögu. Fyrirlestur verður
fluttur, Guðmundur Einars-
son frá Sálarrannsóknarfél.
íslands.
KIRKJUSTARF___________
DÓMKIRKJAN. Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Lækjargötu 12A, kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund í dag kl. 12. Orgei-
HJÓNABAND.
í Lágafellskirkju
hefur sr. Jón
Þorsteinsson
gefið saman í
hjónaband
Berglindi Ein-
arsdóttur og
Krislján Þor-
steinsson.
Heimili þeirra
er á Skóla-
vörðustíg 14,
Rvík. (Stúdíó
Guðmundar.)
leikur í 10 mínútur. Þá helgi-
stund með fyrirbænum og
altarisgöngu. Að því loknu
léttur hádegisverður. Biblíu-
lestur alla þriðjudaga kl. 14
fyrir eldri borgara og vini
þeirra. Opið hús og kaffiveit-
ingar á eftir. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma kl. 18.00.
NESKIRKJA. Mömmumorg-
unn kl. 10-12.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Mömmumorgunn í safnaðar-
heimilinu Borgum í dag kl.
10-12. Anton Bjarnason kem-
ur í heimsókn og ræðir um
hreyfiþroska og hreyfiþörf
barna.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgunn í dag, opið hús kl.
10-12.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta með alt-
arisgöngu í dag kl. 18.30.
Fyrirbænaefnum má koma á
framfæri við sóknarprest í
viðtalstímum hans þriðjudaga
til föstudaga kl. 17-18.
KIWANISKLÚBBURINN
Viðey heldur fund í kvöld kl.
20 í Kiwanishúsinu Brautar-
holti 26. Gestur fundarins
verður Þorsteinn Húnbogason
frá Lífeyrissjóði rafiðnaðar-
manna.
SKIPIN
RE YK J A VÍ KURHÖFN:
Brúarfoss kom að utan í gær
og Búrfell kom úr strand-
ferð. Kyndill fór á ströndina
og togarinn Jón Baldvinsson
kom af veiðum. Hann heldur
aftur til veiða í dag. Stapa-
fell kom af ströndinni. Þá
kom olíuskip að utan. í dag
er Dísarfell væntanlegt að
utan og togarinn Viðey fer á
veiðar og togarinn Ásbjörn
er væntanlegur inn til löndun-
ar.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togarinn Akureyrin hélt til
veiða um helgina. Þangað
kom grænlenski togarinn
Regin C og fór út aftur um
helgina og í gær kom danski
rækjutogarinn Helen Bass til
að taka vistir. Væntanlegt var
olíuskip — eftir til áframhald-
andi losunar úr Reykjavíkur-
höfn.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
Uiiilivcrfismálaráðslefnan í Rio: s
Alþýðubandalag vill senda
fimm fulltrúa frá Alþingi
Ákvörðun tekin um að senda tvo
Í'INGFIÁJKKIIR Alþýðubandalagsiní hefur mAlmirll þrir;
iQ-MUNJíP
Við höfum bara ekki efni a að senda fleiri, Grimur minn. Litlu greyin hafa ekki orðið við að
skíta ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. apríl til 16.
april, að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk
þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögregian í Reykjaviic Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þoriinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabóöir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvíkud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíó 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl, 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266, Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa-
vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjötin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í
Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiöalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt
allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790
og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amer-
iku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770
og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum
„Auðlindin" útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á
laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-Í7. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla aaga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgarog á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveKu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
RafveKa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.'föstud. kl. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú verttar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, ÞinghoKsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, míðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiösögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn RafmagnsveKu Reykjavikurvið rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Áígríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar ki. 11-18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, EinhoKi 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opiö i böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard' kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug i MosfellssveK: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.