Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 16.00 ► Ferð til fyrirheitna landsins (Road to Utop- 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Nýmeti. Eldhress tónlist- ia). Sígild söngva- og ævintýramynd með þríeykinu Bing Gilbertog Júl- Umhverfis arþáttur með öllu því nýjasta og Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. Kvikmynda- ta. Teikni- jörðina. helsta sem er að gerast í heimi handbók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur. mynd. Teiknimynda- tónlistarinnar. Leikstjóri: Hal Walker. 17.35 ► Biblfusögur. flokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.0I D 23.30 24.00 jOfr 18.00 ► Evrópumeist- aramótið, frh. 20.00 ► Fréttir og veður. Frétt- um gæti seink- aðumfáeinar mínútur. 20.30 ► Ávarp Davíðs Oddsson- ar forsætisráðherra. 20.40 ► Islenski hrafninn. Ný mynd um islenska hrafninn. 20.55 ► Úr litrófinu. Svipmyndir úr listalífi vetrarins. 21.30 ► Karl og kona (Un homme et une femme). Frönsk óskarsverðlaunamynd frá 1966. ímyndinniersögðástarsaga ekkils og ekkju sem hittast þegar þau heimsækja börnin sín í heimavistarskóla. Myndin hlaut á sínum tíma óskarsverðlaun fyrir handritið og sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverk: Anouk Aimee o.fl. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.10 ► Evrópumeistaramótið íknattspyrnu. Leikur Svía og Englendinga sem fram fór í Stokk- hólmi fyrr um daginn. Lýsing: Bjarni Felixson. 00.50 ► Útvarpsfréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19, frh. Fréttir og veð- ur. 20.00 ► Bílasport. ís- lenskur þáttur um aksturs- íþróttir. 20.30 ► Gullfoss með glæstum brag. A árunum milli 1960 og 1970 fórGísli Gestsson kvikmyndagerð- armaður í nokkrar ferðir með Gull- fossi og tók mikið magn bráð- skemmtilegra kvikmynda. 21.30 ► Engin áhætta, enginn gróði (No Deposit, No Return). Létt og skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna úr smiðju Walts Disney. Hérsegirfrá tveimur „vanhirtum" krakkaormum sem setja mannrán sitt á svið í þeim tilgangi að vekja á sér athygli. Aðal- hlutverk: David Niven, Darren McGavin, Don Knottsog Barbara Feldon. Leikstjóri: NormanTokar. 23.20 ► Hneyksli(Soandal). Aðalhlut- verk: John Hurt, Joanne Whalley-Kilmer, lan McKellen og Jeroen Krabbe. Strang- lega bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Útvarpað frá tónleikum ungra snillinga ■■■■■ Á Listahátíð í Reykjavík sem haldin er um þessar mundir 1 A 00 hafa komið fram margir erlendir listamenn. Meðal gstanna A eru fimm rúnneskir tónlistarsnillingar, sem eru á aldrinum 12-15 ára. Á Rás 1 í dag verður spiluð klukkustundar löng upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í Þjóðleikhúsinu 15. júní sl. Fram koma Grigij Goriatsjev 15 ára gítarleikari, Alexander Kobrin 12 ára píanóleikari, Ilia Konovalov 15 ára fiðluleikari, Olga Pushetsjnikova 15 ára píanóleikari og Vladimir Pushetsjnikov 14 ára trompetleik- ari. Seinni hluti tónleikanna verður á dagskrá Rásar 1 í kvöld og stendur frá kl. 22.20 til kl. 23.10. Kynnir er Sigríður Stephensen. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Kritík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, .Kettlingurinn Fríða Fant- asia og rauða húsið i Reyniviðargarðinum" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Aður á útvarpað i gær.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12v48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og'viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Milli steins og sleggju” eftir Bill Morrison. 5. þáttur af 8. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jóns- son, Sigurður Skúlason, Erlingur Gislason Guð- rún Þ. Stephensen, Ingvar Sigurðsson, Steinn Ármann Magnússon og Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.16 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá isafirði.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (15). Enn koma hér hugieiðingar um skipulag dagskrár, enda vel við hæfí í fjölmiðlapistli. í þetta sinn nemum við staðar við: ÁrmorgunútvarpiÖ Ármorgunútvarpið hefst uppúr klukkan sjö og lýkur um kl. 9.00. Virka daga er þetta útvarp býsna nákomið þjóðinni því það hljómar yfir morgunverði og á leið í vinnu. Á þessum tíma er oftast mikið púl hjá undirrituðum sem lemur á fjar- stýritakka og reynir að komast yfír sem flest dagskráratriði. En hvern- ig er þessi ármorgundagskrá? Und- irritaður fellur ekki í þá gryfju að endurprenta prentaða dagskrá út- varpsstöðvanna. Þess í stað verður nú gerð tilraun til að gagnrýna örfáa þætti ármorgunútvarps: Á Rás 1 er stundum háfleyg listgagn- rýni sem er full þung fyrir nývakn- aðan ljósvakarýni. Á Rás 2 og Byigjunni sitja gjaman tveir ljósvík- 14.30 Strengjakvartett I C-dúrópus 76 nr. 3, „Keis- arakvartettinn" eftir Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 ......en dökk jörðtn flaut í bóði". Dagskrá um bókmenntir og stríð. Fyrsti þáttur af þremur, um lllionskviðu og Trójustriðið. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. SIÐDEGISUTVARPKL, 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalínan - Hrun þorskstofnsins. Lands- útvarp svæðisstöðva í umsjá Karls E. Pálssonar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónar- manns er Finnbogi Hermannsson á ísafirði. 17.00 Fréttir. 17.03 Sóistafir. Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (11). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. ■■■BESMaaSMBEBHB 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Jóhann Halldórsson blaðamaður talar. 20.00 Hljóðritasafnið. Sellókonsert i h-moll ópus 104 eftir Antonin Dvorák. Ralph Kirshbaum leik- ur með Sinfóníuhljómsveit islands; Frank Shipway stjórnar. (Hljóðritun frá 19. janúar 1989.) 21.00 Sumarvaka. a. Hungurvaka. Frásaga eftirsr. Svein Víking. b. Málmfríður Sigurðardóttir les smásögu. c. Gluggað í þjóðsögur. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Veðurfregnir, 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Umsjón: Eirikur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. Fjármálapistill Péturs Blöndals. ingar við stjómvölinn og reyna eft- ir föngum að gefa mynd af augna- blikinu sem er stundum svolítið hversdagslegt. Á Aðalstöðinni er leikin létt íslensk tónlist en mætti fækka spurningaleikjum. Og víðar á stöðvunum hljómar morguntónlist sem fellur misvel að smekk þess sem hér ritar, allt eftir því hvemig viðrar þá stundina. 0g það er nú einmitt mergurinn málsins: Ár- morgunútvarpið er sénnilega erfið- ara viðfangs en önnur útvörp því á þessum tíma sólarhrings eru menn á milli svefns og vöku. Sumir úríll- ir og snúnir en aðrir brosandi og glaðir. Undirritaður telur því alls ekki við hæfi að leika þunga tónlist á þessum tíma. Sennilega best að leika létta og upplífgandi tónlist, bæði léttklassík og harmónikkuspií Rásar 1 og popp léttu stöðvanna, en þessi tónlist má bara ekki krefj- ast of mikils af hinum nývaknaða útvarpshlustanda. Og spjallið verð- 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturtuson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Ferðalagið, ferðagetraun, ferða- ráðgjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Kristján Þor- valdsson, Lísa Páls, Sigurður G. Tómasson, Stef- án Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál. Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafréttum. Mein- hornið: Oðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán'Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Llt um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Meðal annars fylgst með leik Breiða- bliks og (A á Islandsmótinu í knattspyrnu, 1. deild karla. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Smiðjan — Hljómsveitin Þeyr. Fyrri þáttur. Umsjón: Gunnar H. Ársælsson. 22.10 Blitt og létt. Islensk tónlist. 0.10 iþáttinn. Gyða DröfnTryagvadóttirleikurljúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. fslensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. ur líka að vera í léttum tón. Há- fleyg listumræða á illa við á þessum viðkvæma tíma eins og áður sagði. Utvarpsmenn gera nokkuð af því að lesa upp úr dagblöðunum í ár- morgunútvarpinu. Þessi upplestur er stundum þrejrtandi því flestir eru sennilega búnir eða í þann mund að lesa Morgunblaðið. Fréttaritarar Rásar 2 lesa Iíka oft úr erlendum morgunblöðum. Slík lesning á ein- hvem veginn betur við. Annars er ekki rétt að hvetja til Iéttfleygrar umræðu á þessum tíma. Undirritað- ur glaðvaknar reyndar oftast þegar stórstjörnur fréttavangsins mæta í þulastofu. Þannig er sennilega best áð skeyta saman fréttabombum augnabliksins og þægilegri tónlist í þessu útvarpi. Viðtöl við gesti eru hér býsna notadrjúg. En til hvers að smíða formúlu sem breytist e.t.v. í fyrramálið þegar sumarsólin streymir inn um gluggann og ljós- vakarýnir nennir ekki að hlusta á annað en Straussvalsa? LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Morgunútvarpið. Umsjón Ólafur Þórðarson. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 islandsdeildin. Dægurlög frá ýmsura timum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson. Fréttirkl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. Morgun- korn Gunnars Þorsteinssonar kl. 7.45-8.45. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn i umsjón Gunnars Þorsteinsson- ar (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kvölddagskrá i umsjón Rikka E. 19.05 Ævintýraferð í Odyssey. 20.00 Richard Perinchief prédikar. 21.05 Vinsældalistinn ... framhald. 20.45 Richard Perinchief prédikar. Stórleikir ■-Sjónvarpsstöðvarnar hafa að undanförnu keppst við að sýna frá stórkappleikjum í beinni. Stöð 2 hefur þannig sýnt frá bandarísku NBA-körfuboltakeppninni síðla kvelds. Þessum sýningum hefur fylgt mikil stemmning. Ríkissjón- varpið sýnir Evrópukeppnina í fót- bolta. Þær ágætu útsendingar hafa bara raskað lítillega fréttum en mörg börn hafa hringt í Þjóðar- sálina og kvartað undan því að út- sendingamar hniki til barnaefninu, sem er ekki nógu gott. Hvað varðar útsendingar Stöðvar 2 frá íslands- mótinu í fótbolta, þá er sjónvarps- rýnir þeirrar skoðunar að þessar útsendingar komi á röngum tíma. Þær tmfla einhvern veginn bíó- myndadagskrá stöðvarinnar og ættu betur við strax á eftir 19:19. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Fræösluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og 23.50. Bænalinan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir og Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 13. 14, 15 og 16. 16.05 Reikjavík síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingimur Ólasson. Fréttir kl. 15, 16, 17 og 18. 18.00 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 03.00 Nætun/aktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 .Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafníð. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur með góðri tónlist. Tekið á móti óskalögum og afmæl- iskveðjum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. Tónlist. 13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. Tónlist. 19.00 Karl Lúðviksson. 22.00 Rokkhjartað. Umsjón Sigurjón Skæringsson. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. Óskalög. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 18.00 FB. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 i öftustu röð. Umsjón Ottó Geir Borg og ísak Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Að vaka og vakna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.