Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 STiÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Morgunninn ætti að byija vel og dagurinn gengur eins og í sögu. Þú ert í góðu líkamlegu og andlegu ástandi. Kvöldið gæti orðið spennandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur áhyggjur af þér eldri aðila. Vinur þinn býður þér aðstoð sem þú ættir að þiggja. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Deilur á vinnustað eða annars staðar utan heimilisins munu ergja þig í dag. Sýndu stillingu og mundu að láta reiðina ekki bitna á þeim sem ekki eiga sök á henni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 í dag ertu sérlega ánægður með fjölskyldumeðlim, sem þér fmnst hafa staðið sig vel. Kvöldið lítur út fyrir að verða ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Góður dagur til útiveru. Eigir þú þess kost, farðu þá út úr daglegu umhverfi. Þú þarft á fersku lofti að halda núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gerir úlfalda úr mýflugu í dag, en sérð að öllum líkindum að þér þegar líða tekur á dag- inn, eða í kvöld. Hafir þú sagt eða gert eitthvað sem þú sérð eftir, ættir þú að biðjast afsök- unar. Vog (23. sept. - 22. október) Þeir sem eiga í baráttu við vigtina ættu að huga að holl- ustunni fyrst og fremst. Nokk- ur þensla fylgir þér þessa dag- ana og slíkt leiðir oft til of mikillar neyslu eða eyðslu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhverjum finnst þú helst til eigingjam og kannski hefur hann eitthvað til síns máls. Hugleiddu það. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Þetta er góður dagur til að sinna áhugamálum og félags- lífí. Þú nýtur töluverðra vin- sælda um þessar mundir og ættir að njóta þess. Kvöldið er spennandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ' Fyrri hluta dagsins fmnst þér erfíður og ekki er óhugsandi að þér fínnist að þér vegið. Taktu því rólega í kvöld og vertu með þínum nánustu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Fjármálin gera þér lífið leitt, en þú hefur væntanlega gert ráðstafanir til að láta enda ná saman í framtíðinni. Deilur innan fjölskyldunnar gætu komið upp í kvöld.^ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSht Ástvinur þinn hefur lengi reynt að segja þér eitthvað sem honum liggur þungt á hjarta. Þú ættir að lesa milli línanna og fínna út hvað hann þarf að segja þér. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. T 'V V \7 v u GRETTIR .... .... 11 ......„ UOSKA Já, frú.. .get ég fengið leyfi til að fara snemma heim? I 5EE IT'5 STARTINé TO RAlN.. M Ég sé að það er byrjað að rigna... I TMINK MV P06 15 6ETTIN6 U)ET.. Ég held að hundurinn minn sé að verða blautur... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir lauf út þarf hárfína vöm til að hvekkja 3 gröndum suð- urs. Spilið er frá Sunday Times tvímenningnum sl. vetur: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG8543 ¥Á3 ♦ 63 ♦ D98 Vestur Austur ♦ D6 ¥ KG1098 ♦ 2 ♦ ÁG1063 ♦ K102 ¥42 ♦ D10854 ♦ 754 Suður ♦ 97 ¥ D765 ♦ ÁKG97 ♦ K2 Frakkinn Chemla kom út með lítð lauf eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Chemla Meckst. Perron Rodwell 1 spaði pass 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Rodvell átti því fyrsta slaginn í blindum á laufáttu. Hann not- aði innkomuna til að spila tígli og svínaði níunni! Góð byijun, en spilinu er engan veginn lokið. Rodwell spilaði næst lauf- kóng, sem Chemla dúkkaði rétti- lega til að halda sambandinu opnu í litnum. Þá kom spaði upp á ás og laufdrottning úr blind- um. Chemla gat tekið þijá slagi á lauf og einn á spaðadrottn- ingu, en varð síðan að spila frá hjartakóngnum. Chemla gat gert betur með því að láta spaðadrottninguna flúka strax. Þá gerir sagnhafi best í því að dúkka og nú verður vestur að spila spaða um hæl, án þess að taka svo mikið sem einn laufslag! Ef vestur tekur öll laufin, lendir austur óhjá- kvæmilega í kastþröng. Og það gengur heldur ekki að skilja eitt lauf eftir, því þá fríar sagnhafi einfaldlega spaðann. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Groningen í Hol- landi í desemberlok kom þessi staða upp I viðureign rússneska stórmeistarans Anatóli Vaiser (2.565) og bandaríska alþjóða- meistarans Ben Finegold (2.455), sem hafði svart og átti leik. 25. — Hxe5!, 26. fxe4 (26. Hxa7 væri svarað með 26. — Rc5!, 27. Hxe5 - Hxdl+, 28. Kf2 - Bxa4 og svartur hefur unnið tafl) 26. — Hxe4, 27. Hxe4 - Hxdl+, 28. Kf2 — dxe4, 29. Rc3 )Endataflið eftir 29. Hxa7 — Bxa4!?, 30. Hxa4 - Hd2+, 31. Kg3 - f5 er vafalaust unnið á svart) 29. — Hd2+, 30. Ke3 - Hxg2, 31. Rxe4 — Be6, 32. b4 — llxa‘2 og með tveimur peðum meira vann Finegold endataflið auðveldlega. Hann hefur um árabil verið bú- settur í Belgíu, þar hefur hann mun fleiri tækifæri til að taka þátt i mótum en vestanhafs. Svip- að má segja um Vaiser, hann flutti frá Síberíu til Parísar fyrir tveimur árum og unir þar hag s(n- um vel. Rússamir Dorfman og Polugajevskí hafa síðan farið að dæmi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.