Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992
55
KNATTSPYRNA / 1. DEILD - SAMSKIPADEILD
Stærsti sigur
Fram á Val
Í42ár
Framarar hafa ekki unnið Valsmenn
með eins miklum mun og í gær-
kvöldi, 4:1, í 1. deildarkeppninni, eða
síðan deildarkeppnin vartekin upp 1955.
Þá er þetta mesti sigur Framara á
Valsmönnum í íslandsmóti í 42 ár, eða
síðan 1950. Þá unnu Framarar Valsmenn
einnig 4:1.
Morgunblaðið/Bjarni
Ingólfur Ingólfsson skorar þriðja mark Framara og leggur grunninn að stórsigri þeirra. Ágúst Gylfason kom engum
vömum við.
Framarar sýndu
meistaratakta
URSLIT
Valur-Fram 1:4
Valsvöllur að Hlíðarenda, íslandsmótið 1.
deild - Samskipadeild - þriðjudaginn 16.
júní 1992.
Aðstæður: Sunnan fimm vindstig, örlítið
rakt og sjö stiga hiti.
Mark Vals: Anthony Karl Gregory (54.)
Mörk Fram: Valdimar Kristófersson 2 (30.
og 76.), Pétur Amþórsson (41.), Ingólfur
Ingúlfsson (67.)
Gult spjald: Anthony Karl Gregory (39.)
fyrir að röfla í dómaranum.
Rautt spjald: Enginn
Dómari: Sæmundur Víglundsson, stóð sig
vel.
Línuverðir: Eyjólfur Ólafsson og Einar
Sigurðsson.
Áhorfendur:738 borguðu sig inn.
Valur: Bjami Sigurðsson - Izudin Dervic,
Jón Grétar Jónsson (Hörður M. Magnússon
67.), Sævar Jónsson - Amijótur Davíðsson
(Einar Páll Tómasson 45.), Salih Porca,
Gunnlaugur Einarsson, Ágúst Gylfason -
Anthony Karl Gregory, Baldur Bragason.
Pram: Birkir Kristinsson - Pétur Ormslev,
Steinar Guðgeirsson, Kristján Jónsson -
Kristinn R. Jónsson (Ásgeir Ásgeirsson
45.), Ingólfur Ingólfsson (Guðmundur Gisla-
son 81.), Anton Bjöm Markússon, Pétur
Amþórsson, Baldur Bjamason - Valdimar
Kristófersson, Ríkharður Daðason.
Pétur Ormslev, Kristján Jónsson, Pétur
Amþórsson, Valdimar Kristófersson og
Steinar Guðgeirsson, Fram.
Birkir Kristinsson, Ingólfur Ingólfsson,
Kristinn R. Jónsson, Anton Bjöm Markús-
son, Baldur Bjamason og Ríkharður Deiða-
son, Fram. Izudin Dervic, Ágúst Gylfason,
Steinar Adólfsson, Anthony Karl Gregory
og Gunnlaugur Einarsson, Val.
FJ. leikja u j T Mörk Stig
ÞÓR 4 3 1 0 5: 2 10
ÍA 4 2 2 0 6:3 8
FH 4 2 1 1 8: 7 7
KA 4 1 3 0 8: 6 6
fram 4 2 0 2 7: 5 6
VÍKINGUR 4 2 0 2 5: 6 6
KR 4 1 2 1 5: 6 5
VALUR 4 1 1 2 5:8 4
ÍBV 4 1 0 3 4:6 3
UBK 4 0 0 4 1: 5 0
Meistarakeppni kvenna
Mosfellsbær:
Akranes - Breiðablik.............3:0
Jónfna Viglundsdóttir (65.), Helena Ólafs-
dóttir 2 (70., 80.).
Bikarkeppni karla:
Neskaupsstaðun
Þróttur Nes. - Höttur............5:1
Ólafur Viggósson 2, Guðbjartur Magnús-
son, Goran Micic, Zoran Cikic — Zoran
Matijevic.
4. deild
Fjölnir - Leiknir...................,.0:1
Ernir - Afturelding...................1:4
Hvatberi - Víkingur Ó1................1:6
Árvakur - Njarðvík....................2:3
Reynir S. - Hafnir....................7:0
Snæfell - Léttir......................5:0
Bolungarvík - Ármann..................0:1
Víkveiji - HK.........................0:3
- Jón Birgir Gunnarsson, Zoran Ljubicic,
Jóhann Unnar Sigurðsson
HM-keppnin
Tóftir, Færeyjum:
Færeyjar -Kýpur.............0:2
Andreas Sotiriou (30.), Nikidimos Papav-
aslion (50.).
ídagogámorgun
Hlaup
í dag fer hið árlega 17. júní hlaup
fram á Kópavogsvelli og hefst kl.
10.30. Keppt er í fimm aldursflokkum.
Knattspyrna
2. deild:
ÍBK - Þróttur leika annað kvöld
kl. 20.30.
ÞAÐ var boðið upp á opinn og
skemmtilegan leik að Hlíðar-
enda í gærkvöldi, þegar Fram
vann stórsigur á Val, 4:1 í
fjórðu umferð 1. deildar. Fimm
mörk voru skoruð, fjórum sinn-
um fór boltinn í rammann, auk
þess sem ótal önnur færi litu
dagsins Ijós. Það var heldur
annar bragur á þessum leik en
þeim leikjum sem knattspyrnu-
áhugamönnum er boðið upp á
í sjónvarpinu þessa dagana,
og annar bragur á leik Fram
en í leiknum á móti ÍA í síðustu
umferð. Þeir hristu af sér slen-
ið og sýndu hvað í liðinu býr,
og það er óhætt að fullyrða að
þegar Framarar sýna sitt besta
þá stenst ekkert íslenskt lið
þeim snúning.
að er vægt tekið til orða þegar
sagt ert að Framarar hafi mætt
ákveðnir til leiks. Eftir 20. mfnútúr
höfðu þeir þegar sent
Stefán boltann tvisvar í
Eiríksson markumgjörðina, og
-skrífar strax á fimmtu mín-
útu var Ríkharður
Daðason einn með boltann á móti
Bjama Sigurðssyni, sem bjargaði
vel. Valsmenn vom mjög óömggir i
vöminni þessar fyrstu mínútur. Þeir
áttu engu að síður nokkrar vænlegar
sóknir og virtust vera að komast inn
í leikinn, þegar fyrsta mark Fram
kom á 30. mínútu. Valsmenn misstu
þrátt fyrir það ekki móðinn, og fengu
tækifæri til að jafna á 39. mínútu,
þegar Porca skaut í stöng úr auka-
spymu rétt fyrir utan vítateig Fram.
Annað mark Fram kom síðan tveimur
mínútum síðar, og var þar ferðinni
einstaklega glæsilegur þmmufleygur
úr smiðju Péturs Arnþórssonar.
Valsmenn komu grimmir til leiks
í síðari hálfleik eins og við var að
búast. Einar Páll Tómasson kom inn
á í vömina hálfleik, og Dervic var
færður af miðjunni í sóknina. Þessar
breytingar skiluðu sér í marki á 54.
mínútu. Framarar, sem misstu Krist-
inn R. Jónsson út af í hálfleik vegna
meiðsla, vom ekki sannfærandi
fyrsta stundarfjórðunginn í síðari-
hálfleik, en sóttu í sig veðrið er á
leið. Á 67. mínútu gerði Ingólfur Ing-
ólfsson út um leikinn með ágætu
marki. Allur vindur var úr Valsmönn-
um eftir þriðja mark Fram, og fór
það svo að lokum að þeir bættu fjórða
markinu við, um stundarfjórðungi
fyrir leikslok.
Framarar Voru mun öflugri nær
allan leikinn. Það var helst í bytjun
seinni hálfleiks sem Valsmenn sýndu
lit, en þeir bláklæddu héldu haus og
unnu sig út úr.vandanum. Vömin hjá
Val var slök, alltof oft komust and-
stæðingamir í gegnum hana fyrir-
hafnalítið, og vamarmennirnir virk-
uðu þungir og á stundum vart með
hugann við leikinn. Það var helst á
miðjunni sem eitthvað gerðist hjá
Val, og voru það einkum Ágúst Gylfa-
son, Gunnlaugur Einarsson og Stein-
ar Adolfsson sem sáu fyrir því. Vörn-
in hjá Fram var hins vegar ákaflega
traust. Miðjan skilaði sínu vel og
sóknarmennimir einnig, sem sést
best á úrslitunum.
Hajzrudin
Cardaklija
UBK (1)
Pétur
Ormslev
Fram (2)
Gunnar
Gíslason '
KA(2) Hlynur
Birgisson
Þór (2)
Pétur
Arnþórsson
: Fram (2)
Hallsteinn
Arnarson
FH(1)
Rúnar
Kristinsson
KR (2)
Kristján
Jónsson
Fram (1)
Haraldur
Ingólfsson
(A(2)
Sigurjón
Kristjánsson
UBK (1)
Valdimar
Kristófersson
Fram(2)
LIÐ 4. UMFERÐAR
Engin
spuming
eflir
þríðja
markið
-sagði Pétur Ormslev
Það er ekki hægt annað en
að vera ánægður með
þetta,“ sagði Pétur Ormslev,
þjálfari og leikmaður Fram eftir
stórsigur þeirra á Val. „Við viss-
um að Valsmenn kæmu bijálað-
ir til leiks í síðari hálfleik. Við
töluðum um það í leikhléinu að
leika skynsamlega umfram allt,
og spila boltanum út úr vörn-
inni. Það gekk erfiðlega fyrstu
fimmtán mínúturnar í síðari
hálfleik, en síðan fór það að
ganga. Þá kom sjálfstraustið og
eftir þriðja marlrið var enginn
spuming að við myndum sigra,“
sagði Pétur.
„Svartur dagur“
„Það var svartur dagur hjá
okkur,“ sagði Ingi Björn Al-
bertsson, þjálfari Vals eftir leik-
inn. „Það getur hent öll lið að
eiga slæman dag og þetta var
okkar slæmi dagur. Við þriðja
markið var þetta orðið mjög ill-
sótt, og við náðum okkur ekki
upp. Við vorum í vandræðum
vamarlega, vamarleikur liðsins
í heild var ekki nógu góður. En
ég vona að við lærum af þessu,
það þýðir ekkert að leggjast í
kör og fara að gráta. Við mun-
um koma sterkir til næsta leiks,“
sagði Ingi Bjöm.
Om 4 Pétur Amþórsson og
■ I Salih Porca börðust
um boltann á miðjum vallar-
helmingi Vals á 80. mínútu.
Boltinn barst frá þeim til Krist-
ins R. Jónssonar sem gaf faliega
sendingu á Valdimar Kristó-
fersson sem lék boltanum fram-
þjá Bjarna í markinu og sendi
hann í netið.
Om O Baldur Bjarnason
■ ICíigaf bpltann á 41.
mín. af vinstri kantinum yfir til
hægri. Ríkharður Daðason hafði
möguleika á að taka boltann en
lét hann fara til Péturs Arn-
þórssonar sem „smellhitt'ann";
skaut viðstöðulausu skoti, rétt
fyrir innan hægra vítateigshom-
ið, boltinn fór með ógurlegum
hraða í neðanverða þverslána
og í netið. Hreint út sagt
stórglæsilegt mark.
1*OGunnlaugur Einars-
■ áEíison skallaði að marki
Fram ú 54. mín. Birkir varði
vel, en boltinn barst til vinstri
til Ágústar Gylfasonar. Hann
gaf fyrir á Anthony Karl Greg-
ory sem skoraði af stuttu færi.
1m ^JValdimar Kristófers-
■ %#son gaf boltann á 67.
mín. frá miðju á Ingólf lngólfs-
son sem h\jóp inn í vítateiginn
hægra meginn með Ágúst
Gylfason á hælunum, og skaut
boltanum framþjá Bjarna í
markinu i homið Qær.
1m Ji Baldur Bjamason
■ "•‘braust upp kantinn
vinstra meginn á 76. mínútu.
Hann gaf irin í vítateiginn á
Ríkharð Daðason sem var í
ágætri aðstöðu til að skjóta.
Hann gaf boltann hins vegar á
Valdimar Kristófersson, sem
var í enn betra færi, og skilaði
hann boltanum í markið.