Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 í DAG er miðvikudagur 17. júní, 169. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 7.40 og síðdegisflóð kl. 20.01. Fjara kl. 1.40 og kl. 13.42. Sólarupprás í Rvík kl.2.55 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 3.02. KROSSGÁTA 1 2 3 4 m a 6 7 8 9 u- 11 u^. 13 ■ 15 16 I 17 LÁRÉTT: 1 blíðuhót, 5 drykkur, 6 dapran, 9 grænmeti, 10 kvað, 11 samhljóðar, 12 kjaftur, 13 óhreinkar, 15 mannsnafn, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: 1 dó úr kulda, 2 málm- ur, 3 bekkur, 4 romsuna, 7 glatt, 8 keyri, 12 vaxa, 14 elska, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 brak, 5 súla, 6 úlpa, 7 fa, 9 kærar, 11 at, 12 fár, 14 urta, 16 paurar. LÓÐRÉTT: 1 brúðkaup, 2 aspir, 3 kúa, 4 hala, 7 frá, 9 ætra, 10 afar, 13 rýr, 15 tu. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson í leið- angur. Togarinn Ásbjörn fór á veiðar. Bakkafoss kom að utan og Búrfell af strönd- inni. í dag fer Stuðlafoss á ströndina og Laxfoss til út- Ianda í kvöld. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær fór togarinn Hrafn Sveinbjamarson til veiða. Lagarfoss kom af ströndinni í fyrrakvöld og í gær kom Grænlandsfarið Nivi Ittuk. ÁRNAÐ HEILLA. Karen Andrésson, Vestur- götu 12, Rvík. Eiginmaður hennar er Bjarni Andrésson fyrrum skipstjóri og útgerð- armaður. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í samkomusal Laugameskirkju kl. 16-19. FRÉTTIR____________ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR- INN, 17. júní, afmælisdagur Jóns Sigurðssonar forseta, er jafnframt stofndagur Há- skóla íslands, árið 1911. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar efnir til þjóðhátíðarskemmt- unar á Hótel íslandi í dag. Er það fjölbreytt skemmtun sem hefst kl. 14 og stendur til kl. 18. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Á morgun, fimmtu- dag, verður helgistund kl. 10.30. Hressing á hádegi og kl. 13.30 opnað í spilasal og handavinnustofu og leikfimi. Síðan kaffitími. KVENNAHLAUPSDAG- URINN. í sambandi við kvennahlaupið nk. föstudag, Kvennadaginn, verður efnt til kvennagöngudags fyrir konur 67 ára og eldri. Hefst gangan við Flataskóla í Garðabæ kl. 14. Vagnar flytja konur úr Rykjavík að skólanum. Farið verður frá þjónustumiðstöð aldraðra, Vesturgötu 7, kl. 12. Konur geta látið skrá sig til þátttöku í þessari kvenna- göngu fram til hádegis á föstudag, símleiðis ef þess er óskað, í öllum þjónustumið- stöðvunum í borginni. PARKINSONSAMTÖKIN fara í sumarferð sína nk. laugardag. Lagt verður af stað kl. 13, ekið til Hafnar- fjarðar og Sjóminjasafnið skoðað, síðan ekið um Blá- fjöll og komið við í Skíðaskál- anum í Hveradölum, kaffi drukkið þar. Á heimleið er komið við í Árbæjarsafninu. Þær Áslaug, s. 27417 og Kristjana Milla, s. 41530 skrá þátttakendur fram til 23. þ.m. LÍFEYRISÞEGADEILD Starfsmannafélags ríkisins, SFR. efnir til sumarferðalags nk. þriðjudag, 23. þ.m. í skrif- stofu fél. skal tilk. þátttöku í síðasta lagi 18. þ.m. KÁTT FÓLK fer nk. sunnu- dag í sumarferðalag. Lagt verður af stað frá Osta- & smjörsölunni á Bitruhálsi kl. 13. FÉL. eldri borgara. Á morg- un, fimmtudag, er opið hús í Risinu kl. 13—17. Þar verður dansað kl. 20. Gestur kvölds- ins verður Örvar Kristjáns- son. VIÐEYINGAFÉL. efnir tii Jónsmessuhátíðar félagsins nk. laugardag og hefst hún með guðsþjónustu í Viðeyjar- kirkju kl. 14. KÓPAVOGUR. Umsóknar- frestur um orlofsdvöl í sumar á vegum orlofsnefndar hús- mæðra í bænum rennur út nk þriðjud. Nánari uppl. veita Bima, s. 42199 og Ólöf, s. 40388. VESTURGATA 7, fé- lags./þjónmiðst. aldraðra. Á morgun kl. 13.30 verður farið í Listasafn íslands. Á föstu- dag kl. 13.15 sýnir Kristín Lúðvíksdóttir gerð þurr- blómaskreytinga 13.15 og þá verður dansað í kaffítíman- um. KIWANISKLÚBBARNIR á suðvesturhominu halda sam- eiginlegan sumarfund fimmtudaginn 18. júní kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Fundurinn er í umsjón klúbbanna Eldborgar og Hraunborgar. QAára afmæli. Á morg- Oun, 18. þ.m., er átt- ræður Lárus Scheving Jóns- son vélstjóri, Aflagranda 40, Rvík, nú heimilismaður á Hrafnistu í Rvík. ur Jón Magnússon forstjóri hf. Johan Rönning, Sunda- borg 15, Rvík. Þar tekur hann og kona hans, Dóra Björg Guðmundsdóttir, á móti gestum á afmælisdaginn kl. 17-19. Get ég aðstoðað? Ég er fagmaður í að skapa fortíðarvanda... Kvökí-, nœtur- og helgarþjónuita apótekanna í Reykjavfk i dag, þjóðhátíðardaginn, í Garðs ApóteU, Sogavegi 108. A morgun, fimmtudag: í Garös Apóteki.Auk þess er Lyfja- búðln Iðunn, Laugavegi 40A opið til kl. 22.00 Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Laeknavakt Þorflnnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótiðir. Simsvari 681041. Borgartpftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hgfur heímilíslækni eóa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónœmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00*17.00. Fóik hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnaeml: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mióvikud. kl. 18-19 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnaemisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smKs fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ð göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. fg) Samtökin 78: Upplýsingar og róögjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjilp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viótalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapötek: (Jptð virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- baejar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tB skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fést i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótektð opið virka daga til kl. 18.30. Laugardagá Id. 10-13. Sunnudaga Id. 13-14. Heim9óknarttmi Sjúkrahússtns Id. 15.30-16 og kL 19-19 J0. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekkt eiga i ónnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-«amtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingan Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls- og fiknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófaaddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FuHoröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kL 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við ungbnga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíöi. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um sklðabrekku I Breiðholti og troðnar göngubrautir f Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Uppfýsingemiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin ménVföst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00. sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Ríkisút-.arpsins til útlanda á stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hédeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 é 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. f framhaldí af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 é laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlrt yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Faeðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir 8amkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vtíilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kolsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kL 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búölr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. FœöJngarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknlshér- aðs og heilsugasslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæsluslöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeikJ aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgkJögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júli. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5, 8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, S. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin ménud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðaltafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föslud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimaaafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsve'itu Reykjavíkur við rafstöðina við EUiðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opiö daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavlkur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opió alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc: Laugardalslaug, SundhöU, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarljaröan Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Heig- ar 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.3GB og 16-21.45. (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Fösludaga kl. 6.30B og 16-18.45. Laugar- daga kl. 1G17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga U. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kL 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.1G 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.