Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 51 MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA TOFRALÆKNIRINN STORKOSTLEGT ÆVINTYRI! FRAMMISTAÐA CONNERYS GLEYMIST SEINT EÐA ALDREI. David Sheehan, NBC TV L-A. STORKOSTLEG OG HRIFANDI! „TÖFRALÆKNIRINN" ER FERSK OG HRÍFANDI SAGA UM ALVÖRU FÓLK OG RAUNVERULEGA BARÁTTU. HÚN ER ALGJÖRT UNDUR. ÞAÐ EINA SEM HÆGT ER AÐ SEGJA UM ..... CONNERY ** * ER ÞAÐ AÐ HANN ER EINFALDLEGA BESTI LEIKARI OKKAR TÍMA. Ilal Hinton - The Washington Pott ,TÖFRALÆKNIRINN“ ER LÍFLEG OG LITRÍK UMGJÖRÐ UTAN UM STÓRKOSTLEGAN LEIK CONNERYS. Aðalhlutverk: Connery og •rraine Bracco. ikstjóri: McTierman finnur lyf krabbameini en formúlunni. ,aaKu msk MITTEIGIÐIDAHO ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES ★ * ★ ★ Pressan ★ ★★ Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SP0TSW00D Hversdagsleg saga um *T8gð/ svik og girnd. Aðalhlv. Antbony Hopkins. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. FOLKIÐ UNDIR STIGANUM Spennutryllir Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRA SVIÐIÐ: SVÖLULEIKHÚSIÐ í SAMVINNU VIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: ERTU SVONA KONA? Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur. Tónlist: Hákon Leifsson. Flytjendur: Auður Bjarnadóttir og Herdís Þorvaldsdóttir ásamt hljómsveit. Fimmtudaginn 18. júnf kl. 20.30. Hátíðarsýning kvenréttindadaginn 19. júní kl. 20.30. Aðeins þessar 2 sýningar. A JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í LEIKFERÐ UM LANDIÐ SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júnf kl. 20.30. Forsala aögöngumiða er hafin í miðasölu Leikfélags Akureyrar, sfmi 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Aðgöngumiöar í miöasölu Þjóöleikhússins. Miöasalan er opiu frá kl. 13-17 og sýningadagana til kl. 20.30. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma 11200 frá kl. 10. Lokaö 17. júní. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Nokkrir þingfulltrúa á ráðstefnu Evrópusambands sjúkraliða í Reykjavík í gær. Um 200 manns sátu fund Evrópusambands sjúkraliða EVRÓPUSAMBAND sjúkraliða eða EEN, sem er skammstöfun fyrir European eouncil of enrolled nur- ses, hélt fjölþjóðlega ráðstefnu hérlendis í gær og fyrra- dag og sóttu hana 200 sjúkraliðar þar af 90 erlendir gestir. í tengslum við ráðstefn- una héldu samtökin aðalþinjg sitt. Á því var Kristín A. Guðmundsdóttir endurkjörin forseti samtakanna, en hún er jafnframt formaður Sjúkraliðafélags íslands. Á ráðstefnunni voru tekin fyrir fjölmörg málefni er varða EES, EB starf og fagréttindi stéttanna í nýrri og breyttri Evrópu, menntun sjúkraliða og mannleg samskipti. Kjör- orð ráðstefnunnar var menntun, þekking og fram- farir. í ályktun ráðstefnunnar var þess farið á leit við ríkis- stjómir í Evrópu að þær hafi frumkvæði að mótun samræmdrar heildarstefnu í heilbrigðismálum, sem tryggi þjónustu við sjúka, aldraða og öryrkja og veiti til þess nægilegu fjármagni og starfskröftum til að hægt verði að veita nauðsynlega hjúkrun og umönnun. í öllum löndum er litið á heilbrigðisþjónustuna sem REGNBOGINN SÍMI: 19000 Tæknival tölvuvæðir Listahátíð íþyngjandi útgjaldalið fyrir atvinnu- og framleiðslu- greinar samfélagsins. Á það hefgur verið lögð allt of lítil áhersla, hvað atvinnulífið er háð góðri heilbrigðisþjón- ustu. Þá segir að lokum í ályktun fundarins: „Nægj- anleg fjárframlög til heil- brigðismála eru forenda hagvaxtar í atvinnulífinu. EEN, Evrópusamband sjúkraliða fer fram á að við- komandi stjórnvöld Evrópu- landanna kanni samvirkni fjármagns til opinberrar heilbrigðisþjónustu og þró- unarmöguleika inrian at- vinnulífsins.“ Á DÖGUNUM gerði Tæknival hf. styrktarsamn- ing við framkvæmdastjórn Listahátíðar í Reykjavík 1992 um að tölvuvæða skrif- stofu Listahátíðar með Hy- undai tölvum og prentara. Samningurinn tekur yfir nauðsynlegan vélbúnað, hugbúnað og þjónustu við allan búnaðinn ásamt upp- setningu, sem nú er nýlokið. Tæknival stendur að þess- um stuðningi undir kjörorð- inu: Tæknival styður Listahá- tíð inn í framtíðina og verður búnaðurinn tekinn í notkun strax að lokinni listahátíð nú í júní og nýtist því við undir- búning næstu listahátíðar 1994. Frá afhendingu tölvubúnaðarins f.v. Helga Hjörvar, Rúnar Sigurðsson og Rut L. Magnússon. Samninginn undirrituðu stjóri og fyrir hönd Listahátíð- fyrir hönd Tæknivals hf. Rún- ar Rut L.Magnússon fram- ar Sigurðsson framkvæmda- kvæmdastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.