Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 RAÐAUGi YSINGAR Vélvirki óskast Aðeins heilsugóður reglumaður með víðtæka starfsreynslu og meðmæli kemur til greina. Steypustöðin hf., sími 680300, Einar Benediktsson. Eiginn atvinnurekstur Til sölu er fyrirtæki á hjólum. Góðir tekju- möguleikar fyrir duglegan mann. Um er að ræða Mitsubishi Canter sendibíl árg. '88 með talstöð, gjaldmæli, pallettutjakk, lyftu og akstursleyfi á S.B.H. Upplýsingar í síma 50333 eftir kl. 19.00. IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK Kennara vantar í rafiðnagreinum Óskað er eftir verkfræðingi, tæknifræðingi, rafiðnfræðingi eða rafeindavirkja með góða reynslu í greininni. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. Ritari Fyrirtæki okkar vill ráða ritara sem fyrst. Starfið felur m.a. í sér ritun á bréfum, pöntun- um o.fl. í ritvinnslukerfi, skjalavörslu og ýmis önnur skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að hafa fullt vald á enskri og þýskri tungu. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, sendi eigin- handarumsóknir sínar með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 519, 121 Reykjavík, fyrir 30. júní nk. —SMUH& ------------------- NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 reykjavIk Tölvumaður Orkustofnun óskar að ráða starfsmann tíma- bundið til 15. janúar 1993 í stað starfsmanns sem er í launalausu leyfi. Áframhaldandi ráðning hugsanleg, ef endur- komu þess starfsmanns seinkar. Starfið felst einkum í rekstri á nettengdum tölv- um stofnunarinnar og þjónustu við notendur. Starfsmaðurinn þarf að hafa góða þekkingu á Unix-kerfum. Umsóknir skulu sendar Viðari Á. Olsen, starfsmannastjóra, eigi síðar en 26. þ.m. Kennarar! Nokkrar kennarastöður eru lausar við ný- stofnaðan grunnskóla í Eyjafjarðarsveit. Meðal kennslugreina eru: Danska, raun- greinar, smíðar, myndmennt, heimilisfræði, sérkennsla, stærðfræði og almenn bekkjar- kennnsla. Skólinn er staðsettur 12 km sunn- an Akureyrar. Nemendafjöldi er 220, þar af 15 í skólaseli í Sólgarði, 25 km frá Akureyri. Þar vantar reyndan yngri barna kennara sem jafnframt gæti verið selstjóri; einnig er laust hlutastarf húsvarðar sem tengst gæti starfinu. Ódýrt húsnæði er í boði. Umsóknarfrestur er til 7. júlí'nk. Upplýsingar fást hjá Sigurði Aðalgeirssyni, skólastjóra, í síma 96-31230 eða 96-31137 og hjá Önnu Guðmundsdóttur, aðstoðar- skólameistara, í síma 96-31127. Fasteignasala í örum vexti óskar eftir vönum sölumanni. Góðir tekjumöguleikarfyrir kröftugan mann. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. júní merktar: „F - 8202“. * 0ÐAL fyrirtækjasala Skeifunni 11A, 3. hæð, ® 682600 Lögmaöur Sigurður Sigurjónsson hri. Sölumenn Magnús Jóhannsson og Aron Pétur Karlsson. Opið alla virka daga f rá kl. 10.00 til 18.00. Matvöruverslun Lítil verslun í góðu hverfi. Góð kjör. Þjónustufyrirtæki Innflutningur, sala og miðlun á vélum og alls kyns vélknúnum farartækjum í góðum rekstri. Húsgagnaverslun í verslunarkjarna með vönduð húsgögn. Skyndibitastaður í Kópavogi með góða veltu. Efnalaug Góð efnalaug, vel búin tækjum. Góð staðsetn- ing. Hægt að fá húsnæði keypt eða langtíma- leiga. Upplýsingar aðeins veittar á skrifst. Kaffi- og matsölustaður í gamla miðbænum. Þægilegur rekstur. Matvælaiðnaður Lítið matvælaframleiðslufyrirtæki í góðu leiguhúsnæði. Miklir framtíðarmöguleikar. Góð kjör. Erum einnig með í sölu fjölmörg góð fyrir- tæki í mismunandi starfsgreinum. Mörg þeirra eru ekki augiýst. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Hafið samband við sölumenn okkar. Flugskýli í Fluggörðum Til leigu eru tvö samliggjandi flugskýli, 4,25 m undir mæni, 13,40 m breiðar hurðir. Góð aðkoma. Rafmagn, hitaveita. Hentugt geymsluhúsnæði. Upplýsingar gefur Halldór í síma 42365. Tilboð óskast fyrir hönd fasteigna ríkissjóðs í endurbætur á þaki og viðhald á Borgartúni 6, Reykjavík. Stærð þakflatar 1070 m2. Málun á stein 1680 m2. Verktími er til 28. ágúst 1992 fyrir steypu- vinnu og þakendurbyggingu og til 1. júlí 1993 á þakmálun. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík, til og með þriðju- deginum 23. júní 1992 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 25. júní kl. 11.00 f.h. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur verður haldinn í safnaðarheimili Seljakirkju miðvikudaginn 24. júní kl. 20.00. gtj^rnjn Reiðnámskeið Krakkar í Hafnarfirði Reiðnámskeið hefjast 22. júní fyrir krakka 8 ára og eldri. Skráning og upplýsingar í síma 53444. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Miðvikudaginn 17. júní kl. 13.00 Nesjavallavegur - Lyklafell Ekið um nýja veginn að Nesja- völlum og gengið þaðan yfir Lyklafell og áfram á Suðurlands- veg. Verð kr. 1.000.- Fararstjóri: Guðmundur Péturs- son. Laugardagskvöldið 20. júní/nýtt Sólstöðusigling um sundin biá. Stutt sigling með m/s Ámesi. Nánar auglýst í föstudagslaðinu. Sólstöðugöngur á Esju kl. 20. 1. Esja - Kerhólakambur. 2. Næturganga yfir Esju. Sunnudagsferðir 21. júní Kl. 10.30 Þjóðleið 5: Trölla dyngja - Rauðamelsstígur. Kl. 13.00 Mávahlíðar - Lamba- fellsgjá - Sóleyjarkriki. ■ Þriðjudagur 23. júní kl. 20.00: Jónsmessunæturganga. Brottför í allar styttri ferðirn- arerfrá BSÍ, austanmegin (stansað við Mörkina 6). Helgarferðir um sumar- sólstöður 19.-21. júni: 1. Sólstöðuferð I Þórsmörk. Heimsækið Mörkina á bjartasta tíma ársins. Gönguferöir við allra hæfi. Sólstöðuganga á Vala- bnúk. Skáli eða tjöld. 2. Landgræðsluferð f Þórs- mörk/Græðum upp Mörkina. Enn eru nokkur pláss laus í þessa dyrstu landgræðsluferð sumarsins. Sjálfboðaliðar/félag- ar og aðrir, skráið ykkur á skrif- stofunni fyrir kl. 15 fimmtudag- inn 18. júní. 3. Fimmvörðuháls - Þórs- mörk. Fyrsta af nokkrum Fimm- vörðuhálsgöngum sumarsins. Gangan tekur 8-9 klst. Þaö er hvergi betra að dvelja í óbyggð- um en í Skagfjörðsskála, Langa- dal. Einnig tilvalið að tjalda. 4. Langjökull, skíðagönguæf- ing á jökli. M.a. æflng fyrir þá, sem ætla í Vatnajökulsferðina 11.-19. júlí, en að sjálfsögðu eru aörir velkomnir. Gist fyrri nóttina í Hvítárnesi og seinni nóttina í tjaldi á jökli. Útbúnaðarlisti á skrifstofunni. Einsdagsferðir og sumarleyfi íÞórsmörk Fyrsta sunnudagsferðin er 21. júní. Fyrsta miðvikudagsferðin er 24. júní. Brottför að morgni kl. 08. Ódýrasta sumarleyfiö. Kynnið ykkur tilboðsverð. Þantið dagsferðir og sumardvöl á skrif- stofunni. Aukaferðir í Þórsmörk verða föstudaginn 19., mánudaginn 22. og föstudaginn 26. júní. Brottför kl. 09 aö morgni. Tilval- ið að notfæra sér þær ferðir í tengslum við helgar- og sumar- leyfisdvöl. Munið nýju skrifstofuna Mörk- inni 6, simi 682533, fax 682535. Gerist félagar og eignist hina glæsilegu árbók um svæðiö milli Eyjafjarðar og Skjálfanda norðan byggða. Spennandi utanlandsferðir fyrir félaga F(: Suður-Grænland 25/7-1/8, gönguferð kringum Mont Blanc 29/8-9/9 og göngu- ferð í Jötunheima í Noregi 14.-24. ágúst. Pantið fyrir mánaðamót. (Ferðafélag (slands. Fimmtudagskvöld kl. 20.30 er almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Vitnisburðir. Ræðumaður: Krist- inn Ólason. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. lifandt fc'rt ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 614330. Skrifstofan er opin kl. 9-17 Dagsferðirá 17. júnf. Kl. 10.30. Bláfjallaleiðin. Gengiö úr Heiðmörkinni niður í Hljóm- skálagarð um 15 km leið. Verð 900.-/800.- Kl. 13.00. Gangan hefst efst í Árbænum og sameinast fyrri hópnum. Verð 600.-/500.- Brott- föríferöirnarfrá BSl bensínsölu. Helgarferðir 19.-21. júní. Básar á Goðalandi. Gist í tjöldum. Skipulagöar göngu- ferðir. Brottför kl. 20. frá BSl. Vestmannaeyjar - Úteyjar. Gönguferðir og siglingar. Farar- stjóri Fríða Hjálmarsdóttir. Sólstöðuganga á Snæfellsjökul. Ein skemmtilegasta jökulganga ársins. Fararstjóri Þráinn Þórisson. Nánari upplýsingar og miða- sala á skrifstofunni. 3.-12. júlí Kverkfjöll - Skaftafell Skíðaganga úr Kverkfjöllum yfir Vatnajökul. Erfiö ferð fyrir vant skiðagöngufólk. örfá sæti laus. Undirbúningsfundur 18. júnf kl. 20.00. Fararstjóri: Reynir Sig- urðsson. Sjáumst í Útivistarferð! oHjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Þjóðhátíðarkaffi Kaffisala í dag kl. 14-18 í sam- komusal Herkastalans. Söng- og lofgjörðarstund kl. 18.00. Kaupiö kaffi - styrkið gott starf. Ath. fimmtudagssamkomur falla niður í nokkrar vikur. Gleðilega hátfð. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma annað kvöld kl. 20.30. Allir hjartaniega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Fimmtudagur: Almenn sam koma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma [ kvöld kl. 20.00. Ný- Ung KFUM-KFUK Engin fundur í kvöld! Barnfóstra og/eða heimilishjálp með starfsreynslu, óskast til fjöl- skyldu sem búsett er við Ósló- fjörðinn í Noregi. Þrjú börn, 11 og 7 ára og 2ja mánaða, eru á heimilinu, svo og 2 hundar. Óskað er eftir heilsu- góðri manneskju, ekki yngri en 20 ára, sem ekki reykir. 30 mín. akstur frá Ósló. Skrifið til: Anette Tingulstad, Ringeplan 2, 1440 Drpbæk, Norge. - Mynd fylgi og upplýsingar um fyrri störf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.