Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 fclk í fréttum Frá skólaslitum Grunnskóla Barðastrandar. Morgunblaðið/Sveinn J. Þórðarson GRUNNSKOU Fjölbreytni í skólastarfi Grunnskóla barðastrandar var bundnum hætti. slitið 17. maí með hefð- Skólastjórinn, Torfi Steinsson, Morgunblaðið/Silli Leikarar í sjónleiknum „Glímuskjálfta" sem Leikfélag Hólmavikur hefur farið með um Norðurland. skýrði frá starfsemi skólans yfir veturinn. Sóknarpresturinn, sr. Karl V. Matthíasson, flutti helgi- stund. Mikil fjölbreytni var í skóla- starfi m.a. voru diskótek, videó- kvöld, bingó og opið hús. Aðrir skólar voru heimsóttir og tekið var á mót gestum úr öðrum skólum. Haldnar voru skákæfing- ar, borðtennisæfingar o.fl. Kennt var í fyrsta sinn á tölvur í vetur og var mikill áhugi á því. Gefín var farandbikar í skák af hjónunum á Krossi sem keppt var um í fyrsta sinn. Bikarinn hlaut Hörður Sveinsson 7. bekk. Hann varð einnig sýsluskákmeist- ari í yngri flokki. - S.J.Þ. KVENLÆKNAR I humarveislu á Höfn Höfn. Við bryggju á höfn liggur aku- reyjan, sem eins og aðrir bátar héðan var venjulega í humri á þessum árstíma. En það er lið- in tíð. Um borð í Akureynni var þó haldin mikil humargrillveisla á dögunum. Tilefnið var ferðalag nokkurra kvenlækna, sem komu til Hafnar og fóru á jökul, lituð- ust um við Jökulsárlón og enduðu dagsferð sína um borð í Akurey, þar sem boðið var upp á nýjan humar með tilheyrandi drykkjar- föngúm og meðlæti í umsjón Hótel Hafnar. Hver framtíð Aku- reyjar SF 52 verður er óvíst. Draumur sumra er að báturinn verði tekinn á land og hann hafð- ur til minja um sjósókn héðan. Myndin er tekin í humarveislunni. JGG. COSPER COSPER (C‘PIR IZQSO Þú verður að fara að vei\ja þig af að sópa rykinu undir teppið. LEIKLIST Hólmvíkingar skemmta Húsvíkingum Húsavfk. Leikfélag hólmavíkur hefur ver- ið í leikför um Norðurland og hafði fyrir skömmu sýningu á sjónleiknum Glímuskjálfta, sem aðrir hafa sýnt undir nafngiftun- um „Orrustan á Hálogalandi“ og Glímukappinn". Leikstjóri er Hörður Torfason, en leikarar allir frá hinu fámenna sveitarfélagi Hólmavík og nágrenni. Þetta er farsi, þar sem lífleiki og fjör er í fyrirrúmi og atburðarásin hröð. Þetta var 12. sýning félagsins á verkinu og hefði sýningin mátt vera betur sótt, en margur hefur heldur kosið að njóta kvöldsólar- innar í miklum hita, kyrrðar og bjartrar nætur/ Þó einhveija hnökra mætti fínna á sýningunni, er undravert hve þetta lítt vana sviðsfólk skilar hlutverkum sínum og gerir þetta að heilsteyptri og skemmtilegri sýningu. Þeir sem sáu, skemmtu sér vel og þakka gestunum komuna en hinir sem heima sátu eða nutu kvöldsólar, misstu af skemmtilegu verki. - Fréttaritari Þátttakendur í fjölmiðlamótinu í leirdúfuskotfimi, „skeet“, sem fram fór á svæði Skotfélags Reykjavíkur í Leirdal. LEIRDUFU SKOTFIMI Stöð 2 hlaut fj ölmiðlabikarinn Skotfélag Reykjavíkur gekkst fyrir fjölmiðlamóti í leirdúfu- skotfími, „skeet“, á sunnudag. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið gengst fyrir slíku móti, og er ætl- unin að það verði árviss viðburður héðan af. A-lið Stöðvar 2 sigraði í keppninni, en alls tóku fimm lið þátt. Önnur úrslit voru, að B-sveit Stöðvar 2 lenti í öðru sæti, og sveit Morgunblaðsins í því þriðja. Aðrir þátttakendur voru DV og Tíminn. íþróttin, sem gengur undir hinu enska nafni „skeet“, felst í því að keppendur reyna að hæfa leirskífur sem þeysast á miklum hraða út úr tveimur turnum. Skotmaðurinn færir sig milli átta skotpalla, og skýtur alls 25 dúfur í hverjum hring. Þannig fær hann dúfuna úr öllum hugsanlegum áttum. Aðstæður voru slæmar á æfinga- svæði Skotfélagsins I Leirdal, svo- lítil rigning og mikill vindur, sem þó stóð þvert á stefnu leirdúfnanna. íslenska útvarpsfélagið gaf far- andbikar til keppninnar, en Byssu- smiðja Agnars gaf verðlaunapen- inga. Veiðihúsið gaf skotin. Gódir íslendingar! Til hamingju með daginn! Gerid ykkur dagamun í kvöid. Opið frá ki. 18. Ilörður og Hafsteinn Hilmar Sverrisson við hljóðfærið og leikur kvöldverðartónlist. Borðapantanir í síma 17759.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.