Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JUNI 1992 47 Sjöfn Signrbjörnsdóttir formaður Bandalags kvenna ásamt Markúsi Erni Antonssyni borgarstjóra og Ástríði Thorarensen forsætisráð- herrafrú. AFANGAR 75 ára afmæli Bandalags kvenna Bandalag kvenna í reykjavík fagnar 75 ára afmæli sínu um þessar mundir. Það var stofnað 30. maí 1917 og var fyrsti formaður þess Steinunn H. Bjarnason. Innan Bandalagsins starfa 25 kvenfélög og eru félagar nálega 12 þúsund. Bandalagið vinnur að ýmsum framfaramálum í Reykjavík, bæði menningar-, fræðslu- og líknarmál- um og hefur átt frumkvæði að ýms- um baráttamálum fyrir bættu og betra samfélagi. Núverandi stjórn skipa: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, formaður, Jó- hanna Gunnarsdóttir, varaformaður, Áslaug Brynjólfsdóttir, ritari, Berta Kristinsdóttir, gjaldkeri, Bergrós Jóhannesdóttir, Magdalena Ing- imundardóttir, Þórey Guðmunds- dóttir og Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Þijár forsætisráðherrafrúr voru í boði borgarstjóra í Höfða í tilefni afmælis Bandalags kvenna: Erna Finnsdóttir, ekkja Geirs Hallgríms- sonar, Vala Thoroddsen, ekkja Gunnars Thoroddsen og Ástríður Thorarensen eiginkona Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. 15. Norræna kirkjutónlistarmótið 18. til 21. júní 1992 Dagskrá: Tónleikar Fimmtudagur 18. júní kl. 20: Opnunartónleikar í Hallgrímskirkju Verk eftir Ingimar Milveden, Þorkel Sigurbjömsson, Hermann D. Koppel, Jón Nordal og Knut Nystedt. Flytjendur: Kór Langholtskirkju, Ingelise Suppli sópr- an, Asger Troelsen orgel, Collegium Cantorum Upsali- ensis og Mótettukór Hallgrimskirkju o.fl. Föstudagur 19. júní kl. 17: Tónleikar í Háteigskirkju Verk eftir Roland Forsberg, Harri Wessman, Ib Nor- holm, Conrad Baden, Þorkel Sigurbjömsson og Sven- David Sandström. Flytjendur: Collegium Cantorum Upsaliensis, Aale Lindgren óbó, Lasse Erkkilá orgel, Eva Feldbæk org- el, Kjartan Óskarsson bassethorn, Inga Rós Ingólfs- dóttir selló og Hörður Áskelsson orgel. Föstudagur 19. júní kl. 20.30: Tónleikar í Kristskirkju, Landakoti Verk eftir Kurt Wiklander, Peter Bmun, Leif Thybo, Hjálmar H. Ragnarsson og Trond Kvemo. Flytjendur: Mary Chard Petersson orgel, Trio Danica, Grethe Krogh orgel, Mótettukór Hallgrímskirkju og Terje Winge orgel. Laugardagur 20. júní kl. 16.30: Tónleikar í Selfosskirkju Verk eftir Ketil Hvoslef, Roland Forsberg, Henrik Colding-Jorgensen og Erik Haumann. Flytjendur: Terje Winge orgel, Þómnn Guðmundsdótt- ir mezzósópran, Öm Falkner orgel, Herning kirkes Drenge- og Mandskor og Jesper Madsen orgel. Sunnudagur 21. júní kl. 16: Tónleikar í Langholtskirkju Verk eftir Jónas Tómassom og Jack Mattsson í flutn- ingi Marinu Salonen, Walton Grönnroos, Oratorikören pá Áland og Sinfóníuhljómsveitar íslands undir stjórn Gunnars Julin. Sunnudagur 21. júní kl. 20: Lokatónleikar í Dómkirkjunni Verk eftir Jón Nordal, Knut Nystedt, Peter Moller, Agnete Kinman, Johan Kvandal og Herman Rechber- ger. Flytjendur: Marteinn H. Friðriksson orgel, Dómkór- inn, Grethe Krogh orgel, Arna Kristín Einarsdóttir flauta, Bergen Domkantori og Sixten Enlund orgel. Tíðargjörðir og guðsþjónustur: Fimmtudagur 18. júní kl. 22.00: Norskur náttsöngur í Háteigskirkju Föstudagur 19. júní kl. 09.00: Finnskur morgunsöngur í Bústaðakirkju Föstudagur 19. júní kl. 18.30: Sænskur aftansöngur í Háteigskirkju Föstudagur 19. júní kl. 22.00: íslenskur náttsöngur í Dómkirkjunni. Laugardagur 20. júní kl. 08.30: Danskur morgunsöngur í Fríkirkjunni Laugardagur 20. júní kl. 23.00: Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju Sunnudagur 21. júní kl. 11.00: Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, prédik- ar og séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Við messuna syngja Mótettukór Hallgrímskirkju, Berg- en Domkantori, Collegium Cantomm Upsaliensis og Jubilatakören. Organisti: Hörður Áskelsson. m—mmmm—K^ * FORRÆÐISMAL Nastassja Kinski í fehim með tvö börn Leikkonan Nastassja Kinski hef- ur verið í felum með börn sín tvö og Egyptans Ibrahims Moussa eftir að hún flúði frá Ítalíu fyrir skemmstu. Moussa vann forræðismál gegn Nastössju og hefur alþjóðalögregl- an Interpol þegar verið sett í málið en talið er að Nastassja hafi farið með Aloysha, sem er 7 ára, og Sonyu, sem er 5 ára, til Bandaríkj- anna. Nastassja og Ibrahim voru í stormasömu hjónabandi í 8 ár og höfðu nýlega ákveðið að hætta að búa saman en þegar Ibrahim frétti af sarhbandi Nastössju og banda- ríska tónlistarmannsins Quincy Jo- nes, sem talið er að hafi staðið í um það bil eitt ár, ákvað hann að fara fram á lögskilnað og fullt for- ræði yfir börnum þeirra. Þessi mynd var tekin af Nastössju Kinski og Quincy Jo- nes í kvöldverðarboði þar sem Jones var heiðraður fyrir að hafa unnið að auknu umburðarlyndi milli kynþátta. Taktu Regnbogabók með í ferðalagið r Prjár nýjar bækur komnar út jawmict* SANDKBS 3 wr LÖGMAÐUR Ellf iTEFL / T,: 7 í *■%*.■■** £ B 1 — R m r i i ímllsffl N G U 1 R BÓKAFORLAG •SÍMI 627700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.