Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.06.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 Listahátíð: Grace Bumbry í Há- skólabíói annað kvöld BANDARÍSKA óperusöngkon- an Grace Bumbry kemur fram á tónleikum með Sinfóníuhljóm- sveit íslands undir sljórn Bret- ans John Barker annað kvöld kl. 20. Bumbry hefur hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenn- inga fyrir list sína og sungið inn á yfir 20 hljómplötur. Hún sló í gegn sem Venus í Tannhauser í Wagneróperunni í Bayreuth fyrir um 30 árum og hefur verið í fremstu röð óperu- EIGMASALAM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI P3 |LAlT\Sj j Símar 19540 -19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPANDA aö ca 150-300 fm verslhúsn. í Rvík. Góðir útstgluggar og góð bílastæði æskileg. HÖFUM KAUPANDA að 2ja-5 herb. ris og kjíbúöum. Mega þarfnast standsetn. Góðar útb. geta verið í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæö, gjarnan í Vesturbæ. Flestir staðir koma til greina. Góðar útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að 3ja-4ra herb. íbúð í lyftuhúsi, gjarn- an í Espigeröi. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. SEUENDUR ATH.! Okkur vantar allar gerðir fasteigna é söluskrá. Skoðum og verðmetum sam- dægurs. HVERAFOLD - 5 HB. Á SJÁVARLÓÐ Sérlega góð og vel staösett 5 herb. íbúð á efri hæð i tvíb. auk innb. bílsk., alls um 168 fm. Skemmtil. útsýni. 50 fm suðursv. Sérinng. Sérhiti. Áhv. um 3,3 millj. í veðdeild. NAUSTAHLEIN - GB. HÚS F. ELDRI BORGARA Mjög gott nýtt tæpl. 80 fm parhús í vernduöum þjónustukjarna v/Hrafnistu í Hafnarfirði. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Sólstofa. Áhv. um 3 millj. í veödeild. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfssfræti 8 Simi 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. söngkvenna í heiminum. í frétt frá Listahátíð segir að leið Bumbrys hafi legið um öll helstu óperusvið veraldarinnar eftir sigur hennar sem hin svarta Venus í Bayreuth. 1970 taldi stjómandinn heims- þekkti George Solti hana á að taka að sér sópranhlutverk Salome í samnefndri óperu Riehard Strauss. Bumbry hefur síðan sungið sópranhlutverk til jafns við mezzohlutverk og kýs að láta líta á sig sem söngvara með rödd sem ekki lætur draga sig í dilka. í frétt frá Listahátíð segir að meðal eftirminnilegustu hápunkta nýverið á ferli Grace Bumbry sé opnunarsýningin 1990 í Bastilluó- peruhúsinu í París á Trójukonun- um eftir Berlioz, þar sem hún söng bæði hlutverk Cassöndru og Di- don, afrek sem gagnrýnendur áttu ekki orð til að lýsa hrifningu sinni á, en einn þeirra lét svo um mælt Húsafell FASTEKSNASALA Langholtsvegi 115 (BæiarieiAahúsinu) Súni: 681066 Gissur V. Kristjánss. hdl., Jhi Jón Kristinsson, Vióar Örn Hauksson. 681066 212 Hrísateigur - 44 fm. 227 Reykjavíkurv. Hf. -48fm. 425 Hraunbær - 60 fm. 434 Nýlendug. - ósamþ. - 36 fm. 435 Rekagrandi - 52 fm. 436 Fálkagata - ósamþ. - 51 fm. 444 Austurbrún - 56 fm. 454 Austurstr. Seltj. - 51 fm. 470 Öldugrandi - 55 fm. 475 Vallarbr. Akran. -59fm. 481 Hverfisgata -64fm-nýtt. 003 RauAarárstígur - 50 fm. 221 Flfusel - 96 fm. 239 Skúlagata - 63 fm. 241 Viðimelur - 79 fm. 402 Viðiteigur — Mos. -82fm. 479 Hamraborg - 79 fm. 480 Reykás - 95 fm. 002 Engihjalli - 78 fm. Stærri eignir 237 Móaflöt Gbæ - 150 fm + bílsk. 006 Esjugrund Kjal. - 262 fm. 484 Sunnubraut Kóp. -2l3fm. 016 Melbær - raðhús - 279 fm. Fasteignasala í 15 ár að líklega hefði tónskáldið aldrei dreymt um að fram kæmi söng- kona sem gæti sungið bæði hlut- verkin. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK: Dagskráin á morg'un Þjóðleikhús: Ertu svona kona, kl. 20.30. Háskólabió: Grace Bumbry og Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi John Barker, kl. 20. Klúbbur Listahátíðar, Hressó Bubbi Morthens, Synir Rasp- útíns og Silfurtónar. LISTAHÁTÍÐIN LOFTÁRÁS Á SEYÐISFJÖRÐ: Dagskráin í dag Héðinshúsið: Rokktónleikar kl. 16. Fram koma hljómsveitirnar Fökkopps, Múliúlpa, Synir Raspút- íns, Bar8, Cranium, Maunir, Con- demned, Clockwork diabolus, Bafomet, Forgarður helvítis, Strigaskór nr. 42, In Memoriam, Sororicide. Valgarður Bragason kynnir og flytur gjörninga, Ari Gísli Bragason les ljóð og Þórhallur Guðmundsson les barnasögu. Klúbbur Listahátíðar, Hressó Leikhópurinn Perlan, kl. 16. Bo- gomil og Milljónamæringarnir kl. 22. IICMAS<U4M Nýtt 890 milljóna kr. lán frá NIB til Fisk- veiðasjóðs Islands fslending-ur varaformaður í sljórn NIB NÝLEGA var gengið frá útborgun á 890 m.kr. láni frá Norræna fjárfestingarbankanum (NIB) til Fiskveiðasjóðs íslands. Lántakan var í tveim gjaldmiðlum, dölum og jenum. Lánið var tekið til að fjármagna hluta af nýjum útlánum sjóðsins í tengslum við nýsmíði á fjórum fiskiskipum í Noregi, sem afhent verða síðar á þessu ári. Fiskveiðasjóður íslands er með- al stærstu einstakra lántakenda NIB á íslandi, en heildarlán bank- ans til sjóðsins nema nú um 2.800 m.kr. Það sem af er þessu ári hefur NIB samþykkt lán til íslands að upphæð um 2.200 m.kr. til sjö lántakenda. Útborguð lán til Is- lands fyrstu fimm mánuði ársins nema um 1.250 m.kr. og til út- borgunar í júni koma um 550 m.kr. Eftirspurn eftir lánum bank- ans í ÍSK hefur aukist samfara vaxtalækkun á íslandi. Heildarlán NIB til íslands nema nú rúmlega 22 milljörðum kr. og er bankinn stærsti einstaki erlendi lánveitandinn til íslands. Heildar- útlán bankans til allra Norðurland- anna nema hins vegar um 270 milljörðum kr. og heildarútlán bankans til allra þeirra markaðs- svæða sem NIB starfar á eru um 310 milljarðar kr. ísland er því með rúmlega 8% af útlánum NIB til Norðurlandanna, en rúmlega 7% af heildarútlánum bankans. Nú stjórn fyrir NIB tók til starfa 1. júní sl. Af Islands hálfu sitja nú í stjórninni próf. Guðmundur Magnússon, en hann er varafor- maður stjórnar til næstu tveggja ára, og Björn Friðfinnsson ráðu- neytisstjóri í viðskipta- og iðnað- arráðuneytinu. Varamenn þeirra eru Tómas Árnason seðlabanka- stjóri og Ásgeir Jóhannesson, for- stjóri Innkaupastofnunar ríkisins. Þórhallur Ásgeirsson, fyrrv. ráðuneytisstjóri, hætti í stjórn NIB um sl. mánaðamót, en hann hefur átt sæti í stjórn bankans allt frá stofnun hans árið 1976. Óly mpíuskákmótið: Tap gegn Ungverjum ÍSLENSKA skáklandsliðið beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Ungverjum í 8. umferð Ólympíuskáksmótsins í Manila í gær. Rússneska skáksveitin tryggði sig enn frekar í sessi með sigri á Úkraínumönnum. íslenska sveitin er í 12.-14. sæti með 19,5 vinn- inga ásamt Englendingum og Eistum. Jóhann Hjartarson gerði jafn- tefli með svörtu mönnunum við Sax á 1. borði, Helgi og Portisch skildu jafnir á 2. borði, Jón L. Árnason tapaði fyrir Ribli á 3. borði og Þröstur Þórhallsson gerði jafntefli við Pinter á 4. borði. Hart var barisUí skákum Jóns L. gegn Ribli og Helga gegn Port- isch. Jón virtist fá heldur lakara úr byijuninni gegn enskum leik Riblis. Hann náði þó að halda tafi- inu gangandi og hóf sóknarað- gerðir á kóngsvæng. Hann lenti hins vegar í miklu tímahraki og féll á tíma í 37. leik og var þá með tapaða stöðu. Helgi tefldi best íslendinganna og þjarmaði rækilega að Portisch, en þeir sætt- ust þó um síðir á jafntefli. Sveit Norðmanna tefldi gegn Molduvum og vann 3 '/2—‘/2. Norð- menn hafa komið verulega á óvart á mótinu og hafa skotið íslensku sveitinni aftur fyrir sig, því þeir eru nú í 5.-7. sæti ásamt Úsbek- um og Ungveijum með 20'/2 vinn- ing. Efstir eru Rússar með 25 vinninga en í 2.-4. sæti eru Hol- lendingar, Georgíumenn og Arm- enar með 21 vinning. 1NNLEN-T . \ Utsala - útsala Egilsborgir Síðustu sex íbúðirnar í þessu glæsilega fjölbýli eru seldar með allt að milljón króna af- slætti. íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Lyftuhús. Lokað bílskýli fylgir hverri íbúð. 6 herb., 4ra herb., 3ja herb. og þrjár 2ja herb. íbúðir. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. 62 20 30 FASTEIGNA MIÐSTÖÐIN SKIPHOLTI50B -105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 Neðra-Breiðholt Mjög fallegt og gott 220 fm pallabyggt raðhús ásamt innbyggðum bílskúr. 4-5 svefnherb. Stórar og góðar stofur. Eign í sérflokki. Ákveðin sala. ffe^FASTEIGNA MIÐSTÖÐIN SKIPHOLTI50B - 105 REYKJAVÍK SHVII 622030 - SÍMBRÉF 622290 62 20 30 Óðal fasteignasala Skeifunni 11A, 3. hæð * 679999 LögmaðunSigurður Sigurjónsson hrl. Kópavogur - makaskipti Óska eftir sérhæð eða einbýli í Vesturbæ Kópavogs, sem má þarfnast standsetningar, í skiptum fyrir fallega 4ra herb. íbúð við Furugrund. Bein sala kemur einnig til greina. íbúðin er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.