Morgunblaðið - 17.06.1992, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992
í DAG er miðvikudagur 17.
júní, 169. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 7.40 og síðdegisflóð
kl. 20.01. Fjara kl. 1.40 og
kl. 13.42. Sólarupprás í Rvík
kl.2.55 og sólarlag kl. 24.03.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.29 og tunglið er í suðri
kl. 3.02.
KROSSGÁTA
1 2 3 4
m a
6 7 8
9 u-
11 u^.
13
■ 15 16 I
17
LÁRÉTT: 1 blíðuhót, 5 drykkur, 6
dapran, 9 grænmeti, 10 kvað, 11
samhljóðar, 12 kjaftur, 13 óhreinkar,
15 mannsnafn, 17 atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: 1 dó úr kulda, 2 málm-
ur, 3 bekkur, 4 romsuna, 7 glatt, 8
keyri, 12 vaxa, 14 elska, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 brak, 5 súla, 6 úlpa, 7
fa, 9 kærar, 11 at, 12 fár, 14 urta,
16 paurar.
LÓÐRÉTT: 1 brúðkaup, 2 aspir, 3
kúa, 4 hala, 7 frá, 9 ætra, 10 afar,
13 rýr, 15 tu.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær fór rannsóknarskipið
Bjarni Sæmundsson í leið-
angur. Togarinn Ásbjörn fór
á veiðar. Bakkafoss kom að
utan og Búrfell af strönd-
inni. í dag fer Stuðlafoss á
ströndina og Laxfoss til út-
Ianda í kvöld.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í gær fór togarinn Hrafn
Sveinbjamarson til veiða.
Lagarfoss kom af ströndinni
í fyrrakvöld og í gær kom
Grænlandsfarið Nivi Ittuk.
ÁRNAÐ HEILLA.
Karen Andrésson, Vestur-
götu 12, Rvík. Eiginmaður
hennar er Bjarni Andrésson
fyrrum skipstjóri og útgerð-
armaður. Þau taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
samkomusal Laugameskirkju
kl. 16-19.
FRÉTTIR____________
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR-
INN, 17. júní, afmælisdagur
Jóns Sigurðssonar forseta, er
jafnframt stofndagur Há-
skóla íslands, árið 1911.
FÉLAGSSTARF aldraðra á
vegum Reykjavíkurborgar
efnir til þjóðhátíðarskemmt-
unar á Hótel íslandi í dag.
Er það fjölbreytt skemmtun
sem hefst kl. 14 og stendur
til kl. 18.
GERÐUBERG, félagsstarf
aldraðra. Á morgun, fimmtu-
dag, verður helgistund kl.
10.30. Hressing á hádegi og
kl. 13.30 opnað í spilasal og
handavinnustofu og leikfimi.
Síðan kaffitími.
KVENNAHLAUPSDAG-
URINN. í sambandi við
kvennahlaupið nk. föstudag,
Kvennadaginn, verður efnt til
kvennagöngudags fyrir konur
67 ára og eldri. Hefst gangan
við Flataskóla í Garðabæ kl.
14. Vagnar flytja konur úr
Rykjavík að skólanum. Farið
verður frá þjónustumiðstöð
aldraðra, Vesturgötu 7, kl.
12. Konur geta látið skrá sig
til þátttöku í þessari kvenna-
göngu fram til hádegis á
föstudag, símleiðis ef þess er
óskað, í öllum þjónustumið-
stöðvunum í borginni.
PARKINSONSAMTÖKIN
fara í sumarferð sína nk.
laugardag. Lagt verður af
stað kl. 13, ekið til Hafnar-
fjarðar og Sjóminjasafnið
skoðað, síðan ekið um Blá-
fjöll og komið við í Skíðaskál-
anum í Hveradölum, kaffi
drukkið þar. Á heimleið er
komið við í Árbæjarsafninu.
Þær Áslaug, s. 27417 og
Kristjana Milla, s. 41530 skrá
þátttakendur fram til 23. þ.m.
LÍFEYRISÞEGADEILD
Starfsmannafélags ríkisins,
SFR. efnir til sumarferðalags
nk. þriðjudag, 23. þ.m. í skrif-
stofu fél. skal tilk. þátttöku
í síðasta lagi 18. þ.m.
KÁTT FÓLK fer nk. sunnu-
dag í sumarferðalag. Lagt
verður af stað frá Osta- &
smjörsölunni á Bitruhálsi kl.
13.
FÉL. eldri borgara. Á morg-
un, fimmtudag, er opið hús í
Risinu kl. 13—17. Þar verður
dansað kl. 20. Gestur kvölds-
ins verður Örvar Kristjáns-
son.
VIÐEYINGAFÉL. efnir tii
Jónsmessuhátíðar félagsins
nk. laugardag og hefst hún
með guðsþjónustu í Viðeyjar-
kirkju kl. 14.
KÓPAVOGUR. Umsóknar-
frestur um orlofsdvöl í sumar
á vegum orlofsnefndar hús-
mæðra í bænum rennur út
nk þriðjud. Nánari uppl. veita
Bima, s. 42199 og Ólöf, s.
40388.
VESTURGATA 7, fé-
lags./þjónmiðst. aldraðra. Á
morgun kl. 13.30 verður farið
í Listasafn íslands. Á föstu-
dag kl. 13.15 sýnir Kristín
Lúðvíksdóttir gerð þurr-
blómaskreytinga 13.15 og þá
verður dansað í kaffítíman-
um.
KIWANISKLÚBBARNIR á
suðvesturhominu halda sam-
eiginlegan sumarfund
fimmtudaginn 18. júní kl. 20
í Kiwanishúsinu, Brautarholti
26. Fundurinn er í umsjón
klúbbanna Eldborgar og
Hraunborgar.
QAára afmæli. Á morg-
Oun, 18. þ.m., er átt-
ræður Lárus Scheving Jóns-
son vélstjóri, Aflagranda
40, Rvík, nú heimilismaður á
Hrafnistu í Rvík.
ur Jón Magnússon forstjóri
hf. Johan Rönning, Sunda-
borg 15, Rvík. Þar tekur
hann og kona hans, Dóra
Björg Guðmundsdóttir, á móti
gestum á afmælisdaginn kl.
17-19.
Get ég aðstoðað? Ég er fagmaður í að skapa fortíðarvanda...
Kvökí-, nœtur- og helgarþjónuita apótekanna í Reykjavfk
i dag, þjóðhátíðardaginn, í Garðs ApóteU, Sogavegi 108. A morgun, fimmtudag: í
Garös Apóteki.Auk þess er Lyfja-
búðln Iðunn, Laugavegi 40A opið til kl. 22.00
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000.
Laeknavakt Þorflnnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótiðir. Simsvari 681041.
Borgartpftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hgfur heímilíslækni eóa nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónœmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00*17.00. Fóik hafi meö sér ónæmisskirteini.
Alnaeml: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mióvikud. kl. 18-19 I
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnaemisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smKs fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ð göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt. fg)
Samtökin 78: Upplýsingar og róögjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjilp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viótalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppi. um iækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapötek: (Jptð virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur-
baejar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin tB skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fést i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótektð opið virka daga til kl. 18.30. Laugardagá
Id. 10-13. Sunnudaga Id. 13-14. Heim9óknarttmi Sjúkrahússtns Id. 15.30-16 og kL 19-19 J0.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekkt eiga i ónnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju-
daga. S. 812833. Hs. 674109.
G-«amtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingan Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls-
og fiknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lffsvon — landssamtök til vemdar ófaaddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.—
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. FuHoröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaöakirkju sunnud. kL 11.
Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við ungbnga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíöi. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um sklðabrekku I
Breiðholti og troðnar göngubrautir f Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Uppfýsingemiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin ménVföst. kl. 8.30-18.00, laugard.
kl. 8.30-14.00. sunnudag. 10-14.
Fréttasendingar Ríkisút-.arpsins til útlanda á stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hédeg-
isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 é 11402 og 13855
kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. f framhaldí af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind-
in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 é laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirlrt yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Faeðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir 8amkomulagi. Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vtíilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kolsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kL 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búölr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alla daga. FœöJngarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vffilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
sprtalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknlshér-
aðs og heilsugasslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæsluslöð
Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeikJ aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgkJögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júli.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til fostudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnlð í Gerðubergi 3-5, 8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, S. 36270. Sólhelma-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin ménud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðaltafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föslud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið I Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimaaafn, miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsve'itu Reykjavíkur við rafstöðina við EUiðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opiö daglega 13-18 til 16. júni.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavlkur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opió alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflc: Laugardalslaug, SundhöU, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarljaröan Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Heig-
ar 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.3GB og 16-21.45.
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Fösludaga kl. 6.30B og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 1G17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga U. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kL 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.1G
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.