Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992 6 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ2 10.45 ► Ólympíuleikarnir íBarcelona. Beinútsend- ing frá úrslitum i einliðaleik kvenna i borðtennis. SJÓNVARP / SÍÐDEGI Tf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.25 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í frjálsum íþróttum. Keppt 18.00 ► Töfraglugginn. Pála 19.00 ► verður í kúluvarpi karla, tugþraut karla - hástökki, 100 m grindahlauþi kvenna - 2. umferð, 200 m pensill kynnirteiknimyndir úrýms- Ólympíusyrp- hlaupi kvenna - undanúrslit, langstökki karla, 200 m hlaupi karla - undanúrslit, 400 m grinda- um áttum. an. Fariðyfir hlaupi karla - undanúrslit, kringlukasti karla - úrslit, 400 m hlaupi kvenna - undanúrslit og 3.000 18.55 ► Táknmálsfréttir. helstu viðburði m hindrunarhlaupi karla - undanúrslit. dagsins. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera um líf nágrannannavið Ramsay-stræti. 17.30 ► Gilbert og Júlía. Teikni- myndasaga um tvíburasystkin. 17.35 ► Biblíusögur. Teikni- myndaflokkur. 18.00 ► Umhverfis jörðina. Teiknimynd eftirsögu Jules Verne. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.00 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Ólympíuleikarnir í 21.25 ► Snurður(Piccoli equivoci). ítölsk bíómyndfrá 23.00 ► Ellefufréttir. Ólympíusyrp- og veður. Barcelona. Sýnlfrá úrslita- 1988 byggðáverðlaunaleikritieftirClaudio Bigagli. Hér 23.10 ► Ólympíusyrpan. Farið yfir helstu viðburði an, frh. keppni í frjálsum íþróttum. segir frá ástarsambandi leikara, sem virðist vera að fara kvöldsins. 21.00 ► Blómdagsins- út um þúfur, en þóerekki öll von úti. Leikstj.: Ricky 1.00 ► Áætiuð dagskrárlok. fjalldalafífill (geum rivale). Tognazzi. Aðaihlutv.: Sergio Castellitto, Lina Sastri, Nancy 21.05 ► Lostæti (5:6). Brilli, Nicola Pistoía, Pino Quartulloog RobertoCitran. 19.19 ► 19:19, frh. 20.15 ► Bila- 20.50 ► Skólalíf íÖlpunum. 21.45 ► Ógnir um óttubil sport. Þátturum Evrópskur framhaldsþáttur um (Midnight Caller). Spennandi akstursíþróttir. krakká í heimavistarskóla. framhaldsmyndaþáttur um Umsjón: Stein- grímur Þórðarson. útvarpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Sjá kynningu. 22.35 ► Tíska. Haust- og vetrartískan í fyrirrúmi. 23.00 ► í Ijósaskiptunum (TwilightZone). Myndaflokk- ur sem gerist á mörkum hins raunverulega heims. 23.25 ► Peter Gunn. Sjónvarpsmynd frá 1989 um einkaspæjarann Peter Gunn. Aðalhlutverk: PeterStrauss. Leikstjóri: Blake Edwards. Bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Bók- menntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfir- lit. 8.40 Heimshorn. Menningarlif um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu. „Milla" eftir Selmu Lager- löf. Elísabet Brekkan les seinni hluta. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd, Atvinnuhættir og efnahagur. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegí. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuilregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarutvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 2. þáttur af 9. 13.15 Út í loftið. Umsjón: Onundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Vetrarbörn" eftir Deu Trier Mörch. Nína Björk Árnad. les eigin þýðingu (2). 14.30 Fiðlusónata I h-moll eftir Richard Strauss. 15.00 Fréttir. 15.03 I fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Ragnars Þórðarsonar i Markaðnum. Umsjón: Einar ðrn Stefánsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum 16.30 í dagsins önn - Gamlar konur. Seinni hluti. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskarsdóttir les Hrafn- kels sögu Freysgoða (2). Ragnheíður Gyða Jóns- dóttir rýnir i textann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðverið: Sekvensar fyrir Ondes og slag- verk eftir Micheline Coulombe Saint-Marcoux. Hópurinn L'Ensemble D'Ondes de Montréal: Söngur unglinganna eftir Karlheinz Stockhausen. 20.30 Hlutverk söngsins. Sigriður Albertsdóttir. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor: Der Wald (Ein tönendes Fastfoodgericht) eftir Olgu Neu- wirth frá Austurríki. To Happen / It / Has Hap- pened eftir Henrik Hellstenius (rá Noregi; Kon- sert fyrir þrjár" klarínetlur eftir Eve de Castro Robinson frá Nýja Sjálandi. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð endurtekm. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Pálína með prikið. Visna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 23.10 Éftilvill... Þorsteinn I. Vilhjáimsson. 24.00 Fréttír. 0.10 Sólstafir. .Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukurdagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálautvarp og fréttir. 16.50 Ólympíupistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir, 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur Iréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. 22.10 Landiðogmiðin. Sigurður Pétur Harðarson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja, frh. 3.00 i dagsins önn. Gamlar konur. Seinni hluti. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisutvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl, 8 og tO. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur. 10.03 Morgunútvarpíð frh. Fréttir kl. 11. Fréttir á ensku kl. 12. Radíus Steins Ármannsson og Davíðs Þórs kl. 11.30. 12.09 Með hádegísmatnum. 12.15 Ferðakarfan, 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atii Jónasson og Sígmar.Guðmundsson. Fréttir á ensku ki. 17. Radíuskl. 1.4.30og 18.Fréttirkl. 14, t5og 16. 18.05 íslandsdeildin. islensk dægurlög trá ýmsum timum. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. 22.00 Slaufur. Umsjón Gerður Kristný Guðjónsdótt- ir. Hún býður til sín gestum i kvöldkaffi og spjall. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fil morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 7.45— 8.45 Morgunkorn. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur. Haukur. 19.00 Kristinn Alfreðsson. 19.05 Mannakorn — Theódór Birkisson. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23,50. Bæna- línan^er opin kl. 7-24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttír. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.05 Rokk og rólegheit, frh. Fréttir ki. ý4. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnár. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með tónlist og létt spjall fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7. FM957 FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson |eikur gæða tón- list fyrir alla. Fréttir trá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæránna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stetánsson. 10.00 Jóhannes Birgír Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnusson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.16 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlisf. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. Utvarpssagan Vetrarböm eftir Deu Trier Mörch ■■■■■ Þegar bók dönsku skáldkonunnar Deu Trier Mörch, Vetrar- M03 börn, kom út hérlendis árið 1978 vakti hún mikla athygli, eins og reyndar víðast þar sem hún hefur komið út. Sagan er opinská lýsing á lokuðum heimi kvenna á meðgöngudeild. Þar segir frá lífi þeirra, vonum, þrá og væntinum, vonbrigðum og sorg. Heimi sem hafði verið dulinn og lokaður, en konur áttu þó sameigin- legan. Vetrarbörn er nú lesin á Rás 1 klukkan 14.03 daglega. Þýðand- inn, Nína Björk Árnadóttir, les og hefst lesturinn á þriðjudag. Stöd 2: Tíska ■■■■ Sumartískan verður alls- OO 35 ráðandi í þættinum Tísku (Endless Summer). Víða verður komið við í þættinum bæði hvað varðar fatnað og ýmislegt annað tengt honum. Baðföt verða sýnd og hvernig konur líta best út í þeim. Einnig verður litið inn til gleraugnahönnuðarins Alains Mikli, sem reyndar var hér á íslandi fyrir skemmstu. Hann er ekki lærður Gleraugnahönnuðurinn sjóntækjafræðingur en er hönnuður Alam Mikli. og sem slíkur er hann heimsþekktur fyrir frumlegar og einstakar gleraugnaumgjarðir. Alain Mikli lítur á gleraugun sem sjálfsagðan fylgihlut fatnaðarins og gleraugun sem hann hannar eru aðeins gerð í örfáum eintökum en ékki fjöldaframleidd. í gleraugum Alains Mikli eru gjarnan óvenjuleg hráefni, til dæmis notar hann skjaldbökuskelj- ar mjög mikið. Stöð 2; Ógnir um óttubil ■■■■ Ógnir um óttubil (Midnight Callerjí kvöld er seinni hluti O -| 45 tveggja þátta sögu um útvarpsmanninn Jack Killian. í ^ 1 — fyrri þættinum var gerð fangauppreisn í Reston-fangelsinu þegar fangana grunar að leiðtogi þeirra hafi látist í einangrun. Þeir taka fangaverðina í gíslingu og krefjast þess að hópur manna komi í fangelsið til að verða vitni að slæmum aðbúnaði þeirra. Einn þess- ara manna er Jack Killian. Fangarnir krefjast þess svo að hann sendi þáttinn sinn úr fangelsinu til að þeir geti sagt umheiminum hvernig umhorfs er innan múranna. Þrátt fyrir mótmæli fangelsisstjórans fellst Jack á þetta. Þegar búið er að stilla upp tækjunum setur Jack það skilyrði fyrir því að hann hefji útsendinguna að öllum gíslum verði sleppt nema honum sjálfum. í lok þáttarins féllust fangarnir á það en það sem Jack veit ekki en áhorfendur vita er það að einn fanginn bruggar honum banaráð og hann er í bráðri iífshættu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.