Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992 37 Vinningshafar í farsímaleik UM ÁTTA þúsund manns tóku þátt í farsímaleik Motorola og Bylgjunnar nú í júlí. Efnt var til þessa leiks til þess að kynna nýjan farsíma frá Motorola en fram til þessa hefur Póstur og sími selt farsima frá sama framleiðanda undir nafninu Storno. Dómnefnd fór yfir innsenda hafarnir fengu farsíma sína af- seðla og hlutu tíu manns Motorola- henta nýlega en hinir heppnu voru: farsíma frá Pósti og síma í viður- kenningarskyni fyrir þátttöku í Gunnar Hrafn Birgisson, Drafn- leiknum sem m.a. fólst í því að arstíg 2, Reykjavík, Ingvar H. senda inn hugmyndir að slagorði Guðmundsson, Eyjabakka 11, fyrir Motorola-farsíma. Vinnings- Laufey Karlsdóttir, Löngubrekku 25, Kópavogi, Margrét Lárusdótt- ir, Grenilundi 11, Garðabæ, Reyn- ir Arnarson, Austurbraut, Höfn, Sigurður Andrésson, Miðholti 7, Mosfellsbæ, Sólveig Þ. Arnfinns- dóttir, Vestmannaeyjum, Svala Eiríksdóttir, Holtagerði 2, Kópa- vogi, Vilhjálmur Öm Gunnarsson, Grundarstíg 2, Flateyri, og Þor- gerður Gísladóttir, Smárahlíð 14, Akureyri. Vinmngshafar í Reylqavík og nágrenni sóttu Motorola-farsíma sína til Pósts og síma. F.v.: Sigurður Andrésson, Svala Eiríksdóttir, Margrét Lárusdóttir, Laufey Karlsdóttir, Ingvar H. Guðmundsson og Gunnar Hrafn Birgisson. Kennarar - kennarar! Enn vantar 2-3 kennara við Hamarsskóla Vestmannaeyja. Skólinn er 350 barna grunn- skóli með nem^ndur á aldrinum 6-15 ára. Um er að ræða kennslu 7, 8 og 11 ára barna ásamt eðlisfræði, ensku og sérkennslu. Hlunnindi í boði. Nánari upplýsingar gefur Halldóra, skóla- stjóri, í símum 98-12265 og 98-12644. GARÐABÆR Fóstrur Fóstrur eða annað uppeldismenntað starfs- fólk óskast til starfa á leikskóla Garðabæjar. Upplýsingar um starfsaðstöðu og launakjör veita leikskólastjórar á Hæðarbóli, sími 657670, á Kirkjubóli, sími 656322, á Bæjar- bóli, sími 656470 og hjá leikskólafulltrúa í síma 656622. Bakari óskast Kaupfélag Austur-Skaftfellinga óskar eftir að ráða vanan bakara til starfa í brauðgerð Kaupfélagsins á Höfn, Hornafirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst. Nánari upplýsingar veita Jón Finnsson, bak- arameistari, og Pálmi Guðmundsson, kaup- félagsstjóri, í síma 97-81200. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA RAÐA/ KCI Y^IKKCAP Viðskiptafjárfestar ath.! Tveggja ára heildverslun (hlutafélag) óskar eftir sterkum fjárfesta til að markaðssetja nýja hátæknivöru með umboð fyrir ísland og hugsanlega Skandinavíu. Þeir, sem hafa raunverulegan áhuga á við- skiptum strax, sendi nánari upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 2001 “ fyrir 7. ágúst nk. Krabbameinsrannsóknir Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins til vísindaverkefna sem tengjast krabbameini. Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 8, Reykjavík. Umsóknum skal skilað fyrir 1. september. Stefnt er að úthlutun styrkja í desember. Krabbameinsfélagið. „Au pair“ - London Traust og áreiðanleg stúlka óskast á gott, íslenskt heimili í fallegu hverfi í London. Þarf að hafa bílpróf, vera reyklaus og ensku- mælandi. Góð kjör í boði fyrir rétta manneskju. Sími 40304. Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 400 fm glæsileg efsta hæð í lyftu- húsi (skrifstofuhúsnæði) við Bíldshöfða. Vandaðar innréttingar. Langtímaleigusamn- ingur. Laus fljótlega. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Öllum svarað - 10313“. Hótel til sölu Til sölu er, af sérstökum ástæðum, Hótel Ljósbrá í Hveragerði. Góð viðskiptasambönd fylgja. Miklir möguleikar. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fasteign- ar hf., sími 679111. Er á leið í Háskólann Óska eftir lítilli íbúð eða hebergi sem næst Háskólanum. Þarf að hafa gott næði. Upplýsingar í símum 98-11796 og 76995 eftir kl. 19.00 ÍLAÚFASj | FASTEIGNASALA I I SÍÐUMÚLA 17 I J Vesturbær - leiga Við leitum að 3ja-4ra herbergja íbúð í Vestur- bæ. Einnig leitum við að stórri sérhæð eða einbýlishúsi í Vesturbæ. Öruggar greiðslur - góð umgengni. Upplýsingar í síma 812744 eða á skrifstofu okkar. Steypubíll óskast Við leitum að notuðum steypubíl í góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í síma 91-622700. ÍSTAK Til leigu í Hafnarfirði nýuppgerð hæð og ris í fallegu einbýlishúsi frá 15 ágúst. Tilvalið fyrir hjón með eitt barn. 50.000 á mánuði, sex mánuðir fyrirfram. Sími 40304. Skemmtistaður Til leigu er veitingahúsið Tunglið. Öll tilskilin leyfi eru fyrir hendi og getur rekstur hafist nú þegar. Til greina kemur að taka traustan og áhugasaman aðila inn í sameiginlegan rekstur staðarins. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Enskunám Skólinn, English 2000 í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Yfirkennari er Michael Roberts, sem mörgum íslendingum er að góðu kunnur. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888 eða heimasími 98-75889. Leiðsögunám Leiðsöguskóli íslands hefst 7. september nk., ef næg þáttaka fæst. Kennsla fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skólanum 4.-7. ágúst kl. 17.00-19.00. Upplýsingar verða gefnar í síma 643033 á sama tíma. Æskilegt er að umsækjendur hafi: 1. Gott vald á erlendum tungumálum (auk ensku t.d. þýsku, frönsku, Norðurlandamálum, hollensku, spænsku, ítölsku eða japönsku). 2. Reynslu í feröamennsku og þekkingu á Islandi. 3. Aðstæður til að vinna óreglubundna sumarvinnu. 4. Gott skap og jákvæðan hugsunarhátt. 5. Náð 21 árs aldri. Leiðsöguskóli íslands. Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í viðhald útisvæða á athafnasvæði sínu í Sundahöfn í Reykjavík. Helstu verkþættir: Holuviðgerðirímalbiki 1.200fm. Yfirlögn í malbiki 6.850 fm. Viðgerðir á lögnum. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Þar verða tilboðin opnuð þriðjudaginn 11. ágúst kl. 11.00. ' \Ur VERKFRÆÐISTOFA \ | I STEFÁNS ÖLAFSSONAR HF. V. JL -j BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.