Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 47
CEMAdS var er hún lét einskis ófreistað í hinni hörðu baráttu við sjúkdóm sinn. Megi það verða ástvinum hennar hvatning og styrkur til þess að treysta orðunum í vísunni sem við ígrunduðum svo oft „Að aldrei er svart yfir sorgarranni, að ekki geti birt fyrir eilífa trú.“ Hafí hún þökk fyrir allt og allt. Kristín María Waage. Okkur langar að minnast systur okkar í Kristi, Aðalheiðar Axels- dóttur, sem lést á sjúkrahúsi Kefla- víkur 27. júlí sl. Fyrir 21 ári gekk Alla eins og hún var kölluð í vina- hópi, í Kristniboðsfélagið í Keflavík. Hún átti lifandi trú, sem einkenndi líf hennar og störf. Hún starfaði fyrir félagið af brennandi áhuga og lagði fram krafta sína til þess að vegur þess mætti verða sem mest- ur. Alla hafði fagra söngrödd og einn af hennar uppáhalds sálmum var þessi sálmur: Leið mig eftir lífsins vegi, Ljúfi Jesús heim til þín. Gæfubraut að ganga ég megi, grýtt þó virðist leiðin mín. Þolinmæði í þraut mér kenndu, þá má koma hvað sem vill. Helgan anda af himni sendu. Hjartað krafti þínum fyll. Kór. Leið mig heim, er hverfur jörðin, himinsælu gefðu mér. Þar sem frelsuð, hólp- in hjörðin helga lofgjörð flytur þér. 2. Drottinn Jesús, þér ég þakka, þú mig hreifst af villubraut. Lífsins gafst mér lind að smakka, leiddir mig í fóðurskaut. Mig, sem áður hiklaust hafði hrint þér burt og svívirt þig. En þín náð mig örmum vafði, auman, týndan fannstu mig. (Norskur sálmur. - Magnús Guðmunds- son.) Nú er hún komin heim til Frels- ara síns. Við sem áttum því láni að fagna að kynnast þessari góðu konu og starfa með henni, þökkum Guði fyrir hana. Við geymum bjartar og hugljúfar minningar um Öllu og kveðjum hana með orðum Jesú sjálfs í Jóh. 11,25: Ég er upprisan og lífíð, sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. Eiginmanni, Brynleifi Jóhannes- syni, börnum og fjölskyldum þeirra vottum við okkar dýpstu samúð. Blessuð sé minning Aðalheiðar Axelsdóttur. Vinir í Kristniboðsfélaginu í Keflavík. Erfidrykkjiir Glæsileg kaffi- hkuGoffi hxlleijir salir og mjög gtíö þjónusta. Upplýsingar í si'ma 2 23-- FLUGLEIDIR HÓTEL LOFTLtlBIR KMBQM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992 34 47 t Ástvinur okkar, AUÐUNN JÓHANNESSON, Efrl-Hóli, Vestur-Eyjafjöllum, vistmaður á Sólheimum, Grímsnesi, andaðist í Landspítalanum 2. ágúst. Útför hans verður gerð frá Ásólfsskálakirkju föstudaginn 7. ágúst kl. 14.00. Systkini, frændfólk og vinir. t Útför móður okkar, KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR frá Loftsstöðum, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 6. ágúst kl. 10.30. Ólöf Steingrímsdóttir, Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir, Bjarni Steingrímsson. t Útför sonar okkar, GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR, Miðvangi 14, Hafnarfirði, ferfram frá Víðistaðakirkju í dag, miðvikudaginn 5. ágúst, kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd dætra, systkina, ömmu, vinkonu og annarra vandamanna, Ólafur Guðmundsson, Unnur Ágústsdóttir. + Innilegar þakkir sendum við þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður míns, sonar og stjúpsonar, ÓLAFS H. GUNNARSSONAR, Hátúni 10A, Reykjavík. Rögnvaldur Ólafsson, Halldóra Þorleifsdóttir, Kristinn Þorsteinsson. + Innilegar þakkir fyrir ógleymanlegan hlýhug, einlæga vináttu og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, BJÖRNS EINARSSONAR, Bessastöðum. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á deild 11E á Landspítalanum. Fyrir hönd aðstandenda, Ólöf Pálsdóttir. 1 Vl m J IfSar + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, fósturföður, tengdaföður, afa og langafa, OTTÓS ÞORVALDSSONAR fyrrverandi bónda og vitavarðar, frá Svalvogum f Dýrafirði. Sérstökum þökkum viljum við koma til starfsfólks deildar G-11 á Landspítalan- um fyrir fróbæra umönnun. ( . ^, ... Börn, fósturbarn, tengdabörr barnabarnabörn og barnabar r~j|—*— - - i, barnabörn, nabarnabarn. t Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, SVAVARS ELLERTSSONAR, Aðalgötu 13, Sauðárkróki. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför systur minnar og frænku, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Heysholti. Sérstakar þakkir til lækna, hjúkrunarfólks og starfsfólks, se'm annaðist hana á öldrunardeild Landspítalans í Hátúni 10b. Sigrfður Guðmundsdóttir, Guðrfður Þorsteinsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför SIGURÐAR GUÐLAUGSSONAR frá Hafursstöðum, Árbraut 3, Blönduósi. Auðbjörg Albertsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GUÐNA ÁG. GUÐJÓNSSONAR, Víkurbraut 2, Sandgerði. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför KRISTJÖNU VIGDÍSAR HAFLIÐADÓTTUR, Hjarðarholti 18, Akranesi. Jón Z. Sigríksson, Hrönn Jónsdóttir, Halldór Jóhannsson, Börkur Jónsson, Valgerður S. Sigurðardóttir, Þorsteinn Jónsson, Hrefna Steinþórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, sonar, bróður, mágs og tengdasonar, JÓNS GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR bifreiðastjóra, Bólstaðarhlíð 5. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Borgarspítalans fyrir frábæra hjúkrun og ummönun. Steinunn Melsted, Elfsabet Unnur Jónsdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Ellen Marfa Ólafsdóttir, Gunnar Melsted, Ólafur Jónsson, Ármann Rögnvaldsson, Sigurður Karlsson, Unnur E. Melsted t Innilegar þakkir sendum við öllum, er sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát eiginkonu minnar, móður, ömmu og systur, ÞORBJARGAR HANNESDÓTTUR, Lönguhlíð 17, Reykjavík. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Vífilsstaðaspítala. Stefán G. Jónsson, Stella Stefánsdóttir, Jón Hannes Stefánsson, barnabörn og systkini. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlót og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, FRIÐGEIRS ÞÓRARINSSONAR húsasmfðameistara, Skólabraut 5, Seltjarnarnesi. Rósbjörg Jónatansdóttir, Olgeir Friðgeirsson, fris S. Sigurberg, Nanna K. Friðgeirsdóttir, Guðrún Friðgeirsdóttir, Birna Friðgeirsdóttir, Einar Friðgeirsson, Hjörtur Gunnarsson, Bjarki Magnússon, Margrét Eirfksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.