Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992 Frá utanríkisráðuneytinu: Menningarfulltrúi sendiráðs íslands í London verður til viðtals á skrifstofu menningar-, upplýsinga-, og fjölmiðla- deildar, Skúlagötu 63, 2. hæð, 5., 6. og 7. ágúst kl. 15.00 til 18.00. Utanríkisráðuneytið. Laugardaginn 01.08.1992 Flokkur: J í Lukkupotti núna eru 207.072,- kr. Stjórnarskrá- in í eðli sínu eftir Jóhann M. Hauksson Stjómarskrám heimsins má skipta í tvo flokka. Annarsvegar þær sem eru „ósveigjanlegar", þ.e. þær sem eru ekkert nema bókstaf- urinn, það sem stendur í þeim. Ef lög eða stjómvaldsákvæði era í andstöðu við stjómarskrána, þá er hún ætíð sterkari og farið er eftir henni. Til að tryggja að svo sé era oft stjómarskrárdómstólar, sem dæma um það hvort lög séu í sam- ræmi við stjómarskrána, og þeir era öðrum dómsstigum æðri. Dæmi um þessa tegund stjómarskrár era þær sem era í Frakklandi, í Þýska- landi og í Bandaríkjunum. Hinn flokkurinn er stjómarskrár sem eru bókstafurinn og einnig venjur og hefðir ýmiskonar. Hefð- imar era þar jafnháar lagaákvæð- um þeim sem mynda sljómar- skrána, og eins fráleitt er að fram- kvæma andstöðu við þær og í and- stöðu við stjómarskrárákvæði. Stjómarskrá Bretlands er þess eðl- is, ásamt fleiram. í raun hefur íslenska stjómar- skráin einnig verið í þessum flokki. Hún hefur verið höfð til hliðsjónar, sem rammi, en menn hafa ekki tek- ið hana mjög alvarlega. Um það vitna allskyns lög og ákvarðanir sem hafa jafnvel þverbrotið stjóm- arskrána. Forseti Islands hefur völd sem era ekki ósvipuð völdum Frakk- landsforseta skv. stjómarskránni (II. kafli stjsk.), en hefðin hefur ráðið því að hann er nánast alveg valdalaust tákn. Stjómarskráin tryggir málfrelsi (gr. 72) en Þor- geir Þorgeirsson var dæmdur til refsingar fyrir að nýta sér þetta málfrelsi. Stjómarskráin tryggir þrískiptingu valds en samt fóra sömu menn með framkvæmdavald og dómsvald í héraði til skamms tíma. Einnig má benda á Norður- landasamstarf sem grípur inn í stjómvald hér. Mergurinn málsins er sá að í raun er eðli okkar stjómarskrár það að vera rammi um stjómvöld, en hefð hefur leyft að teygja og toga þennan ramma í takmörkuðum mæli. Deilur fræðinga um EES- samninginn bera þess merki að annarsvegar fara þeir sem vilja að stjómarskráin sé ósveigjanleg, og vilja túlka hana sem slíka. Þeir vilja hafa hana nú og túlka eins og hefði átt að gera í þessa rúmu öld síðan við þáðum hana úr höndum Dana- konungs. Þessi hópur vill allt í einu fara að túlka hana þröngt núna, en hefur ekki látið í sér heyra hing- að til þegar stjómarskráin hefur verið teygð og toguð. Hins vegar standa þeir sem sjá hvemig stjómarskráin er og hvem- ig hún hefur verið túlkuð. Þessi hópur horfír á stjómarskrána og sér hvemig hún er í raun, og mótar sér skoðun með það til hliðsjónar. Við höfum tvo kosti: Þann að hafa stjómarskrána hér eftir eins og hingað til, og EES-samningur- Verðdæmi í ágúst Litur Hvltur Utur Hvlt mött Utir Grátt-Hvltt-Beige larma mm, Skeifunni 8 - Reykjavík - Sími 682466 Jóhann M Hauksson „Mergurinn málsins er sá að í raun er eðli okk- ar stjórnarskrár það að vera rammi um stjórn- völd, en hefð hefur leyft að teygja og toga þennan ramma í tak- mörkuðum mæli.“ inn er þá í samræmi við hana. Hinn kosturinn er sá að breyta henni, hafa ósveigjanlega stjómarskrá, og þá verður að breyta stjómarskránni til að samningurinn verði samþýð- anlegur henni. Ef síðari kosturinn er valinn þá legg ég til að ákvæðum verði bætt í hana sem tryggi mann- réttindi hins venjulega manns. Það er sjálfsagt að stjórnarskrárbinda t.d. mannréttindasáttmála Evrópu. Einnig þarf að tryggja jafnt vægi atkvæða, en það era sjálfsögð mannréttindi. Að sjálfsögðu ber að kveða skýrar á um það sem stjóm- arskráin hefur að geyma, en nú er hún ákaflega óljós í orðfari. Það þarf að kveða ákveðið á um hlut- verk hvers stjómvalds, en ekki að segja t.d. forsetann hafa vald sem hann hefur ekki í raun. Loks er æskilegt að koma stjómarskrár- dómstól sem hefði umtalsverð völd á fót. Þannig væri hægt að líta á stjómarskrána sem stöðugan stofn sem hægt væri að treysta á. Höfundur r nemi i atjómmídafræði og heimspeki við Háskóla íslands. Pökkunar limbönd Gæðalímbönd sem bregbast ekki. Hrabvirk leib vib pökkunarstörfin. J.S.Helgason Draghálsi4 S: 68 51 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.