Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 52
52 —r— MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGlip 5..ÁGÚST 1992, STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Hafðu samráð um peninga- málin. Tekjur þínar ættu að vera viðunandi og þér geng- ur vel í vinnunni. Ekki fara að rífast í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) trfö Vertu ekki of þrályndur í dag. Ferðaiög lofa góðu. Þú ættir að standast gylliboð í dag og reyna heldur að spara. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) í» Viðfangsefni á vinnustað getur valdið erfiðleikum. En horfurnar í fjármálum þín- um eru góðar. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HIS8 Þú ert félagslyndur og nýtur samvista við ættingja og vini. Þér ætti einnig að tak- ast að ljúka ýmsum verkefn- um í dag. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú leggur hart að þér við vinnuna í dag en lætur það ekki hafa áhrif á skapið eða framkomuna. Gott er að gera sér glaðan dag á eftir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ummæli valda þér gremju í dag. Þú leggur hart að þér í vinnunni og það eykur framavonir þínar. Ferðalag gæti verið í vændum. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þú villt breyta til heima. Forðastu rifrildi við ein- hvern sem þú leitar ráða hjá. Fjármálin ættu að lag- ast fljótlega. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur tilhneigingu til að storka öðrum í dag. Þú þarft að sýna nákomnum nær- gætni. Fjárfesting gæti ver- ið hagstæð í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú gætir lent í erfiðleikum með eitthvað í vinnunni í dag, en málið leysist fljót- lega. Tekjur þínar ættu að fara vaxandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Öfundsýki vinar kemur þér á óvart. Þungamiðjan er væntumþykja og ánægja. í kvöld gætir þú samt átt á hættu að missa þolinmæð- ina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Erfítt getur verið að leysa vanda á vinnustað. Þig lang- ar að eiga stund með ást- vini. Forðastu yfírgangs- semi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver sem þú hittir er of ágengur. Þú nýtur félags- lífsins og nýtt ástarsamband gæti verið framundan. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRARLENS Hveezu bk.ki e/eu flziri • FFRr/BTUNG/tR íþCTSSU/H LEIK Á GRETTIR ÉG HATA FUGlA T jO-J OTW. FAvte> a-v TOMMI OG JENNI iessrassíp —1 i| 5Lí ‘ V ^ rrnrTTTTTT r—r —■ r- : LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Þetta er nýjasta æðið - ég sá þá gera það í borginni... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fimmta varnartilnefningin kemur frá Bandaríkjunum. Þar er Bill Pollack í lykilhlutverki, sem vestur í vörn gegn 3 spöðum Marty Bergens: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D93 ¥ KD852 ♦ D64 ♦ 107 Vestur ♦ Á4 VÁ10963 ♦ 8 ♦ Ág652 Austur ♦ 105 ¥74 ♦ KG1073 ♦ D843 Suður ♦ KG8762 ¥ G ♦ Á952 ♦ K9 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 hjörtu Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Poliack kom út með einspilið í tígli og Bergen reyndi drottn- inguna og drap síðan kóng aust- urs með ás. Nú á vörnin í raun- inni sex slagi, en gallinn er bara sá að hún hefur ekki samgang til að taka þá. Bergen spilaði hjartagosa í öðrum slag og Pollack drap á ás og staldraði við. Hann er augljóslega í vondum málum. Ekki má hann taka laufás og það dugir heldur ekki að spila spaðaás og meiri spaða, því þá getur sagnhafi kastað báðum laufunum niður í hjartahjónin. Nei, það er aðeins ein vörn til og Pollack fann hana. Hann skipti yfir í laufgosa! Bergen fékk á kónginn og spilaði trompi, en Pollack rauk upp með ás og spilaði makker inn á laufdrottn- ingu. Austur gat þar með tekið tvo slagi á tígul. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Manila kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meistarans J. Campos (2.505), Chile og hins kunna enska stórmeistara Jonathans Speelman (2.630), sem hafði svart og átti leik. 31. - Bxd4! 32. exd4 - Rxf4 (Hvítur á nú ekki viðunandi vörn við hótun Speelmans sem er 33. - Re2 með óveijandi máti á gl eða g2) 33. Rd2 - He8 og hvítur gafst upp. Lokastaðan er mynd- ræn að því leyti að allt lið hvíts nema kóngurinn stendur á svört- um reitum. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Ein af hótunum hvíts er að máta með drottningar- fóminni 34. - Dg2+ 35. Hxg2 - fxg2+ 36. Kgl - Hel+ 37. Kh2 - gl=D mát. Eftir 34. Dbl væri 34. - Rh3 einfaldast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.