Morgunblaðið - 05.08.1992, Page 52

Morgunblaðið - 05.08.1992, Page 52
52 —r— MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGlip 5..ÁGÚST 1992, STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Hafðu samráð um peninga- málin. Tekjur þínar ættu að vera viðunandi og þér geng- ur vel í vinnunni. Ekki fara að rífast í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) trfö Vertu ekki of þrályndur í dag. Ferðaiög lofa góðu. Þú ættir að standast gylliboð í dag og reyna heldur að spara. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) í» Viðfangsefni á vinnustað getur valdið erfiðleikum. En horfurnar í fjármálum þín- um eru góðar. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HIS8 Þú ert félagslyndur og nýtur samvista við ættingja og vini. Þér ætti einnig að tak- ast að ljúka ýmsum verkefn- um í dag. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú leggur hart að þér við vinnuna í dag en lætur það ekki hafa áhrif á skapið eða framkomuna. Gott er að gera sér glaðan dag á eftir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ummæli valda þér gremju í dag. Þú leggur hart að þér í vinnunni og það eykur framavonir þínar. Ferðalag gæti verið í vændum. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þú villt breyta til heima. Forðastu rifrildi við ein- hvern sem þú leitar ráða hjá. Fjármálin ættu að lag- ast fljótlega. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur tilhneigingu til að storka öðrum í dag. Þú þarft að sýna nákomnum nær- gætni. Fjárfesting gæti ver- ið hagstæð í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú gætir lent í erfiðleikum með eitthvað í vinnunni í dag, en málið leysist fljót- lega. Tekjur þínar ættu að fara vaxandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Öfundsýki vinar kemur þér á óvart. Þungamiðjan er væntumþykja og ánægja. í kvöld gætir þú samt átt á hættu að missa þolinmæð- ina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Erfítt getur verið að leysa vanda á vinnustað. Þig lang- ar að eiga stund með ást- vini. Forðastu yfírgangs- semi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver sem þú hittir er of ágengur. Þú nýtur félags- lífsins og nýtt ástarsamband gæti verið framundan. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRARLENS Hveezu bk.ki e/eu flziri • FFRr/BTUNG/tR íþCTSSU/H LEIK Á GRETTIR ÉG HATA FUGlA T jO-J OTW. FAvte> a-v TOMMI OG JENNI iessrassíp —1 i| 5Lí ‘ V ^ rrnrTTTTTT r—r —■ r- : LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Þetta er nýjasta æðið - ég sá þá gera það í borginni... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fimmta varnartilnefningin kemur frá Bandaríkjunum. Þar er Bill Pollack í lykilhlutverki, sem vestur í vörn gegn 3 spöðum Marty Bergens: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D93 ¥ KD852 ♦ D64 ♦ 107 Vestur ♦ Á4 VÁ10963 ♦ 8 ♦ Ág652 Austur ♦ 105 ¥74 ♦ KG1073 ♦ D843 Suður ♦ KG8762 ¥ G ♦ Á952 ♦ K9 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 hjörtu Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Poliack kom út með einspilið í tígli og Bergen reyndi drottn- inguna og drap síðan kóng aust- urs með ás. Nú á vörnin í raun- inni sex slagi, en gallinn er bara sá að hún hefur ekki samgang til að taka þá. Bergen spilaði hjartagosa í öðrum slag og Pollack drap á ás og staldraði við. Hann er augljóslega í vondum málum. Ekki má hann taka laufás og það dugir heldur ekki að spila spaðaás og meiri spaða, því þá getur sagnhafi kastað báðum laufunum niður í hjartahjónin. Nei, það er aðeins ein vörn til og Pollack fann hana. Hann skipti yfir í laufgosa! Bergen fékk á kónginn og spilaði trompi, en Pollack rauk upp með ás og spilaði makker inn á laufdrottn- ingu. Austur gat þar með tekið tvo slagi á tígul. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Manila kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meistarans J. Campos (2.505), Chile og hins kunna enska stórmeistara Jonathans Speelman (2.630), sem hafði svart og átti leik. 31. - Bxd4! 32. exd4 - Rxf4 (Hvítur á nú ekki viðunandi vörn við hótun Speelmans sem er 33. - Re2 með óveijandi máti á gl eða g2) 33. Rd2 - He8 og hvítur gafst upp. Lokastaðan er mynd- ræn að því leyti að allt lið hvíts nema kóngurinn stendur á svört- um reitum. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Ein af hótunum hvíts er að máta með drottningar- fóminni 34. - Dg2+ 35. Hxg2 - fxg2+ 36. Kgl - Hel+ 37. Kh2 - gl=D mát. Eftir 34. Dbl væri 34. - Rh3 einfaldast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.