Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992 18 llSíllíl Mikil verölækkun Elízubúóin, Skipholti 5. Skrifar þú næstu verðlaunabók? Verðlaunasjóður íslenskra bamabóka minnir á að nú stendur yfir samkeppni sjóðsins um verðlaunabók ársins 1993. Verðlaunin verða afhent í áttunda sinn næsta vor og mun bókin koma út hjá Vöku-Helgafelli á sama tíma. Frestur til að skila inn handritum er til 1. nóvember 1992. íslensku bamabókaverðlaunin 1993 nema 200.000 krónum auk þess sem höfundur verðlaunabókarinnar fær greidd höfundarlaun fyrir verkið samkvæmt samningi Rithöfundarsambands íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda. Dómnefnd mun velja verðlaunasöguna úr þeim handritum sem berast. Ekki eru sett nein mörk varð- andi lengd sagnanna og einungis við það miðað að efnið hæfi bömum og unglingum. Sögumar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar látið fylgja í lokuðu umslagi. Allar nánari upplýsingar em veittar í síma (91) 688 300. Utanáskriftin er: Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka Vaka-Helgafell Síðumúla 6 108 Reykjavík Upplýsingamiðstöð við Almannagjá FYRIRHUGAÐ er að reisa upplýs- ingamiðstöð fyrir ferðamenn við Almannagjá. Að sögn Ólafs G. Einarssonar menntamálaráðherra og formanns Þingvallanefndar, var ákvörðun þess efnis tekin í tíð fyrri Þingvallanefndar en nefndin sem setið hefur undanfarin fjögur ár staðfesti hana fyrir skömmu. Einnig eru uppi hugmyndir um að reisa menningarmiðstöð á staðnum. Ekki liggur fyrir hve- # ASBYRGI, Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. 623444 623444 2ja—3ja herb. Dvergabaki — 2ja Góö 66,7 fm íb. á 2. hæð. Parket. V. 5,6 m. Flókagata — laus 2ja harb 45,5 fm ósamþ. kjib. í þribh. ásamt 40 fm bílsk. Verö 4,9 millj. Ofanleiti - 3ja Vönduð 3ja herb. ib. á jaröh. 85,7 fm. Sér inng, Húsið nýviðg. og méiað. Áhv. 2,5 millj. Verð 8,7 míllj. Eyjabakki - 3ja Góð 80,7 fm íb. á 2. hæð. Þvottá- herb. innan ib. Laus fljótl. V. 6,4 m. Fyrir aldraöa - 3ja Fullbúin 3ja herb. 89 fm íb é 3. hæð í nýju fjölbýil fyrir eldri borgara við Snorrabraut. Frábær staðsetn. Glæsil. útaýni. Tll afh. I sept. ’92. V. 9,1 m. 4ra-5 herb. Stórageröi - 4ra Falleg 101,7 fm endaíb. a 4. hæð ásamt bitekrétti. Nýtt eldhús, nýupp- gert baðherb. Góð sameign. Fréb. útsýni. Veðr 8,0 millj. Hólar - „penthouse" Góð 125,7 fm ib. é tveimur hæðum ásamt stæði ( bilskýtl. Frábært út- sýni. Verð 8,8 millj, Laus fljótf. írabakki - 4ra Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð. Glæsil. útsýnl. Afh. ffjótl. Sérþvhús. Skiptf mögul. á minni eign, Vqrð 6,9 millj. Háaieitisbr. - m/bilsk. 121,5 fm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bflsk. og hlutdeild I geymsluhúsn. undir bilskúrsiengju. Verð 10,2 millj. Ugluhólar — 4ra—5 herb. 92,6 fm endaíb. á 3. hæð sem þarfnast nokkurrar standsetn. Hagst. áhv. lán. Verð 6,8 millj. Kjarrhólmi — 4ra Góð 89,5 fm ib. á 2. hæð. Frábært útsýni. Til afh. strax. Verð 7,5 millj. Felismúii - 1. hæð Mjög björt og falleg 132 fm 5-8 herb. íb. á 1. hæð f botnlanga við Fells- múla. 4 svefnherb. Nýl. parket. Tvennar svalir. Góð aðstaða fyrlr böm. Stelkshólar 3ja-4ra herb. 109 fm falleg ib. á jarðh. 2 svefnh., 2 samt. stofur, sórgarður. Verð 7,5 miilj. Veghus 140 fm 5- 6 herb. ib. á tveimur hæð-j um selet fullb. með nýjum innr. Verð 10,5 miffj. Tit afh. strax Asparfell — útsýni 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvherb. á hæöinni. Verð 6,2 millj. Alviöra - lúxusíbuð Glæsii. 190 fm ib. á 2 hæðum, i nýju fjölbhúsl v. Sjévargrund, Garðabæ. íb. afh. tífb. u. trév. qg máln. i júli nk. og samelgn og lóð fullfrág. fyrlr árs- lok. Glæsil. útsýni yfir Arnarvog og tll Bessastaða. Verð 11 mtllj. Raðh./einbýl Kjarrhólmi — 3ja Falleg 75,1 fm íb. á 4. hæð. Parket. Flísar. Frébært útsýni. Verð 6,5 millj. Leirutangi - parh. Mjög gott 166,7 fm parhús á tveimur hœðum. Innb. bílak. 4 svefnharb. Húsið er staðsett á fráb. utsýnisst. næst útlvístarevæði og goffveflí tvfos- fellsbæjar. Til afh. fljótl. V. 13,2 tn. Hafnarfj. - Þórsberg 236,4 fm fallegt einbhús víð Þórs- berg. Ibhæð er 157,5 fm og innb. tvöf. bifsk. f kj. 78,9 fm. Frébært út- sýnl. Sérstök eign og giæsileg. Verð 16,7 millj. Áhv. veðd, kr. 530 þús. Befn sala eða skiptl á mlnn. elgn. I smíðum Mururimi - parh. Skemmtil. 217 fm parhús á tveimur hæðum. Húsið selst fuflfrág. að utan en fokh. að irman. Pipulögn frág. Varð 9,5 mfllj. Klukkurimi — parhús 170 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk Selst fokh. til afh. strax. Verð 7,2 millj Áhv. 5,0 millj. húsbr. Aflagrandi — raðhús Höfum til sölu tvö raðhús á 2 hæðum, sem eru 207 og 213 fm m. innb. bílsk. Húsin afh. fullfrág. að utan, tilb. u. trév. innan. Frág. lóð. Arkitekt Einar V. Tryggvason. Kiukkurimi - parhús 170 fm parhús á tvaimur hæðum m/innb. bílsk, Húsið selst tllb. að ut- an, tílb. u. trev. að innan. Til afh. strax. nær framkvæmdir við upplýs- ingamiðstöðina munu Hefjast. Að sögn Ólafs G. Einarssonar á málið sér langan aðdraganda. „f stefnumótun Þingvallanefndar sem skilaði af sér 1988 var lagt til að við Almannagjá yrði byggð upplýs- inga- og/eða menningarmiðstöð rétt hjá útsýnisskífunni. Þingvallanefndin sem hefur starfað undanfarin 4 ár hefur staðfest þessa fyrirætlan og verður stefnt að því að byggja upp- lýsingamiðstöð á staðnum," segir Olafur. Hann segir að ákvörðun um að byggja menningarmiðstöð á staðnum verði látin bíða. „Uppi hafa verið hugmyndir um að kanna hvort mögu- legt væri að velja menningarmiðstöð annan stað, niðri í sigdældinni. Þar er allt umhverfi hins vegar mjög við- kvæmt og erfiðara við að eiga þann- ig að slíkt þyrfti að fara með fyrir ýmsa aðila til umsagnar,“ segir Ólaf- J2600 21750 35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá! Holtsgata - 2ja 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð ca 4,9 millj. Einkasala. Ljósheimar - 3ja 3ja herb. falleg íb. á 9. hæð. Laus fljótl. Verð 5,6 millj. Einkasala. Reynimi ílur - 3ja 3ja herb. fa Nýl. gler. S Verð 6,0 mil lleg íb. á 1. haað. jðursv, Laus fljótf. j. Einkaaaia. Öldugata - 3ja Ca 90 fm góð íb. á 1. hæð (jarðh.). Laus strax. Einkasala. Verð ca 5,7 millj. Sérhæð - Kóp. 102,6 fm 3ja herb. mjög falleg neðri hæð i hottsbraut. Bflskréttur. 3645 þús. h vibýliah. við Borgar- Sérhíti. Sérinng. /erð 7.3 millj. Áhv. Ssbréf. Þingholtin - 5 herb 5 herb. 115,5 fm falleg nýstands. efri hæð og ris við Njarðargötu. Skipti mögul. Garðabær - sérh. 5 herb. 108 fm góð íb. á efri hæð í tvíbh. við Laufás. Bílskúr. Áhv. 2,5 millj. Urðarbakki - raðh. Óvenju vandað ca 160 fm raðh. m/innb. bílsk. Garðskáli. Verð 13,0 millj. Einkas. Sunnubr. - Kóp. - einb. Ca 150 fm einbhús á einni hæð. 25 fm bílsk. Húsið er mjög mikið endurn. Fráb. staðsetn. v/sjóinn. Einkasala. Sérhæðir í Garðabæ Glæsilegar 3ja-4ra herb. og 5 herb. íb. ásamt bílgeymslu í hringhúsi við Sjávar- grund. íb. seljasttilb. u. trév. eðafullg. kAgnar Gústafsson hrl.,^ Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa ÚTSALAN HOFSTI MORGUN KL. 7.00 oppslórinn VELTUSUNDI • SIMI: 21212 Ath: Vörur frá Steinari Waage skóverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.