Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. AGUST 1992 33 ERLEND HLUTABREF Reuter, 4. ágúst. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3379,73 (3392,7) Allied Signal Co 56 (55,125) Alumin Co of Amer.. 72,25 (73) Amer Express Co.... 22,5 (22,875) AmerTel&Tel 44 (43,875) Betlehem Steel 13,125 (13,625) Boeing Co 40,375 (40,375) Caterpillar 54,125 (54,75) Chevron Corp 71,5 (71,625) Coca Cola Co 42,375 (42,75) Walt Disney Co 36 (35,875) Du Pont Co 53,25 (53,5) Eastman Kodak 43,25 (43,75) Exxon CP • 64,625 (64,5) General Electric 75,5 (75,875) General Motors 40,5 (40.75) GoodyearTire 66,5 (67,25) Intl Bus Machine 94,375 (95) Intl Paper Co 66,25 (66,875) McDonalds Corp 42,625 (42,5) Merck&Co 52,75 (52,125) Minnesota Mining... 100,375 (100,5) JPMorgan&Co 59,75 (59,75) Phillip Morris 80,375 (80,375) Procter&Gamble.... 50 (50,625) Sears Roebuck 40,125 (39,625) Texacolnc 64 (64,25) Union Carbide 14,5 (14,875) UnitedTch 56,75 (56,875) Westingouse Elec... 17,375 (17,625) Woolworth Corp 28,875 (29,5) S & P 500 Index ’ 423,31 (424,11) AppleComp Inc 45,25 (46,5) CBS Inc 187 (189,5) Chase Manhattan... 25,125 (25) ChryslerCorp 22,125 (21,625) Citicorp 20 (19,875) Digital Equip CP 39 (39,5) Ford Motor Co 45,125 (45,375) Hewlett-Packard 73,375 (73,25) LONDON FT-SE 100 Index 2407,5 (2420,2) Barclays PLC 324 (316) British AinA/ays 255 (253) BRPetroleumCo 210 (212) BritishTelecom 333 (338) Glaxo Holdings 723 (726) Granda Met PLC 415 (420) ICI PLC 1160 (1170) Marks&Spencer.... 309 (314) Pearson PLC 335 (325) Reuters Hlds 1051,75 (1050) Royal Insurance 188 (192) ShellTrnpt(REG) .... 464 (467,5) Thorn EMIPLC 750 (752) Unilever 183 (182) FRANKFURT Commerzbk Index... 1802,5 (1785,3) AEGAG. 172 (170,2) BASFAG 225,5 (222) Bay Mot Werke 560,5 (556,8) Commerzbank AG... 239,9 (235,7)- DaimlerBenzAG 672,5 (671) Deutsche Bank AG.. 630 (625,1) Dresdner BankAG... 332 (325) Feldmuehle Nobel... 508 (507,2) Hoechst AG 241,8 (239,1) Karstadt 605 (602) Kloeckner HB DT 120 (120) KloecknerWerke 98,2 (98,5) DT Lufthansa AG 104 (100) ManAG STAKT 329,5 (328,6) Mannesmann AG.... 284,5 (279,7) Siemens Nixdorf 1,7 (1.8) Preussag AG 377,2 (373) Schering AG 713 (712) Siemens 623,7 (619,9) Thyssen AG 208 (206,5) Veba AG 377,8 - (376,2) Viag 374 (370,9) Volkswagen AG 355 (351) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 15692,59 (15709,45) AsahiGlass 888 (880) BKofTokyoLTD 1140 (1150) Canon Inc 1220 (1220) Daichi Kangyo BK.... 1260 (1280) Hitachi 730 (720) Jal 675 (669) Matsushita EIND.... 1220 (1210) Mitsubishi HVY 520 (512) Mitsui Co LTD 537 (535) Nec Corporation 765 (750) Nikon Qorp 604 (605) Pioneer Electron 3170 (3190) SanyoElec Co 398 (393) Sharp Corp 898 (886) Sony Corp 4040 (3970) Symitomo Bank 1380 (1400) Toyota Motor Co 1430 (1420) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 305,69 (306,59) Baltica Holding 445 (451) Bang & Olufs. H.B... 270 (275) Carlsberg Ord 282 (288) D/S Svenborg A 127000 (127000) Danisco 720 (720) DanskeBank 248 (250) Jyske Bank 290 (288) OstasiaKompagni... 121 (123) Sophus Berend B .... 1896,2 (1920) Tivoli B 2440 (2450) Unidanmark A 163 (161) ÓSLÓ OsloTotal IND 376,61 (381,01) Aker A 52 (63) Bergesen B 86,5 (88) Elkem AFrie..: 73 (74,5) HafslundAFria 168 (172) KvaernerA 160 (157) Norsk Data A 1,5 (2,5) Norsk Hydro 142,5 (146,5) Saga Pet F 70 (72) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 851,88 (847,84) AGABF 290 (289) Alfa Laval BF 348 (346) Asea BF 545 (540) AstraBF 270 (270) Atlas Copco BF 224 (223) ElectroluxB FR 123 (124) EricssonTel BF 135 (132) Esselte BF 26,5 (26) Seb A 49,5 (49,5) Sv. Hapdelsbk A 342 (338) Verð ó hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð viö lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329 'A hjónalífeyrir ...................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 27.984 Heimilisuppbót .......................................... 9.253 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.365 Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 7.551 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.398 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir ....................".............. 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningarvistmanna ...................................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .......... 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. ágúst 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 93 91 91,64 0,609 55.807 Smáþorskur 101 60 62,61 0,173 10.831 Ýsa 183 183 183,00 0,005 915 Ufsi 41 41 41,00 0,544 22.304 Smáufsi 30 30 30,00 0,208 6.240 Karfi 87 87 87,00 0,0015 1.305 Steinbítur 103 103 103,00 0,008 876 Lúða 405 405 405,00 0,012 5.063 Skarkoli 90 66 72,67 0,765 55.629 Samtals 67.92 2,340 158.970 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 90 70 88,43 4,959 438.513 Þorskur, smár 62 62 62,00 0,328 20.336 Ýsa 159 85 153,46 2,903 445.501 Ýsa, smá 45 30 33,67 0,090 3.030 Ufsi 40 40 40,00 0,177 7.080 Karfi 47 39 43,59 0,547 23.845 Langa 55 55 55,00 0,080 4.400 Lúða 405 310. 371,26 0,226 83.905 Rauðmagi 12 12 12,00 0,084 1.008 Síld 20 10 13,29 0,164 2.180 Steinbítur 85 85 85,00 0,019 1.615 Undirmálsfiskur 55 40 51,49 0,252 12.975 Samtals 106,25 9,829 1.044.388 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 112 83 91,63 10,282 942.151 Ýsa 140 140 140,00 0,059 8.260 Ufsi 43 26 42,10 3,785 159.334 Langa 58 58 58,00 0,025 1.450 Blálanga 60 60 60,00 0,148 8.880 Keila 34 34 34,00 0,046 1.564 Steinbítur 37 37 37,00 0,028’ 1.036 Lúða 420 330 338,37 0,043 14.550 Stelnbftur/Hlýri 38 38 38,00 0,160 6.080 Karfi (ósl.) 65 39 45,09 1,085 48.922 Samtals 76.13 15.661 1.192.227 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 91 76 89,72 20,509 1.840.180 Undirmálsþorskur 57 57 57,00 0,386 ' 22.002 Ýsa 82 40 81,27 0,870 70.710 Ufsi 33 33 33,00 0,968 31.944 Karfi (ósl.) 25 20 23,62 0,745 17.600 Langa 40 40 40,00 0,225 9.000 Blálanga 49 49 . 49,00 0,082 4.018 Steinbítur 50 50 50,00 0,344 17.200 Lúða 125 125 125,00 0,300 37.500 Koli 49 49 49,00 0,032 1.568 Langlúra 20 20 20,00 0,040 800 Samtals 83.77 24,501 2.052.522 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 107 86 97,58 4,249 414.612 Ýsa 160 92 147,58 4,769 703.808 Ufsi 37 37 37,00 0,313 11.581 Karfi 36 34 35,34 2,007 70.934 Langa 58 58 58,00 0,124 7.192 Lúða 450 380 431,74 0,046 19.860 Skata 75 75 75,00 0,040 3.000 Skötuselur 470 155 200,19 0,237 47.445 Steinbítur 65 53 55,02 1,698 93.417 Blandað 41 41 41,00 0,236 9.676 Undirmálsfiskur 51 30 43,35 0,236 10.230 Samtals 99,73 13,955 1.391.755 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐ! Þorskur 87 81. 84,77 27,152 2.301.662 Ýsa 133 133 133,00 0,611 81.263 Steinbítur 41 41 41,00 0,647 26.527 Tindskata 5 5 5,00 0,102 510 Hlýri 29 29 29,00 0,239 6.931 Lúða 400 400 400,00 0,014 5.600 Grálúða 83 76 80,01 1,405 112.415 Skarkoli 61 53 53,18 1,050 55.842 Undirmálsþorskur 47 47 47,00 0,664 31.208 Karfi (ósl.) 26 26 26,00 0,066 1.716 Samtals 82,12 31,950 2.623.674 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur 83 83 83,00 0,892 74.036 Samtals 83,00 0,892 74.036 Bílarnir eftir áreksturinn við Háls í Kjós. Morgunbiaðið/Jón Svavarsson Umferðin um verslunarmannahelgina: Arekstur eftir fram úrakstur á blindhæð Umferðarráð telur umferðina hafa gengið vel ALVARLEGUR árekstur varð á móts við bæinn Háls í Kjós upp úr klukkan ellefu á sunnudagskvöldið. Þá varð snarpur árekstur á Reykjanesbraut um sjöleytið á laugardagskvöld. Tvennt hlaut alvar- leg meiðsli í þessum árekstrum. Alls urðu 70 umferðaróhöpp um helgina og 107 ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur. Umferðarráð telur að umferðin hafi gengið vel þrátt fyrir umferðaró- höppin 70. Areksturinn í Kjósinni varð með þeim hætti að leigubifreið á leið til Reykjavíkur var ekið þar yfir óbrotna miðlínu á blindhæðum og fram úr mörgum bifreiðum. Við þetta lenti leigubifreiðin framan á Skoda-bifreið sem kom úr gagn- stæðri átt. Ökumaður Skoda-bif- reiðarinnar slasaðist alvarlega, en ökumaður leigubifreiðarinnar og þrír farþegar hans sluppu með minni meiðsl. Areksturinn á Reykjanesbraut- inni varð skammt vestan Vífils- staðavegar. Þar rákust saman tveir fólksbílar. Ökumenn beggja bílanna voru fluttir á slysadeild og var ann- ar þeirra alvarlega slasaður. Hjá Umferðarráði fengust þær upplýsingar að umferð hafí aldrei mælst meiri en nú um verslunar- mannahelgina. Vegagerð ríkisins taldi fyrir Umferðarráð bíla sem fóru um ákveðna mælingarstaði um helgina og reyndust þeir vera 99 þúsund. Það er 1,2% fleiri bifreiðar en í fyrra. Fjórar nauðgan- ir á útihátíðum FULLTRÚAR frá Stígamótum, ráðgjafar- og fræslumiðstöð um kyn- ferðislegt ofbeldi, höfðu afskipti af fjórum nauðgunum og fjórum nauðgunartilraunum á útihátíðum um verslunarmannahelgina. Stiga- mót voru með ráðgjöf á þremur útihátíðum, Þjóðhátiðinni í Vest- mannaeyjum, Eldborg á Kaldármelum, og Eiðum á Austurlandi. Það var styrkur frá dómsmálaráðuneytinu upp á 350.000 krónur sem gerði Stígamótum kleift að fara af stað með þessa starfsemi í ár. Ráðgjafar Stígamóta höfðu af- Jónína, sem var ráðgjafí á Eld- skipti af 20 málum í allt um helg- borgarhátíðinni, sagði að sex ráð- ina. I fréttatilkynningu frá miðstöð- inni kemur fram að þar af voru fjór- ar nauðganir og fjórar nauðgun- artilraunir. Sjö mál voru vegna kyn- ferðislegs ofbeldis í æsku, þijú mál voru vegna eldri nauðgana, og tvö mál vegna annars ofbeldis. Af þess- um málum hafa tvær nauðgunartil- raunir verið kærðar til lögreglu og að sögn Jónínu Gunnlaugsdóttur, starfsmanns hjá Stígamótum, eru fleiri kærur væntanlegar. gjafar hefðu starfað um helgina, tveir á hverri hátíð. Hún sagði að starfsmenn Stígamóta væru mjög ánægðir með þær móttökur sem þeir hefðu fengið hjá lögreglu, læknum, og björgunarsveitarmönn- um á hátíðunum. Að sögn Jónínu studdi dómsmálaráðuneytið Stíga- mót um 350.000 krónur, en einnig voru bolir seldir til þess að fjár- magna ráðgjafaþjónustuna og seld- ust þeir upp. Mikíð um innbrot um helgina MIKIÐ var um að brotizt væri inn í hús í Reykjavík um verzlun- armannahelgina, að sögn lög- reglu. Oftast yar um mannlaus hús að ræða. í tveimur tilvikum voru þjófarnir gómaðir. Brotizt var inn á mörgum stöðum i bænum, bæði í mannlaus íbúðar- hús og í fyrirtæki. Meðal annars var brotizt inn á gullsmíðaverkstæði á Laugavegi, en þar var engu stolið. Innbrotsþjófur, sem fór inn í hús á Suðurgötu, raskaði svefnfriði hús- ráðenda, sem voru heima og hringdu á lögregluna. Þjófurinn var enn að athafna sig þegar lögreglu bar að garði. Annar innbrotsmaður var handtekinn á Fjölnisvegi, þar sem hann hafði brotizt inn í mannlausa íbúð. Nágrannarnir heyrðu brothljóð og hringdu á lögreglu, sem handtók manninn. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 25. maí - 3. ágúst, dollarar hvert tonn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.