Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. AGUST 1992 55 FRUMSTNIR: FRÁ IVAN REITMAN, SEM FÆRÐI OKKUR „GHOST BUSTERS", „TWINS" OG „KINDERGARDEN COP", KEMUR Heil sinfónía af gríni, spennu og vandræðum." St. Bernhards-Kundurinn „Beethoven" vinnur alla á sitt band. Á STÓRU TJALDI í Util □Ot-BYSTEHröíim AÐEINS I LAUGARASBIOI - TILBOÐ A POPPI, KOKI OG FREYJUHRÍS - PLAGGÖT FYRIR ÞAU YNGSTU! Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd f B-sal kl. 4,6,8 og 10. Miðaverð kr. 450 á allar sýningar - alla daga. SYLVESTER STALLONE • ESTEtLE GOIY Firsí ífe d«one<i vp bi$ opcrtnwnt. N** die's ciwniRg 9p the csls. STOPP EÐA MAMMA HLEYPIR AF Óborganlegt grín og spenna. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7 alla daga. REGNBOOINN SÍMI: 19000 Fleiri námskeið á Úlfljótsvatni Selfossi. MIKIL aðsókn hefur verið að sumar- búðum skáta á Úlfljótsvatni í sumar. Ætlunin var að hafa 8 námskeið í ár en vegna mikillar aðsóknar hefur einu námskeiði verið bætt við, 10;-17. ág- úst. Allt upp í 30 börn hafa verið á biðlista fyrir hvert námskeið, svo eft- irsóttar eru sumarbúðirnar. Börnin dvelja á Úlfljótsvatni viku í senn. Markmið sumarbúðastarfsins er að börnin komist í snertingu við náttúr- una, þau eignist félaga úr fjölbreyttum hópi og taki þátt í þroskandi starfi og leik. Heimilisandi sumarbúðanna kennir börnunum að taka tillit til hvert annars, þau njóta sín sem einstaklingar og gang- ast undir sameiginlegar reglur. „Fólki líkar vel að koma börnunum í snertingu við náttúruna og að vera í hópi tneð öðrum," sagði Laufey Gissurar- dóttir forstöðumaður sumarbúðanna. Hún sagði ennfremur að auðvitað væri mikil ánægja hjá aðstandendum sumar- búðanna með þessa miklu aðsókn. Nokk- uð væri um að sömu börnin kæmu aftur og það væri greinilegt að bömin hefðu gott af því að gangast undir þann aga sem ríkti, þurfa að taka tillit til annarra og að fara eftir reglum sumarbúðanna. „Það er greinilegt á bömunum þegar þau j fara að við höfum að verulegu leyti náð þeim markmiðum sem við setjum sumar- búðastarfinu," sagði Laufey. Fyrstu dagar sumarbúðadvalarinnar beinast að því að börnin kynnist hvert öðru í gegnum ýmiskonar leiki. Á hveij- um degi er ræst klukkan átta með skála- skoðun og fánahyllingu. Morgunverður er klukkan níu og eftir það hefst dag- skrá dagsins. Fyrsta daginn er farið í kynningargöngu þar sem börnin kynnast hvert öðm og staðnum. Á öðmm degi læra þau um fánann og hvernig á að umgangast hann. „Hike“-ferðir eru fast- ur liður. Þær eru undirbúnar að morgni Qg síðan lagt af stað í fjögurra tíma ferð eftir hádegi. í „hike“-ferðum eru leystar ýmsar þrautir á leiðinni. Stórleikur með ævintýrasniði er einn daginn. Hann býð- ur upp á ýmsar þrautir sem þarf að leysa. Þá má nefna sunddag í Ljósafosslaug, í bátsferð, þrautabraut og vatnasafarí, sem alltaf er vinsælt í góðu veðri. Eina nóttina er dvalið í tjöldum í útilegu. Á j kvöldin eru svo kvöldvökur, stórvökur ' fyrsta og síðasta daginn, diskótek á laug- ardögum og ýmiskonar leikir öll kvöldin. Starfsemin á Úlfljótsvatni hefur náð góðri fótfestu í gegnum 50 ára starfs- Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Stórskíðagangan þarf sameiginlegt átak svo vel gangi. Þessar stúlkur æfðu sjúkraböruburð. tíma. Stöðug uppbygging er á staðnum og alltaf verið að gera endurbætur. Á síðastliðnum vetri voru reknar skólabúðir fyrir 12 ára börn og var góð reynsla af því starfí. Tólf starfsmenn em við sumarbúðirn- ar, allt vant fólk, sem undantekninga- laust hefur tekið ástfóstri við staðinn og starfsemina. Margir þeirra hafa dvalið í sumarbúðunum í æsku og miðla börnun- um af þeirri reynslu sem þeir hafa feng- ið á Ulfljótsvatni og flytja þeim þann glaðværa anda sem þar ríkir jafnan. Á hverju sumarbúðanámskeiði em að jafnaði nokkur fötluð börn og hefur feng- ist góð reynsla af þeirri tilhögun. Fmm- byggjalíf og tengsl við náttúruna henta öllum aldurshópum og þroskastigum. í eldhúsinu og matsalnum ríkir ákveð- inn agi sem miðar að því að sýna góða umgengni og öðrum tillitssemi. Sá flokk- ur sem sýnir snyrtilegasta umgengni i matsal fær töfrafánann að sínu borði, en á hann er letrað: Töfrafáninn tígulegur til er handa flokki þeim er sýnist okkur snyrtilegur si og æ í matarheim. . „Einstök upplifun" er yfirskrift sumar- búðanna á Úlfljótsvatni. Um þessa upplif- un og anda Úlfljótsvatnsdvalar vitna nokkrir einstaklingar í upplýsingabækl- ingi sumarbúðanna. Þar segir Jónas Jón- asson meðal annars: „íslenskt fólk hefði gott af dögum við Úlfljótsvatn í leit að aga, þroska og ómengaðri gleði, lausri við lágkúru, sem er að verða tákn nútim- ans. Eg vildi ég væri ungur enn.“ Þegar rennt er óvænt í hlaðið á skáta- búðunum á Úlfljótsvatni er grípandi hressileikinn og gleðin í fari barnanna og það þarf ekki að fylgjast lengi með fjölbreyttum leikjum til þess að sannfær- ast um að þarna sé gaman að vera og ósjálfrátt tekur maður undir ósk Jónasar um að vilja vera ungur enn. Sig. Jóns. Vitastíg 3 Sími 623" Miðvikud. 5. ágúst opið kl. 20-01 Lokatónleikar ITICACA „Ra/a de Brc Aðgangur kr. 800.- Argentina Steikhus býður matargestum kvöldsins boðsmiða á tónleikana á Pulsinum sem gilda á meðan húsrúm leyfir. ATH. TITICACA leika á Argentinu milli kl. 20.30- 21.30 í kvöld - borðapantanir i s. 19555. ÞIÐ SEM ÁTTUÐ ÞESS EKKI KOST AÐ HEYRA OG SJÁ TITICACA UM VERSLUNARMANNAHELGIIM A - LÁTIÐ ÞETTATÆKIFÆRI EKKI FRAM HJÁ YKKUR FARA! TÓNLEIKARNIR HEFJAST STUNDVÍSLEGA KL. 22 OG VERÐA HLJÓÐRITAÐIR. TÓNLISTARSUMAR ’92 - fimmtud. 6. ágúst. EXIZT - filter Midnight - útgáíutónl. kl. 22 - rokkhljómsveitin PLAST Org-eltónleikar í Dómkirkjunni EINS og verið hefur á miðvikudögum í sumar verða orgeltónleikar í Dómkirkjunni í dag kl. 17.00. Að þessu sinni verður organisti í Garðakirkju. Þröstur Eiríksson við orgelið. Aðgangur að tónleikunum Þröstur er nú starfandi org- er ókeypis og öllum opinn. anleikari í Ósló, var áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.