Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992
„Lok, lok og læs og allt í stáli“
eftir Siglaug
^Brynleifsson
Til þess að skilja hina undarlegu
lokunaráráttu kommúnista og spor-
göngumanna þeirra, verða menn
að gera sér gerin fyrir inntaki kenn-
inga marxista um „sögulega þró-
un“. Í stuttu máli leiðir þráttar-
hyggja Hegels til ummyndunar
Marxs í díalektískri efnishyggu,
andstæður og samstæður leika sög-
una og í lokin myndast það full-
komna samfélag mannanna. Sögu-
leg þróun stefnir að þessum loka-
þætti sem er hin upphafna eining,
''andstæðurnar hverfa. Þeir sem hafa
tekið þessi veraldlegu trúarbrögð
vita að svo muni verða og allt sem
hamlar lokatakmarkinu skal út. Því
er sjálfgert frá sjónarmiði marx-
ista/kommúnista að harðlæsa þeim
stofnunum, þar sem þeim hefur
tekist að hreiðra um sig og opna
♦ "■■■■■■■■■■■■
i Heilsudvöl:
■ ■
: á ótrúlegu j
1verði 0
: HÓTEL ÖPKÍ
alls ekki fyrir þeim sem bera fram
kenningar sem falla ekki að hinni
einu sönnu þróun sjálfrar sögunnar.
Hér á landi hafa marxist-
ar/kommúnistar náð undirtökunum
innan margra stofnana, ekki síst
innan menntageirans, fræðslukerf-
isins og þeirra samnjörvuðu hópa
sem telja sig málsvara lista og bók-
mennta.
Og svo stunda þeir sín marxista
fræði og gera það áriðanlega meðan
þeir tóra, því að þótt öll Evrópa og
allur heimurinn sjá nú skýrar og
skýrar svartnætti kommúnískra
stjórnarhátta og haldleysi
marxískra fræða, þá ganga íslensk-
ir fræðimenn ekki af trú sinni. En
með þessari lokunarstefnu vinna
þessir góðu menn ekki að hagsmun-
um þjóðarinnar, eins og Einar Páls-
son segir í ágætri grein í Morgun-
blaðinu 14. júlí sl.
Hann vitnar í tvo íslenska fom-
leifafræðinga sem telja að það fyrir-
komulag sem fyrrverandi mennta-
málaráðherra kom á við forminja-
rannsóknir hér á landi í sinni stjóm-
artíð, hafí þegar lokað fyrir flestall-
ar „áhugaverðar fomleifarannsókn-
ir“.
Þessi lokun er vel skiljanleg.
Fomleifarannsóknir eru undirstaða
íslenskrar miðaldasögu og til þess
að sú sögulega nauðsyn marxískra
fræða standist, þarf að sanna kenn-
ingamar ekki hvað síst með forn-
minjarannsóknum. Þetta er mjög
viðkvæmt svið og ef „óviðkomandi"
fæm nú að komast að annarri nið-
urstöðu t.d. um stéttarbaráttuna frá
10. til 14. aldar og um sannindi
íslendingabókar og Landnámu?
„Ef marxísk nesja-
mennska á að marka
viðhorf og kenningar
íslenskra fræðistofnana
og fræðslukerfis og
lista, þá blasir við ófög-
ur mynd.“
Hvað yrði þá um samvinnu-
byggðina á Hrafnkelsdal og land-
nám smábænda úr Noregi hér á
landi?
Einar segir í grein sinni: „Þau
hörmulegu mistök urðu á Alþingi
nýverið, að öll helstu mál háskólans
vom tekin úr höndum kosinna full-
trúa þjóðarinnar og stjórnvalda og
látin í hendur manna, sem augljós-
lega misbeita valdi til þess að kæfa
fijálsa hugsun, tjáningarfrelsi og
frumkvæði í fræðum íslendinga."
Þessi mistök hafa átt sér stað
undanfarinn áratug, stofnanir hafa
verð gerðar „sjálfstæðar", þ.e. full-
trúar þjóðarinnar eða meiri hluti
landsmanna getur ekki beitt póli-
Melrakkaslétta:
Nyrsta
byggða
býlið
Húsavík.
NÚPSKATLA á Melrakkasléttu
mun vera nyrsta byggða bólið
hér á landi og í þjóðskrá eru þar
skráðir 6 íbúar. Það er 8 km frá
þjóðbraut og lengra til næsta
bæjar og 28 km til næsta verslun-
arstaðar, Kópskers. Þar sleit
skáldið Jón Trausti barnsskóm
sínum.
Núpskatla hefur ávallt þótt far-
sæl þjóð og hafa núverandi ábúend-
ur, Sigurður Haraldsson og Álfhild-
ur Gunnarsdóttir, setið staðinn síð-
an 1945 og sonur þeirra Haraldur
og kona hans, Hulda Valtýsdóttir,
stofnuðu þar iðnaðarbýli 1978.
Landareignin er ekki stór og
ræktunarmöguleikar ekki miklir
eða góðir. En fjömbeit er þar góð
og land gott til beitar, enda var
vænt fé þar og farsæll búskapur,
sem nú er aflagður og hagar fyrir
stórgripi eða heyöflun ekki mikil.
Tijáreki er mikill á jörðinni, þó
strandlengjan sé ekki löng, eða frá
Gjá í Rauðanúpi að Keldu við Skála-
neslón. Bjargfugl verpir í Núpnum,
en verður að litlu gagni vegna þess
að ekki er áhættandi að síga þar
því bergið er svo laust í sér. Þar
tísku valdi sínu til þess að koma í
veg fyrir misbeitingu marxískra
fræðimanna á rannsóknaraðferðum
og almennri fræðslu. Þannig hefur
skólakerfið komist undir beina
stjórn marxískra gutlara og
kennslubækur verið miðaðar við
þau fræði. Kennsla og kennslubæk-
ur í móðurmáli og bókmenntum eru
verri en engar.
Nú ætti öllum landsmönnum að
vera kunnug viðbrögð háskólans við
ritum Einars Pálssonar, og eins og
hann lýsir í grein sinni, virðist hann
og kenningar hans vera bannfærð-
ar. Þær kenningar hans, sem undir-
ritaður hefur kynnt sér í bók hans
„Alþingi hið foma“ 1991 virðast
falla að kenningum þeirra miðalda-
fræðinga sem hafa manna mest
vikkað svið miðaldasagnfræði um
konungsveldið, t.d. Dumezil, Le
Goff, Duby ofl. En auk þess hefur
Einar skýrt forsendur stofnunar
Alþingis út frá íslenskum forsend-
um sem hann hefur komist að við
áratuga rannsóknir. Háskóli sem
neitar að fjalla um nýjar kenningar
í þýðingarmestu fræðigrein Islend-
inga, íslenskum fræðum eða heims-
er og æðarvarp og í vatninu við
bæinn er góð silungsveiði.
Eldri bóndinn, 75 ára gamall, er
nú hættur búskap enda varð hann
fyrir bifreiðarákeyrslu á síðasta ári
og fótbrotnaði svo illa að hann á
erfitt með gang.
En ungi bóndinn rær til sjós með
syni sínum yfír sumarið enda stutt
á þekkt bátamið við Rauðanúp en
yfír veturinn vinnur hann rekavið,
staura og borðvið, sem byggð hafa
verið úr heil hús og á leið minni
um nálæga sveit kom ég á verk-
stæði, þar sem verið var að smíða
hjónarúm úr rekavið, unnum í
Kötlu.
Þegar ég nýlega og í fyrsta sinn
kom í Núpskötlu og þáði þar veit-
Siglaugur Brynleifsson.
mynd íslendinga á hámiðöldum,
virðist vera fremur þröngsýn stofn-
un, nema glitti hér í leiðinda fyrir-
brigðið, nesjamennskuna.
Ef marxísk nesjamennska á
marka viðhorf og kenningar ís-
lenskra fræðistofnana og fræðslu-
kerfís og lista, þá blasir við ófögur
mynd. „Eyðimörk", hvorki „ógna“
né „dýrðar".
Höfundur er ríthöfundur og
fræðimaður.
ingar eins og boðið hefði verið til
veislu en ekki að óvæntan gest
bæri að garði. Spurði ég húsfreyj-
una, hvort ekki væri einmanalegt
hér að búa, segir hún: „Hér hafa
blessaðir fuglarnir griðland, krían
og mófuglarnir eru ekki styggðir
og svo fylgjumst við með umferð-
inni hér fyrir framan og hún er oft
mikil, því skipaleiðin Iiggur hér rétt
fyrir utan.“
Þegar ég ók frá þessum bæ kom
mér í hug að ef þjóðin öll gerði sér
að góðu eitt eða tvö ár, það sem
fólkið að Núpskötlu lætur sér
nægja, þá væri fljótlega hægt að
rétta við þjóðarhaginn.
- Fréttaritari
HVERAGBRÐI SÍMI 98-34700
E I T T
STÖRT
MARKAÐSMENN
1 EITT STÓRT: AUGLÝSINGAMIÐLUN
Leitum að ferskum markaðsmönnum með reynslu.
Æskilegt að viðkomandi sé hugmyndaríkur og frjór.
Aldur 22 - 40 óra.
Upplýsingar veittar ó skrifstofu okkar að Langholtsvegi 111
2. hæð, ekki í síma, fró kl. 15.00 - 18.00 miðvikudag og
fimmtudag. Upplýsingar gefur Tómas.
Starfssvið fyrirtækisins: Hönnun auglýsinga, útgófustarfsemi,
markaðsóætlanir (framsetning).
Framkvæmdir ó frjóum hugmyndum einstaklinga.
Morgunblaðið/Silli
Núpskötluhjónin fyrir miðju, systir húsfreyju og yngri húsmóðirin.
Feðgarnir voru á sjó.
Kripalujóga
Byrjendanámskeið hefjast 11.
og 17. ágúst. Kenndar verða
teygjuæfingar, öndun, slökun og
hugleiðsla.
Upplýsingar I síma 679181 milli
kl. 17 og 19.
jógastöðin Heimsljós.
NÝ-UNG
KFUK-KFUM
v/Holtaveg
Bænastund kl. 20.05.
Samvera kl. 20.30.
„Friður og gleði", sr. Magnús
Björnsson og Dóra sjá um efnið.
Fyrirbænastund eftir samveru.
Allir eru velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma ( kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Miövikudagskvöld-
gangan 5. ágúst kl. 20
Selvatn - Elliðakotsbrúnir.
Auðveld ganga um falleg heiða-
lönd skammt utan höfuðborgar-
innar (Miðdalsheiðina). Verð að-
eins kr. 500,-, frítt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá Umferð-
armiðstöðinni, ' austanmegin
(Stansað við Ferðafélagshúsið
Mörkinni 6).
Gæsla í Hvítárnesskóla
Óskum eftir sjálboðaliða til
gæslu I Hvítárnesi nú I ágúst,
viku eða skemur. Hafið samband
við skrifstofuna. Næsta ferð er
fimmtudagsmorgun 6. ágúst.
Helgaferð 7.-9. ágúst
1. Si'ðsumarsferð í Þórsmörk:
A. Ekið á laugardeginum að
hinum stórkostlegu Markar-
fljótsgljúfrum og gengið með
þeim að Einhyrningsflötum.
B. Gönguferðir m.a. léttar fjöl-
skyldugöngur ( Þórsmörkinni.
Frábær gistiaðstaða f Skag-
fjörðsskála, Langadal. Munið
sumardvölina t.d. frá föstudegi
eða sunnudegi til miðvlkudags.
2. Þverbrekknamúli-Hrútafell.
Gist í skálum.
3. Hveravellir-Þjófadalir
(grasaferð). Gist í skála F.f. á
Hveravöllum.
4. Landmannalaugar-Eldgjá.
Gist I Laugum. Uppl. og farm. á
skrifst., Mörkinnl 6, s. 682533.
5. A fjallahjóli um Kjöl. Gist í
skálum. Rúta flytur hjólin inn á
Kjalveg.
Ferðafélag fslands.
UTIVIST
Hollveigarstig 1 • simi 614330
Kvöldganga miðvikud.
5. ágúst
Kl. 20.00 LangahKð - Hvirfill
Komiö niður vestan við Grinda-
skörð. Verð 800/900. Brottför
frá BSl, bensínsölu.
Helgarferðir 7.-9. ágúst
Kl. 18.30 Botnsúlur- Þlngvellir.
Gengið úr Hvalfirði með Botnsá
að Hvalvatni og par gist í tjöld-
um. Á laugard. verður gengið á
Miðsúlu á leið í Bratta þar sem
verður gist. Á sunnudag verður
gengið yfir Öndruskarð og á
Syðstusúlu (1066 m.y.s.) og
haldið áfram á Þingvöll. Farar-
stjóri Óli Þór Hilmarsson.
Kl. 20.00 Básar - fjölskyldu-
ferð.
Þá er komið aö hinni árvissu fjöl-
skylduferð þar sem börnin sitja
í fyrirrúmi. Farið verður I rat-
leiki, léttar gönguferðir, haldin
pylsuveisla o.fl. Pantið tíman-
lega. Fararstjóri Björn Finnsson.
Kl. 20.00 Básar - Flmmvörðu-
háls.
Ekið að Skógum á laugardag og
gengið yfir Fimmvörðuháls ca.
8-9 klst. ganga. Gist báðar næt-
ur í Básum. Fararstjóri Arnar
Jónsson.
Sumarleyfisferðir
8.-10. ágúst Jökulsá á Fjöllum.
Gengið frá Hrossaborg um Graf-
arlönd til Herðubreiðarlinda.
Komið í Öskju, Hvannalindir og
Kverkfjöll. Gist I skálum og tjöld-
um. Mögulega farangursbíll.
Fararstjóri Ásta Þorleifsdóttir.
11.-16. ágúst Landmannalaug-
ar - Strútslaug - Básar.
Gangan hefst við Landmanna-
laugar, þaðan í Hrafntinnusker
og Reykjafjöll. Gengið á Torfa-
jökul og þaðan í Strútslaug og
Hvanngil. Síðan um Emstrur og
endað í Básum. Gist ítjöldum.
Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson.
Sjáumst ( Útivistarferð.
Vitnisburöarsamkoma kl 20:30.
Allir hjartanlega velkomnir.
SÍK
Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58
Samkoma verður i kvöld kl.
20.30. Helgi Elíasson talar.
Allir eru velkomnlr.