Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 16
16-■ ■ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVrKUDAGUR'SrÁGÚS'Tl^
Seltjarnarnes:
Landsbankínn opnar útibú
Á myndinni er starfsfólk nýja útibúsins. Útibústjórinn, Þórunn Ragn-
arsdóttir, er lengst til hægri. Aðrar á myndinni eru frá vinstri: As-
dís Gunnarsdóttir, afgreiðslusljóri, Helga Guðfinnsdóttir og Elín
Jóna Gunnarsdóttir.
® 62 55 30
BERGHOLT - MOS.
Vorum að fá í einkasölu einbhús
145 fm ásamt 34 fm bílsk. 4
svefnherb. Fallegur garður.
Fráb. staðsetn. Áhv. 3,6 millj.
Verð 12,7 millj.
BLIKASTAÐIR
- SÉRSTÖK EIGN
Glæsilegt einbhús í landi Blika-
staða, 161 fm, ásamt 45 fm
bílsk. 2 stórar stofur, borðst.,
4 herb. 1000 fm lóð. Mikið út-
sýni. Laust strax.
BJARKARHOLT - MOS.
Glæsil. einbhús 136 fm ásamt
60 fm tvöf. bílsk. Gott gróður-
hús og verkfærahús. 3500 fm
eignarlóð með miklum trjá-
gróðri. Verð 13,5 millj.
BUGÐUTANGI - RAÐH.
Til sölu endaraðhús á tveimur
hæðum 205 fm með bílsk. Park-
et. Glæsil. garður með verönd
og heitum potti. Verð 11,8 millj.
VÍÐITEIGUR - RAPHÚS
Til sölu á þessum vinsæla stað
raðhús 87 fm. Parket. Sérinng.
Sérgarður með verönd. Áhv.
veðdeild 2,1 milj. Verð 8,3 millj.
FURUBYGGÐ - PARH.
Nýtt 2ja hæða parhús 174 fm
með bílsk. 3 svefnherb., stofa
og sólstofa. Sérgarður. Áhv. 5
millj. veðdeild. Verð 11,6 millj.
í NÁGR. REYKJALUNDAR
Til sölu nýbyggt einbhús á
tveimur hæðum 173 fm ásamt
bílskplötu. 4 svefnherb. Góð
staðsetn. Áhv. 5,2 millj. veð-
deild. Verð 11,5 millj.
ÁLMHOLT - MOS.
Til sölu 3ja herb. íb. á jarðhæð
89 fm. Sérinng. Eiguleg eign.
Áhv. 3,9 millj. veðdeild. V. 7 m.
ÞVERHOLT - MOS.
Til sölu ný 2ja herb. íb. á 3. hæð
í litlu fjölbhúsi. Áhv. 3,7 millj.
veðdeild. Verð 5,2 millj.
VESTURBÆR - 4RA
Mjög rúmg. og björt 4ra herb.
íb. 100 fm á 1. hæð. Parket.
Vönduð eign. Verð 7,4 millj.
HÁALEITISBRAUT
- 5 HERB.
Til sölu 5 herb. íb. 122 fm á 2.
hæð ásamt 25 fm bílsk. Verð
10,2 millj.
VANTAR
Hef kaupendur að 3ja-4ra herb.
íbúðum í Hraunbæ.
VANTAR
Hef kaupendur að 4ra herb.
íbúðum í Vesturbæ.
VANTAR
Hef kaupendur að 3ja-4ra herb.
íbúðum í Háaleitishverfi.
VANTAR
Hef kaupanda að 65 fm raðhúsi
í Mosfellsbæ.
Sæberg Þórðarson,
lögg. fasteigna- og skipasali,
Skúlatúni 6, hs. 666157.
FASTEIGIXIASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
Einbýli - raðhús
ÁLFTANES
Til sölu glæsil. einbhús v/Noröurtún.
Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð
svefnherb. Vandaðar innr. og gólf-
efni. Eignaskipti mögul.
LANGHOLTSVEGUR
Til sölu einbhús á einni hæð 124 fm
auk 36 fm bílsk.
Á BESTA STAÐ í
AUSTURBORGINNI
Til sölu mjög gott einbhús á
einni hæð, 190 fm m. tvöf.
bílsk. 51 fm. Fallegur garður.
Uppl. á skrifst., ekkí í síma.
BREKKUBÆR
Til.sölu vel staðsett raðhús á þremur
hæðum, samtals 250 fm auk bílsk.
íbúðaraðstaöa í kj.
HVERAGERÐI
Vorum að fá í sölu húseign sem skipt-
ist í 2ja herb. íb. og 5 íb. herb. m.
eldunaraðst. Hentar vel til útleigu.
BREKKUBYGGÐ
Til sölu raðhús á tveimur hæðum,
samt. 90 fm. Á efri hæð er stofa og
eldh. Á neðri hæð eru 2 góð herb.,
sjónvhol, bað og þvottaherb. Bílsk.
fylgir. Laust nú þegar.
4ra-6 herb.
DALSEL
Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm
íb. á 1. hæð. Stæði í lokuðu bílahúsi
fylgir. Hagst. lán áhv.
BARMAHLÍÐ
Vorum að fé í sölu glœsil. 4ra
herb. 107 fm efri hæð f 4ra íb.
húsi. Nýtt eldhus. Nýtt bað.
Góð lán áhv.
UÓSHEIMAR
Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb.
á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á
minni eign mögul.
ÁLFASKEIÐ - HF.
Til sölu 4ra herb. 109 fm íb. á 2. hæð
27 fm bílsk.
3ja herb.
ÁLFTAMÝRI
Til sölu góð 3ja herb. endaíb. á 4.
hæð. Suðursvalir. Áhv. 2,3 millj.
húsnstjlán.
RÁNARGATA
3ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Sór-
inng. Verð 5,0 millj. Góð lán áhv.
UGLUHÓLAR
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb.
70 fm íb. á 3. hæð. Laus strax.
ENGIHJALLI
Vorum að fá í sölu mjög göð
og vel umgengna 3ja herb. 80
fm ib. á 2. hæð. Parket á gölf-
um. Laus nú þegar.
NÝ OG GLÆSILEG
Vorum aö fá í sölu við Grettis-
götu nýja stórgl. 3ja herb. 100
fm íb. á 1. hæð. 2 einkabíla-
stæði á baklóö hússíns. Laus
nú þegar.
2ja herb.
ESKIHLÍÐ
Til sölu 2ja herb. mjög góöa 72 fm íb.
í kj. (lítið niðurgr.) Sérinng. íb. er ný-
stands. Laus nú þegar.
ÁSBRAUT
Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á
3. hæð í fjórb. Verð 3,5 millj.
NESVEGUR
2ja herb. 54 fm ósamþ. íb. á jarð-
hæö. Verð 2,3 millj.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
LANDSBANKI íslands opnaði
nýtt þjónustuútibú að Austur-
strönd 1, Seltjarnarnesi, föstu-
daginn 10. júlí sl. Á opnunardag-
inn var boðið upp á kaffiveiting-
ar og meðlæti auk þess sem
Trausti, baukastjóri, tók á móti
börnum af barnaheimili í ná-
grenninu.
I Seltjamarnesútibúi er hægt að
fá alla almenna bankaþjónustu en
þó verður lögð sérstök áhersla á
sérhæfða þjónustu fyrir einstakl-
inga, að því er segir í fréttatilkynn-
ingu.
Þá segir að mótuð hafi verið ný
stefna varðandi útibúanet bankans.
Hún felst í því að skipta höfuðborg-
arsvæðinu og landsbyggðinni í
umdæmi sem hvert um sig verður
með staðbundið aðalútibú sem nefnt
er umdæmisútibú. Önnur útibú á
sama svæði heyra þannig undir
umdæmisútibúið. Landsbyggðinni
er skipt í sex umdæmi og höfuð-
borgarsvæðinu í þijú. Umdæma-
útibú á landsbyggðinni verða: Úti-
búin á Akranesi, ísafirði, Akureyri,
Eskifírði, Selfossi og Keflavík.
Umdæmisútibúin á höfuðborgar-
svæðinu verða: Austurstrætisútibú,
Austurbæjarútibú og Breiðholts-
útibú. Samkvæmt þessu nýja skipu-
lagi á útibúaneti Landsbankans
mun nýja útibúið á Seltjarnarnesi
heyra undir Austurstrætisútibú.
EIGNASALAM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
fLALTA
i m:\asai '\\
Símar 19540-19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÓLAR 2J 2ja herb. snyrti lyftuh. v. Kríuhc nýgegnumtekið Laue. Verð 5,3 A - LAUS . It>, á 5. hæð i >la. Húsið er allt að utan. Útsýni. mlllj.
NJÁLSGA7 3ja herb. snyrti tvibh. Nýtt park herb. f kj. Lau mlllj. A12-3JA . ib. a 1. hœð i et. íb. fylgir lítið s. Verð 5,0-5,2
VITASTÍGUR — HF.
LAUS FLJÓTLEGA
4ra herb. mjög göð íb. á efri hæð
;i tvfbh. (stelnli). Serin ng Humg
gvymsluns yfir ollri ib. fylgir. Lauí,
næstu dags. Verð 8,0 mlllj.
FANNAFOLD - PARH.
Tæpl. 80 fm parh, auk 27 fm
bflsk. fiúml. 100 fm óinnr. rýml
i kj. fylgír. Verð 9,8 millj. Áhv. ca
3,3 mlllj. i veðd.
SEUENDUR ATH
Qkkur varnar aliar gerðir test-
elgna á söluskrá. Skoðum og
verðmetum eamdægurs.
ÓSKAST
f BORGARN ESI
Qkkur vantsr gott einb. i Borgor-
nesi; Wlá kosta 10-11 millj. 2ja
herb. íb. i lyftuh. i Rvík gætí geng-
10 uppl kaupin.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjibúðum.
Mega þarfn. stands. Góðar útb.
f boði.
Fasteignakaupendur!
Á söluskrá Kjöreignar er gífurlegur
fjöldi eigna. Athugið að aðeins hluti
eignanna er auglýstur. M.a. yf ir 20 glæsi-
leg einhýlishús á söluskrá. 1 mörgum
tilfellum er möguleiki á makaskiptum.
Komið og fáið sýnishorn úr tölvu-
keyrðri söluskrá.
Skrifstofan er alla virka daga frá ki. 9-18.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJORI
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lóggiltur fasteigmasali
Sumarleyfi
Opnum aftur föstudaginn
7. ágúst.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAM
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGNASALA
BORGARKRINGLAN, norðurturn
SÍMI
If
68 12 20
Einb. — raðh. — parh.
Fagrihjalli - Kóp.
Fullb. 180 fm parh. ásamt bílsk. Vönduð
eign. Áhv. 4,8 millj. Verð 14,7 millj.
Hjallasel — parh.
Ca 240 fm hús á þremur pöllum ásamt
25 fm bílsk. Garðskáli. Frág. lóð. Mög-
ul. á tveimur íb. Verð 14,2 millj.
Fjóluhvammur — einb.
Stórglæsil. einbhús ca 350 fm ásamt
stórum bílsk. á besta útsýnisstað í Hf.
Sóríb. í kj.
Ánaland — parh.
Glæsil. 258 fm parh. m. irinb. bílsk. á
þessum eftirsótta stað.
Unufell — endaraðh.
Vel skipul. endaraðh. ásamt fullb. bílsk.
Falleg lóð. Garðskáli. Snyrtil. og góð
eign. Verð 12,5 millj.
Móaflöt — Gbæ
Fallegt einb. ca 180 fm á einni hæð
með tvöf. bílsk. Stór ræktuð lóð. Verð
14,7 millj.
Laugarásvegur — einb.
Glæsil. og vel byggt einb. á einum besta
stað í Rvík. Eign í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. eing. á skrifst.
Arnarnes — einb.
Eitt glæsil. einbhús á Arnarnesinu til
sölu ca 600 fm m. tæpl. 90 fm bílsk.
Uppl. eing. á skrifst.
Efstasund
Tvílyft einbhús ca 140 fm ásamt 54 fm
bílsk. Töluv. endurn. eign. V. 10,5 millj.
Aratún — Gbæ
Vel byggt einbhús ca 200 fm ásamt
bílskúrss. á góðum staö í þessu vin-
sæla hverfi. Verð 13,6 millj.
Fannafold — parh.
Nær fullb. parhús í grónu hverfi. Bílsk.
Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 9,8 millj.
Bæjargil — Gbæ
Huggul. einb. sem er hæð og ris 153
fm ásamt bílsksökkli f. 32 fm skúr.
Áhv. 5,9 millj. Verö 12,5 millj.
Lyngrimi — parhús
Fallegt parh. á tveimur hæðum ca 170
fm með innb. bílsk. Fullb. að utan, tilb.
u. tróv. að innan. Lyklar á skrifst. V. 9,9 m.
4ra—6 herb./sérh.
Háaleitisbraut - bílsk.
Góð 4ra herb. 107 fm íb. á 3. hæð í
nýmáluöu fjölb. Góð staðs. Verð 9,0
millj.
Lögmenn: Hróbjartur Jónatansson
og Jónatan Sveinsson hrl.
Engjasel — endaíb.
Mjög góð og björt 4ra herb. íb. á 1.
hæð, rúml. 92 fm. Bílageymsla. Laus.
Lyklar á skrifst. Verð 7,6 millj.
Lyngmóar - bílsk.
Góð rúml. 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð
ásamt bílsk. Verö 8,5 millj.
Reykás - hæö og ris
Stórglæsil. 150 fm íb. í góðu litlu fjölb.
Mjög vandaðar innr. Bílsk. Verð 11,8
millj.
Rauöás — hæö og ris
Mjög falleg ca 140 fm íb. á tveimur
hæðum. Vandaðar innr. Mikið útsýni.
Bílskréttur. Verð 10,8 millj.
Engihjalli
Góð 4ra herb. tæpl. 100 fm íb. á efstu
hæð í lyftuh. Parket. Verð 7,0 millj.
Spóahólar — bílskúr
Mjög rúmg. og falleg rúml. 90 fm íb. á
2. hæð í góðu fjölb. Ný gólfefni. Verð
8,3 millj.
Álfaskeiö — bílskúr
Falleg ca 110 fm íb. á 2. hæð. Eign í
góðu standi. 24 fm bílsk. Verð 9,2 millj.
Skógarás — hæö og ris
Mjög falleg íb. í nýl. fjölb. ca 145 fm.
Bílskúr getur fylgt. Áhv. 4 millj. veð-
deild o.fl. Verð 9,6 millj.
2ja—3ja herb.
Rauðarárstigur — nýtt
Ný (b. ca 94 fm nettó é 2. hæð í lyftu-
húsi. Bdgeymsla. Tilb. u. tróv. nú þeg-
ar. Laus strax. Verð 7,9 millj.
Kleppsvegur - lyfta
Góð 3ja herb. íb. ca 83 fm á 3. hæð í
lyftuhúsi. Áhv. ca 4,5 veðdeild o.fl. Verð
7,2 millj.
Nesvegur
2ja herb. 56 fm risíb. Nýtt eldh. Parket á
öllu. V. 4,9 m.
Ymislegt
Skógarás — bflskúrar
Til sölu 2 saml. bilskúrar ca 25 fm hvor.
Sumarbustaður
Til sölu fullb. sumabústaður ca 30 fm,
tilb. til flutnings. Verð 1,7 millj.
Þórður Ingvarsson, sölustjóri.
Valgerður Jóhannesd., viðsk.fr.
Óskum eftir 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum
á söluskrá
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja-4ra horb, lb., gjarrr-
- an I Naðra-Breiðholti, Saljahverfi
eða Crafarv. Parf að vara m.
áhv. lánl frá vaðd. Wlísmunur
gróiddur á stuttum tífná.
ÓSKAST í HAFNARF.
3ja-4ra herb. Ib. óskast, gjárnan
á Hvaleyrarholtl. Flelrl staðlr
koma til greina. Göð útb.
EIGMASALAIV
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8 Jfí
Sími 19540 og 19191 ||
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elfasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.