Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.08.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992 ATVINNIIA UGL YSINGAR Véltæknifræðingur Véltæknifræðingur óskar eftir vinnu. Er útlærður vélvirki, vélfræðingur og nýút skrifaður véltæknifræðingur á suðulínu. Hef 10 ára starfsreynslu sem vélstjóri og verkstjóri. Margvísleg störf koma til greina. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 671422. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Forstöðumaður vistunarsviðs Laus er staða forstöðumanns vistunarsviðs í fjölskyldudeild. í starfinu felst yífirumsjón með stuðningsúr- ræðum fyrir fjölskyldur, svo sem sumardvöl- um, stuðningsfjölskyldum og tímabundnu fóstri barna. Umsækjandi skal vera félagsráðgjafi og hafa a.m.k. 3ja ára starfsreynslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í meðferð barna- verndarmála og/eða fjölskyldumeðferð. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Upplýsingar gefa Regína Ásvaldsdóttir, for- stöðumaður, og Erla Þórðardóttir, yfirmaður fjölskyldudeildar, í síma 678500. # Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um hlutastörf getur verið að ræða. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Dagvistardeild Akureyrarbæjar auglýsir lausartil umsóknar eftirtaldar stöður: Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Klappir, frá 1. september nk. og staða yfir- fóstru við sama leikskóla frá 1. október. Klappir eru til húsa í Brekkugötu 34 og verð- ur þar starfræktur leikskóli með sveigjanleg- um vistunartíma fyrir 36 börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Leikskólinn mun taka til starfa þann 1. nóvember 1992. Fóstrumenntun og góð reynsla af leikskóla- starfi er áskilin í báðar þessar stöur. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri dagvistardeildar í síma 96-24600 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar eða launanefnd sveitar- félaga og Fóstrufélags íslands. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Deildarstjóri dagvistardeildar. SJJÓSEFSSPtTAUSB HAFNARFIRÐI auglýsir lausar eftirtaldar stöður við ieikskóla spítalans: ★ Leikskólastjóri í 100% starf. ★ Fóstra í 100% starf eða hlutastarf. ★ Annað starfsfólk í 100% störf eða hlutastörf. Stöður þessar eru lausar frá og með 1.9. nk. Leikskólinn er 2ja deilda. Nánari upplýsingar í síma 50188. Umsóknir berist fyrir 10. ágúst nk. Læknaritari Einnig er laus afleysingastaða læknaritara. Óskað er eftir löggiltum læknaritara til starfs- ins sem allra fyrst. 100% starf, en hluta- starf kemur til greina. Starfstímabil er til 15. febrúar 1993. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 50188. Framkvæmdastjóri. Frá Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki Sérkennarar Vegna stofnunar sérdeildar við skólann vant- ar sérkennara til að taka að sér umsjónar- kennarastarf í deildinni. Einnig vantar sérkennara til kennslu í sér- deildinni. Almenn kennsla Kennara vantar til almennrar kennslu í 6. og 7. bekk. Húsnæði í boði Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, í síma 95-36622 og Óskar Björns- son, aðstoðarskólastjóri, í síma 95-35745. Sími í skólanum 95-35385. Laus störf Ágúst - september ★ Fjármálafyrirtæki (214). Ritarastarf á for- stjóraskrifstofu. Starfsreynsla skilyrði. Kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli nauðsynleg. Góð laun. ★ Opinber fyrirtæki. Fjölbreytt heils- og hálfsdagsstörf. Góð tölvu- og tungumála- kunnátta. ★ Útgáfufyrirtæki (192). Símavarsla og létt skrifstofustörf. Enskukunnátta nauðsynleg. ★ Innflutningsfyrirtæki (258). Afgreiðsla og vinna við létt bókhald. Vinnutími 10-14. Annar hver laugardagur. Góð laun. ★ Framleiðslufyrirtæki (263). Bókhald og alhliða störf á skrifstofu. Sjálfstætt starf. ★ Þjónustufyrirtæki (167). Afgreiðslu- og sölustarf í tölvudeild. Aldur 25-40 ára. ★ Innflutningsfyrirtæki (259). Sjálfstætt og krefjandi sölustarf. Aldur 25-30 ára. Góð laun. ★ Verslunarfyrirtæki (246). Afgreiðslu- og lagerstarf í fallegri verslun í Reykjavík. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs. Afgreiðslustörf Viljum ráða afgreiðslufólk til starfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum hjá Páli, verkstjóra. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni21. Verkstjóri á vélaverkstæði Verkstjóri á vélaverkstæði óskast. Þarf að geta hafið störf 1. september. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 1238". Hárgreiðslusveinn Okkur vantar hressan og dugmikinn hár- greiðslusvein hið fyrsta. Hafirðu áhuga þá sendu inn upplýsingar um nafn og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 10332“ fyrir 8. ágúst. HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöldvaktir á hjúkrunardeild frá 1. september. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Ragnheiður, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 54288. Hótel Valaskjálf Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Hótels Valaskjálfar hf. á Egilsstöðum er laust til umsóknar. Um er að ræða mjög fjölþættan rekstur: Gistingu og umfangsmikla veitingastarfsemi, félagsheimili og kvikmyndasýningar, auk rekstrar sumarhótels í heimavist Mennta- skólans á Egilsstöðum. Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu og/eða menntun á sviði hótelrekstrar og jafn- framt einhverja þekkingu á ferðaþjónustu. Umsóknir sendist til Hótels Valaskjálfar, pósthólf 61, 700 Egilsstaðir, merktar stjórn- arformanni, Guðmundi Guðlaugssyni, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar í síma 97-11480. Einnig veitir framkvæmdastjóri, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, upplýsingar í síma 97-11500. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Framkvæmdastjóri Öflugt útgerðarfyrirtæki á Norðurlandi ósk- ar að ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Fyrirtækið gerir út einn togara. Nýtt íbúðarhúsnæði er til staðar. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins. Við leitum að manni með reynslu af stjórnun- arstörfum; einnig er góð fjármála- og bók- haldsþekking nauðsynleg. Æskileg reynsla á sviði fiskvinnslu og/eða útgerðar. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 14. ágúst nk. merktar: „260". Hagvaneur hf Hagvangur hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.