Morgunblaðið - 13.05.1993, Side 34

Morgunblaðið - 13.05.1993, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 ---— 7— --------------------S 1; 4 ... >i. fc.j— ----------— TTLBOÐ VIKUNNAR HAGKAUP - alít í einni ferd VIKUNNAR Laxveiðileyfin standa í stað eða lækka allt að 43% Laxveiðileyfin í sumar kosta allt frá tvö þúsund og upp í 90 þús. kr. og dagurinn á silungssvæði í ám og vötnum kostar allt frá 600 kr. og upp í 4.400 kr, skv. skyndiverðkönnun, sem Daglegt líf gerði í vikunni hjá landeig- endum og öðrum þeim, sem sjá um sölu veiðileyfa. Mun meiri eftirspurn er eftir veiðileyfum í ár en í fyrra, enda hefur verð á þeim ýmist staðið í stað frá fyrra sumri eða lækkað, allt að 43%. Að gefnu tilefni skal tekið fram að hér er aðeins um verðkönnun að ræða. Aðstaða, veiðivon, fjöldi stanga hveiju sinni o.þ.u.l. er ekki tekið inn í. Einnig skal bent á að veiðistaðir voru valdir af handa- hófi. Flestir laxveiðistaða bjóða upp á gistingu og fæði í veiðiheim- ilum í námunda við árnar, og er algengt verð fyrir fæði og gistingu 5.900 til 7.000 kr. á sólarhirng. Sá kostnaður er ekki innifalinn í þeim verðum, sem birtast í með- fylgjandi töflu og greiðist auka- lega. Skv. könnuninni er Laxá á Asum dýrasta veiðiáin, en þar eru aðeins Dagurí silungsveiði Norðurá Hítarvatn Sogið í Ásgarðslandi Meðalfellsvatn Hópið Hofsá Þórisvatn Haukadalsvatn Laugarbólsvatn Kleifarvatn Seltjörn Vötn á Fjallabaksleið 2.200-4.400,- 1.600,- 1.900-3.200,- 1.000/1.700,- 600/1.000,- 1.000-1.700,- 1.500,- 300/600,- 1.000-2.500,- 700,- 1.500,- 1.500,- I Meðalfellsvatni, Hópinu og Haukadals- vatni er boöið upp á hálfan eða heilan dag. I Haukadalsvatni er ennfremur frítt fyrir börn. Hægt er að kaupa sumarkort (2.500,-) I Kleifarvatn sem gildir frá mai til sept., veiði ótakmörkuð. ( Seltjörn við Grindavíkurafleggjara þarf að borga 350, aukalega fyrir hvern fisk umfram fjóra. leyfðar 2 stangir á dag. Ekki er eiginlegt veiðifélag um ána, heldur fá landeigendur úthlutað dögum, sem þeir síðan selja hver fyrir sig. Að sögn Jóns ísbergs, sýslumanns og landeigenda, hefur eftirspurn verið mikil í veiði í sumar. Aðeins eru eftir óseldir sárafáir dagar. „Leyfin eru vissulega dýr ennþá enda er þetta eins konar snobb-á og þar er tvöfalt meiri veiði á stöng en í nokkurri annarri á í landinu. Dagar eru misdýrir, frá 10-15 þús.kr. í júníbyrjun og í lok ágúst og allt upp í 90 þús. kr. stöngin á dag yfir besta tímann í júlí.“ „Aðsóknin í fyrra var mjög dræm, en þá fækkaði bæði innlend- um og erlendum veiðimönnum. Nú höfum við tekið kæti okkar á ný þar sem við erum nú komnir með um 25% meiri bókanir en á sama tíma í fyrra,“ segir Jón Gunnar Borgþórsson, frkvstj. Stangaveiði- félags Reykjavíkur, sem er stærsti einstaki seljandi veiðileyfa og býð- ur leyfasamninga fyrir rúmar 80 milljónir kr. á ári. „Besti tíminn er yfirleitt frá júlí og fram í ág- úst. Þó getur sá tími teygst í báða enda. Sumar ár eru bestar í ágúst Veislumatur með heimilislegu yfirbragði L.A. KAFFI er einn þeirra fáu veitingastaða í höfuðborginni sem er í senn matsölustaður og skemmtistaður. Þeir sem borða kvöldverð þar um helgar silja á miðjum dansleik skömmu eftir að máltíð lýkur. mm Það var á fimmtudags- m kvöldi fyrir skömmu sem ég I™ snæddi þar kvöldverð og þeg- 55 ar komið var að kaffi og kon- íaki var komin hin hressileg- 5fí asta hljómsveit sem flutti prýðis tónlist þar til komið 6L var fram yfir miðnætti. Mat- ÉHa urinn var nægilega ljúffengur 13 til að matreiðslumennirnir yrðu rukkaðir um uppskriftir fyrir lesen'dur okkar. Forrétturinn er sérlega góður og pínulítið sætubragð kom á óvart. Eftirrétturinn er sannkall- aður nammi-ís, gómsætur og full- ur af hitaeiningum. Þeir Ámi Stefán Gylfáson og Jón Þór Kvaran matreiðslumenn segja að auðvelt sé að útbúa rétt- ina. Þeir virðast vera sérfræðingar í að gera veislumat með heimilis- legu yfirbragði. Og það á auga- bragði. 1 dl rjómi 2 msk olífuolía Kjúklingur og humar skorið í lita bita. Grænmetið fínsaxað. 01- ían hituð á pönnu. Kjúklingabitar steiktir í 2 mín. Grænmeti bætt á pönnuna og steikt með. Allt kryddað og síðan sojasósu, hunangi og ijóma bætt út í. Að lokum er humri bætt út í og hann látinn krauma með í 1-2 mínútur. Borið strax fram. Konfektís _______IQegg_______ 1 lítri rjómi 50 g Toblerone 50 g Snicker’s 50 g Mars 50 g marsípan 100 g sykur 1 tsk vanilludropar 0,2 cl Baileys líkjör 0,2 cl Tia Maria líkjör Morgunblaðið/Ámi Sæberg Konfektís má til dæmis skreyta með ferskum ávöxtum. Rjómi þeyttur og settur í kæli. Egg og sykur þeytt vel saman. Súkkulaði og marsípan saxað smátt. Vanilludropum, líkjör, fínsöx- uðu súkkulaði og marsípani bland- að saman við eggjahræruna. Þeytta ijómanum hrært varlega saman við. Fryst í 1-2 sólarhringa og borið fram með ferskum ávöxt- um efvill. ■ BT Humarog kjúklingaragú uppskriftin er fyrir fjóra 200 g kjúklingabringur 200 g humar 50 g laukur 50 g svepir 50 g rauð paprika 1 hvítlauksrif 1 tsk karrí 1 tsk aromat */2tsk allra handa 1 tsk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 1 msk hunang , Humar með kjúklingaragú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.