Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FiMMTUDAGyR 13. MAÍ 1993 GOLF I GOLF 13ára vann golf- ferð til Mallorca Guðjón Emilsson, 13 ára kylfíng- ur úr GR, hafði mikla yfir- burði á lokapúttmóti vetrarins í Golfheimi en þarna var keppt um „Golfheimsmeistaratitilinn". Leikn- ar voru 36 holur og raðað út eftir skori eftir fyrri 18 holumar. Guðjón lék 36 holurnar á 55 höggum en næstur kom Örn Viggósson úr GR á 62 höggum og Martyn Knipe einn- ig á 62 höggum. Öm vann Martyn í sex hoiu umspili. Samvinnuferðir-Landsýn gáfu golfferð til Mallorca fyrir sigur í mótinu og var hinn ungi vinnings- hafi að vonum ánægður með að komast til Mallorca til að leika golf. Sigurjón vann Flórídaferð Sigutjón Arnarsson úr GR stóð sig best allra á púttmótum vetrarins hjá Gullgolfi Sigurðar Péturssonar golfkennara. í mótunum átta lék Siguijón á 83 höggum undir pari og hlaut Flórídaferð frá Úrvali/Út- sýn að launum. Karl Ómar Jónsson úr GR varð í öðru sæti og Grímur Kolbeinsson úr GR í því þriðja. Guðjón, Martyn og Öm ásamt Gunnhildi Amardóttur frá Samvinnuferðum. Fylgstu meb á fímmtudögum! Dagskrá kemur út á fimmtudögum en þar er á einum stað öll dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva í heila viku. í blaðinu er einnig fjallað um það áhugaverðasta sem í boði er hverju sinni. Bíómyndir í kvikmyndahúsum borgarinnar eru kynntar, myndbandaumfjöllun, fréttir sagðar af fólki í sviðsljósinu og það tekið tali. Dagskrá er nauðsynlegt uppflettirit allra sjónvarps- og útvarpsnotenda og er best geymd nálægt sjónvarpinu. - kjarni malsins! Fyrsta stigamótið Fyrsta stigamót sumarsins verð- ur um helgina hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Þetta er högg- leikur með og án forgjafar og verða allir bestu kylfingar landsins með. Skráning í síma 653360 til kl. 21 í kvöld. HLAUP Húsasmiðjuhlaupið verður um helgina Húsasmiðjuhlaupið verður á laugardaginn og hefst við Húsa- smiðjuna í Hafnarfirði kl. 11. Skráning er frá kl. 8.30 á sama stað en einnig er hægt að skrá sig í verslunum fyrirtækisins fram að hlaupadeginum. Þetta er í annað sinn sem hlaup- ið fer fram og geta þátttakendur valið um að hlaupa 4 km, 10 km eða hálfmaraþon. Sigurvegarinn í hálfu maraþoni fær farseðil á heimsmeistaramótið í hálfmaraþoni í Briissel 3. október. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir hálfmaraþonið, 500 krónur fyrir styttri vegalengd- irnar og 300 krónur fyrir 14 ára og yngri. Hlaupið er fyrir alla og þarf ekki að greiða þátttökugjali fyrir börn í barnavögnum. 12SÆ22BIEk\ Götuboltamét Sportmenn hf., sem er með um- boð fyrir Adidas, hyggsi, halda körfuboltakeppni í Laugardalnum þann 5. júní. Leikið verður á eina körfu, fjórir leikmenn mega vera í hveiju liði en þrír verða inn;, í einu. Þeir sem hafa áhuga geta sKráð sig í síma 682450. FÓTBOLTASKÓR Teg. 5351. Lothar Matthaus Top St. 28-35 og 3 1/2-5. Verð 2.490 Teg. 5551. Lothar Matthaus Allround St. 28-35 og 3 1/2-5 1/2. Verö 2.490 Teg. 5352. King Top Junior St. 28-35 og 3 1/2-5 1/2. Verð 1.990 Teg. 5324. EurostarTop Stærðir 5-10. Verð 6.990 EINNIG MIKIÐ ÚRVAL AF PUMA J0GGING- GÖLLUM Á FRÁBÆRU VERÐIKR. 2.490 STUTTERMABOLIR KR. 1.190 SVARTIR KÖRFUBOLTAR KR. 1.690
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.