Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Vinna á bak við tjöldin skil-
ar þér góðum árangri í dag.
Vinnufélagi er eitthvað hör-
undsár. Sumir fara á stefnu-
mót í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Astvinur þarfnast um-
hyggju þinnar í dag. Félagi
getur átt í útistöðum við
vin. Þróun mála er þér hag-
stpeð.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú þarft að taka tillit til
þarfa ættingja. Framvinda
mála á vinnustað verður þér
hagstæð ef þú leggur þitt
af mörkum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) hsb
Láttu það ekki á þig fá þótt
þér finnist bam eitthvað
annars hugar í dag. Ástvin-
ir heimsækja nýjar og
ókunnar slóðir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert á réttri braut í vinn-
unni og nýbreytni verður þér
til góðs. Kauptu ekki mun-
aðarvöru of háu verði.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemter)
Til að tryggja áframhald-
andi gott samband þarft þú
að gera þér grein fyrir til-
fínningum ástvinar. Var-
astu óþarfa nöldur.
vög T
(23. sept. - 22. október)
Ástandið í peningamálum
getur valdið gremju, en láttu
það ekki hafa áhrif á afköst
þín í vinnunni. Þetta lagast
með kvöldinu.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Vinur er eitthvað dapur án
þess að þú vitir hvers vegna.
Þú þarft að sýna barni um-
hyggju og skilning í kvöld.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) m
Eldri ættingi þarfnast upp-
örvunar. Þú gerir óvænt inn-
kaup í dag. Það er.ekki sér-
lega hagstætt að bjóða heim
gestum í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Vinir eru ekki alveg á einu
máli í dag og ágreiningur
getur komið upp. Nýjar hug-
myndir koma skapinu í lag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú kannt lítt að meta það
þegar einhver falast eftir
kauplausri vinnu þinni.
Engu að síður fer fjárhagur-
inn batnandi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Einhver sem þú átt sam-
skipti við er nokkuð mis-
lyndur í dag. Reyndu að
komast hjá deilum um hug-
myndafræði.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
T
"7"
SE6&U HonUM
PARAAÐ''i£>
SÉUM Búhjns Ap
Bi&ft i/HEHS EM
ÁÓLiMXUTÍMA
Xffw VAmSÖU/NU)
[ 5£6£>þjJ HONÖM
j7 "
J?.. SArr ae> T
SEGTA ER_
>AÐ /V/fie
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
BG LOKA HOL-
VHHl VKKAR/HEP
Þessum gómmí
Bolta'
06 EG&KAL
SfHRKA HOHO/A BE/NT
F*A/HAN l þtG.'
tii, HÍ/þETTft
EZBILLlARD-
kUla y
w
LJOSKA
111( ÉS BJÖ JIL hfyJAH
\ Rb.tt
þA£> EJZ SMTÖABOfðSAB/ )
/HE& CHILI-PiPAR. 4
06 SVO AD HB/LSU-
/a’ANARNtK VEHp!!ANÆ.6Ð-
FERDINAND
SMAFOLK
Stundum ligg ég vakandi á nótt-
inni, og spyr sjálfan mig: „Er þetta
allt og sumt?“
Þá heyri ég rödd sem segir:
ÉM
„Hvers konar spuming er þetta?“
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Þú ert í suðri og tekur upp
frekar látlaus spil:
Suður
♦ G109
y K10762
♦ G7
*K82
Þú ert á hættu gegn utan og
vestur gefur. Hann opnar á
MULTI tveimur tíglum, sem
sýnir oftast veika tvo í hálit.
Síðan kemur makker verulega á
óvart:
Vestur Norður Austur Suður
2 tíglar* 6 tiglar! 7 laufl ?
Hvaða læti eru þetta?!
Þú átt leikinn.
Fyrsta hugsunin er auðvitað
sú að dobla. Það gerði Norðmað-
urinn Rasmussen þegar hann
fékk viðfangsefnið við borðið í
riðlakeppni HM í Chile. Upp-
skeran var 1100, en meira var
í boði, því þannig leit spilið út í
heild:
Norður
♦ Á85
▼ ÁD4
♦ ÁKD6532
♦ -
Vestur
♦ KD764
y G5
♦ 1084
♦ 943
Austur
♦ 32
T.983
♦ 9
♦ ÁDG1076
Suður
♦ G109
y K10762
♦ G7
♦ K82
Sjö tíglar á borðinu.
Eftir á að hyggja var kannski
óþarfi að taka völdin með dobli.
Hvað getur makker átt til að
réttlæta stökk í 6 tígla á þessum
hættum? Hann er greinilega að
segja slemmuna til vinnings. Svo
líklega á hann þéttan lit og eyðu
í laufi. Og þar með 5-6 spil í
hálitunum. Ef að líkum lætur á
austur veika tvo spaða. Makker
á þar vafalaust ásinn (alla vega
kónginn) og hjartaásinn hlýtur
hann að vera með. Þetta fer að
vera spurning um hjartadrottn-
ingu. Alla vega er óhætt að
kasta boltanum yfir til norðurs
með kröfupassi.
Svona eftir á að hyggja.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á Norður-
landamóti framhaldsskóla sem
fram fór [ Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti um helgina. Ólafur B.
Þórisson (2,135), FB, hafði hvítt,
en Þröstur Árnason (2,260),
MH, hafði svart og átti leik.
Hvítur lék síðast 22. Bg2 — f3
í stöðu sem var orðin alltof los-
araleg.
22. - Ilxb2!, 23. De3 - Rf5, 24.
Dc3 - Hxf2, 25. Hxg4 - Dh6,
26. Bg2 - Hxf4, 27. Hxf4 -
Dxf4 og með tveimur peðum yfir
og yfírburðastöðu vann svartur.
Úrslit urðu þau að De Geer skól-
inn frá Norrköping í Svíþjóð sigr-
aði örugglega á mótinu, hlaut 16
v. af 20 mögulegum. Menntaskól-
inn við Hamrahlíð kom næstur
með 12 Vi v. og fslandsmeistarar
framhaldsskóla úr Fjölbrautaskó-
lanum í Breiðholti urðu í þriðja
sæti með 12 v. Dönsku, norsku
og finnsku skólamir urðu í neðstu
þremur sætunum.