Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 5

Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1994 5 Fundur um lista sjálf- stæðismanna FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðis- manna í Reykjavík heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu, þriðju- daginn 15. mars kl. 20:30. Á dagskrá fundarins er ákvörðun um skipan framboðslista flokksins í Reykjavík við borgarstjómarkosn- ingar í vor. Markús Örn Antonsson borgarstjóri ávarpar fundarmenn. -----»- '♦|~4- Vopnafjörður -Bakkafjörður Kosið um sameiningu aö jafnaði annan hvern dag og er aldrei lægri en 50.000 krónur. Haföu keppnisskapiö með þér í Bakkafirði. HREPPSNEFND Skeggjastaða- hrepps samþykkti í framhaldi af áskorun borgarafundar á Bakka- firði að halda nýjar kosningar um sameiningu við Vopnafjarð- arhrepp 9. apríl næstkomandi. Borgarafundur var á Bakkafirði sunnudaginn 8. mars og var þar- samþykkt áskorun til hreppsnefnd- ar Skeggjastaðahrepps að láta fara fram aðra atkvæðagreiðslu vegna sameiningar við Vopnafjarðar- hrepp. Hreppsnefndin samþykkti svo með fjórum atkvæðum gegn einu að halda nýjar kosningar um sameiningu við Vopnafjarðarhrepp 9. apríl næstkomandi. í kosningum um sameiningu sveitarfélaga sem haldnar voru í nóvember samþykktu Vopnfirðing- ar sameiningu með miklum meiri- hluta en tillagan féll á jöfnum at- kvæðum í Skeggjastaðahreppi. Við kosningarnar í apríl verður hins vegar kosið eftir sveitarstjórn- arlögunum þannig að niðurstöður miðast ekki við meirihluta greiddra atkvæða heldur þarf meirihluti á kjörskrá að leggjast gegn samein- ingu til að fella hana. Þeir sem spila í Gullnámunni þessa dagana þurfa aö vera viðbúnir aö vinna stórt, því nú er Gullpotturinn kominn upp í 7 milljónir og getur dottið hvenær sem er. En þaö er fleira eftirsóknarvert, því vinningar í hverri viku eru á milli 30 - 40 millj- ónir króna. Þetta eru bæöi smærri vinningar og svo vinningar upp á tugi þúsunda að ógleymdum SILFURPOTTINUM sem dettur Fimmtudaginn 10. mars kl.10 var Gullpotturinn 6,990,350 kr. Happdrættisvélar Gullnámunnar eru staösettar á 30 stööum víös vegar um landiö. Gulinámuna og láttu reyna á heppnina, - þaö er aldrei að vita. Grindvíkingur GK staðinn að því að henda loðnuhrati í hafið Utgerðin krafin skýringa Bláhrafn ÞESSI mynd er úr bókinni Fuglar á íslandi og öðrum eyjum í Norð- ur-Atlantshafi. Á unga getur nef- ið verið svart allt fram á fyrsta sumar. Það bendir til þess að blá- hrafninn á Kálfafellsstað sé á fyrsta ári. Sjaldgæfir flækingar í Suðursveit Kálfafellsstað, Suðursveit. BLÁHRAFN hefur haldið til hér í vetur, vappað um í ætisleit um daga en náttað sig í trjánum hér fyrir utan stofugluggann. Þetta er ungur fugl, svartur á gogg og öllu minni en venjulegur hrafn. Ekki virðist hann hafa áhuga fyrir stærri frændum sínum, eða nánari kynnum við mannfólkið. Hann gerir sér soðnar kartöflur að góðu en er jafnan var um sig og erfiður í myndatöku. Ekki virðist hann vera málgefinn, en gargar þó nokkuð að heimiliskettinum. - Einar GRINDVÍKINGUR GK var staðinn að því í byrjun þessarar viku að henda hrognakreistri loðnu í hafið, en hann er eina skipið hérlendis sem búið er tækjum til að frysta loðnuhrogn um borð. Sjávarútvegs- ráðuneytið hefur óskað skýringar útgerðar skipsins á athæfinu sem brýtur í bága við reglugerð um veiðar í atvinnuskyni. Að sögn Jóns B. Jónassonar, skrifstofusljóra ráðuneytisins, getur brotið varðað veiðileyfissviptingu. Hefur útgerðinni verið veitt áminning í því sam- bandi, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort farið verður fram á opinbera rannsókn á málinu og dómsmeðferð í framhaldi af því. Útgerðin hefur frest til 15. mars að svara erindi ráðuneytisins. Dagbjartur Einarsson, útgerðar- kílóið. „Í lögunum segir að landa maður Grindvíkings, segir að með fækkun bræðslustöðva á Suðurlandi þurfi að aka loðnuhratinu í allt að sólarhring til Norður- eða Austur- lands og aðeins fáist 1 króna fyrir eigi hratinu ef markaður er fyrir hendi, en miðað við núverandi að- stæður lít ég ekki svo á að um mark- að sé að ræða,“ segir hann. Að sögn Jóns varð Landhelgis- gæslan vör við að loðnunni var hent í hafið úr Grindvíkingi eftir að hrognin höfðu verið kreist úr henni, og síðan fylgdist veiðieftirlit sjávar- útvegsráðuneytisins með þegar ein- göngu var landað frystum hrognum úr skipinu. Dagbjartur segir að „fyr- ‘ir náð og miskunn" hafi aðili í Njarð- vík tekið að sér móttöku á því loðnu- hrati sem til fellur hér eftir, og vandamálið sé því úr sögunni á þess- ari loðnuvertíð. Frystiskip hafi hins vegar aðlögunartíma til 1996 til að koma sér upp bræðslutækjum um borð. „Þetta er alfarið bannað og brot á reglugerð um veiðar í atvinnu- skyni. Við höfum tilkynnt útgerðar- manninum að verði hann uppvís að slíku aftur þá hafi það í för með sér tafarlausa leyfissviptingum,“ segir Jón. Að sögn hans voru Norðmenn á sínum tíma við samskonar veiðar í Barentshafi, en bönnuðu þær síð- an. „Þetta er hins vegar að sjálf- sögðu leyfilegt ef einnig er komið með úrkastið að landi, en með því er verið að tefja veiðarnar með því að skila tiltölulega litlu verðmæti að landi miðað við það verðmæti sem er í hrognunum," segir Jón B. Jónas- Borgarstjórnar- kosningar Hvenaer dettur fyrsti Gullpotturinn? Nú er hann * ♦ ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.