Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FQSTUDAGUR 11. MARZ 1994
29
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 10. mars.
NEW YORK
NAFN LV ' LG
DowJoneslnd 3835,12 (3835,4)
Allied Signal Co 77,75 (76,75)
AluminCo of Amer.. 73.375 (75)
Amer Express Co.... 28,125 (28,5)
AmerTel &Tel 51,125 (51)
Betlehem Steel 21,5 (21,5)
Boeing Co 46,75 (46,75)
Caterpillar 114,375 (114,625)
Chevron Corp 87,75 (87,125)
Coca Cola Co 40,625 (40,75)
Walt Disney Co 46,875 (46,25)
Du Pont Co 54 (52,625)
Eastman Kodak 44,5 (44,76)
Exxon CP 65 (65,375)
General Electric 105,375 (104,375)
General Motors 62,5 (62)
Goodyear Tire 44,625 (44,25)
Intl Bus Machine.... 55,5 (55)
Intl PaperCo 70 (72.5)
McDonalds Corp.... 60,875 (61)
Merck&Co 32 (31,626)
Minnesota Mining.. 105 (105,125)
JP Morgan &Co 64,5 (64,625)
Phillip Morris 55,125 (54,875)
Procter&Gamble... 56,625 (56,5)
Sears Roebuck 49 (48,625)
Texaco Inc 65,5 (65,375)
Union Carbide 24 (24,125)
UnitedTch 68,375 (68,375)
Westingouse Elec.. 13,625 (13,75)
Woolworth Corp 20,125 (20,375)
S & P 500 Index 464,88 (463,86)
Apple Comp Inc 37 (36,5)
CBS Inc 294,5 (298,5)
Chase Manhattan .. 31,5 (31,75)
ChryslerCorp 60,75 (59,875)
Citicorp 38,5 (38,876)
Digital EquipCP 31,125 (30,875)
Ford Motor Co 65,25 (63,875)
Hewlett-Packard.... 89,5 (88,25)
LONDON
FT-SE 100lndex 3242,3 (3248,9)
Barclays PLC 508 (501)
British Airways 418 (417)
BR Petroleum Co.... 353,375 (354,6)
British Telecom 424 _ (432)
Glaxo Holdings 660 (663)
Granda Met PLC .... 477 (478)
ICl PLC 775 (767)
Marks & Spencer... 422 (424)
PearsonPLC 685 (680)
ReutersHlds 2097 (2094)
Royal Insurance 277 (280)
ShellTrnpt(REG) ... 697 (696,5)
Thorn EMI PLC 1115 (1134)
Unilever 211,5 (213)
FRANKFURT
Deutche Akt.-DAX. 2141,1 (2116,09)
AEGAG 162 (164)
Allianz AG hldg 2562 (2545)
BASFAG 317,2 (314,3)
BayMotWerke 869 (866)
Commerzbank AG. 357 (354)
DaimlerBenz AG... 834 (815)
Deutsche Bank AG 802,5 (796)
Dresdner Bank AG. 400 (395)
Feldmuehle Nobel. 330,5 (328)
Hoechst AG 317 (314)
Karstadt 577 (564)
Kloeckner HB DT... 143,3 (143,9)
DTLufthansa AG... 194 (184,5)
Man AG ST AKT.... 453,8 (447)
Mannesmann AG.. 427,8 (420,5)
IGFarbenSTK 6,75 (6.7)
Preussag AG 491 (487,5)
Schering AG 1044 (1029)
Siemens 692,3 (690)
Thyssen AG 271,5 (266)
Veba AG 497,5 (487,5)
Viag 490 (490)
Volkswagen AG 477,3 (465,8)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 20090,71 (19839,18)
Asahi Glass 1190 (1160)
BKofTokyo LTD.... 1560 (1570)
Canon Inc 1710 (1690)
DaichiKangyoBK.. 1930 (1930)
Hitachi 927 (920)
‘Jal 646 (636)
MatsushitaEIND.. 1790 (1780)
Mitsubishi HVY 708 (694)
Mitsui Co LTD 772 (768)
Nec Corporation.... 1040 (1010)
NikonCorp 1050 (1000)
Pioneer Electron.... 2680 (2700)
SanyoElecCo 484 (479)
Sharp Corp 1700 (1660)
Sony Corp 6260 (6190)
Sumitomo Bank 2130 (2130)
Toyota Motor Co... 2090 (2030)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 401,02 (401,19)
Novo-Nordisk AS... 709 (704)
Baltica Holding 73 (75)
Danske Bank 377 (381)
Sophus Berend B. 587 (592)
ISS Int. Serv. Syst. 250 (250)
Danisco 1000 (1000)
Unidanmark A 255 (258)
D/S Svenborg A.... 192500 (195000)
Carlsberg A 317 (319)
D/S 1912 B 133800 (134000)
Jyske Bank 388 (388)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 664,85 (657,68)
Norsk Hydro 254 (251,5)
Bergesen B 150,5 (145)
Hafslund AFr 142,5 (141)
Kvaerner A 371 (369)
Saga Pet Fr 79 (78,5)
Orkla-Borreg. B .... 263 (257)
ElkemAFr 103 (103)
Den Nor. Oljes 8,4 (8)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond... 1499,86 (1506,15)
AstraAFr 170 (169)
EricssonTel AF.... 375 (374)
Pharmacia 130 (133)
ASEA AF 604 (597)
Sandvik AF 125 (130)
VolvoAF 680 (687)
Enskilda Bank. AF. 57,5 (59,5)
SCA AF 139 (141)
Sv. Handelsb. AF.. 119 (121)
Stora Kopparb. AF 433 (430)
Verö á hlut er í gjaldmiðli viökomandi
lands. I London er veröiö í pensum. LV:
verö viö lokun markaða. LG: lokunarverö
| daginn áöur. J
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 150 70 104,15 0,609 63.430
Blandaður afli 10 10 10,00 0,055 550
Blálanga 54 54 54,00 0,561 30.294
Grálúða 130 130 130,00 0,614 79.820
Hlýri 63 63 63,00 0,039 2.457
Hrogn 221 50 192,79 5,346 1.030.643
Karfi 51 30 48,23 10,234 493.586
Keila 55 30 54,08 5,792 313.237
Langa 96 40 81,94 5.346 438.046
Lúða 500 140 202,72 0,556 112.711
Rauðmagi 75 21 62,40 1,128 70.387
Sandkoli 47 47 47,00 3,000 141.000
Skarkoii 119 70 89,43 4,001 357.818
Skata 130 50 67,21 0,172 11.560
Skötuselur 215 160 180,00 0,152 27.360
Steinbítur 80 49 69,89 1,954 136.556
Sólkoli 94 94 94,00 0.070 6.580
Ufsi 46 20 40,43 81,791 3.306.709
Undirmálsýsa 30 30 30,00 0,288 8.640
Undirmálsþorskur 75 71 73,44 1,672 122.792
Undirmálsfiskur 67 66 66,38 0,323 21.441
Ýsa 132 45 99,22 64,123 6.362.033
Þorskur 114 51 100,31 156,999 15.749.148
Samtals 83,77 344,825 28.886.798
FAXAMARKAÐURINN
Annar afli 150 150 150,00 0,260 39.000
Rauðmagi 75 30 66,11 0,942 62.276
Skarkoli 87 87 87,00 0,245 21.315
Ýsa ós. 99 97 97,92 0,312 30.551
Ýsa 83 83 83,00 0,398 33.034
Þorskur ós. 106 79 97.90 6,304 617.162
Samtals 94,95 8,461 803.337
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hrogn 221 213 216,31 0,644 139.304
Karfi 43 43 43,00 0,347 14.921
Langa 79 79 79,00 0,069 5.451
Skarkoli 80 76 79,34 0,993 78.785
Steinbítur 68 66 66,00 0,138 9.108
Ufsi 27 27 27,00 0,520 14.040
Undirmálsþorskur 75 71 73,44 1,672 122.792
Ýsa 125 65 116,23 2,288 265.934
Þorskur 108 60 103,29 37,054 3.827.308
Samtals 102,40 43,725 4.477.642
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 130 130 130,00 0,614 79.820
Hlýri 63 63 63,00 0,039 2.457
Karfi 30 30 30,00 0,004 120
Rauömagi 21 21 21,00 0,041 861
Skarkoli 70 70 70,00 0,015 1.050
Ýsa sl. 80 80 80,00 0,480 38.400
Þorskur sl. 80 80 80,00 1,634 130.720
Samtals 89,65 2,827 253.428
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 200 200 200,00 0,400 80.000
Karfi 30 30 30,00 0,024 720
Rauðmagi 50 50 50,00 0,100 5.000
Skarkoli 119 119 119,00 0,305 36.295
Ufsi sl. 20 20 20,00 0,100 2.000
Ufsi ós. 20 20 20,00 0,041 820
Undirmálsfiskur 66 66 66,00 0,200 13.200
Ýsa sl. 124 114 119,00 0,600 71.400
Þorskur sl. 114 70 101,86 11,314 1.152.444
Þorskurós. 90 85 88,14 5,381 474.281
Samtals 99,44 18,465 1.836.160
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 70 70 70,00 0,349 24.430
Blandaður afli 10 10 10,00 0,055 550
Hrogn 210 50 196,56 2,881 566.289
Karfi 51 40 48,68 9,543 464.553
Keila 55 44 54,35 5,728 311.317
Langa 96 40 91,5r1 3,367 308.114
Lúða 500 140 233,38 0,305 71.181
Rauðmagi 50 50 50,00 0,045 2.250
Sandkoli 47 47 47,00 3,000 141.000
Skarkoli 92 70 90,75 0,671 60.893
Skata 130 130 130,00 0,037 4.810
Skötuselur 215 180 196,19 0,084 16.480
Steinbítur 80 63 71,85 1,655 118.912
Ufsi sl. 46 42 43,31 45,500 1.970.605
Ufsi ós. 38 30 37,00 35,163 1.301.031
Undirmálsfiskur 67 67 67,00 0,123 8.241
Ýsa sl. 132 60 105,98 40.689 4.312.220
Ýsa ós. 112 80 103,21 2,302 237.589
Þorskur sl. 114 94 106,32 50,856 5.407.010
Þorskurós. 104 83 91,83 8,879 815.359
Samtals 76,42 211,232 16.142.835
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hrogn 185 185 185,00 0,232 42.920
Karfi 42 42 42,00 0,316 13.272
Langa 71 71 71,00 0,861 61.131
Skötuselur 160 160 160,00 0,068 10.880
Ufsi 39 39 39,00 0,467 18.213
Ýsa 130 51 110,61 1,345 148.770
Þorskur 109 51 96,47 4,500 434.115
Samtals 93,63 7,789 729.301
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Langa 40 40 40,00 0,210 8.400
Lúða 350 140 165,46 0,251 41.530
Skarkoli 90 90 90,00 1,772 159.480
Skata 50 50 50,00 0,135 6.750
Sólkoli 94 94 94.00 0,070 6.580
Ýsa sl. 99 96 97,27 4,860 472.732
Þorskur sl. 90 88 89,00 12,976 1.154.864
Samtals 91,27 20,274 1.850.337
HÖFN
Blálanga 54 54 54,00 0,561 30.294
Keila 30 30 30,00 0,064 1.920
Langa 64 64 64,00 0,630 40.320
Samtals 57,80 1,255 72.534
SKAGAMARKAÐURINN
Hrogn '170 170 170,00 1,189 202.130
Langa 70 70 70,00 0,209 14.630
Steinbítur 61 49 53,02 0,161 8.536
Undirmálsýsa 30 30 30,00 0,288 8.640
Ýsa 103 45 69,26 10,849 751.402
Þorskur 97 90 95,90 18,101 1.735.886
Samtals 88,36 30,797 2.721.224
Framtíð tívolí-hússins í Hveragerði
Samningaviðræður
milli Búnaðarbanka
og Hveragerðisbæjar
FRAMTÍÐ tívolí-hússins í Hveragerði ræðst hugsanlega um helgina.
Búnaðarbankinn á húsið og lóðina sem það stendur á og hefur aug-
lýst eignina til sölu. Hveragerðisbær á þinglýstan forkaupsrétt í húsið
og hefur gert bankanum tilboð í húsið. Tvö önnur tilboð hafa borist,
frá Reyðarfjarðarhreppi og Miðvangi hf. á Egilsstöðum. Á öllum þess-
um stöðum eru uppi ýmsar hugmyndir um nýtingu hússins.
Hallgrímur Guðmundsson, bæjar-
stjóri í Hveragerði, segir að eignist
bærinn húsið séu uppi hugmyndir
um að útbúa þar vetrargarð, gróður-
sælt svæði undir þaki með íþróttað-
stöðu fyrir almenning á öllum aldri
og sýningar- og söluaðstöðu.
Þá hefur einnig verið rætt við for-
svarsmenn Fijálsíþróttasambands
íslands um að koma þar upp æfínga-
aðstöðu fyrir fijálsar íþróttir. Að
sögn Hallgríms yrði fjármögnun utan
bæjarfélagsins að koma til eigi sú
hugmynd að verða að veruleika.
Hann segir að verið sé að kanna
rekstrarlegar forsendur og kostnað
við að einangra og endurnýja það í
húsinu sem þyrfti en það er rúmlega
6.000 fermetrar að stærð.
Tilboð og gagntilboð
Á aukafundi bæjarstjómar í fyrra-
dag var ákveðið að gera Búnaðar-
banka tilboð í húsið. Bankinn svar-
aði með gagntilboði síðdegis sem
gildir til 16. mars nk. í gær og á
bæjarstjórnarfundi í Hveragerði í
gær var ákveðið að svara því aftur
með gagntilboði í dag eða um helg-
ina. Hallgrímur sagðist líta ávo á að
bærinn stæði í formlegum samninga-
viðræðum við bankann um verð og
greiðslukjör.
Bæjarstjóminni hefur borist erindi
frá Ólafi Ragnarssyni, fyrrverandi
eiganda tíyolís, þess efnis að bærinn
beiti sér fyrir því að tívolí verði rekið
í húsinu nk. sumar. Hallgrímur segir
bæjarstjórnina ekki geta tekið af-
stöðu til erindisins nema bæjarfélag-
ið eignist húsið.
Samgöngutækjasafn
Tilboð Miðvangs hf., sem stofnað
var fyrir þremur ámm að tilstuðlan
atvinnumálaráðs Egilsstaðabæjar,
rennur út í dag. Sveinn Jónsson,
framkvæmdastjóri Miðvangs hf.,
segir ýmsar hugmyndir hafa verið
skoðaðar frá því um miðjan febrúar
þegar tívolí-húsið var auglýst til sölu.
Hann segir að burtséð frá því hveij-
um húsið verði selt, sé unnið að því
að skapa aðstöðu fyrir Samgöngu-
tækjasafn íslands sem stofnað var
til á Egilsstöðum á síðasta ári. Ef
tívolí-húsið yrði flutt austur, er það
mun stærra en safnið þyrfti fyrir
sína starfsemi til að byija með. Upp
hafi komið hugmyndir um að hýsa
þar einnig björgunarsveitir, bmna-
vamir á Héraði og sameina þær þá -
slökkviliði flugvallarins en húsið yrði
reist við flugvöllinn. Þá hafa verið
nefndar hugmyndir um íþróttaað-
stöðu og vöruflutningamiðstöð.
Sveinn segir fjölmarga aðila hafa
komið að þessum hugmyndum og
fjármögnun þeirra en kauptilboðið
sé lagt fram í nafni Miðvangs hf.
ísak Ólafsson sveitarstjóri á
Reyðafirði sagði að Reyðarfjarðar-
hreppur hefði gert tilboð í húsið með
það fyrir augum að flytja það austur
og nýta sem vömskemmur á hafnar-
svæðinu. Þar væri verið að byggjí
upp vömhafnarsvæði og myndi
skemman bæta aðstöðuna þar og
skapa aukin tækifæri. Hann sagði
fleiri hugmyndir hafa komið upp um
hugsanlega nýtingu þess, en sagði
ekki tímabært að upplýsa hverjar
þær væm. »
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. janúar
ÞINGVÍSITÖLUR
Breyting
1. jan. 1993 10. frá síðustu frá
= 1000/100 mars birtingu 1. jan.
- HLUTABRÉFA 809,0 -0,89 -2,51
- spariskirteina 1 -3 ára 116,90 +0,02 +1,02
- spariskirteina 3-5 ára 120,59 +0,02 +1,02
- spariskírteina 5 ára + 134,33 +0,02 +1,15
- húsbréfa 7 ára + 134,19 +0,02 +4,32
- peningam. 1 -3 mán. 110,77 +0,01 +1,21
- peningam. 3-12 mán. 117,26 +0,02 +1,57
Úrval hlutabréfa 88,40 -0,53 -4,01
Hlutabréfasjóðir 95,31 0,00 -5,47
Sjávarútvegur 76,36 0,00 -7,34
Verslun og þjónusta 82,46 0,00 -4,50
Iðn. & verktakastarfs. 98,11 0,00 -5,47
Flutningastarfsemi 88,02 -2,33 -0,73
Olíudreifing 105,84 0,00 -2,96
Visitölumar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi islands og
birtar á ábyrgð þess.
Þingvísitala HLUTABREFA
l.janúar 1993 = 1000
860------------------------------
840-
820
800
809,0
780-
760 y
Jan.
Feb.
Mars.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 30. desember til 9. mars
BENSÍN,
dollararAonn
200
150— Súper 143,0/ 141,0
136,0/
100 4+ Blýlaust 1 1 1 1 1 f— —I 1 1—h
31.D 7.J 14. 21. 28. 4.F 11. 18. 25. 4.M