Morgunblaðið - 11.03.1994, Side 42

Morgunblaðið - 11.03.1994, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAIÍZ 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) a* Breytingar geta orðið á fyr- irætlunum þínum í dag en þér berast góðar fréttir varð- andi fjármálin. Afkoman fer batnandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver óvissa ríkir varðandi fyrirhugað ferðalag en ást- vinir eiga saman góðar stundir í dag. Vinir standa saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Þróun mála í vinnunni er þér hagstæð og þér berast góðar fréttir sem þú hefur lengi beðið eftir. Þetta verður góð- ur dagur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver nákominn þarfnast meiri tíma til að taka ákvörðun. Barn kemur þér ánægjulega á óvart og kvöldið verður skemmtilegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e€ Þeir sem íhuga íbúðaskipti fá góðar fréttir í dag. Nú er rétti tíminn til að ræða við fasteignasala og lána- stofnanir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt það taki nokkurn tíma að ákveða hvert á að fara í kvöld átt, þú eftir að skemmta þér konunglega með ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver óvissa ríkir heima í dag, en þér gefast tækifæri til að styrkja stöðu þína í vinnunni og bæta afkomuna. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjj§ Glaðlyndi ræður ríkjum hjá þér í dag. Að vinnu lokinni fara ástvinir út saman og eiga ánægjulegt og róman- tískt kvöld. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Það getur verið erfitt að gera upp hug sinn við inn- kaupin í dag. Góðar fréttir berast varðandi fjölskylduna og heimilið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það getur verið tímafrekt að ná sambandi við einhvern sem þú þarft að tala við í dag. En þér berst spennandi heimboð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver dráttur getur orðið á að þú fáir greidda gamla skuld, en þér bjóðast tæki- færi í vinnunni til að bæta hag þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú gefst gott tækifæri til að skreppa í helgarferð. Góðar fréttir berast frá vini sem hefur ekki látið heyra frá sér lengi. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki cí traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLEIMS ^PCT’I ■ P uKt 1 1 IK ÉG'S&Lþerr/t t=Loe.t Seto e& ÞfiSÖþE/Ad toUA/ M/MfJ/ VE££>fí ftUGUN T rtr/e'fí 0<s, «5 EH EMMM SWO GÆftKIKlUl* — áS HELI> É6 6ETIL EVST UAMÞA Þ/MN LJÓSKA ccprviM /v Mn rtKDIIMAIMD I THINK l'LL 60 HANG AR0UNP THE FR0NT PE5K.. MAY0E l'LL HEAR 50METHIN6... TUE NURSE 15 HAVlNG TR0UBLE UJITH HER BOYFRIENRANPTHE DOCTOR 15 G0ING TO 5WITCH TO A METAL 5EVEN-WOODÍ Hvernig vitum við, hvort bróður okkar Ég held að ég fari og batnar, ef enginn segir okkur neitt? sniglist í kringum af- greiðsluborðið... kannski kemst ég að einhverju... Hjúkrunarfræðingurinn á í basli með kærastann og læknirinn ætl- ar að skipta yfir í golfkylfu núm- er 7 með málmhaus. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður getur tekið fyrsta slaginn á þrjú spil — kóng, drottningu eða gosa. Skiptir nokkru máli hvert verður fyr- ir valinu? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 8 y G643 ♦ ÁKG10542 *G Vestur Austur 4 4 ♦ ♦ ♦ 4 Suður ♦ KDG y Á107 ♦ 76 ♦ D10864 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 tigull Pass 1 grand Pass . 3 grönd Allir pass Útspil: spaðasexa, 4. hæsta. Austur leggur níuna á áttu blinds og nú er komið að suðri að taka slag- inn. En á hvað? Spilaáætlunin er augljós: Til að tryggja a.m.k. sex slagi á tfgul verð- ur sagnhafi að spila strax tígli á gos- ann. Það er í lagi þótt austur eigi drottninguna, ef hann bara spilar til baka. En ef hann finnur þá vörn að sækja hjartaslag, fer spilið óhjá- kvæmilega niður. Besta tilraunin til að hvetja austur til að spila spaða áfram, er að taka fyrsta slaginn á gosann — ekki drottninguna, eins og flestir spilarar myndu gera, nánast af.eðlishvöt. Norður ♦ 8 V G643 ♦ ÁKG10542 ♦ G Vestur Austur 4Á10762 4 9543 y K82 llllll y D95 ♦ 8 ♦ D43 4K732 Suður ♦ KDG y Á107 4 Á95 ♦ 76 4 D10864 Tilgangurinn með því að taka fyrst á spaðadrottninguna er að koma þeirri hugmynd inn í höfuð austurs að sagnhafi hafi byijað með KDx í spaða. En austur lætur ekki blekkj- ast, því ef suður á hjónin þriðju, hef- ur makker hans kosið að spila litlu útfráÁGlO. Semernánastútilokað. En drepi suður á spaðagosa, gæti útspil austurs hæglega verið frá ÁD106x. _ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Seinni hluti deildarkeppni Skáksambands íslands fer fram um helgina í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12. Þessi staða kom upp í haust í viðureign þeirra Gunnars Gunnarssonar (2.080), Helli, og Sigurbjörns Björnssonar (2.105), Skákfélagi Hafnarfjarð- ar, sem hafði svart og átti leik. a b c d • I 96 32. - Hxf3! (Notfærir sér að hvíta drottningin er valdlaus.) 33. Dxg5 - Hxh3+, 34. Kxh3 - Bxg5, 35. Bb5 - Bd2 og hvítur gafst upp því með tveimur peðum minna í endatafli er baráttan von- laus. Staðan í fyrstu deild þegar þijár umferðir eru til ioka: 1. TR 25‘/2 v., 2. SA 2OV2, 3. Skáksam- band Vestfjarða 19 v., 4. Hellir 16 v., 5.-6. SH og TR, B-sveit 14'/2 v., 7. TG 11 v., 8. USAH 6 v. Fimmta umferðin fer fram í kvöld kl. 20 og sú sjötta á laugar- dagsmorgun kl. 10 árdegis. Þá mætast TR og SA. Lokaumferðin fer svo fram á laugardagskvöld og hefst kl. 17. Heyrst hefur að Davíð Bronstein verði með í 1. —ttoitdarkcppninnr.-----‘

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.