Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 46

Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 46
133331 46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1994 Stjörnubíó frumsýnir stórmyndina 16500 Sími DREGGJAR DAGSINS ANTHONY HOPKINS - EMMA THOMPSON Byggð á Booker-verðlaunaskáldsögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End og A Room With A View er komið nýtt meistaraverk. TILNEFND TIL 8 ÓSKARSV ERÐLAUN A þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðalhlutverki (Emma Thompson) og besta leikstjóra (James Ivory). Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.30. í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI „Afbragðs góðir stólar" ★ ★ ★ ★ S.V. MBL. MORÐGATA Á MANHATTAN I KJOLFAR MORÐINGJA FLEIRI POTTORMAR Sýnd kl. 7 og 9. j Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Taklt kált í miiiiil kilkiTiÉntlnu i Stlimkíi-lílilil í tíia 891165. MtllUl á lyillia í niMaa. Vert kt. 39,91 aiHtu. Sýnd kl. 5. TTTTTTTTTTTJ LEIKFÉL. MOSFELLSSVEITAR s. 667788 sýnir gamanleik í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ • ÞETTA REDDAST! Kjötfarsi með einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. 21. sýn. í kvöld kl. 20.30 síðsta sýning. - Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir kl. 18-20 alla daga í síma 667788 og á öðrum tímum í 667788 símsvara. Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. 4. sýn. sun. 13/3, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. mið. 16/3, gul kort gilda, uppselt, 6. sýn. fös. 18/3, græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. sun. 20/3, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. mið. 23/3 brún kort gilda, uppselt. Sýn. lau. 26/3, uppselt, mið. 6/4 fáein sætl laus, fös. 8/4, fim. 14/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. I kvöld uppselt, lau. 12/3 uppselt, fim. 17/3 örfá sæti laus, lau. 19/3 uppselt, fim. 24/3, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3, fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4. Gelsladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 mlðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opln frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. íslensk framleiðsla Samkeppni um hönnun á útifatnaði Fataverksmiðjan MAX hf., hefur ákveðið að efna til hönnunarsamkeppni um fatnað til útiveru við ís- lenskar aðstæður. í frétt frá fyrirtækinu kem- ur fram að fatnaðurinn verði að búa yfir ákveðnum eigin- leikum hvað varðar snið og útlit er geri hann sérstakan. Allar gerðir ytri fatnaðar koma til greina, svo sem úip- ur, jakkar, buxur eða sam- festingar. Ytra byrði fatnað- arins skal vera vatnshelt og með öndunareiginleikum samanber MaxTex efnið en það er á valdi hönnuða hvort flíkin sé fóðruð eða ekki og hvaða gerð fóðurs er notað. Veitt verða þrenn verðlaun og eru 1. verðlaun 100.000 krónur en 2. og 3. verðlaun 25.000 krónur hvor. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, uppselt, - sun. 13 mars, uppselt, fim. 17. mars, uppselt, - fös. 18. mars, uppselt, - fim. 24. mars, uppselt, - lau. 26. mars, uppselt - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, uppselt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl - mið. 20. apríl - fim. 21. apríl. MENNINGARVERÐLAUN DV 1994 • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Aukasýning þri. 15. mars, uppselt. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. í kvöld - lau. 19. mars - fös. 25. mars. Fáar sýningar eftir. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14, uppselt, - sun. 13. mars kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 16. mars kl. 17, uppselt, - sun. 20. mars kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 27. mars ki. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Sun. 20. mars kl. 20 - lau. 26. mars kl. 20. Ath. fáar sýning- ar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca f kvöld, uppselt, - lau. 19. mars, fáein sæti laus, - sun. 20. mars - fös. 25. mars. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Á morgun, næstsiðasta sýn. - fös. 18. mars, sfðasta sýn- ing. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160. MuniÖ hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt stórskemmtilegri söngskemmtun Óskabarnanna. LEIKHUSKJALLARINN ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Ný, íslensk stuttmynd Sýnd í Tjarnarbíói kl. 21 og 22. Síðustu sýningar. !• R U E M I L I A ■LEIKHÚSl Seljavegi 2, S. 12233 Skjallbandalagið sýnir leiksýninguna • Dónalega dúkkan eftir Dario Fo og Fröncu Rame í leikstjórn Maríu Reyndal. Öll hlutverk Jóhanna Jónas. 2. sýning fös. 11/3 kl. 20.30, örfá sæti laus. 3. sýn. lau. 12/3 kl. 20.30. 4. sýn. sun. 13/3 ki. 20.30. Miðapantanir í síma 12233 og 11742, allan sólarhringinn. í S L E N S K A LEIKHÖSIÐ HINU HÖSIIIU, BRNHTNRHOLTI 21. SÍMI 624121 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Laugard. 12.mars kl. 20.00. Sunnud. 13. marskl. 20.00. Þriðjud. 15. marskl. 17.00. Miðvikud. 16. marskl. 17.00. Mlðapantanir í Hlnu húsinu, sími 624320. Á HERRANÓTT 1994 SWEENEY TODD Morðóði rakarinn við Hafnargötuna Blóðugasti gamanleikur allra tíma f leikstjórn Ósk- ars Jónassonar og þýöingu Davíðs Þórs Jónssonar í Tjarnarbíói: Lau. 12. mars kl. 23, miðnætursýn., örfá sæti laus. Sun. 13. mars kl. 20. Þri. 15. mars kl. 20. Fim. 17. mars kl. 20. Fös. 18. mars kl. 23, miönætursýning. Miðaverð kr. 900. Pantanir í síma 610280. Stjömu- bíó sýnir Dreggjar dagsins Anthony Hopkins og Emma Thompson í hlutverkum sín- um í myndinni Dreggjar dagsins. STJÖRNUBÍÓ frumsýnir í dag myndina Dreggjar dagsins eða „The Rema- ins Of The Day“ sem byggð er á samnefndri Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Með aðalhlutverk fara Óskarsverðlaunahafarnir Anthony Hopkins og Emma Thompson sem bæði hafa verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Leik- stjóri er James Ivory. Myndin segir frá yfir- þjóninum Stevens (Hopk- ins) á breska óðalssetrinu Darlington. Árið 1954 held- ur Stevens í ferðalag. Til- gangur þess er að heim- sækja fyrrverandi ráðskonu á Darlington-setrinu, fr. Kenton (Thopmson). Á leið- inni lítur Stevens um öxl til þeirra daga er hann og frk. Kenton voru í þjónustu Darlingtons lávarðar (Ja- mes Fox) en þá fóru margir mikilvægir fundir fram á setrinu. Stevens var hreyk- inn að starfa fyrir Darling- ton og það var fyrst árið 1939 þegar stríðið braust út, að hann skilur að hús- bóndi hans var í raun mikil- vægasta peð nasista á Eng- landi. Nú, 20 árum síðar, áttar hann sig einnig á að hollusta hans hefur kostað hann einu ástina í lífi sínu. Nú ætlar Stevens að reyna að bæta um betur og hlakk- ar til endurfundanna við frk. Kenton. Gildir til kl. 19.00 IYRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA AU w BORÐAPANTAN1R í SÍMA 25700 2.500 FORRETTUR AÐALRÉTTU R I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. KR. AMANN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.