Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR FÖSTUDAGYR
11. MARZ 1994
51
HANDKNATTLEIKUR
Fj. leikja u J T Mörk Stig
STJARNAN 20 17 0 3 437: 333 34
VIKINGUR 20 17 0 3 454: 352 34
FRAM 20 16 0 4 422: 359 32
IBV 20 13 2 5 476: 387 28
KR 20 10 2 8 346: 371 22
VALUR 20 8 2 10 391: 403 18
GROTTA 20 7 2 11 381: 383 16
HAUKAR 20 6 0 14 370: 440 12
ARMANN 20 4 1 15 386: 443 9
FH 20 3 3 14 375: 441 9
FYLKiR 20 3 0 17 364: 490 6
Morgunblaðið/Júlíus
Deildarmeistari
STJARNAN tryggði sér í gærkvöldi
deildarmeistaratitil kvenna í hand-
knattleik. Á efri myndinni heldur Una
Steinsdóttir á bikamum, sem stúlk-
umar fengu fyrir fyrsta sætið, en
Þuríður Hjartardóttir, Herdís Sigur-
bergsdóttir og Sigrún Másdóttir lengst
til vinstri fagna innilega. Á myndinni
til hliðar fær Magnús Teitsson, þjálf-
ari, flugferð hjá meisturunum.
Stjaman
skærust
Tryggði sér deildarmeistaratitil kvenna
með sigri gegn Gróttu í síðustu umferð
STJARNAN tryggði sér deildar-
meistaratitil kvenna íhand-
knattleik, er liðið vann Gróttu
20:17 í Ásgarði í gærkvöldi.
Stjarnan hefur verið með jafn-
sterkasta liðið í deildinni f vetur
og er vel að titlinum komið.
Leikurinn var jafn og spennandi
til að byrja með en er líða tók
á leikinn gerðu bæði lið sig sek um
mörg mistök þannig
Guðrún R að fyrir bragðið var
Kristjánsdóttir leikurinn ekki eins
skrifar skemmtilegur á að
horfa. Gróttustúlkur
byijuðu leikinn áf miklum krafti og
ætluðu greinilega að selja sig dýrt.
Stjömustúlkur voru seinni í gang
en jöfnuðu leikinn fljótlega og kom-
ust í tveggja marka forystu, 8:6, en
Vala jafnaði 8:8 fyrir Gróttu er 10
sekúndur vom eftir af fyrri hálfleik.
Laufey Sigvaldadóttir meiddist undir
lok fyrri hálfleiks og spilaði ekki
meira með og kom það niður á sókn-
arleik Gróttuliðsins í seinni hálfleik.
Stjarnan - Grótta................20:17
Ásgarður, 1. deild kvenna í handknattleik,
fímmtudaginn 10. mars 1994.
Gangur leiksins: 1:3, 3:4, 5:5, 8:6, 8:8,
11:9, 15:10, 16:13, 17:15, 19:15, 20:17.
Mörk Stjörnunnar: Una Steinsdóttir 6/1,
Guðný Gunnsteinsdóttir 5, Margrét Vil-
hjálmsdóttir 2, Herdís Sigurbergsdóttir 2,
Inga Fríða Tryggvadóttir 1, Þuríður Hjart-
ardóttir 1/1, Ragnheiður Stephensen 1, Sig-
rún Másdóttir 1, Ásta Sölvadóttir 1.
Varin skot: Nina Getsko 17/1 (þar af þijú
til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Gróttu: Vala Pálsdóttir 7, Elísabet
Þorgeirsdóttir 3, Laufey Sigvaldadóttir 3,
Sigríður Snorradóttir 2, Soffía Þórðardóttir
2.
Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 18/2 (þar
af þijú til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Gunnar Kjartansson og Oli P.
Ólsen.
Ármann - Víkingur................20:28
Mörk Ármanns: Svanhildur Þengilsdóttir
6, Herborg Hergeirsdóttir 6, María Ingi-
mundardóttir 4, Kristín Pétursdóttir 2, Ásta
Stefánsdóttir 1, Elísabet Alfreðsdóttir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Víkings: Halla M. Helgadóttir 7,
Inga Lára Þórisdóttir 7, Svava Sigurðar-
dóttir 4, Hulda Bjamadóttir 4, Heiða Erl-
ingsdóttir 3, Oddný Guðmundsdóttir 1,
Hanna Einarsdóttir 1, Heiðrún Guðmunds-
dóttir 1.
Utan vallar: 2 mfnútur.
FH - KA 24:24
Kaplakriki, íslandsmótið í handknattleik,
1. deild karla - 20. umferð - fímmtudag-
inn 10. mars 1994.
Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 3:4, 4:6, 6:9,
9:9, 11:10, 12:12, 12:13, 15:14, 16:15,
16:18, 17:19, 21:19, 21:22, 24:23, 24:24.
Mörk FH: Hans Guðmundsson 8/3, Pétur
Petersen 3, Sigurður Sveinsson 3, Knútur
Sigurðsson 3, Guðjón Árnason 3, Hálfdán
Þórðarson 2, Atli Hilmarsson 1, Amar
Geirsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 13
(þaraf 4 til mótheija).
Utan vallar: 4 minútur.
Mörk KA: Valdimar Grímsson 10/6, Alfreð
Gíslason 3, Leó Öm Þorleifsson 3, Erlingur
Kristjánsson 2, Valur Arnarsson 2, Helgi
Arason 2, Jóhann G. Jóhannsson 2.
Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 4 (þaraf
2 til mótheija), Bjöm Björnsson 8 (þaraf 2
til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Oómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur
Kjartansson. Dæma oftast betur en í gær.
Áhorfendur: Um 300.
Urslitakeppni 2. deildar:
Kram-Grótta......................21:17
HK. Fjölnir ......................24:20
Jafnræði í Firðinum
BÆÐI FH og KA hefðu viljað fá tvö stig úr viðureign liðanna í
gærkvöldi því stigin eru mikilvæg í baráttunni um gott sæti í
úrslitakeppninni. En liðin skildu jöfn, 24:24, og það var marka-
hæsti maður mótsins, Valdimar Grímsson, sem jafnaði úr vítak-
asti eftir að leiktíminn rann út. Staðan breyttist því ekkert, FH er
í 6. sæti og KA því7.
Þeir sem sáu liðin kljást í bikar-
úrslitunum hefðu örugglega
kosið þennan leik fremur því hann
VaF Ja^n adan tím-
SkúliUnnar ann’. en reyndar
Sveinsson aldrei neitt serstak-
skrifar lega vel leikinn. Lið-
in skiptust á um að
hafa forystu og í leikhléi var staðan
12:12.
FH-ingar tóku Alfreð úr umferð
snemma í fyrri hálfleik og héldu
því áfram út leikinn. KA-menn tóku
FOLK
B EINVARÐUR Jóhannsson lék
ekki með KA gegn FH í gærkvöldi.
Hann meiddist á hné í bikarúrslita-
leiknum og styðst nú við hækjur,
trúlega með rifið krossband.
H GUNNAR Beinteinsson lék ekki
með FH. „Það opnaðist gamall
skurður á hnénu á mér. Ég uppgötv-
aði það eftir bikarleikinn, þegar ég
tók hnéhlífina af mér sá ég bara
hnéskelina," sagði Gunnar í gær-
kvöldi.
H GUNNAR hefur leikið eitthvað
á fjórða hundrað leiki með meistara-
flokki FH og var þetta í fyrsta sinn
sem hann missir af leik. „Það er fer-
legt að horfa á, miklu erfiðara en
að vera í búningi," sagði Gunnar.
Ikvöld
Körfuknattleikur
Úrvalsdeildin:
Njarðvík: UMFN - Haukar........20
Sauðárkrókur. UMFT - KR........20
hins vegar Hans úr umferð um
miðjan síðari hálfleik. Annars var
vörn KA slök framan af og norðan-
menn voru heppnir að fá ekki á sig
enn fleiri mörk úr hraðaupphlaup-
um því FH-ingar voru skotfljótir
fram en misnotuðu mörg færi sem
þannig sköpuðust.
Talsverð spenna skapaðist í lok
leiksins. Guðjón kom FH yfir 24:23
er rétt rúm mínúta var eftir. Sókn
KA var mest á hægri kantinum þar
sem Valdimar var og virtust norð-
anmenn ekki ætla að ná skoti. En
boltinn barst út í vinstra hornið til
Vals sem fór inn af endalínu og
Sigurður braut á honum. Vítakast
var réttilega dæmt og aðeins ein
sekúnda eftir. Valdimar skoraði úr
sjötta vítakasti sínu í leiknum og
tryggði KA eitt stig.
Valdimar var atkvæðamikill í
sókn KA en annars var liðið mjög
jafnt. Helgi mætti byggja upp meira
sjálfstraust hjá sér og skjóta meira
því hann fékk næg tækifæri til slíks
í gær. Bjöm stóð sig sæmilega í
markinu. Hjá FH var Hans sterkur
og Bergsveinn varði ágætlega en
það kom á óvart hversu Atli lék
lítið með. Hann stóð sig mjög vel
þegar hann var inná.
Met í augsýn Valdi-
mars og Halldórs
VALDIMAR Grímsson er markahæsti leikmaður 1. deildarinn-
ar, hefur gert 177 mörk og þarf því að gera 23 mörk í leikjun-
um tveimur sem KA á eftir til að ná 200 mörkum í deildinni.
Halldór Ingólfsson í Haukum setur væntanlega met í vetur.
Hann hefur nú gert 99 mörk og ef hann nær 100 mörkum
verður hann fyrstur til að gera 100 mörk sex ár í röð.
Valdimar þarf að gera 23 mörk hjá honum er það í fyrsta sinn
í leikjunum gegn Val og Þór sem leikmaður gerir yfir 100
til að ná 200 mörkunum en mörk sex ár í röð. Valdimar hefur
markametið á hann sjálfur, gerði náð því fimm ár í röð eins og
179 mörk árið 1991. Hann þarf Halldór.
því aðeins tvö mörk í leikjunum Listi markahæstu manna er
til að jafna það og nokkuð víst annars þannig. Skoruð mörk/þar
að markametið er fallið. Hilmar af úr vítaköstum.
Þórlindsson Úr KR hefur gert 153 ValdimarGrímsson, KA..........177/76
mörk og gæti náð markameti Hilmar Þórlmdsson, KR...............
KR-inga en Konrað Olavson gerði Z(^tan Belanyii ÍBV............127/60
165 mörk fyrir KR árið 1991. Jóhann Samúelsson, Þór............121/18
Sigurður Sveinsson, Selfossi, hef- BirgirSigurðsson, Víkingi....115/7
ur gert 151 mark og þessir þrír Konráð Olavson, Stjömunni......112/28
geta allir náð markakóngstitilin- BjörgvinÞórRúnarsson lBV.....109/13
6 & EinarG. Sigurðsson, Selfossi..109
um'T , TT , Ólafur Stefánsson, Val.....107/16
Halldor Ingolfsson ur Haukum Bjarki Sigurðsson, Víkingi......99/30
hefur náð að skora 100 mörk eða Halldór Ingólfsson, Haukum......99/28
meira síðustu fimm árin Og nú Branislav Dimitrivieh, ÍR.........97/18
vantar hann aðeins eitt mark til Dagur Sigurðsson, Val..........
að ná því í sjötta sinn. Takist það Jóhann °'Asge,rsson'1R......97/37
Stjörnustúlkur komu sterkar til
leiks eftir hlé og voru komnar með
fimm marka forystu, 15:10, um
miðjan seinni hálfleik og titillinn
virtist í höfn. Gróttustúlkur náðu að
minnka muninn í tvö mörk, 15:17,
en síðan ekki söguna meir og Stjarn-
an vann sem fyrr segir 20:17.
Nina Getsko lék vel í marki
Stjörnunnar en hún varði 17 skot í
leiknum. Una Steinsdóttir lék einnig
vel í seinni hálfleik. Hjá Gróttu átti
Fanney Rúnarsdóttir, markmaður,
stórleik en hún varði 18 skot í leikn-
um og þar af fjöldann allan af dauða-
færum.
Guðný Gunnsteinsdóttir, fyrirliði
Stjömunnar, sagði í samtali við
Morgunblaðið að hún væri ánægð
með sigurinn og deildarmeistaratit-
ilinn þó svo að leikurinn hefði ekki
verið góður. „Nú er stefnan tekin á
íslandsmeistaratitilinn og ég tel að
við höfum góða möguleika til að
standa uppi með hann að lokinni
úrslitakeppni."
SUND
Skýrsla SSÍ
ekki tekin
fyrir hjá Óí
Olympíunefnd ísiands er
harðlega gagnrýnd í
skýrslu, sem Sundsambandið
hefur látið gera i kjölfar matar-
eitmnar, sem nokkrir keppendur
fengu á Smáþjóðaleikunum á
Möltu í fyrra, en sumir þeirra
hafa ekki enn náð sér og ein
stúlka ákvað fyrir skömmu að
keppa ekki meira á tímabilinu.
Sjónvarpið greindi frá þessu í
gærkvöldi, en Júlíus Hafstein,
formaður Óí, sagði við Morgun-
blaðið að hann hefði fengið
skýrsluna persónulega og ætti
eftir að kynna sér efni hennar,
en hún hefði ekki verið tekin
fyrir hjá Ólympíunefnd.
Á aðalfundi Óí í janúar kom
fram að Óí hefði greitt útlagðan
sjúkrakostnað keppenda sam-
kvæmt ósk Sundsambandsins,
en samkvæmt skýrslunni hefur
Óí ekki gætt hagsmuna krakk-
anna.
ÍÞRÓmR
FOLK
■ ERIC Cantona segir m.a. í
ævisögu sinni, Cantona - My Story,
sem kom út í gær að Howard
Wilkinson hafi ekki viljað hafa sig
lengur hjá Leeds og því hafi hann
verið seldur á niðursettu verði til
Manchester United.
H CANTONA segist hafa verið
mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum
Leeds og það hafi stjórinn ekki
þolað.
H WILKINSON íhugar málshöfð-
un vegna ummmæla Frakkans.
„Ásakanir hans eru ekki réttar og
ég get sannað það,“ segir m.a. í
yfírlýsingu Wilkinsons.