Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1994
R AO AUGL YSINGAR
Snyrtistofa
Sigríðar Guðjóns, Eiðistorgi 13,
er flutt niður á fyrstu hæð.
Kynning á Revlon í dag. -•
Rafeindavirkjanemar
Haldin verða námskeið fyrir þá rafeinda-
virkjanema, sem hafa áhuga á að Ijúka námi
sínu. Eftirfarandi námskeið verða haldin:
Sjónvarpstækni.
Fjarskiptatækni.
Tölvutækni.
Rafeindatækni.
Frekari upplýsingar um námskeiðin gefa:
Jón Árni Rúnarsson í síma 685010,
Sigurður Pétur Guðnason í síma 26240.
Prentvél óskast
Lítil prentvél óskast fyrir stærð A4.
Verður að vera nákvæm (regestera).
Tilboð, er greini verð og greiðsluskilmála,
sendist auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Nákvæm - 10641“, fyrir 17. mars.
Husnæði óskast
Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús-
næði á Blönduósi.
Um er að ræða einbýlishús, u.þ.b. 170-200
fm að stærð, að meðtalinni bílgeymsiu.
Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg-
ingarár- og efni, fasteigna- og brunabóta-
mat, verðhugmynd og áætlaðan afhending-
artíma, sendist eignadeild fjármálaráðu-
neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir
20. mars 1994.
Fjármálaráðuneytið,
10. mars 1994.
Aðalfundur
Aðalfundur Gunnarstinds hf. verður haldinn
í Grunnskólanum í Breiðdalsvík föstudaginn
25. mars kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Bessastaðasókn
Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verð-
ur haldinn sunnudaginn 13. mars kl. 15.30
í hátíðarsal íþróttahúss Bessastaðahrepps
að lokinni guðsþjónustu í Bessastaðakirkju,
er hefst kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar á fundinum.
Sóknarnefnd.
Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf.
Aðalfundur
Aðalfundur Hraðfrystihúss Grundarfjarðar
hf. fyrir rekstrarárið 1993 verður haldinn
laugardaginn 19. mars 1994 kl. 14.00.
Fundurinn verður haldinn í matsal hraðfrysti-
hússins.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Ársreikningar fyrir rekstrarárið 1993 liggja
frammi á skrifstofu félagsins.
Stjórn
Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf.
Unglingar og foreldrar!
Samkoma verður laugardaginn 12. mars
kl. 13.00-16.00 í Háskólabíói og er ætluð
foreldrum, unglingum og öllum þeim, sem
áhuga hafa á málefnum unglinga.
Fundarstjóri: Guðbjörg Björnsdóttir,
formaður SAMFOKS.
DAGSKRA:
13.00 Ávarp: Áslaug Brynjólfsdóttir,
fræðslustjóri.
13.10 Unglingurinn og fjölskyldan:
Aðalbjörg Þorvarðardóttir, formaður
Foreldrafélags Langholtsskóla.
Leikþáttur „Amor“:
Saminn og fluttur af leikhópnum
„Afrodíta" úr Hagaskóla.
13.50 Unglingurinn og skólinn:
Ragnar Þorsteinsson, kennari
í Breiðholtsskóla.
„Hvernig á skóiinn að vera?“:
Elín Einarsdóttir, nemandi í 10. bekk
Breiðholtskóla.
14.20 Kaffihlé.
14.35 Unglingurinn og tómstundir:
Nemendur úr grunnskólum Rvíkur.
Frásögn af unglingastarfi í Reykjavík:
Hjálmar Theódórsson, starfsm. Í.T.R.
„Skrekkur11:
Atriði úr hæfileikakeppni grunnskóla.
15.05 Unglingurinn og atvinnan:
Friðþjófur O. Johnson, forstjóri
O. Johnson & Kaaber.
15.45 „Við sem gleymdumst":
Hópur ungmenna úr „Hinu húsinu".
15.55 Foreldrar:
Árni Sigfússon, form. skólamálaráðs.
16.00 Fundarlok.
Að samkomunni standa Samband foreldra-
félaga í grunnskólum Reykjavíkur, Fræðslu-
skrifstofa Reykjavíkur og Iþrótta- og tóm-
stundaráð.
Uppboð
Uppboð munu byrja ð skrifstofu embœttisins á Helðarvegi 15, 2.
hœð, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 17. mars 1994, kl. 10.00,
sem hér segir á eftirfarandi eignum:
1. Boðaslóð 7, efri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Karenar
M. Fors og Friðriks I. Alfreðssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs
ríkisins.
2. Brimhólabraut 1, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Traíista Marin-
óssonar, eftir kröfu Vestmannaeyjabæjar.
3. Foldahrauni 41,1. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ester-
ar Ágústsdóttur, eftir kröfum Tæknivals hf. og Samskipa hf.
4. Goðahrauni 9, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Björns Þorgríms-
sonar eftir kröfu Sjóvá-Almennra hf.
5. Hásteinsvegi 41, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Aldísar Atla-
dóttur og Hermanns V. Baldurssonar, eftir kröfum Kreditkorta
og Byggingarsjóðs ríkisins.
6. Hásteinsvegi 45, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þinglýst
eign Þorvaldar Guðmundssonar, eftir kröfu tollstjórans í Reykja-
vík.
7. Heiðarvegi 32, Vestmanneyjum, þinglýst eign Ævars Þórisson,
eftir kröfu (slandsbanka hf.
8. Mb. Bergvík VE-505 (0177), þinglýst eign Eyjavikur hf., eftir kröfu
islandsbanka hf.
9. Mb. Sigurborg VE-121 (1019), þinglýst eign Sæhamars hf., eft-
ir kröfu (slandsbanka hf.
10. Skólavegi 37, efri hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kjartans
Más (varsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna.
11. Vestmannabraut 11, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Hörpu
Kristinsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Lands-
banka fslands.
12. Vestmannabraut 32A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns I.
Guðjónssonar, eftir kröfu (slandsbanka hf.
13. Vestmannabraut 60, vesturendi, Vestmannaeyjum, þinglýst eign
Magnúsar Gíslasonar, efitr kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
14. Vestmannabraut 71, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ingu Rögnu
Guðgeirsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
15. Vesturvegi 30, hæð og ris, 2/3 hlutar kjallara, Vestmannaeyjum,
þinglýst eign Margrétar Magnúsdóttur, eftir kröfu Landsbanka
Islands.
Sýslumaðurinrt i Vestmannaeyjum,
10. mars 1994.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3.
hæð, þriðjudaginn 15. mars 1994 kl. 14.00 á eftirfarandi eign:
Fagraholt 12, (safirði, þingl. eig. Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður ísafjarðar, innheimtu-
maður ríkissjóðs og (slandsbanki hf., isafirði.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni eign fer fram á skrifstofu embættis-
ins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, (safirði, á mb. Palla Pé (S-33, þingl.
eig. Frægur hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf., mánudaginn 14. mars
1994, kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
10. mars 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaup-
stað, miðvikudaginn 16. mars 1994, kl. 14.00, á eftirfarandi eignum:
1. Hlíðargata 5, þinglýst eign Gunnhildar Magnúsdóttur, eftir kröfum
Búnaðarbanka (slands, Lífeyrissjóðs Austurlands og innheimtu-
manns ríkissjóðs.
2. Kristín NK-116, þinglýst eign Steingríms Kolbeinssonar, eftir kröf-
um Sigurðar Þórssonar, Ólafs Ólafssonar og innheimtumanns
ríkissjóðs.
3. Mýrargata 1, Neskaupstað, þinglýst eign Hjördísar Arnfinnsdótt-
ur, eftir kröfum Ingvars Helgasonar hf., Samvinnulífeyrissjóðsins,
Brunabótafélags (slands, Lífeyrissjóös Austurlands og Bæjarsjóðs
Neskaupstaðar.
4. Þiljuvellir 29, miðhæð, Neskaupstað, þinglýst eign Huldu B.
Kolbeinsdóttur, eftir kröfum Ólafs Ólafssonar og Búnaðarbanka
fslands, Egilsstöðum.
Sýslumaðurinn í Neskaupstað,
11. mars 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi miðvikudaginn 16. mars 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Álftarimi 4, Selfossi, þingl. eigandi Guðmundur Jóhannesson og
Katrín S. Klemensdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Selfosskaupstaður.
Borgarhraun 17, Hveragerði, þingl. eigandi Guðmundur Agnarsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Dagbjört Bjarnadóttir.
Brattahlíð 8, Hveragerði, þingl. eigandi Sigrún Jóhannsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Engjavegur 12, Selfossi, þingl. eigandi Soffía Ólafsdóttir, gerðarbeið-
endur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Búnaðarbanki fslands 325,
Búnaðarbanki (slands, Landsbanki (slands 0152 og Lífeyrissjóður
sjómanna.
Heiðarbrún 62, Hveragerði, þingl. eigandi Ingvar J. Ingvarsson og
Sveinbjörg Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Heiðmörk 26AV, Hveragerði, þingl. eigandi Aldís Eyjólfsdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóöur rikisins.
Heiðmörk 2B, Hveragerði, þingl. eigandi Björn B. Jóhannsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs.
M/b Júlíus ÁR 111, (skipaskrárnr. 1321), þingl. eigandi Hólmar Víðir
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Skagstrendingur hf.
Þriðjudaginn 15. mars 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Arnarheiði 31, Hveragerði, þingl. eigandi Ingveldur R. Elíesersdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins.
Birkivellir 9, Selfossi, þingl. eigandi Tryggvi Sigurðsson, gerðarbeið-
endur innheimtumaður rikissjóðs og Selfosskaupstaður.
Borgarheiði 10v, Hveragerði, þingl. eigandi Sölvi Sigurðsson, gerðar-
beiöandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Brattahlíð 5, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurbjörg Oddsdóttir, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Ingvar Helgason hf., inn-
heimtumaður rfkissjóðs og Lífeyrissjóður sjómanna.
Lóð úr landi öxnalækjar, Hveragerði, þingl. eigandi Kambar hf.,
gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Unubakki 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Rafvör sf., gerðarbeiðandi
innheimtumaður ríkissjóðs.
Sýslumaðurínn á Selfossi,
10. mars 1994.
SJÁLFSTJEDISFUMCKURIHN
I É I. A (i S S T ARH
Reykjavík
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund
í Átthagasal Hótels Sögu þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Ákvörðun um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykja-
vík við borgarstjórnarkosningarnar f vor.
2. Ræða: Markús Örn Antonsson, borgarstjóri.
Stjórnin.