Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1994 45 Undankeppi íslandsmótsins í brids í sveitakeppni að hefjast 40 sveitir spila um 10 sæti Morgunblaðið/ Amór Sveit Landsbréfa varð í öðru sæti í sveitakeppninni á Bridshátíð. Þeir félagar, Þorlákur, Sverrir, Sævar, Guðmundur Páll og Jón ætla sér eflaust eitt af sætunum 10 í úrslitakeppninni. Með þeim á myndinni er sonur Jóns, Jón Bjarni, hugsanlega einn af okkar framtíðarspilurum, hver veit. __________Brids_____________ Arnór G. Ragnarsson Undankeppni íslandsmóts- ins í brids í sveitakeppni hefst í dag kl. 15.20 á Hótel Loftleið- um. Þar spila 40 sveitir í fimm riðlum um þátttökurétt í úr- slitum og fara tvær sveitir úr hveijum riðli í úrslitin. Að þessu sinni verða spilaðir 24 spila leikir en undanfarin ár hafa leikirnir verið 32 spil. Nokk- ur umræða varð á síðasta BSÍ- þingi um þessa breytingu og sýndist sitt hveijum. Verður fróðlegt að fylgjast með fram- vindu mála í riðlunum. Dálka- höfundur ætlar ekki að vera með spámennsku um hvaða sveitir komast í úrslitin en trúlega verða Reykjavíkursveitirnar þéttar fyr- ir eins og svo oft áður en ein- hver grunur læðist að mér að í einhveijum riðlanna muni hrikta í og óvæntar stöður koma upp. I fyrra gerðist það helzt mark- vert_ í undankeppninni að sveit S. Ármanns Magnússonar sem unnið hafði Reykjavíkurmeist- aratitilinn komst ekki í úrslita- keppnina. Þá háðu Siglfirðingar harða baráttu um að komast í úrslitin og náðu þeim árangri í lokaumferðinni og urðu síðan íslandsmeistarar. í skjölum sem Bridssambandið sendi sveitarforingjum kom m.a. fram að ætlast er til að spilarar séu í jakkafötum með hálstau og konur í viðeigandi klæðnaði. Þá er og tíundað að keppnisgjald sé 24 þúsund kr. á sveit. Við báða þessa liði má setja spurn- ingarmerki en að öðru leyti ekki rætt nánar á þessu stigi. Eins og áður sagði hefst mót- ið á Hótel Loftleiðum í dag kl. 15.20. Önnur umferð er í kvöld kl. 20.40. Þriðja umferð byijar kl. 11 á morgun, fjórða umferð kl. 15.20, fimmta umferð annað kvöld kl. 20.40. Á sunnudag hefst sjötta um- ferðin kl. 11 og síðasta umferðin verður svo spiluð kl. 15.20. og áætluð mótslok eru um kl. 19. ^yífniœli&œisla/ 1954 var veitingarekstur hafinn í Naustinu. í tilefni 40 ára atmælisins bjóðum við þríréttaða máltíð fyrir aðeins 1954 kr. Rækjukokkteill með ristuðu brauði og smjöri Þrjár tegundir af síld með brauði og smjöri Gratineruð frönsk lauksúpa ./(ia/s'éff//* Steikt skarkolaflök „Bangkok" með rækjum, ananas, hrísgrjónum og karrísósu Djúpsteiktur körfukjúklingur Naustsins með hrásalati og frönskum kartöflum Lambageiri með grilluðum tómati og sveppasósu ^y/s/vH'ff//* Djúpsteiktur camembert með kexi Perur „Bella Helena" (/{>/hÍ cufe/ns / ty/í / A/*. ffitJi'-«' nui/^ ftfaruk Veitingahúsið Naust " iri/ B o rð ap ant ati ir í síma 17759 ■ NORSKA kvikmyndin Hermann verður sýnd í Norræna húsinu sunnudag- inn 13. mars kl. 14. Myndin gerist árið 1961 þegar Zorro er aðalhetjan í kvikmynda- húsunum og klipping hjá rak- aranum Tjukken kostar 3 kr. Hermann er 11 ára gamall strákur sem á mömmu sem vinnur í búð og pabba sem keyrir kranabíl. Dag einn breytist líf hans skyndilega því hann veikist og missir hárið. Krakkamir í skólanum stríða honum en hann lætur það ekki mikið á sig fá og er það ekki síst að þakka Ruby, stelpunni með rauða hárið sem brosir svo fallega til hans. Þessi kvikmynd er frá árinu 1990 og gerð eftir sam- nefndri sögu Lars Saabye Laugavegi45 -simi2l255 í kvöld: VINIRVORS OG BLÓMA Lifandi tónlist alla helgina fríttinn Christiansen. Hún er ætluð börnum frá tíu ára aldri og er rúmlega ein og hálf klst. að lengd með norsku tali. Aðgangur er ókeypis. MANNA KORN KVÖLDVERÐUR + MIÐI A DANSLEIK, KR. 1480.- M0NG0LIAN BARBECUE GRENSÁSVEGI 7, SÍMI 688311 DANSSVEITIN í dúndurstuði ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Opið í kvöld Dansunnendur ath.: Miðaverð kr. 500 til miðnættis KOPAVOGSBUAR Stórsteikur á lágmarksverði. Hljómsveitin Aspas skemmtir til kl. 03. m\m RÓSA Hamraborg 11, sími 42166 msmm VAGNHÓFÐA 11, REYKJAVIK, SÍMI Ó85090 Gömlu og nýju dansarnir í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis leikur Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. Dúndrandi Diskótek uppi Skemmtilegur Skemmtistaður þar im PtUsimt var dAur og bril htrö I o/amdlag ■ ; 0 Þorvaldur Halldórsson Gunnar Tryggvason ná upp góðri stemmningu j Þœgilegt umhverfi ögrandi vinningarl OPIÐ FRA KLUKKAN 19:00 - 03:00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.