Morgunblaðið - 14.04.1994, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 14.04.1994, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRIL 1994 51 IÞROTTIR Jón Kr. Gíslason íþróttamaður Suðurnesja JÓN Kr. Gíslason körfuknatt- leiksmaður hefur verið valinn íþróttamaður Suðurnesja fyrir árið 1993. Að kjörinu stóðu íþrótta- bandalag Keflavíkur og íþrótta- bandlag Suðurnesja. Auk þess voru valdir íþróttamenn Suðurnesja í 10 íþróttagreinum. Þetta er í sjötta árið sem íþrótta- maður Suðurnesja er valinn en tvö síðustu ár hefur Karen Sævarsdótt- ir kylfingur hlotið titilinn. Þetta er í annað sinn sem Jón Kr. hlýtur þessa viðurkenningu. í öðru sæti í kjörinu um íþróttmann ársins varð Eydís Konráðsdóttir sundkona sem nú er komin í frenlstu röð og sett íjölda íslandsmeta. Karen Sævars- dóttir hlaut þriðja sætið að þessu sinni. Aðrir sem hafa borið þennan titil eru Eðvarð Þór Eðvarðsson Jón Kr. Gíslason íþróttamaður ársins á Suðurnesjum, enið lilið hans sundmaður og Sigurður Bergmann stendur Eydís Konráðsdóttir sem varð í örðu sæti. Karen Sævarsdótt- júdómaður. » ir sein varð þriðjá er ytra við nám. Morgunblaðið/Björn Blöndal Nirvana var skipuð þeim Krist Novoselic, Kurt Cobain og David Grohl. UTGAFA Plötur Nirvana taka sölukipp In Utero, nýjasta plata rokkhljómsveitarinnar Nirvana hefur tekið sölukipp eftir lát söngvarans Kurts Cobains í síðustu viku. „In Utero“ kom í kjölfar plötunn- ar „Nevermind,“ sem seldist í milljónum eintaka árið 1991 þegar hún var gefin út. Hins vegar urðu nokkur vonbrigði með viðtökur „In Utero“, því einungis seld- ust tæplega tvær milljónir eintaka af henni í Bandaríkj- unum þegar hún kom út í fyrrahaust. Þá hafa eldri plötur hljómsveitarinnar einnig selst mjög vel undan- farna viku og munu það einkum vera safnarar sem hafa keypt þær. Felco greinaklippurnar á einstöku vikutilboði meðan birgðir endast. Fagmennirnir þekkja svissnesku Felco klippurnar. Þær eru eru vandaöar og sterkar og fást í mörgum stæröum og gerðum. Vinsælu Felco klippurnar nr. 4 fást nú á sérstöku vikutilboði aöeins kr. 2.189- (áður 2.737-) Aðrar gerðir eru á sértilboði. FELCO klippur nr. 4, aöeins kr. 2.189- Verslun athafnamannsins frá 1916 ÞAU SKERA SIG ÚR!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.