Morgunblaðið - 16.04.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 16.04.1994, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gættu þess að glata engum verðmætum í dag. Eitthvað óvænt gerist í sambandi við vinnuna. Varastu deilur í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Stattu við loforð sem þú hef- ur gefið einhvetjum nákomn- um. Breytingar geta orðið á ferðaáætlun. Þú færð góða ábendingu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Einhver óvissa ríkir varðandi fyrirhuguð viðskipti. Skemmtanalífið heillar í kvöld, en þú ættir að varast deilur um peninga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú eyðir talsverðum tíma í að sinna verkefnum úr vinn- unni í dag. Einhver nákom- inn á erfitt með að gera upp hug sinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gerir vini greiða með því að heimsækja hann í dag. Eitthvað óvænt gerist er varðar vinnuna. Þú átt rólegt kvöld. Meyja (23. ágúst •- 22. snntcmbcrl <&% Þú getur orðið fyrir aukaút- gjöldum sem tengjast skemmtanalífinu og ágrein- ingur getur komið upp milli vina um peninga. (23. sept. - 22. október) Þér gengur vel að semja við aðra í dag, en eitthvað kem- ur upp á heima í kvöld. Þú þarft að sinna þörfum fjöl- skyldunnar. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Þér miðar hægt áfram við vinnuna í dag og breytingar geta orðið á fyrirætlunum þínum. Þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Útgjöld sem þú reiknaðir ekki með geta breytt ferða- áætlunum þínum. Það er ekki sama hveijum þú trúir fyrir leyndarmáli í dag. .Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú vilt gjarnan fara eigin ieiðir í dag en ættir samt að hafa fjölskylduna með í ráð- um. Þú kemur mikiu í verk. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver er tregur til að gefa afdráttarlaust svar við fyrir- spurn þinni í dag. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gön- ur. 'Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 't5í Vinir gætu komið óvænt í heimsókn til þín í dag. Óvissa ríkir varðandi fyrirhugað ferðalag. Varastu óþarfa eyðslu. gtjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traústum grunni vtsindalegra staóreynda. DYRAGLENS /HéK ILL/i V/E> /\p> 1/E/?/t krALLA AÐUR,, kfJ/trr/iSiajR / \-------—^ —J,----------——- GRETTIR TOMMI OG JENNI 1 lÁO 1/ i\ LJUoKA HrjrunK vc kjuj viljum t-r* />€> aee>A \ /vtet/zi v/ts/- S/MMN PEb/lN£A FERDINAND THI5 15 MV REPORTOH THE BU5INE55MAN 6ARBER I INTERVIEWEP.. YEAR5 ASO, HE 5AIP, HAIRCUT5 UIERE THIRTY-FIVE CENT5 ANPICE CREAM C0NE5 IUERE A NICKEL.. rz' 'BRINE5 BACK A LOT OF MEMORIE5 FOR T0U, HUH, MA'AM? Þetta er ritgerðin mín um kaup- Hann sagði að fyrir mörgum arum sýslumanninn, rakarann, sem ég tók hefði klipping kostað 250 kr. og viðtal við ... rjómaís í kramarhúsi 35 kr. Rifjar þeta upp, margar minningar, kennari, ha? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eitt frægasta bridslögmál Mollos hljóðar svo: „Framboð veikra mak- kera er meira en eftirspurn." í lög- málinu felst m.a. að það sé jafnan líklegra til árangurs við spilaborðið að hafa vakandi makker sem kann eitthvað fyrir sér. En auðvitað eru undantekingar frá þessu lögmáli eins og öllum öðrum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G10984 V 8 ♦ D106 ♦ ÁKG6 Vestur Austur ♦ - ♦ 32 V ÁK763 llllll ▼ 9542 ♦ ÁKG ♦ 9543 * D10987 ♦ 532 Suður ♦ ÁKD765 V DG10 ♦ 872 ♦ 4 Vcstur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass 2 spaðar ■ Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: lyartaás. Vestur var ekki vonlaus um að fá fjóra slagi þegar hann lagði af stað með hjartaás, en blindur var sannar- lega ekki uppörvandi. Fullur sjálfs-. vorkunnar hugsaði vestur með sér: „Ekki nóg með að sitja uppi með veikasta spilarann sem makker, held- ur lendir maður í þessu þegar maður loksins fær þokkalega opnun." Eftir að hafa dvalið nokkra stund við þessar hugleiðingar, kviknaði skyndilega hugmynd í huga vesturs. Hann leit á makker sinn og sá að hann var álíka liflegur og stillimynd- in í sjónvarpinu. Það fór ekki fram hjá nokkrum manni og allra síst sagn- hafa. Svo vestur ákvað að hrinda hugmynd sinni í framkvæmd. Ilann lagði niður tígulás og fylgdi fast á eftir með gosanum!! Suður leit sem snöggvast á austur og flýtti sér svo að fylgja með tíunni í borði. Og hló óstjórnlega þegar gos- inn átti slaginn. En aðeins skamma stund. Umsjón Margeir Pétursson Þetta endatafl kom upp á opnu móti í Cappelle la Grande í Frakk- landi í febrúar í viðureign tveggja stórmeistara. Englendingurinn Tony Miles (2.590) hafði hvítt og átti leik gegn Nino Kirov frá Búlgaríu (2.485). Svartur lék síð- ast 33. — Kf8-e7. 34. hxg6! - Kx<16, 35. gxh7 - Hc8, 36. Rh6! (Svartur getur nú ekki bæði varist hótuninni 37. Rg8 og því framhaldi sem verður uppi á teningnum í skákinni). 36. - Rf6, 37. h8=D - Hxh8, 38. Rf7 - Ke6, 39. Rxh8 - Rxe4!? (Annars leikur hvítur 40. Rg6 og vinnur riddaraendataflið auðveldlega. En peðsendataflið er líka tapað;) 40. fxe4 — Kf6, 41. Kc3 og Kirov gafst upp því eftir 41. — Kg7, 42. b4 - axb4, 43. Kxb4 - Kh8, 44. a5 kemst hvíti kóngurinn í gegn og vinnur. Fjórir urðu jafnir og efstir á mótinu með 7 vinninga af 9 mögulegum, þeir Miles, Rúss- arnir Tsjútsjelov og Gennadi Kuzmin og Mark Ilebde, sem nú teflir á alþjóðamótinu í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.