Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 50
16500 DREGGJAR DAGSIIXIS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★★★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Oskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50,9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. Bíómiðinn á Philadclphia gildir sem 200 kr. afsl. á Philadelphia geislaplötu í verslunum Músík og mynda. lakið bátt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnuiiífi-línunni í síma 991065. í verðlaun eru Fíladelfía bolir og boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Veri kr. 39,90 mínútan. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Sýnd kl. 11.30. Sfðustu sýningar. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRIL 1994 Sumarkoma í Kringlunni Sýnikennslur og viðtöl verður talsverður hluti af dag- skrá svæðismótsins. Myndin er frá kennsluleikriti sem flutt var á síðasta landsmóti votta Jehóva hérlendis. Lýðveldisganga Ferðafélagsins LÝÐVELDISGANGA Ferðafélags íslands er raðganga fyrir alla í tilefni af 50 ára afmælis lýðveldisins og árs fjölskyldunnar. Farið er í 8 áföngum frá Bessastöð- um til Þingvalla. Forseti íslands mun setja gönguna af stað á Bessastöðum en fyrsta áfanganum lýkur við brúna á Hraunholtslæk í Garðabæ. I KRINGLUNNI hefst í dag, laugardag, dagskrá sem helguð er sumarkomunni. Það mun vera margt að gerast. Iþróttafólk mun sýna, sumarfatnaðurinn er kominn í verslanir og fyrir- ■ FRAMBOÐSLISTI jafn- aðarmanna, A-Iistinn, við komandi bæjarstjórnarkostn- ingar á Siglufirði hefur verið ákveðinn. Listinn er þannig skipaður: Kristján L. Möller, forseti bæjarstjómar, Ólöf Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs, Ingibjörn Jó- hannsson, lagerstjóri, Guð- rún Arnadóttir, forstöðu- maður, Rögnvaldur Þórðar- son, símaverkstjóri, Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakenn- ari, Amundi Gunnarsson, vélvirki, Margrét Gunnars- dóttir, starfsm. heimahjúkr- unar, Margnús Erlingsson, vélstjóri, Hrafnhildur Stef- ánsdóttir, húsmóðir, Þórir J. Stefánsson, sjómaður, Ei- ríkur Sigfússon, nemi, Ólaf- ur Þór Haraldsson, vélstjóri, Regína Mikaelsdóttir, hús- móðir, Margrét Friðriks- dóttir, verslunarmaður, Erla Ólafs, húsmóðir, Gunnar Júl- íusson, útgerðarmaður og Jón Dýrfjörð, vélvirki. A-listinn hefur tvo menn í núverandi bæjarstjóm þau Kristján L. Möller og Ólöfu Kristjáns- dóttur. tæki Kringlunnar bjóða ýmsa vöru, tilvalda til sum- argjafa. Dagskráin er fjöl- breytt og á hverjum degi eru sérstakar uppákomur. Dagskránni lýkur þann 20. apríl nk. Dagana 16.-20. apríl geta krakkar komið í húsið og skemmt sér við margvíslegar uppákomur. Það verður kara- oke fyrir þau sem vilja reyna sig við uppáhaldslagið sitt á þriðjudag og málað á andlit þriðjudag og miðvikudag svo eitthvað sé nefnt. Verslanir Kringlunnar hafa verið í óða önn að taka upp sumarvörumar sem eru í öll- um regnbogans litum. Á með- an hátíðin stendur yfir verður haldin tískusýning og verslan- ir vekja athygli á ódýrum hlut- um sem tilvaldir eru til sumar- gjafa. Uppákomur eru mjög fjöl- breyttar. Allan laugardaginn verða samtökin íþróttir fyrir alla með mjög fjölbreytta dag- skrá og sýna nær allár gerðir íþrótta og má þar nefna fim- leikasýningu, erobikk, mini- golf og dans. Tímasetning ein- stakra atriða er kynnt á upp- lýsingatöflum Kringlunnar og á Bylgjunni. Verslanir Kringlunnar eru opnar til kl. 18.30 frá mánu- degi til fimmtudags, tii kl. 19 föstudaga og til kl. 16 laugar- daga. A sumardaginn fyrsta verður lokað. ■ SVÆÐISMÓT votta Jehóva verður haldið nú um helgina í Iþróttahúsinu við Digranesveg í Kópavogi. Fulltrúar hvaðanæfa að af landinu munu sækja mótið og verða væntanlegir móts- gestir um 50,0 talsins. Móts- haldið verður undir einkenn- isorðunum: Haltu áfram að leita fyrst Guðsríkis. Um 20 atriði verða á dagskrá og verða þar á meðal bæði sýni- kennslur og viðtöl við móts- fulltrúa. Opinbert boðunar- starf safnaðarins verður til umræðu á dagskrá mótsins en almenn þáttaka í út- breiðslu fagnaðarerindisins er áberandi einkenni safnað- arins út um allan heim. Síð- degis í dag, laugardag, verð- ur fjallað um leiðir til að bæta predikun vottana um Guðsríki. Á sunnudaginn 17. apríl kl. 14 verður opin- ber fyrirlestur fluttur sem ber heitið: Það sem Guðsríki mun gera fyrir mannkynið. Allt mótið er opið almenn- ingi og hefst laugardaginn 16. apríl kl. 10 og því lýkur sunnudaginn kl. 16. Kolaportið hefur tvisvar áður staðið' fyrir slíkum barna- og unglingadögum sem voru vinsælir en með þessu vill Kolaportið vekja athygli ungmenna á þeim tekjumöguleikum sem fel- ast í sölu hvers konar varn- Fjölskyldufólk á kost á styttri og auðveldari göngu- möguleika í öllum áföngum. Allir fá þátttökuseðil sem gildir sem happdrættismiði og verða ferðir í verðlaun. Brottför með rútu er frá BSI, austanmegin kl. 13 en stansað verður m.a. við Ferðafélagshúsið, Mörkinni 6, biðskýlið Bitabæ Garðabæ og Engidal v/Hafnarfjörð. Verð er 400 kr. og frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Þátttakendur geta einnig komið á eigin ings á markaðstorginu. Unga fólkinu er heimilt að selja hvað sem er, innan ramma laga og velsæmis, og veitt verða sérstök verð- laun fyrir frumlegustu tekjuöflunaraðferðina. farartækjum að Bessastöð- um fyrir kl. 13.30. Lýðveldisgöngunni lýkur sunnudaginn 26. júní og helgina þar á eftir (1.-3. júlí) verður fjölskylduhelgi í Þórsmörk sem þátttakend- ur og aðrir eru hvattir til að mæta á. Á sunnudaginn verður einnig skíðaganga frá Blá- fjöllum að Kleifarvatni og er brottför k. 10.30 frá BSI. ■ FRAMBOÐSLISTI sjálfstæðismanna í Grindavík til bæjarstjórn- arkosninga 1994 hefur ver- ið ákveðinn og skipa hann Margrét Gunnarsdóttir, Halldór Halldórsson, Ólafur Guðbjartsson, Ólöf Þórarinsdóttir, Jón Emil Halldórsson, Þorgerður Guðmundsdóttir, Kjaran Adolfsson, Hrafnhildur Björgvinsdóttir, Sæþór Þorláksson, Sigurjón Þór- hallsson, Jón Guðmunds- son, Jóhannes Karlsson, Birna Óladóttir og Eð- varð Júlíusson. Börn í aðalhlutverk- um í Kolaportinu BÖRN og unglingar verða um helgina í meirihluta 350 seljenda í Kolaportinu. íJMj ÞJOÐLEIKHÚSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 2. sýn. í kvöld örfá sæti laus - 3. sýn. fös. 22. apríl örfá sæti laus - 4. sýn. lau. 23. apríl nokkur sæti laus - 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. aprfl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. aprfl, uppselt, - fim. 28. aprfl, uppselt, - lau. 30. aprfl, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí fáein sæti laus - sun. 8. maí - mið. 11. maí. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14, nokkur sæti laus - sun. 24. apríl kl. 14, nokk- ur sæti laus, - lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus. • LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Nemendasýning þri. 19. apríl kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Þri. 19. april, uppselt, síðasta sýning. Aukasýning þri. 26. april. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. t' snu linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta móltið dsamt stórskemmtilegri sSngskemmtun Óskabarnanna. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - £4 LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN f Samkomuhúsinu kl. 20.30: í kvöld, fös. 22/4 uppselt, - lau. 23/4 örfó sœtl laus. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 17/4 fáeln sœtl laus - miö. 20/4 - sun. 24/4. Ath.: Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. gj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG RETKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Sun. 17/4 uppselt, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau. 30/4 uppselt, fim. 5/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. í kvöld fáein sæti laus.fim. 21/4, lau. 23/4, fös. 29/4. ATH. Aðeins 5 sýningarvikur eftir. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðelns kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. ■ NÁMSTEFNA Öldrun- arfræðufélags íslands og Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu um þjón- ustuþarfir í ellinni verður haldin þriðjudaginn 19. apríl kl. 13-16 í Bústaðakirkju. Björn Þórleifsson félags- ráðgjafi mun fjalla um þjón- ustuþegarannsókn í fimm norrænum sveitarfélögum og hjúkrunarfræðingarnir Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir munu fjalla um mat á heilsufari og hjúkrunarþörf. íbúa á öldrunarstofnunum og kynna gagnasafnið MDS. Björn Einarsson öldrunar- læknir er námstefnustjóri. Þátttökugjald er 600 kr. og er námstefnan öllum opin. ■ FRAMBOÐSLISTI Kvennalistans í Hafnar- firði vegna bæjarstjórnar- kosninga 1994 var kynntur laugardaginn 9. apríl sl. á opnum fundi í menningar- miðstöðinni Hafnarborg. Eftirtaldar konur skipa list- ann: Bryndís Guðmunds- dóttir, kennari, Ingibjörg Guðmundsdóttir, bókbind- ari, Guðrún Sæmundsdótt- ir, skrifstofustjóri, Guðrún Ólafsdóttir, húsmóðir, Friðbjörg Haraldsdóttir, kennari, Dóra Hansen, innanhússarkitekt, Ása Björk Snorradóttir, mynd- menntakennari, Guðrún Guðmundsdóttir, setjari, Hafdís Guðjónsdóttir, sér- kennari, Ragna Björg Björnsdóttir, matráðskona, Margrét S. Jónsdóttir, fé- lagsráðgjafi, Hrund Sig- urðardóttir, námsráðgjafi, Kristín Laufey Reynis- dóttir, kennari, Guðrún Margrét Ólafsdóttir, inn- anhússarkitekt, Andrea Guðmundsdóttir, félags- ráðgjafi, Ásdís Guðmunds- dóttir, afgreiðslukona, Katrín Þorláksdóttir, tal- símavörður, Anna Jóna Kristjánsdóttir, fulltrúi, Unnur Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sigur- borg Gísladóttir, húsmóð- ir, Ragnhildur Eggerts- dóttir, bókari, og Sig- urveig Guðmundsdóttir, kennari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.