Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL 1994
F a ste ig n a sa la n
KJÖRBÝLI
NYBYLAVEGUR 14 . ---
- 200 KÓPAVOGUR SIMI 641400
FAX 43306
Engihjalli - 3ja
Sérl. falleg 80 fm íb. á 1. hæð. Góö-
ar innr. Laus. Áhv. 2,0 millj. Verð
6,3 millj.
Breiðvangur - Hf. - 3ja
Rúmg. 90 fm íb. á 3. hæð. Þvhús
og búr innaf eldh. Laus. V. 6,5 m.
Lundarbrekka -»• 3ja
Falleg 87 fm íb. á 1. hæð í nýmál.
húsi. Inng. af svölum. Áhv. 4,2 millj.
Verð 6,9 millj.
Hverafold - 3ja
Glæsil. nýl. 90 fm endaíb. á efstu
hæð í litlu fjölb. Fallegt útsýni. Stutt
í skóla og alla þjón. Áhv. byggsj. 3,5
millj. Verð 7.950 þús.
Furugrund - 4ra-S
Sérl. falleg 97 fm íb. á 1. hæð
ásamt herb. í kj. m. aðg. að
snyrtlngu. Parket. V. 8,4 m.
Víðihvammur - sérh.
Glæsil. endurn. 122 fm efri hæð
ásamt 32 fm bílsk. 60 fm sólsvalir.
Sólstofa. 4 svefnherb. V. 11,3 m.
Grænatún - parh.
Fallegt 237 fm parh. m. innb. bílsk.
Sólstofa. Fullb. eign. Verð aðeins
14,5 millj.
Selbrekka - einb.
Fallegt 127 fm einb. ásamt 42
fm bílsk. Glæslil. útsýni. Suð-
urgarður. Verð 12,5 millj.
Melgerði - Kóp. - einb.
Fallegt 150 fm tvíl. einb. ásamt 37
fm bílsk. Stór lóð. Verð 11,9 millj.
Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölum.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fasts.
ÖÐAL FASTEIGNASALA
SUÐURLANDSBRAUT 46 2. hæð
679999
Sölumenn: Jón Þ. Ingimundarson,
Svanur Jónatonsson, Ingibjörg Kristjónsdóttir ritari og
Helgi Hókon Jónsson, viSskiptafraeSingur.
Opið virka daga kl. 9-18 - Opið laugard. kl. 11-14.
SEUENDUR ATHUGIÐ - MIKIISALA
- BRÁDVANTAR EIGNIR
Einbýli - raðhús
Fagrihjalli - Kóp. V. 7,2 m.
Esjugrund - Kjalarn. V. 9,9 m.
Vallhólmi- Kóp. V. 17,9 m.
Hlíðarhjalli - Kóp. V. 17,5 m.
Sunnuflöt - Gbæ.
Flúðasel. V. 11,3 m.
Reykás. V. 12,9 m.
Ártúnsholt. V. 16,9m.
Lindarbr. - Seltj. V. 15,5m.
Krókabyggð - Mos. V. 8,9 m.
Vesturfold. V. 19,5m.
Helgubraut - Kóp. V. 15,3m.
5-6 herb. og hæðir
Lækjarsmári - Kóp. - nýtt.
Langholtsvegur. V. 9,0 m.
Veghús. V. 10,4m.
Vesturgata - Hf. V. 7,9 m.
Öldutún - Hf. V. 10,7 m.
4ra herb.
Flúðasel - nýtt.
Hraunbær.
Efstihjalli.
Jörfabakki.
Kjarrhólmi.
Frostafold.
Veghús.
V. 6,9 m.
V. 8,5 m.
7,6 m.
7.5 m.
7.6 m.
9.6 m.
9,4 m.
Lækjarsm. - Kóp. V. 10,950 þ.
Jöklafold. V. 9,5 m.
Blöndubakki. V. 7,1 m.
Breiðvangur - Hf. V. 9,3 m.
Hraunbær. V. 7,9 m.
Hraunbær. V. 7,5 m.
Álftahólar. V. 7,2 m.
Skólabraut - Seltjn. V. 8,2 m.
Ástún. V. 8,7 m.
Hlíðarhjalli - Kóp. V. 10,5 m.
Sólheimar. V. 7,9 m.
Rekagrandi - laus. V. 9,3 m.
Álfheimar.
Engihjalli.
Stóragerði - laus.
Leirubakki.
Engihjalli.
Eyjabakki.
Kleppsvegur.
Hvassaleiti.
Gullengi.
Álfheimar.
V. 6,9 m.
V. 6,6 m.
V. 7,3 m.
V.7,2m.
V. 6,9 m.
V. 7,1 m.
V. 7,2 m.
V. 8,3 m.
V. 8,8 m.
V. 7,3 m.
3ja herb.
Næfurás. V. 7,6 m.
Þverbrekka. V. 6,8 m.
Skúlagata. V. 5,7 m.
Njálsgata. V. 5,6 m.
Skipasund. V. 6,5 m.
Ásbraut - Kóp. V. 5,8 m.
Hraunbær. V. 7,3 m.
Hrísrimi. V. 7,9 m.
Lækjarsmári - Kóp. V. 8,6 m.
Gerðhamrar. V. 8,3 m.
Asparfell. V. 6,5 m.
Furugrund. V. 6,7 m.
Hraunbær. V. 5,8 m.
Langholtsvegur. V. 5,3 m.
Hraunbær. V. 5,6 m.
Hamraborg - Kóp.
Þverholt. V. 7,8 m.
2ja herb.
Suðurhvammur. V. 6,5 m.
Keilugrandi. V. 5,7 m.
Gautland. V. 5,6 m.
Eyjabakki. V. 5,6 m.
Meistaravellir. V. 5,9 m.
Krummahólar. V. 4,5 m.
Vallarás. V. 5,5 m.
Frostafold. V. 6,9 m.
Fálkagata. V. 4,9 m.
Jöklafold. V. 6,5 m.
Lækjarsmári - Kóp.
Sléttahraun - Hf. V. 5,4 m.
Njálsgata. V. 2,9 m.
Krummahólar. V. 5,5 m.
I smíðum
Foldasmári - Kóp. V. 11,8 m.
Berjarimi. V. 8,4 m.
Laufengi. V. 7-7,6 m.
Úthlíð. V. 8,0 m.
Fagrahlíð - Hf. V. 6,9-7,8 m.
Reyrengi. V. 8,9 m.
Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð.
Atvinnuhúsnæði
Auðbrekka. 128 fm jarðh.
Laugavegur. 175 fm 3. hæð.
Laugavegur. 80 fm 3. hæð.
Lágmúli. 626 fm jarðh.
Lágmúli. 320 fm jarðh.
Skipasund. 80 fm jarðh.
Smiðjuvegur. 140 fm jarðh.
Smiðjuvegur. 280 fm jarðh.
DAGBÓK
ÁRNAÐ HEILLA
OrLám afmæli. í dag, 26.
OU apríl, er áttræður
Halldór P. Kristjánsson,
fyrrverandi fiskmatsmaður,
Hlíf II, ísafirði. Eiginkona
hans var Hildigunnur Jóak-
imsdóttir, en hún lést árið
1982. Halldór verður að heim-
an á afmælisdaginn.
P7 /~|ára afmæli. Sjötug er
í U í dag, 26. apríl,
Maggý Helga Jóhannsdótt-
ir, Vogatungu 17, Kópavogi.
Hún og eiginmaður hennar,
Tómas Jónsson, bifvélavirki,
taka á móti gestum laugar-
daginn 30. apríl milii kl. 17
og 20 í Hamraborg 1, 3. hæð.
a í dag, 26.
| v/ apríl, er sjötugur
Guðjón Einarsson, Fálka-
götu 21, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Þórdís Guð-
mundsdóttir. Þau taka á
móti gestum á heimili sínu
i,i i k
F7 /\ára afmæli. Sjötugur
I U er í dag, 26. apríl,
Alfreð Sveinbjörnsson,
Norðurvör 5, Grindavík.
Kona hans er Ingibjörg Bryn-
geirsdóttir og eiga þau 4 börn.
KÁRSNESSÓKN: Samvera
æskulýðsfélagsins í kvöld kl.
20-22 í safnaðarheimilinu
Borgum.
pT/\ára afmæli. í dag, 26.
t)U apríl, er fimmtug
Hildur G. Björnsdóttir,
kennari, Hraunbæ 134,
Reykjavík. Eiginmaður henn-
ar er Þórarinn Tyrfingsson,
læknir SÁÁ. Hildur verður
að heiman á afmælisdaginn.
FRIÐRIKSKAPELLA:
Guðsþjónusta í kvöld kl.
20.30. Prestur sr. Lárus Hall-
dórsson. Kaffi í gamla félags-
heimili Vals að guðsþjónustu
lokinni.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgnar á miðviku-
dögum kl. 10-12 í Kirkjulundi
og fundir um safnaðareflingu
kl. 18-19.30 á miðvikudögum
í Kirkjulundi.
LANDAKIRKJA, Vest-
mannaeyjum: Mömmumorg-
unn kl. 10.
SKIPIIM________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag kom pólska flutn-
ingaskipið Norstone og íris
fór. í gær kom olíuskipið
Romo Mærsk og fer í dag.
Þá komu Jón Baldvinsson og
Þerney af veiðum. Kyndill fór
á strönd.
FELLA- og Hólakirkja: For-
eldramorgunn í fyrramálið kl.
10.
HJALLAKIRKJA: Mömmu-
morgnar á miðvikudögum frá
kl. 10-12.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Um helgina komu togararnir
Siglir frá Siglufirði og lett-
neski togarinn Viduna. í gær
komu til löndunar Sjóli, Sig-
urbjörg Óf, Drangavík og
Lómur og Ozherely fór út.
ÍBÚÐ SÝND í DAG!
NEÐSTALEITI 6
Ca 130 fm 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. Vandaðar innrétt-
ingar. Tvennar suðursvalir. Bílskýli. Áhvílandi ca 6,2 millj.
i hagstæðum lánum. (búðin er laus strax.
Sölumaður okkar verður á staðnum kl. 17.00 í dag
Til sölu
fiskvinnslumannvirki
á Strandavegi 20-23,
Seyðisfirði
Nnrðursíldar hf.)
aður
pi
Eftirtaldar eignir eru til sölu:
Frystihús byggt 1967 1537,4 fm
Söltunarhús byggt 1967 792,0 fm
Verbúðir byggðar1962 503,0 fm
Saltgeymsla byggð 1962 106,0fm
Ibúöarhús byggt 1916 155,3fm
Vörugeymsla byggð 1983 893,0 fm
Saltsíldarkvóti 12-1300 tunnur
Upplýsingar um eignirnar veita Þórður Júlíusson, útibússtjóri Lands-
banka íslands á Seyðisfirði, simi 97-21208, og Sturla Haraldsson,
Útlánastýringu Landsbanka íslands, sími 91-606282.
Fyrirlest-
ur um mál-
þroskapróf
INGIBJÖRG Símonardóttir, tal-
meinafræðingur, flytur miðviku-
daginn 27. apríl kl. 16.15 fyrir-
lestur á vegum Rannsóknarstofn-
unar Kennaraháskóla Islands.
Fyrirlesturinn nefnist TOLD -
gréinandi málþroskapróf fyrir
4-13 ára börn; þýðing stöðlun,
kynning á niðurstöðum.
Undanfarin sex ár hefur verið
unnið hér á landi að þýðingu og
stöðlun á TOLD-málþroskaprófinu.
Sú vinna hefur verið í höndum tal-
meinafræðinganna Ingibjargar
Símonardóttur og Sigríðar Péturs-
dóttur en úrvinnsla gagna fer fram
á Rannsóknastofu uppeldis- og
menntamála. TOLD-prófið er upp-
runalega bandarískt og er í raun
tvö próf: TOLD 2 Primary fyrir 4-9
ára börn og TOLD 2 Intermediate
fyrir börn 8;6—13 ára. Hvort prófið
um sig skiptist í nokkur undirpróf.
Málvísindaleg hugmyndafræði ligg-
ur að baki líkaninu sem prófið bygg-
ist á og eiga niðurstöðurnar að vera
lýsandi fyrir styrk- og veikleika í
málhæfni próftaka.
í fyrirlestrinum verður prófinu
lýst og hugmyndafræðinni sem það
byggir á, sagt frá vinnunni sem
liggur að baki stöðluninni og kynnt-
ar þær niðurstöður sem liggja fyrir.
Fyrirlesturinn verður í stofu M-
301 í Kennaraháskóla íslands og
er öllum opinn.