Morgunblaðið - 26.04.1994, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 26.04.1994, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 1 f *é STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Ferðalög og rómantík verða þér ofarlega í huga næstu vikurnar. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikil- væga ákvörðun í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Fljótlega ákveður þú loks að kaupa eitthvað sem þig hef- ur lengi langað að eignast. Þú ert að undirbúa ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hugsar betur um útlit þitt næstu vikurnar. Vinnan gengur vel og frumkvæði þitt skilar árangri, en vinur er miður sín. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ástvinir hafa meiri tíma hvort fyrir annað næstu vik- urnar og njóta þess að skreppa til staðar sem þau hafa aldrei heimsótt. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Fjör færist í félagslífið næstu vikumar og einhver eignast nýjan ástvin. Þú gætir undirbúið umbætur heima fyrir í dag. Mttyjci (23. ágúst - 22. septemtxir) Aðlaðandi framkoma greiðir þér leið í viðskiptum næstu vikumar. Þú ákveður skyndilega að skreppa í skemmtiferð með vinum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú vinnur að undirbúningi þess sem þú ætlar að gera í sumar. Gættu þess að eyða ekki of miklu í innkaupin í dag. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Viðskipti verða þér hagstæð og ánægjuleg á komandi vikum. Eitthvað verður í dag til þess að auka sjálfstraust þitt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Hjá sumum verður ástin í öndvegi næstu vikumar. Þú vinnur vel á bak við tjöldin og nærð góðum árangri í viðskiptum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér verður bráðlega falið verkeftii sem þú hefur gam- an af að kljást við. Þú eign- ast nýja vini, en ættingi er eitthvað afundinn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ferð oftar út að gera þér glaðan dag næstu vikurnar og sumir verða ástfangnir. Góð dómgreind veitir braut- argengi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fSS* Fjölskyldan' gengur fyrir næstu vikumar en þú býður einnig oft heim gestum. í kvöid efnir þú til vinafundar á heimaslóðum. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS SMÁFÓLK Hvað? heyrt í þér, þegar vindur- inn blæs! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Ekkert spil er „dautt“ í tvímenn- ingskeppni, en sum gefa mönnum tækifæri til að skora vel án tillits til andstæðinganna. Síðasta spil Islands- mótsins, númer 124, var þeirrar nátt- úru, og svo vildi til að efstu þrjú pörin sátu öll eins og fengu því að spreyta sig á sama verkefni. Vestur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ ÁDG VÁ952 ♦ K2 ♦ ÁKD10 Norður ♦ K1082 V873 ♦ 10874 64 Austur II xbGi° ♦ DG6 Suður +G9875 ♦ 97643 V64 ♦ Á953 ♦ 32 Tvímenningatoppurinn í AV er sex grönd, spiluð í vestur. En eins og við var að búast, enduðu flest pörin i 6 hjörtum. í þeim hópi voru sigurvegar- ar mótsins, Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson, og ennfremur Jón Baldursson og Sævar Þorbjöms- son, sem urðu í öðru sæti, einu stigi á eftir íslandsmeisturunum. Ásmund- ur og Karl spila eðlilegt kerfi og því varð vestur að hefia leikinn með tveimur laufum. Eftir þá byijun er þungt að komast í gröndin. Jón og Sævar spila sterkt lauf og þar með veikar opnanir á öðru þrepi. En ein- hverra hluta vegna fella þeir eina stekra jafnskipta hönd inn í tveggja laufa „flöldjöfulinn" (sem oftast sýnir veik spil með tígul eða hálitina). Hjá þeim fóru því sagnir strax úr böndun- um; opnun á tveimur laufum í vestur og hindrunarstökk í þijú þjörtu í aust- ur. Eftir þá byijun máttu þeir þakka fyrir að komast þó Lslemmu. Best að vígi stóðu íslandsmeistarar fyrra árs, Bragi L. Hauksson og Sig- tryggur Sigurðsson. Bragi opnaði á sterku laufi og fékk svar á tveimur laufum, sem sýnir 8+ punkta og a.m.k. fimmlit í laufi. Mótheijar þeirra voru Bjöm Eysteinsson og Aðalsteinn Jörgensen, sem einnig voru í baráttunni um verðlaunasæti: Vestur BLH 1 lauf 2 tfglar' 3 hjörtu1 Norður AJ Pass Pass Austur SS 2 lauf 2 hjörtu 4 hjörtu* Suöur BE Pass Pass Pass 4 spaðarí Pass 4 grönd* Pass 6 grönd Allir pass (1) biðsögn (2) spuming um háspil í hjarta (3) tvö af þremur efstu og gosinn (4) spuming um „kontrói" (5) lítið af þeim (0-2) Með svari sínu við „kontról“-spum- ingunni yfirtók Sigtryggur grandið. En Bragi vissi að hann þyrfti góða skor og skaut samt á 6 grönd. Spað- aútspil frá suðri hnekkir grandslem- munni, en Björn valdi tígulásinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Intel- atskákmótinu í Kreml sem lauk á sunnudaginn. Englendingurinn Nigel Short (2.660 áætluð stig) hafði hvítt og átti leik gegn Jan Ehlvest (2.610) frá Eistlandi var með svart og lék síðast 23. — Re7-g6 í erfíðri stöðu. 24. Hxh6+! — gxh6, 25. Ðxh6+ - Kg8, 26. Bxe6! - De5, 27. Dxg6+ - Dg7, 28. Dh5 - fxe6, 29. Hg3 - Hf7, 30. Dh6 - Dxg3, 31. hxg3 og með þremur peðum yfir Ivann Short skákina auðveld- lega1. Þetta er í fyrsta sinn sem 1 Short teflir á stórmóti eftir PCA- heimsmeistaraeinvígið við Kasp- arov í haust. Hann sló Ehlvest út, en tapaði síðan 0-2 fyrir Vasilí ívantsjúk í ijórðungsúrslitum. Kasparov átti líka erfitt uppdrátt- ar, hann féll út um leið og Short, tapaði fyrir Kramnik, sem síðar tapaði fyrir Anand í úrslitum. Tefldar voru 25 mínútna skákir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.