Morgunblaðið - 26.04.1994, Side 51

Morgunblaðið - 26.04.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL 1994 51 SAAimí SAMWÍ .s:u/bí lLLiUj SAMWÍ BÍ!#Rfll#ft..fij ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OC 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 o^o FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI FRUMSÝNUM GRÍN- SPENNUMYNDINA Hinn frábæri leikari Gerard Depardieu fer hér á kosum í frábærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí tii Karabískahafsins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðal gellan á svæðinu! „MY FATHER THE HERO“ - FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR í GOH SKAP! Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren Hutton. Framleiðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livi. Leikstjóri: Steve Miner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PELIKANASKJALIÐ PELICAN brief Sýnd kl. 6.55 og 9.15. LEIKUR HLÆGJANDI HIMINN OG JÖRD LÁNS Á DAUDASLÓÐ Sýnd kl. 4.45. Sýnd kl. 11.20. UllllJlllli mmmm ■ JAKUSHO Kwong- roshi heldur kynningu á Zen-iðkun laugardaginn 30. apríl kl. 10 fyrir hádegi. Kynningin verður í húsnæði Guðspekifélagsins, Ing- ólfsstræti 22, og er á veg- um Zen-hópsins. Jakusho Kwong-roshi er kínversk- ættaður Bandaríkjamaður. Hann byrjaði að iðka Zen undir handleiðslu Shunryu Suzuki-roshi árið 1959. Árið 1978 keypti hann, ásamt sjö nemendum sínum, sveitar- setur í Sonomafjöllunum í Kaliforníu til að þróa hið hefðbundna Zen í anda kennara. síns en hann er jafnframt kennari hópsins. Kynningin á Zen er öllum opin og er aðgangur ókeyp- is. Jakusho Kwong-roshi. FULL A MOTI PATRICK SWAYZE THC BISTOF KNtMlES UNTIL SOMETHINC CAME BETVVEhN l'HBl Grumpyoidmen A I IHY YEAR l'IGHT. miBQÍJKS iDftYDifHra iffllMSÍIMirnti HX wr|0«!i«i.©mWC.Ifmrœ!iiimilDm _______________________________ • s aP TH” ^dSEOFTHESPIRITS HÚSANDANNA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. FINGRA- LANGUR FAÐIR Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuðinnan 14ára. * * * '/iSV. MBL. ★ * * ’/íHK. DV. ****HH.PRESSAN * * * *JK. EINTAK Sýnd kl. 4.45,7.05 og 9.30. nmmniiiiiiniiiuiii Sýndkl. 5,7,9og 11. SYSTRA iimm mnmm „Grumpy Old Men“ er stórkostleg grínmynd, þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa í erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men“ er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs! „Grumpy Old Men“ er ein af þessum frábæru grínmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jáck Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. JACK LEMMON WALTER MATTHAU Patrick Swayze, sem við þekkjum úr „Ghost“ og „Dirty Dancing", kemur hér í bráðskemmtilegri grín-spennumynd um smákrimma á flótta með tvö börn sín í eftirdragi! „FATHER HOOD“ - grín-spennumynd sem þú hefur gaman af! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Halle Berry, Sabrína Lloyd og Diane Ladd. Framleiðandi: Jeffrey Chernov. Leikstjóri: Darrell James Roodt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Sister Act 2“ - toppgrínmynd! Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg, Kathy Naj- imy, James Coburn og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Cool Runnings). Leikstjóri: Bill Duke. UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 22.- 25. apríl Á tlmabilinu er 471 færsla í dagbók lögregl- unnar. 69 afskipti af ölv- uðu fólki víðs vegar um borgina. 11 sinnum var kvartað um hávaða í heimahúsum og ónæði af þeim sökum. 28 innbrot voru tilkynnt og 5 þjófnað- ir. Mest var stolið af hljómflutningstækjum og þá einkanlega úr bifreið- um. 7 útköll voru vegna rúðubrota og þrir menn handteknir vegna þess. 9 skemmdarverk voru kærð og 6 líkamsárásir. M.a. var lögregla kvödd í fjöl- skyldugarðinn í Laugar- dal. Þar höfðu fimm ung- menni veist að stúlku sem þar starfar og hlaut hún minni háttar meiðsl. Al- varlegasta árásarmálið gerðist um kl. 06.10 á sunnudagsmorgun þar sem þrír ungir menn réð- ust fyrst að tveimur á Laugavegi, annar þeirra hlaut handleggsbrot en hinn síðubrotnaði nokkru síðar og var sá þriðji fyrir árás af sömu mönnum, en sá var laminn í andlit og brotnuðu 13 tennur. Árásarmennirnir voru með barefli, prik, rörbút og meitil, en hann var notaður í andlit þess sem tennur brotnuðu f. í tutt- ugu tilfellum var tilkynnt um sinubruna hér og þar í borginni. Auk þess kom upp eldur i húsakynnum baháí-trúfélags í Álfa- bakka 12. Eldur logaði á þremur stöðum og leikur gi'unur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Málið er til rannsóknar hjá RLR. 44 ökumenn voru kærð- ir fyrir of hraðan akstur og nokkrir þeirra voru sviptir ökuréttindum vegna þess. 14 hlutu áminningu lögreglunnar vegna hátternis sins í umferðinni. 9 ökumenn voru grunaðir um ölvuna- rakstur. 3 ökumenn voru réttindalausir og 3 óku yfir á rauðu ljósi. Morgunblaðið/Sverrir Samstarfið heldur áfram UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag milli Skeljungs og Skógræktar ríkisins um áframhaldandi samstarf í skógrækt. Samtímis var Skógræktarfélagi ísafjarðar veittur stuðningur til enduruppbyggingar skógarins í Tungudal við Isafjörð eft- ir snjóflóð um páskana. A myndinni eru f.v. Jón Loftsson skógræktarstjóri, Ingibjörg Jónsdóttir, fulltrúi Skógræktarfé- lags ísfirðinga og Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs hf. Tófum og mink- um fer fjölgandi Miðhúsum. SAMKVÆMT almennuin upplýsingum hefur tófum fjölgað hin síðari ár og þar sem rjúpur eru uppáhaldsmatur þeiriyi þá fækkar rjúpum í sama hlutfalli og tófum fjölgar. í vetur hefur Leifur Samú- elsson í Djúpadal banað 15 tófum og 7 minkum. Ná- grannar Leifs þeir Teódór Guðmundsson, Brekku, og Hallgrímur Jónsson, Skála- nesi, banað 5 minkum hvor. Þegar fer að harðna á daln- um þá sækir minkurinn að ósum áa til þess að fá sér sil- ung. Æðabændur eru ekki hrifnir af þessum dýrategund- um en þeir eru hinir verstu vargar í vörpum og sérstak- lega drepur karlminkurinn mikið af fugli sér til ánægju og má oft rekja blóðslóðina tangar leiðir. - Sveinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.