Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 H n n n fi N I fl H H Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Gold- en Globe- og Óskars- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. | KR. 400. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-lín- unni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. mwmwmri BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fim. 28/4, fáein sæti laus, lau. 30/4, örfá sæti laus, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 29/4 fáein sæti laus, fös. 6/5, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, siðasta sýning. Geisiadiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf 1«! ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí - 7. sýn. fös. 6. maí nokkur sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. mai, uppselt, - fim. 12. maí - lau. 14. maí - lau. 28. maí. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, örfá sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 8. maí. Ath. sýningum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Aukasýning í kvöld, uppselt. Allra síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiöslukortaþjónusta. tMuniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - ■ FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisfélags Fá- skrúðsfjarðar til sveitar- stjórnarkosninga 28. maí er þannig skipaður: Jón E. Sævarsson, byggingafull- trúi, Albert Kemp, oddviti, Agnar Jónsson, hafnar- vörður, Guðný Þorvalds- dóttir, skrifstofumaður, Erlendur Guðmundsson, flugvirki, Stefán Þ. Jóns- son, verslunarmaður, Sig- urveig R. Agnarsdóttir, verkakona, Atli Skaftason, stýrimaður, Guðríður Bergkvistdóttir, sund- laugavörður, Borghildur H. Stefánsdóttir, verslun- armaður, Sigurður Þor- geirsson, skipaafgreiðslu- maður, Sigurbjörn Stef- ánsson, verkamaður, Sig- ríður Ólafsdóttir, húsmóð- ir, og Bjarni Sigurðsson, verkamaður. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, ileikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Lau. 30/4 kl. 20, þri 3/5 kl. 20, fim. 5/5 kl. 20. HUGLEIKUR SYNIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar l' Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 3. sýn. fim. 28/4, 4. sýn. fös. 29/4, 5. sýn. lau. 30/4. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 12525. Simsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. T^Tofðar til X -Lfólksíöllum starfsgreinum! Jtlorgunölnbiö Vestmannaeyingar hittast ÁTTHAGAFÉLAG Ve’st- mannaeyinga á Reykja- víkursvæðinu, ÁTVR, efnir til skemmtisamkomu laugardaginn 30. apríl næstkomandi í húsi Akóges í Sigtúni 3 í Reykjavík. í fréttatilkynningu frá stjórn og skemmtinefnd ÁTVR segir að hljómsveitin Gömlu Brýnin leiki fyrir dansi auk þess sem Vestmannaeying- ar sjálfir verða atkvæðam- iklir í söng og sprelli. Forsala á aðgöngumiðum er í dag, þriðjudag, og á morg- un í BSRB-húsinu að Grettis- götu 89. Stjórn ÁTVR minnir ennfremur á lokadagskaffi kvenfélagsins Heimaeyjar á Hótel Sögu 8. maí n.k. í fréttatilkynningunni segir Frá Eyjum. einnig,að stuðningshópur IBV ætli að stilla saman strengi sína fyrir átökin í 1. deild í knattspyrnu nú í sumar og Morgunblaðið/Sigurgeir munu menn hittast tveimur klukkustundum fyrir leiki á veitingahúsinu Tveimur vin- um. ■ SKARTHÚSIÐ er flutt af Lauga- vegi 69 á Lauga-' veg 12. Þar eru á boðstólum ýmsir fylgihlutir t.d. skartgripir, töskur, slæður, sólgleraugu o.fl. Eigandi þess er Dóra Garðarsdótt- ir. Dóra Garðarsdótt- ir í verslun sinni. Þjófar á ferð á tveimur stöðum á Stokkseyri Fældust þjófabjöllu KÁ Selfossi. - Al/ U BROTIST var inn í fisk- verkunarhús Árness og útibú Kaupfélags Árnes- inga á Stokkseyri aðfara- nótt mánudags. Ekki höfðu þjófarnir neitt nema Myndin er um tvo ná- granna (Lemmon og Matt- hau) sem hafa eldar grátt silfur svo lengi sem þeir muna og þeir reyna sífellt að klekkja á hvor öðrum með hinum fjölbreytilegustu uppátækjum. En dag einn flytur kona (Ann-Margret) í húsið á móti þeim, og kepp- smápeninga upp úr krafs- inu en þjófavarnarbjalla kaupfélagsins fældi þá í burtu. Þjófarnir fóru fyrst inn í fiskverkunarhús Árness, inn ast þeir nú um hylli hennar og hvorugur getur þolað vel- gengni hins. Þrátt fyrir ýmis vandamál á leiðinni þá standa þeir saman undir lokin og ekkert fær skilið þá í sundur. Auk þeirra þriggja leika í myndinni Kevin Pollak og Daryl Hannah. Leikstjóri er Donald Petrie. á gamlar skrifstofur þar sem ekkert var fémætt. Síðan brutust þeir inn á skrifstofu verkalýðsfélagsins Bjarma, tóku þar peningaskáp, veltu honum niður stiga og inn í vinnusal þar sem þeir reyndu að sprengja hann upp með því að aka á hann með lyft- ara án þess að verða mikið ágengt. Því næst brutust þeir inn um glugga á útibúi KÁ inn í vörugeymslu. Þegar þeir síðan opnuðu dyr inn í verslunina fór þjófabjallan í gang og fældi þá á brott. Lögreglunni barst til- kynning um innbrotið klukk- an 04,50. Að hennar sögn heyrðist í bifreið sem ekið var á brott um það leyti sem þjófabjallan fór í gang. Þeir sem hafa orðið varir við bí- laumferð á Stokkseyri eða í nágrenninu eru beðnir að láta lögregluna á Selfossi vita. Sig. Jóns. ---------------- Saltfiskdag- ar í Skrúði ÁRLEGIR saltfiskdagar hefjast í Skrúði Hótel Sögu í dag, þriðjudag. Á boðstól- um verða heitir og kaldir réttir af hlaðborði. Gítarleik- arinn Einar Kristján Einars- son leikur suðræna tónlist fyrir matargesti. Verðið er 1230 krónur í hádeginu og 1970 krónur á kvöldin. Jack Lemmon og Walter Matthau í hlutverkum sínum. Lemmon og Matthau í nýrri gamanmynd BÍÓBORGIN hefur byrjað sýningar á gamanmyndinni „Grumpy Old Men“ með þeim Jack Lemmon, Walter Matthau og Ann-Margret í aðalhlutverkum. SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki _ Meitaðfélagsskap. VertumeðáSÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SIMAstefniiinót 99 \m 991895
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.