Morgunblaðið - 26.04.1994, Page 54

Morgunblaðið - 26.04.1994, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 H n n n fi N I fl H H Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Gold- en Globe- og Óskars- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. | KR. 400. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-lín- unni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. mwmwmri BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fim. 28/4, fáein sæti laus, lau. 30/4, örfá sæti laus, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 29/4 fáein sæti laus, fös. 6/5, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, siðasta sýning. Geisiadiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf 1«! ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí - 7. sýn. fös. 6. maí nokkur sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. mai, uppselt, - fim. 12. maí - lau. 14. maí - lau. 28. maí. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, örfá sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 8. maí. Ath. sýningum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Aukasýning í kvöld, uppselt. Allra síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiöslukortaþjónusta. tMuniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - ■ FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisfélags Fá- skrúðsfjarðar til sveitar- stjórnarkosninga 28. maí er þannig skipaður: Jón E. Sævarsson, byggingafull- trúi, Albert Kemp, oddviti, Agnar Jónsson, hafnar- vörður, Guðný Þorvalds- dóttir, skrifstofumaður, Erlendur Guðmundsson, flugvirki, Stefán Þ. Jóns- son, verslunarmaður, Sig- urveig R. Agnarsdóttir, verkakona, Atli Skaftason, stýrimaður, Guðríður Bergkvistdóttir, sund- laugavörður, Borghildur H. Stefánsdóttir, verslun- armaður, Sigurður Þor- geirsson, skipaafgreiðslu- maður, Sigurbjörn Stef- ánsson, verkamaður, Sig- ríður Ólafsdóttir, húsmóð- ir, og Bjarni Sigurðsson, verkamaður. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, ileikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Lau. 30/4 kl. 20, þri 3/5 kl. 20, fim. 5/5 kl. 20. HUGLEIKUR SYNIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar l' Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 3. sýn. fim. 28/4, 4. sýn. fös. 29/4, 5. sýn. lau. 30/4. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 12525. Simsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. T^Tofðar til X -Lfólksíöllum starfsgreinum! Jtlorgunölnbiö Vestmannaeyingar hittast ÁTTHAGAFÉLAG Ve’st- mannaeyinga á Reykja- víkursvæðinu, ÁTVR, efnir til skemmtisamkomu laugardaginn 30. apríl næstkomandi í húsi Akóges í Sigtúni 3 í Reykjavík. í fréttatilkynningu frá stjórn og skemmtinefnd ÁTVR segir að hljómsveitin Gömlu Brýnin leiki fyrir dansi auk þess sem Vestmannaeying- ar sjálfir verða atkvæðam- iklir í söng og sprelli. Forsala á aðgöngumiðum er í dag, þriðjudag, og á morg- un í BSRB-húsinu að Grettis- götu 89. Stjórn ÁTVR minnir ennfremur á lokadagskaffi kvenfélagsins Heimaeyjar á Hótel Sögu 8. maí n.k. í fréttatilkynningunni segir Frá Eyjum. einnig,að stuðningshópur IBV ætli að stilla saman strengi sína fyrir átökin í 1. deild í knattspyrnu nú í sumar og Morgunblaðið/Sigurgeir munu menn hittast tveimur klukkustundum fyrir leiki á veitingahúsinu Tveimur vin- um. ■ SKARTHÚSIÐ er flutt af Lauga- vegi 69 á Lauga-' veg 12. Þar eru á boðstólum ýmsir fylgihlutir t.d. skartgripir, töskur, slæður, sólgleraugu o.fl. Eigandi þess er Dóra Garðarsdótt- ir. Dóra Garðarsdótt- ir í verslun sinni. Þjófar á ferð á tveimur stöðum á Stokkseyri Fældust þjófabjöllu KÁ Selfossi. - Al/ U BROTIST var inn í fisk- verkunarhús Árness og útibú Kaupfélags Árnes- inga á Stokkseyri aðfara- nótt mánudags. Ekki höfðu þjófarnir neitt nema Myndin er um tvo ná- granna (Lemmon og Matt- hau) sem hafa eldar grátt silfur svo lengi sem þeir muna og þeir reyna sífellt að klekkja á hvor öðrum með hinum fjölbreytilegustu uppátækjum. En dag einn flytur kona (Ann-Margret) í húsið á móti þeim, og kepp- smápeninga upp úr krafs- inu en þjófavarnarbjalla kaupfélagsins fældi þá í burtu. Þjófarnir fóru fyrst inn í fiskverkunarhús Árness, inn ast þeir nú um hylli hennar og hvorugur getur þolað vel- gengni hins. Þrátt fyrir ýmis vandamál á leiðinni þá standa þeir saman undir lokin og ekkert fær skilið þá í sundur. Auk þeirra þriggja leika í myndinni Kevin Pollak og Daryl Hannah. Leikstjóri er Donald Petrie. á gamlar skrifstofur þar sem ekkert var fémætt. Síðan brutust þeir inn á skrifstofu verkalýðsfélagsins Bjarma, tóku þar peningaskáp, veltu honum niður stiga og inn í vinnusal þar sem þeir reyndu að sprengja hann upp með því að aka á hann með lyft- ara án þess að verða mikið ágengt. Því næst brutust þeir inn um glugga á útibúi KÁ inn í vörugeymslu. Þegar þeir síðan opnuðu dyr inn í verslunina fór þjófabjallan í gang og fældi þá á brott. Lögreglunni barst til- kynning um innbrotið klukk- an 04,50. Að hennar sögn heyrðist í bifreið sem ekið var á brott um það leyti sem þjófabjallan fór í gang. Þeir sem hafa orðið varir við bí- laumferð á Stokkseyri eða í nágrenninu eru beðnir að láta lögregluna á Selfossi vita. Sig. Jóns. ---------------- Saltfiskdag- ar í Skrúði ÁRLEGIR saltfiskdagar hefjast í Skrúði Hótel Sögu í dag, þriðjudag. Á boðstól- um verða heitir og kaldir réttir af hlaðborði. Gítarleik- arinn Einar Kristján Einars- son leikur suðræna tónlist fyrir matargesti. Verðið er 1230 krónur í hádeginu og 1970 krónur á kvöldin. Jack Lemmon og Walter Matthau í hlutverkum sínum. Lemmon og Matthau í nýrri gamanmynd BÍÓBORGIN hefur byrjað sýningar á gamanmyndinni „Grumpy Old Men“ með þeim Jack Lemmon, Walter Matthau og Ann-Margret í aðalhlutverkum. SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki _ Meitaðfélagsskap. VertumeðáSÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SIMAstefniiinót 99 \m 991895

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.