Morgunblaðið - 26.04.1994, Side 33

Morgunblaðið - 26.04.1994, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 33 ERLEND HLUTABREF Reuter, 25. apríl. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3662,36 (3660,28) Allied SignalCo 35,5 (35,5) AluminCoöf Amer.. 67,25 (67,26) Amer Express Co.... 29,25 (29,5) AmerTel &Tel 52 (52,75) Betlehem Steel 19.875 (19,875) BoeingCo 44,625 (44,25) Caterpillar 108 ;108,625) Chevron Corp 90,375 (89,625) Coca Cola Co 40,125 (40,25) Walt Disney Co 41,875 (42,875) Du PontCo 57,75 (55,125) EastmanKodak 41,125 (41,25) Exxon CP 62,625 (62,375) General Electric 96,25 (96,625) General Motors 56,75 (66,25) GoodyearTire 39,75 (39,125) Intl Bus Machine 58,5 (59,125) Intl PaperCo 61,125 (61,5) McDonalds Corp 59 (69,375) Merck&Co 30,875 (30,875) Minnesota Mining... 46,625 (47,5) JP Morgan & Co 62 (62,375) Phillip Morris 53,25 (52,75) Procter&Gamble.... 56,375 (56,25) Sears Roebuck 46,875 (46,875) Texacolnc 64,875 (64,375) Union Carbide 24,5 (24.5) UnitedTch 63,75 (64) Westingouse Elec... 11,875 (1 1,625) Woolworth Corp 16,125 (16) S & P 500 Index 448,85 (449,24) Apple Comp Inc 29,625 (29,75) CBSInc 285,125 (279) Chase Manhattan... 33,625 (34,5) ChryslerCorp 49,375 (49,125) Citicorp 37,25 (37,375) Digital EquipCP 19,125 (19,375) Ford MotorCo 56,875 (56,75) Hewlett-Packard 78,125 (79) LONDON FT-SE 100 Index 3108,9 (3136,5) Barclays PLC 512 (515,5) British Airways 410 (413) BR Petroleum Co 387 (386) BritishTelecom 384 (390) Glaxo Holdings 555 (575) Granda Me! PLC 459,5 (462,5) ICIPLC 834,75 (828) Marks & Spencer.... 430 (434,5) Pearson PLC 651 (656) Reuters Hlds 516 (506) Royal Insurance 256 (258) ShellTrnpt(REG) .... 720 (724) Thorn EMIPLC 1139 (1144) Unilever 209 (208) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX... 2202,22 (2213,92) AEGAG 179,9 (179,9) Allianz AG hldg 2615 (2630) BASFAG 314 (317,8) Bay Mot Werke 859 (869) Commerzbank AG... 354 (357,4) DaimlerBenz AG 872 (883,5) DeutscheBankAG.. 781 (781) Dresdner Bank AG... 400 (400) Feldmuehle Nobel... 340 (345) Hoechst AG 335,2 (337,5) Karstadt 611 (618) KloecknerHB DT 159,3 (157,9) DT Lufthansa AG 204,5 (202) ManAG STAKT 437 (437) Mannesmann AG.... 470,5 (476,5) IG Farben STK 6,8 (6.8) Preussag AG 485 (482) Schering AG 1073,5 (1062) Siemens 734 (734,8) Thyssen AG 284,5 (284) Veba AG 508,5 (508,2) Viag 453 (450,5) Volkswagen AG 531 (548,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19709,14 (19964,39) AsahiGlass 1170 (1180) BKofTokyoLTD 1570 (1590) Canon Inc 1690 (1680) Daichi Kangyo BK... 1900 (1940) Hitachi 966 (965) Jal 708 (701) Matsushita EIND... 1700 (1710) Mitsubishi HVY 685 (695) Mitsui Co LTD 790 (789) Nec Corporation 1150 (1150) NikonCorp 1000 (1020) Pioneer Electron 2570 (2570) Sanyo Elec Co 505 (508) Sharp Corp 1660 (1680) Sony Corp 5900 (5910) Sumitomo Bank .2150 (2170) Toyota MotorCo.... 2010 (2030) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 377,54 (376,72) Novo-Nordisk AS.... 681 (688) Baltica Holding 51 (51) Danske Bank 347 (348) Sophus Berend B... 563 (582) ISS Int. Serv. Syst... 230,5 (236) Danisco 947 (948) Unidanmark A 224 (224) D/SSvenborgA 185500 (184600) Carlsberg A 293 (298) D/S1912B 128000 (128500) Jyske Bank 358 (363) ÓSLÓ OsloTotal IND 636,91 (640,75) Norsk Hydro 242,5 (237) Bergesen B 162 (163) Hafslund AFr 124 (126,5) Kvaerner A 350 (357,5) Saga Pet Fr 78 (78,5) Orkla-Borreg. B 230 (232) Elkem A Fr 94 (94) Den Nor. Oljes 8 (7,8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... 1442,05 (1439,52) Astra A Fr 159 (160) Ericsson Tel AF 355 (358) Pharmaoia : 112 (112) ASEAAF 617 (617) Sandvik AF 118 (120) Volvo AF 712 (700) Enskilda Bank. AF.. 53,5 (52) SCAAF 121 (121) Sv. Handelsb. AF... 118 (116) Stora Kopparb. AF. 392 (397) Verö á hlut er gjaldmiðli viökomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. Flórgoðum hefur fækkað um 60-80% FLÓRGOÐASTOFNINN á Islandi hefur minnkað um 60-80% síð- ustu áratugi. Á því er engin einhlít skýring til en hugsanlegar ástæður geta verið tilkoma minksins, eyðilegging búsvæða, truflun af mannavöldum og afföll í silunganetum. Þetta kom fram í er- indi Ólafs K. Nielsen líffræðings íslands og Líffræðifélags Islands Flórgoðinn er sundfugl og stíg- ur aldrei fæti á fast land. Hann gerir hreiður í vatni og ungarnir sækja á vatn strax eftir klak. Fylgst hefur verið með útbreiðslu og stofnstærð flórgoðans með nokkrum talningum á þessari öld. Sumarið 1958 voru talin 238 pör við Mývatn og árin 1966, 1969, 1970 og 1974 230-270 pör. 1973 var áætlað að um 500 flórgoðapör væru í landinu. Árið 1990 voru talin 140 pör við Mývatn og er það veruleg fækkun miðað við nið- í ráðstefnu Fuglaverndarfélags um helgina. urstöður frá 1958 og 1966-74 eða um 43%. 1992 fékkst styrkur úr Pokasjóði Landverndar til að gera heildarúttekt á stofnstærð og út- breiðslu flórgoðans á íslandi utan Mývatnssveitar. Utan Mývatns fundust 170 pör og samkvæmt því er heildarstofnstærð flórgoðans í iandinu rétt um 310 varppör. 500-900 pör fyrir 1950 í erindi Ólafs kom fram að erf- itt væri að áætla nákvæmlega hversu mikil fækkun flórgoðans FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. apríl 1994 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 50 50 50.00 0.108 5,400 Blálanga 60 60 60.00 1.574 94,440 Grálúða 133 126 129.10 3.500 451,850 Grásleppa 40 20 33.26 0.445 14,801 Hlýri 60 37 58.88 1.518 89,378 Hrogn 55 20 5Ö.89 0.179 9.110 Karfi 65 27 45.02 2.274 102,373 Keila 51 46 46.91 0.947 44,424 Langa 82 70 77.61 1.496 116,107 Langhali 5 5 5.00 0.660 3,300 Lúða 247 100 237.57 0.680 161,550 Rauðmagi 100 100 100.00 0.044 4,400 Steinb/hlýri 41 41 41.00 0.014 574 Skarkoli 96 70 77.57 0.506 39,248 Skötuselur 190 125 159.13 0.183 29,120 Steinbítur 71 47 64.02 100.194 6,414,472 Sólkoli 115 115 115.00 0.008 920 Ufsi 47 34 44.82 24.368 1,092,113 Undirmáls ýsa 51 35 39.00 0.360 14,040 Undirmálsfiskur 69 63 63.87 1.076 66(724 svartfugl 80 80 80.00 0.022 1,760 Ýsa 156 40 103.34 42.956 4,439,230 Þorskur 107 60 87.60 32.357 2,834,525 Samtals 74.40 215.469 16,031,859 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 50 50 50.00 0.108 5,400 Grásleppa 40 20 33.26 0.445 14,801 Karfi 42 27 35.98 0.344 12,377 Skarkoli 80 80 80.00 0.287 22,960 Steinbítur 48 47 47.00 5.119 240,593 Ufsi 42 40 41.35 2.919 120,701 Undirmálsýsa 51 35 39.00 0.360 14,040 Ýsa 152 40 144.25 3.499 504,731 Þorskur 107 80 " 84.65 . 3.531 298,899 Samtals 74.31 16.612 1,234,501 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Rauðmagi 100 100 100.00 0.044 4,400 Skarkoli 70 70 70.00 0.101 7,070 Steinbítur 60 60 60.00 0.370 22,200 Ufsi ós 34 34 34.00 0.600 20,400 Ýsa ós 106 106 106.00 0.050 5,300 Þorskur sl 70 70 70.00 0.065 4,550 Þorskurós 83 60 74.38 8.000 595,040 Samtals 71.39 9.230 658,960 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hrogn 20 20 20.00 0.021 420 Karfi 60 49 51.20 0.275 14,080 Keila 51 51 51.00 0.093 4,743 Langa 82 82 82.00 0.787 64,534 Lúöa 140 140 140.00 0.004 560 Skarkoli 96 80 86.24 0.059 5,088 Steinb/hlýri 41 41 41.00 0.014 574 Steinbítur 65 62 63.37 29.107 1,844,511 svartfugl 80 80 80.00 0.022 1,760 Sólkoli 115 115 115.00 0.008 920 Ufsi ós 37 37 37.00 0.205 7,585 Ufsi sl 46 45 45.95 6.334 291,047 Undirmálsfiskur 69 69 69.00 0.156 10,764 Ýsa sl 146 100 100.85 12.227 1,233,093 Ýsa ós 116 116 116.00 0.028 3,248 Þorskurós 90 86 88.05 0.585 51,509 Þorskur si 103 76 98.33 5.058 497.353 Samtals 73.33 54.983 4,031,789 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 60 60 60.00 1.574 94,440 Hlýri 37 37 37.00 0.074 2,738 Keila 47 47 47.00 0.397 18,659 Lúða 247 178 239.18 0.671 160,490 Skötuselur 125 125 125.00 0.078 9,750 Ufsi 44 44 44.00 2.018 88,792 Ýsa 69 69 69.00 3.573 246.537 Samtals 74.11 8.385 621,406 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 60 60 60.00 1.444 86,640 Karfi 47 47 47.00 0.990 46,530 Keila 46 46 46.00 0.457 21,022 Langhali 5 5 5.00 0.660 3,300 Lúða 100 100 100.00 0.005 500 Skarkoli 70 70 70.00 0.059 4,130 Steinbítur 71 58 66.52 55.254 3,675,496 Undirmálsfiskur 63 63 63.00 0.600 37,800 Þorskur sl 91 89 90.35 10.619 959,427 Samtals 68.98 70.088 4,834,845 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Hrogn 55 55 55.00 0.158 8,690 Karfi 65 40 44.19 0.665 29,386 Langa 80 70 72.74 0.709 51,573 Skötuselur 190 180 184.48 0.105 19,370 Steinbítur 63 63 63.00 0.344 21,672 Ufsi 47 45 45.85 12.292 563.588 Ýsa 156 43 103.75 23.579 2,446,321 Þorskur 102 97 100.19 1.299 130,147 Samtals 83.54 39.151 3,270,748 FISKMARKAÐURINN HÖFN Grálúða 133 126 129.10 3.500 451,850 Steinbítur 61 61 61.00 10.000 610,000 Undirmálsfiskur 63 63 63.00 0.320 20,160 Porskursl 93 93 93.00 3.200 297,600 Samtals 81.06 17.020 1,379,610 væri. Þar sagði að Kristinn H. Skarphéðinsson hefði nýverið áætlað að heildarstofnstærð flór- goðans í landinu fyrir 1950 hefði verið á bilinu 900-1.500 pör. Mið- að við þá tölu nemur fækkunin á síðustu áratugum 60-80%. Vegna eðlis varpkjörlendis flór- goðans gefur auga leið að þegar flórgoðatjarnir og vötn eru ræst fram þá hverfa fuglarnir. Benti Ólafur á dæmi um slíkt en einnig á stofnhrun þar sem framræsla hefði ekki komið til. Bent hefur verið á að minkur gæti átt þátt í fækkun stofnsins. Sums staðar hefur hann hrunið um það leyti sem minkurinn nemur land en í Mývatnssveit hrynur hann ekki fyrr en um 20 árum eftir að mink- ur verður algengur þar. Skýringin hugsanlega erlendis Flórgoðar hafa horfið af nokkr-<, um stöðum í kjölfar aukinnar byggðar og umferðar og nefnir Ólafur t.d. Silungatjörn ofan Hafravatns og Skorradalsvatn í Borgarfirði sem dæmi um slíkt. Fjórði þátturinn sem Ólafur nefnir er netaveiði en fjöldi flórgoða ferst á hverju sumri í netum Mývatns- bænda og víðar þar sem fara sam- an flórgoðabyggðir og flskveiði. í lok erindis síns sagði Ólafur að hugsanlega væri skýringar á fækkun flórgoðans alls ekki að leita hér á landi heldur á vetrar- stöðvunum sem væru fyrst og fremst við Bretlandseyjar og eitt- hvað við Suðvestur-Grænland. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. febrúar ÞINGVISITOLUR 1. jan. 1993 pn Breyting = 1000/100 apríl birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 816,5 -0,21 -1,60 - spariskirteina 1 -3 ára 117,82 +0,04 +1,81 - spartskírteina 3-5 ára 121,65 +0,07 +1,90 - spariskírteina 5 ára + 136,88 +0,24 +3,08 - húsbréfa 7 ára + 136,41 +0,16 +6,04 - peningam. 1 -3 mán. 111,33 +0,01 +1,73 - peningam. 3-12 mán. 118,08 +0,03 +2,28 Ún/al hlutabréfa 88,65 -0,14 -3,74 Hlutabréfasjóðir 96,42 0,00 -4,36 Sjávarútvegur 79,94 0,00 -2,99 Verslun og þjónusta 80,71 -0,51 -6,53 Iðn. & verktakastarfs. 97,12 0,00 -6,43 Flutningastarfsemi 89,84 0,00 +1,33 Olíudreifing 103,71 0,00 -4,91 Visitölurnar eru reiknaöar út af Verðbréfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess.___________________________________ Þingvísitala HLUTABRÉFA 1. janúar1993 = 1000 860------------------------- 840------------------------- 820 SjV\Jl /816,5 800-------*-----Vl/--------- 780------------------------- 760 T Feb. I Mars ' April ^ Olíuverð á Rotterdam-markaði, 12. feb. til 22. apríl SVARTOLÍA, dollararAonn 125----------------------------------- 25 H--1—H-----1---1--1---1--1---1---1--H 11.F 18. 25. 4.M 11. 18. 25. 1.A 8. 15. 22,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.