Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 48
r*. k ' 48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 Gestir hlusta andagtugir á kynninn lýsa því hvað bíður þeirra er líður á kvöldið. Kom í ljós, að niðjar ættarinnar fluttu frumsamda skemmtidagskrá, enda er fjöldi tónlistarmanna og leikara í ættinni. JARNGERÐASmSS^ Dugði ekki minna en fjögur kvöld Meðfylgjandi myndir voru teknar á einu af ijórum kvöldum sem niðjar Járngerðarstaðaættar boðuðu til nú í apríl á Hótel íslandi, en það síðasta verður næsta föstudagskvöld. Mun ættin vera það fjölmenn, að ekki þótti taka því að leggja minna en fjögur kvöld undir sig og eftir því sem Morgunblaðið kemst næst hafa ættarmótin verið vel sótt. Systurnar Marín, Elín og Þorbjörg Magnúsdætur á tali við Guðlaug Þorvaldsson sáttasemjara. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þessar ungu blómarósir voru í móttökunefnd og buðu gesti velkomna. F.v. Inga Rósa Guðmunds- dóttir, Gunnur Magnúsdóttir, Sunneva Sigurðar- dóttir og Áslaug Einarsdóttir. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Klara Geirsdóttir greinahöfundur, útgefandi Extrablaðsins, Kristinn Sæmundsson, Jóni Fjörai Thoroddsen úr Tennessee- Trans ásamt Svölu Björgvinsdóttur söngkonu. TIMARIT Útgáfuhátíð Extrablaðsins Nýtt tímarit, Extrablaðið, leit dagsins ljós í síðustu viku og til að fagna því héldu aðstandendur útgáfuhátíð í Rós- enbergkjallaranum. Extrablaðið er tímarit fyrir ungt fólk með umíjöllun um tónlist, tísku og unglingamenningu sem Hljóma- lind og X-ið gefa út. Er ætlunin að blaðið komi út á 5-6 vikna fresti. Á útgáfuhátíðinni komu fram ýmsir listamenn, hljómsveitirn- ar Maus, Tennessee-Trans og Texas Jesús, söngkonan Svala Björgvinsdóttir, dóttir Björgvins Halldórssonar, og trúbadúrinn GG Gunn. Trúbadúrinn GG Gunn og Tryggvi Hansen vöktu mikla athygli. 0 §) ** 2 * KÍMVERSKIR TÓMLEIKAR / GPÆM ÁSKPIFTARRÖÐ • HÁSKÓLABÍÓI Fimmtudaginn 28. Hljómsveitarstjóri: Einleika EFMISSK Che Sergei Rachmaninoff: Tan Dun: Orch Pjotr Tsjajkofskíj: Francesca SIN FÓNÍUHL JÓMSVEET ÍSLANDS Sími Hljómsvelt allra íslendinga 622255 j| *§J|| Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Jón Benóný Reynisson býr sig undir að lyfta pallinum. KRAFTLYFTINGAR Lyfti tveim- ur hest- umásamt knöpum Jón Benóný Reynisson íslands- meistari í kraftlyftingum afrek- aði það sl. laugardag að lyfta palli með tveimur hestum ásamt knöp- um. Til að gefa hugmynd um þyngdina má nefna að venjulegur hestur er um 350-400 kg. Var þetta eitt af fjölmörgum atriðum á Hestadögum gaflarans sem fram fóru í nýju reiðskemmunni í Hafnar- fírði. Áð sögn viðstaddra tókust hestadagamir mjög vel í heildina, en um tuttugu sýningaratriði voru kynnt. (V/f/fJ ítf/an L BSR DUXINN... námstækninámskeið Besta fermingargjöfin í ár. Bók og snældur. Verð kr. 2.900,- HRAÐLESTRARSKÓLINN, sími 642100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.