Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL 1994 9 Léttar, franskar sumardragtir — TESS INJt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. MOULINEX ELDHÚSMEISTARINN ótrúlega fjölhæfur, hrærir, hnoðar, sker og rífur. MOULINEX fyrir matgæðinga. Fæst í næstu raftækjaverslun I. GUÐMUNDSSOI^ & Go. hf. UMBOÐS OG MEILDVERSLUN SIMI 91-24020 FAX 91-623145 /:/= ______ Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Blomberg eldunartækin hlutu hin ettirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg I ' Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 sfðna litprentaðan bækling á ís- lensku. Breyting nauðsynleg I nýjasta hefti Fréttabréfs um verðbréfaviðskipti, sem gefið er út af Samvinnubréfum Landsbankans, er fjallað um erlendar fjárfestingar. Kemur þar m.a. fram að erlendar fjárfestingar í atvinnulífi eru mun lægri hér á landi en í öðrum OECD-ríkjum og að nauðsynlegt sé að búa at- vinnulífinu betri starfsskilyrði til að snúa þessari þróun við. í Fréttabréfi um verð- bréfaviðskipti segir: „Fjárfesting er aflvaki framfara og hagvaxtar. Er því að vonum að menn hafi áhyggjur af þvi hversu mikið fjárfesting á Islandi hefur dregist saman á undanförnum árum. Islendingar, sem lengst af voni í hópi þjóða sem fjárfestu mest, eru nú meðal þeirra þjóða sem fjárfesta minnst. Það er deginum ljós- ara að þetta verður að breytast til þess að efna- hagslífið nái sér á strik. I því sambandi er að sjálfsögðu mikilvægast að almenn starfsskilyrði í atvinnulífinu séu góð og viðunandi jafnvægi ríki í þjóðarbúskapnum. Jafnframt þarf að vera tiltrú á því að slík skil- yrði verði viðvarandi. Þá er nauðsynlegt að hafa greiðan aðgang að er- lendum mörkuðum. Loks er auðvitað þýðingarmik- ið að ný fjárfesting verði byggð á viðskiptalegum sjónarmiðum en ekki óskhyggju eða kappi á sviðum þar sem fjárfest- ing er ærin fyrir. En að fleiru þarf að hyggja. Þar á meðal er fjárfesting erlendra fyr- irtælga í íslensku at- vinnulífi. Hún hefur ver- ið sáralítil ef undan er skilin fjárfesting í stór- iðju. Sama má reyndar einnig segja um þátttöku íslendinga í erlendu at- vinnulífi þótt vaxandi áhugi hafi komið fram í þeim efnum að undan- förnu, einkum i greinum sem tengjast sjávarút- vegi. íslenskt atviimulíf er því ekki alþjóðlegt að þessu leyti, hvorki út á við né inn á við. Efnahags- og framf- arastofnunin (OECD) safnar upplýsingum um þetta efni. Erlend at- vinnuvegafjárfesting (foreign direct invest- ment) er í aðalatriðum sú fjárfesting sem hefur það að markmiði að tryggja fjárfestinum áhrif á stjórn lilutaðeig- andi fyrirtækis. Venju- lega miðast skilgreining hennar í nánari atriðum við að slík áhrif séu fyrir hendi ef fjárfestir eign- ast meira en 10% af hlutafé fyrirtækis. Talnaefni OECD um erlenda atvinnuvegafjár- festingu sýnir tvennt. Annars vegar er fjárfest- ing erlendra fyrirtækja víðast hvar mun veiga- meiri þáttur í atvinnu- vegafjárfestingu en hér á landi. Hins vegar hefur orðið mikil aukning á þessu sviði í flestum lönd- um á undanfömum ámm. Myndin [sem sjá má hér að ofanj sýnir erlenda atvinnuvegafjár- festingu sem hlutfall af landsframleiðslu í Dan- mörku, Svíþjóð og á Is- landi á ámnum 1985- 1991. Þar kemur fram að erlend atvinnuvega- fjárfesting samsvaraði aðeins um 0,1% af lands- framleiðslu að meðaltali á ámnum 1985-1991. Til samanburðai’ nam þetta hlutfall 0,6% í Danmörku og 0,9% í Svíþjóð á sama tíma. Eðli málsins sam- kvæmt era miklai' sveifi- ur í hlutföllum af þessu tagi. Danmörk og Sví- þjóð skera sig hins vegar engan vegiim úr á al- þjóðavettvangi að þessu leyti, þvert á móti er þetta hlutfall í flestum löndum á bilinu 0,5-1,0% þegar til nokkurra ára er litið. I fjárhæðum talið svara þessar hhitfnllstölur til þess að erlendir aðilar fjárfesti árlega fyrir 2-4 milljarða króna í íslensk- um atvumuvegum." • • Onnur ríki Áfram segir: „Þótt ekki liggi fyrir endanlegar töl- ur um erlenda atvinnu- vegafjárfestingu í Dan- mörku og Svíþjóð á ámn- um 1992 og 1993 er ljóst að vemlegur samdráttur varð 1992 og aukning á ný 1993. Á íslandi gerðist litið í þessum efnum bæði árin. Einnig sýna tölur um þetta efni, þótt sveiflu- kenndar séu milli ára, að erlend fjárfesting hefur hneigst tU að vaxa í flest- um ríkjum. Þannig var umrætt fjárfestingarhlut- faU um 0,4-0,5% að meðal- tali í aðildarríkjum OECD framan af niunda ára- tugnum en uni 1% undir lok hans. I efnaliags- þrengingunum í byijun þessa áratugar lækkaði hlutfallið en vöxtur hljóp í það á ný í fyrra. Að hluta má rekja þetta tU hag- sveiflunnar i heiminum en að öðmm hluta til svo- nefndrar alþjóðavæðing- ar. Ríki heims em ein- faldlega smám saman að tengjast; nánari böndum og á það jafnt við um atvinnu- og efnahagsmál sem önnur mál. Islendingar em ber- sýnUega emi skammt á veg komnir í þessari al- þjóðavæðingu. Astæðum- ar fyrir því em sjálfsagt margþættar. Meðal ann- ars virðist áhugi á þátt- töku útlendinga í íslensku atvinnulifi almennt hafa verið harla UtUl. Þetta keinur tíl dæmis fram í því að starfsskilyrði at- vinnulífs hér á landi hafa verið framandi fyrir út- lendinga og þeim hefur jafnframt verið sniðinn þröngur stakkur til at- hafna. Helst hefur verið áhugi á stómm verkefn- um (áli, kísUmálmi) en þá hefur þurft að gera sér- samninga um rekstr- ammhverfi fyrir slík fyr- irtæki. Ekki hefur hins vegar verið ýtt undir þátttöku á grundveUi al- memira leikreglna og hvetjandi starfsskUyrða. íslendingar hafa einnig verið innhverfir að því er varðar íjárfestmgu í út- löndum." LEKUR? * Scotch-Clad samskeytalausa yfirborðs- klæðningin frá 3M - og þú ert með þitt á þurru. ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRIT! 687295 SÍGILD SÖNGLÖG-1 • 100 alþýðusöngvar og slagarar • textar, hljómar og laglínunótur • grip fyrir gítar píanó og harmoníku • uppruni fjölda texta og laga rakinn • verð kr. 1990,- Nótuútgáfan • Sími 91-620317 KRIPALUJÓGA Jóga er andleg og líkamleg iðkun. Næstu byrjendanámskeið hefjast íbyrjun maí. Kenndarverða teygj- ur, öndunaræfingar og slökun. Kennarar: Kristín Norland og Ingibjörg Guðmundsdóttir. Upprifjunarnámskeið fyrir þá, sem hafa verið á byrjendanámskeiði verður haldið 6. og 7. mai. Kynning verður þriðjudaginn 26. april kl. 20.00. Verið velkomin. Skeifunni 19, 2. hæð, sími 679181 millikl. 17 og 19. J TOPPTIL6O0 Ath.: Ginnig til uppháir á tilbodsverði. UM SAMDÆGURS Toppskórinn VEITUSUNDI • SÍMI: 21212 VIÐ INGÓLFSTORG Verð kr. Stærðir: 36-41 Litir: Svaj*tur, Ijósbrúnn 1.405 Verð ádur 4.995 Ioppskórinn l'l T 9 íí I MMARKAflllR A II S T II R UTSOLUMARKAÐUR, AUSTU RSTRS.TI 20 0PIÐ FRÁ KL. 12 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.