Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994
ATVIHNUAUGÍVS/NGAR
Heildverslun
óskar eftir starfskrafti í 50% vinnu.
Þarf að hafa kunnáttu í bókhaldi og almenn-
um ritarastörfum.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „H - 4787“.
Ritari -
fasteignasala
Rótgróin fasteignasala óskar að ráða ritara.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „Fasteign - 11714“.
Hönnun erlendis
Óskum að ráða innanhússarkitekt eða hönn-
uð til tímabundinna verkefna erlendis og á
íslandi. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn
til að dvelja erlendis og vinna þar. Æskilegt
er að viðkomandi hafi yfir að ráða tölvubún-
aði til CAD hönnunar.
Áhugasamir sendi umsókn til auglýsinga-
deildar Mbl. í síðasta lagi 29. apríl, merkta:
„Hönnun '94 - 11715“.
Háskóla íslands
Dósentsstaða í tilraunaeðlisfræði við eðlis-
fræðiskor raunvísindadeildar Háskóla ís-
lands er laus til umsóknar. Um er að ræða
tímabundna ráðningu til tveggja ára. Áætlað
er að ráða í stöðuna frá 1. september 1994.
Auk rannsókna í tilraunaeðlisfræði er dósent-
inum ætlað að taka virkan þátt í kennslu í
verklegri eðlisfræði.
Umsækjendur um stöðuna skulu láta fylgja
umsóknum sínum rækilega skýrslu um vísinda-
störf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf. Með um-
sóknunum skulu send eintök af vísindalegum
ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum
og óprentuðum. Ennfremur er óskað eftir
greinagerð um rannsóknir, sem umsækjandi
hyggst stunda verði honum veitt staðan.
Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla-
kennara og fjármálaráðuneytis. Nánari upp-
lýsingar veitir Einar H. Guðmundsson for-
maður eðlisfræðiskorar, í síma 694800.
Umsóknarfrestur er til 25. maí 1994 og skal
umsóknum skilað til starfsmannasviðs
Háskóla íslands, aðalbyggingu við Suður-
götu, 101 Reykjavík.
Ifl
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða í eftirtalin störf á skóladag-
heimilið Bakka v/Blöndubakka, s. 78520:
Fóstru í 50% starf og fóstru eða þroska-
þjálfa í 50% stuðningsstarf.
Nánari upplýsingar gefur viðkomandi for-
stöðumaður.
Einnig óskum við að ráða í neðangreind störf
í eftirtalda leikskóla:
Fóstru í 50% starf e.h. í leikskólann Hálsa-
kot v/Hálsasel, s. 77275.
Þroskaþjálfa í fullt starf í leikskólann Múla-
borg v/Ármúla, s. 685154.
Yfirfóstru í 50% starf e.h. frá 01.07.94 í leik-
skólann Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
HtaqgmiMnftlfr
Metsölublað á hverjum degi!
RAD/\ UGL YSINGAR
Til leigu eða sölu
ca 55 fm húsnæði í Hafnarfirði. Bjart og
aðgengilegt. Gott geymslu- eða athafnarými
fyrir iðnaðarmenn.
Upplýsingar í símum 45545 (Haukur) og
36862 (Pétur).
Aðalfundur
Kaupfélags Árnesinga
verður haldinn á Hótel Selfossi fimmtudaginn
5. maí nk. og hefst kl. 10.00 árdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórn Kaupfélags Árnesinga.
Sumarbústaður til sölu
í Hraunkotslandi, Grímsnesi, nr. 23 við Við-
eyjarsund. Hann er tæpir 50 fm að stærð
með tveggja manna gestahúsi ásamt sturtu.
Leigulóð, 0,8 ha, stendur við golfvöll svæðis-
ins. Stutt í félagsheimili með verslun, heita
potta, knattspymuvöll o.fl.
Eigandi veitir nánari upplýsingar í síma
91-653215. Tilboð óskast.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Á Laugavegi 3 er til leigu skrifstofuhæð.
Hæðin er um 230 fm og skiptist í 7 rúmgóð
herbergi. Kjörið húsnæði fyrir lögfræðistofu
vegna nálægðar við dómshús.
Upplýsingar gefur Ólafur Þórðarson
í síma 17500.
Humarbátar
ísfélag Vestmannaeyja hf. óskar eftir humar-
bátum í viðskipti á komandi humarvertíð.
Upplýsingar gefa Sigurður Einarsson eða Jón
Ólafur Svansson í síma 98-11100.
verður haldinn í „'Múlabæ", Ármúla 34, mið-
vikudaginn 10. maí 1994 kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum
félagsins.
Félagsmenn sýni félagsskírteini 1993 við
innganginn.
Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ.
FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS
ísfélag Vestmannaeyja hf.
Félög
Viljið þið gefa út fréttabréf?
Ritstýri og sé um efnisöflun. Áhersla á fagleg
skrif og ódýra en vandaða útgáfu.
Skipulag og skjöl,
Hlíðarhjalla 76, 200 Kópavogi,
sími 91-641804.
Almennur
félagsfundur F.V.F.Í.
verður haldinn í Borgartúni 22, í dag, þriðju-
daginn 26. apríl 1994 klukkan 20.00.
Dagskrá:
1. Niðurstaða Félagsdóms.
2. Uppsögn kjarasamninga.
3. Málefni sjúkrasjóðs.
4. Önnur mál.
Athugið breyttan fundardag.
Mætið vei og stundvíslega!
Stjórnin.
Verslunarhúsnæði
við Faxafen
Til sölu 142 fm verslunarhúsnæði á einum
besta stað við Faxafen.
Lyngvík fasteignamiðlun,
Síðumúla 33,
símar 679490.
SJÁLFSTflEDISFLOKKURINN
I I: I. A (. S S T A R !•
Áfram Reykjavík
Hverfaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins,
Grensásvegi 3, tilkynnir opinn fund þriðju-
daginn 26. aprfl kl. 20.00 með ungum fram-
bjóðendum Sjálfstæðisflokksins. Þeir fram-
bjóðendur, sem veröa á fundinum, eru:
Gunnar Jóhann Birgisson, Kjartan Magnús-
son, Þórunn Pálsdóttir og Amal Rún Quase.
Ungt fólk er hvatt til að mæta og kynna
sér stefnumál Sjálfstæðisflokksins í kom-
andi borgarstjórnarkosningum.